Fótbolti Ásgeir farinn aftur á Ásvelli Lánstími Ásgeirs Þórs Ingólfssonar hjá Val er liðinn og hann er kominn aftur til Hauka. Það sem meira er þá hefur hann skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 3.10.2012 13:46 QPR mun ekki gefast upp á Hughes QPR hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og situr í neðsta sæti með aðeins tvö stig eftir sex leiki. Menn þar á bæ eru þó ekki að fara á taugum. Enski boltinn 3.10.2012 13:30 Hart og Balotelli hetjur City | Öll úrslit kvöldsins Manchester City var stálheppið að sleppa með jafntefli á heimavelli gegn Þýskalandsmeisturum Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 3.10.2012 13:21 Markaregnið úr lokaumferð Pepsi-deildarinnar inn á Vísi Pepsi-deild karla kláraðist á laugardaginn og nú eru sjö mánuðir í næsta leik í úrvalsdeild karla í fótbolta. Það voru skoruð 19 mörk í lokaumferðinni og nú er hægt að sjá öll þessi mörk inn á Vísi. Íslenski boltinn 3.10.2012 13:00 Puyol frá í átta vikur - missir af El Clasico Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, verður ekki með liðinu næstu átta vikurnar eftir að hann fór úr olnbogalið í sigrinum á Benfica í Meistaradeildinni í gær. Puyol fór beint á sjúkrahús eftir að hann meiddist en flaug samt með félögum sínum heim í gærkvöldi. Fótbolti 3.10.2012 12:08 Van Persie vill leggja upp fleiri mörk Hollendingurinn Robin van Persie hélt áfram að slá í gegn með Man. Utd í gær þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 útisigri á rúmenska liðinu Cluj í Meistaradeildinni. Enski boltinn 3.10.2012 11:15 Meistaramörkin: Umfjöllun um leik Cluj og Man Utd | mörkin hjá Persie Manchester United landaði góðum 2-1 sigri gegn CFR Cluj í Rúmeníu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Robin van Persie skoraði bæði mörk Man Utd í leiknum. Þorsteinn J og sérfræðingar Stöðvar 2 sport fjölluðu um leikinn í Meistaramörkunum í gærkvöld og hér má sjá umfjöllun þeirra. Fótbolti 3.10.2012 10:30 Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. Fótbolti 3.10.2012 10:00 Ísland með stórt stökk á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók stórt stökk á FIFA-listanum í dag og er ekki lengur fyrir ofan hundraðið á listanum. Það hefur ekki gerst í nokkurn tíma. Fótbolti 3.10.2012 09:45 Tíu verðlaunapeningar á tíu sumrum FH-ingar hafa verið í tveimur efstu sætunum á undanförnum tíu Íslandsmótum og Freyr Bjarnason er eini leikmaðurinn sem hefur verið með FH á þeim öllum. Freyr átti frábært tímabil og sá til þess að enginn saknaði Tommys Nielsen. Íslenski boltinn 3.10.2012 06:00 Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. Fótbolti 2.10.2012 22:02 Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. Fótbolti 2.10.2012 21:54 Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 2.10.2012 21:33 Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. Fótbolti 2.10.2012 21:19 Cardiff eitt á toppnum eftir sigur á Birmingham - Úlfarnir töpuðu Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson léku báðir allan leikinn þegar lið þeirra Cardiff City vann 2-1 heimasigur á Birmingham í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 2.10.2012 20:53 BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Fótbolti 2.10.2012 18:30 Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. Fótbolti 2.10.2012 18:02 Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. Fótbolti 2.10.2012 18:00 Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. Fótbolti 2.10.2012 18:00 Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. Fótbolti 2.10.2012 18:00 Meistaradeildin á sviðið í kvöld | Dagskráin á sportstöðvunum Það verður nóg af leikjum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld og eins og vanalega er þeim gerð mjög góð skil á sportstöðvum Stöðvar 2. Þrír leikir verða sýndir beint í kvöld og Þorsteinn J. fer síðan yfir alla öll helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum. Fótbolti 2.10.2012 17:30 Neville býst ekki við því að Rio verði valinn aftur í landsliðið Gary Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, býst ekki við því að Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, verði kallaður aftur í enska landsliðið þó svo John Terry sé hættur að spila með landsliðinu. Fótbolti 2.10.2012 16:15 Skemmtilegt sigurmyndband frá Völsungi Völsungur frá Húsavík kom skemmtilega á óvart með því að vinna 2. deildina í sumar en frammistaða liðsins innan sem utan vallar vakti mikla athygli. Það var ekki bara að leikmenn liðsins stæðu sig frábærlega á vellinum því umgjörðin í kringum liðið var einnig frábær. Íslenski boltinn 2.10.2012 15:45 Sepp Blatter heimsækir Ísland í næstu viku Sepp Blatter, forseti FIFA, mun heimsækja Ísland í næstu viku en hann mun koma til landsins næstkomandi mánudag, 8. október. Þetta er í annað skiptið sem Sepp Blatter heimsækir landið síðan hann tók við sem forseti FIFA en hann kom hingað sama ár og hann tók við embættinu, árið 1998. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 2.10.2012 15:18 Shelvey bað Ferguson afsökunar Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, afsökunar á því að hafa rifið kjaft við hann í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 2.10.2012 14:45 KSÍ vildi ekki að Heimir tæki við Stjörnunni Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, staðfesti í viðtali í Boltanum í morgun að KSÍ hafi sett sig upp á móti því að Heimir Hallgrímsson tæki við þjálfarastarfinu hjá félaginu. Heimir er aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Íslenski boltinn 2.10.2012 13:22 Di Matteo: Lampard þarf stundum að hvíla Miðjumaður Chelsea, Frank Lampard, hefur aðeins verið í byrjunarliði Chelsea í þremur leikjum til þessa í deildinni í vetur en stjóri liðsins segir að hann sé enn lykilmaður. Fótbolti 2.10.2012 13:00 Vilanova: Andstæðingar okkar farnir að læra á okkur Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, hefur byrjað vel með liðið en viðurkennir að það sé orðið erfiðara fyrir liðið að vinna leiki enda séu andstæðingarnir orðnir betri í að finna lausnir á leik Barcelona-liðsins. Fótbolti 2.10.2012 12:15 Ferguson: Nani er enginn leikari Portúgalinn Nani er ekki meðal vinsælustu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar. Ein ástæðan fyrir óvinsældum hans er að hann þykir fara auðveldlega niður. Stjórinn hans segir þó að hann sé enginn dýfari. Fótbolti 2.10.2012 11:30 Mourinho ætlar aftur til Englands Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho segist ætla aftur í enska boltann þegar tíma hans með Real Madrid er lokið. Hann segist þó vera mjög hamingjusamur á Spáni. Fótbolti 2.10.2012 10:45 « ‹ ›
Ásgeir farinn aftur á Ásvelli Lánstími Ásgeirs Þórs Ingólfssonar hjá Val er liðinn og hann er kominn aftur til Hauka. Það sem meira er þá hefur hann skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 3.10.2012 13:46
QPR mun ekki gefast upp á Hughes QPR hefur farið illa af stað í ensku úrvalsdeildinni og situr í neðsta sæti með aðeins tvö stig eftir sex leiki. Menn þar á bæ eru þó ekki að fara á taugum. Enski boltinn 3.10.2012 13:30
Hart og Balotelli hetjur City | Öll úrslit kvöldsins Manchester City var stálheppið að sleppa með jafntefli á heimavelli gegn Þýskalandsmeisturum Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 3.10.2012 13:21
Markaregnið úr lokaumferð Pepsi-deildarinnar inn á Vísi Pepsi-deild karla kláraðist á laugardaginn og nú eru sjö mánuðir í næsta leik í úrvalsdeild karla í fótbolta. Það voru skoruð 19 mörk í lokaumferðinni og nú er hægt að sjá öll þessi mörk inn á Vísi. Íslenski boltinn 3.10.2012 13:00
Puyol frá í átta vikur - missir af El Clasico Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, verður ekki með liðinu næstu átta vikurnar eftir að hann fór úr olnbogalið í sigrinum á Benfica í Meistaradeildinni í gær. Puyol fór beint á sjúkrahús eftir að hann meiddist en flaug samt með félögum sínum heim í gærkvöldi. Fótbolti 3.10.2012 12:08
Van Persie vill leggja upp fleiri mörk Hollendingurinn Robin van Persie hélt áfram að slá í gegn með Man. Utd í gær þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 útisigri á rúmenska liðinu Cluj í Meistaradeildinni. Enski boltinn 3.10.2012 11:15
Meistaramörkin: Umfjöllun um leik Cluj og Man Utd | mörkin hjá Persie Manchester United landaði góðum 2-1 sigri gegn CFR Cluj í Rúmeníu í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Robin van Persie skoraði bæði mörk Man Utd í leiknum. Þorsteinn J og sérfræðingar Stöðvar 2 sport fjölluðu um leikinn í Meistaramörkunum í gærkvöld og hér má sjá umfjöllun þeirra. Fótbolti 3.10.2012 10:30
Hvað er um að vera á sportstöðvunum? | Risaslagur í Manchester Það er nóg um að vera í dag og kvöld á sportstöðvum Stöðvar 2 og þar ber Meistaradeild Evrópu hæst. Önnur umferð í riðlakeppninnar hófst í gærkvöld og umferðinni lýkur í kvöld með átta leikjum. Fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportstöðvunum. Fótbolti 3.10.2012 10:00
Ísland með stórt stökk á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók stórt stökk á FIFA-listanum í dag og er ekki lengur fyrir ofan hundraðið á listanum. Það hefur ekki gerst í nokkurn tíma. Fótbolti 3.10.2012 09:45
Tíu verðlaunapeningar á tíu sumrum FH-ingar hafa verið í tveimur efstu sætunum á undanförnum tíu Íslandsmótum og Freyr Bjarnason er eini leikmaðurinn sem hefur verið með FH á þeim öllum. Freyr átti frábært tímabil og sá til þess að enginn saknaði Tommys Nielsen. Íslenski boltinn 3.10.2012 06:00
Lampard: Við þurftum að vera þolinmóðir í kvöld Frank Lampard var fyrirliði Chelsea í kvöld þegar liðið vann 4-0 sigur á FC Nordsjaelland í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Lampard lagði upp fyrsta markið en þrjú síðustu mörkin komu ekki fyrr en í lok leiksins. Fótbolti 2.10.2012 22:02
Sir Alex hrósaði bæði Van Persie og Rooney fyrir sigurmarkið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki sáttur með markið sem United fékk á sig í Rúmeníu í kvöld en gat glaðst yfir því að liðið kom til baka og vann 2-1 sigur. Ferguson hrósaði bæði Robin van Persie og Wayne Rooney fyrir samvinnu þeirra í sigurmarkinu. Fótbolti 2.10.2012 21:54
Óheppnin eltir Carles Puyol - meiddist í þriðja sinn á tímabilinu Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, meiddist illa á olnboga í kvöld þegar Barcelona vann 2-0 útisigur á Benfica í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Puyol missir af næstu leikjum þar á meðal El Clasico á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 2.10.2012 21:33
Van Persie: Við Rooney gerðum þetta saman í kvöld Robin van Persie skoraði bæði mörk Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Cluj í Rúmeníu. United hefur fullt hús eftir tvær fyrstu umferðir riðlakeppninnar þrátt fyrir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í leikjunum. Fótbolti 2.10.2012 21:19
Cardiff eitt á toppnum eftir sigur á Birmingham - Úlfarnir töpuðu Aron Einar Gunnarsson og Heiðar Helguson léku báðir allan leikinn þegar lið þeirra Cardiff City vann 2-1 heimasigur á Birmingham í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 2.10.2012 20:53
BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Fótbolti 2.10.2012 18:30
Celtic vann dramatískan 3-2 sigur í Moskvu - fyrsti útisigur félagsins frá 1986 Skoska liðið Celtic tók öll þrjú stigin með sér frá í Moskvu í dag þegar liðið vann 3-2 sigur á Spartak Moskvu í fyrsta leik dagsins í Meistaradeildinni. Celtic komst í 1-0 og lenti síðan undir en tókst að tryggja sér sigur með því að skora tvö mörk manni fleiri. Fótbolti 2.10.2012 18:02
Mata með tvö mörk í Kaupmannahöfn og Chelsea vann 4-0 Evrópumeistarar Chelsea unnu sinn fyrsta sigur í titilvörninni þegar þeir sóttu þrjú stig til Kaupmannahafnar í kvöld. Chelsea vann þar 4-0 sigur á Nordsjælland en enska liðið hafði gert 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Juventus í fyrstu umferðinni. Fótbolti 2.10.2012 18:00
Rooney lagði upp tvö mörk fyrir Van Persie í sigri á Cluj Robin van Persie og Wayne Rooney voru í fyrsta sinn saman í byrjunarliði Manchester United í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á CFR Cluj í Rúmeníu. Rúmenarnir komust yfir í leiknum en van Persie skoraði tvisvar eftir sendingar frá Rooney og tryggði United góðan útisigur. Fótbolti 2.10.2012 18:00
Messi lagði upp bæði mörk Barca | Puyol meiddist illa Barcelona hélt áfram sigurgöngu sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar liðið sótti sigur til Lissabon í kvöld. Barcelona vann þá 2-0 sigur á heimamönnum í Benfica þar sem Lionel Messi lagði upp bæði mörkin. Fótbolti 2.10.2012 18:00
Meistaradeildin á sviðið í kvöld | Dagskráin á sportstöðvunum Það verður nóg af leikjum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld og eins og vanalega er þeim gerð mjög góð skil á sportstöðvum Stöðvar 2. Þrír leikir verða sýndir beint í kvöld og Þorsteinn J. fer síðan yfir alla öll helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaramörkunum. Fótbolti 2.10.2012 17:30
Neville býst ekki við því að Rio verði valinn aftur í landsliðið Gary Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd og enska landsliðsins, býst ekki við því að Rio Ferdinand, leikmaður Man. Utd, verði kallaður aftur í enska landsliðið þó svo John Terry sé hættur að spila með landsliðinu. Fótbolti 2.10.2012 16:15
Skemmtilegt sigurmyndband frá Völsungi Völsungur frá Húsavík kom skemmtilega á óvart með því að vinna 2. deildina í sumar en frammistaða liðsins innan sem utan vallar vakti mikla athygli. Það var ekki bara að leikmenn liðsins stæðu sig frábærlega á vellinum því umgjörðin í kringum liðið var einnig frábær. Íslenski boltinn 2.10.2012 15:45
Sepp Blatter heimsækir Ísland í næstu viku Sepp Blatter, forseti FIFA, mun heimsækja Ísland í næstu viku en hann mun koma til landsins næstkomandi mánudag, 8. október. Þetta er í annað skiptið sem Sepp Blatter heimsækir landið síðan hann tók við sem forseti FIFA en hann kom hingað sama ár og hann tók við embættinu, árið 1998. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 2.10.2012 15:18
Shelvey bað Ferguson afsökunar Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, hefur greint frá því að hann hafi beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, afsökunar á því að hafa rifið kjaft við hann í leik liðanna á dögunum. Enski boltinn 2.10.2012 14:45
KSÍ vildi ekki að Heimir tæki við Stjörnunni Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, staðfesti í viðtali í Boltanum í morgun að KSÍ hafi sett sig upp á móti því að Heimir Hallgrímsson tæki við þjálfarastarfinu hjá félaginu. Heimir er aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Íslenski boltinn 2.10.2012 13:22
Di Matteo: Lampard þarf stundum að hvíla Miðjumaður Chelsea, Frank Lampard, hefur aðeins verið í byrjunarliði Chelsea í þremur leikjum til þessa í deildinni í vetur en stjóri liðsins segir að hann sé enn lykilmaður. Fótbolti 2.10.2012 13:00
Vilanova: Andstæðingar okkar farnir að læra á okkur Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, hefur byrjað vel með liðið en viðurkennir að það sé orðið erfiðara fyrir liðið að vinna leiki enda séu andstæðingarnir orðnir betri í að finna lausnir á leik Barcelona-liðsins. Fótbolti 2.10.2012 12:15
Ferguson: Nani er enginn leikari Portúgalinn Nani er ekki meðal vinsælustu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar. Ein ástæðan fyrir óvinsældum hans er að hann þykir fara auðveldlega niður. Stjórinn hans segir þó að hann sé enginn dýfari. Fótbolti 2.10.2012 11:30
Mourinho ætlar aftur til Englands Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho segist ætla aftur í enska boltann þegar tíma hans með Real Madrid er lokið. Hann segist þó vera mjög hamingjusamur á Spáni. Fótbolti 2.10.2012 10:45
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti