Fótbolti Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld eins og sjá má í fréttum Vísis. Í þessari frétt má nálgast öll úrslit kvöldsins og stöðurnar í riðlunum. Fótbolti 16.10.2012 22:13 Birkir: Áttum skilið að fá eitt stig úr þessum leik "Þetta voru alls ekki sanngjörn úrslit í kvöld,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 21:52 Ragnar: Kom mér á óvart hversu slakir Svisslendingar voru "Þetta voru klárlega ekki sanngjörn úrslit í kvöld,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið. Fótbolti 16.10.2012 21:50 Ari Freyr: Þurfum að hugsa um góðu punktana Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu Sviss, náði að halda honum að mestu niðri. Fótbolti 16.10.2012 21:49 Hannes: Ég átti að gera betur í fyrra markinu "Þetta er grátleg niðurstaða,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir tapið í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 21:46 Lagerbäck: Ekki mistök hjá Hannesi | Eggert þarf nýtt félag Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, var sársvekktur með 2-0 tapið gegn Svisslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld. Sá sænski hrósaði leikmönnum Íslands en vill meiri skilvirkni við mark andstæðinganna. Fótbolti 16.10.2012 21:46 Kári: Klaufamörk sem við fáum á okkur "Þetta er algjörlega grátlegt. Við vörðumst vel í klukkutíma eða 70 mínútur. Við fáum á okkur klaufalegt mark. Hannes er með boltann en missir hann og við fáum sex sénsa til að hreinsa en allt kemur fyrir ekki og hann snýr boltann skemmtilega upp í skeytin,“ sagði Kári Árnason annar miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 21:39 Alfreð: Svekkjandi að skora ekki á undan "Við gáfum allt í þetta og uppskárum ekki neitt að þessu sinni, það eru mikil vonbrigði,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Íslands eftir tapið gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 21:33 Lygileg endurkoma Svía | Ítalir lögðu Dani Svíar sýndu hreint ótrúlega seiglu í kvöld er þeir náðu í stig eftir að hafa lent 4-0 undir gegn frábæru liði Þjóðverja. Jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 16.10.2012 20:53 Naumt hjá Noregi | Holland og Írland unnu Noregur komst upp fyrir Ísland í okkar riðli í undankeppni HM í kvöld er liðið vann fínan útisigur, 1-3, á Kýpur. Síðustu tvö mörk Noregs komu undir lokin. Fótbolti 16.10.2012 20:04 Rúrik, Grétar og Kári í bann Rúrik Gíslason fékk gult spjald fyrir afar litlar sakir í fyrri hálfleik gegn Sviss. Fyrir vikið er Rúrik kominn í leikbann en þetta var annað gula spjaldið sem hann fær í riðlinum. Grétar og Kári fengu svo spjald í síðari hálfleik og er einnig komnir í bann. Fótbolti 16.10.2012 19:23 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í undankeppni HM 2014 samtímis. Fótbolti 16.10.2012 18:00 Strákarnir hans Capello í banastuði Rússar eru komnir með sex stiga forskot á toppi 6. riðils í undankeppni HM 2014 eftir nauman sigur, 1-0, á Aserbaijan í fyrsta leik dagsins í undankeppninni. Fótbolti 16.10.2012 17:04 Elokobi ætlar ekki að gefast upp George Elokobi, varnarmaður Wolves, stefnir að því að koma sterkari til baka eftir alvarleg ökklameiðsli sem hann varð fyrir í síðasta mánuði. Fótbolti 16.10.2012 16:30 Vonbrigði í tímamótaleik Ronaldo 100. landsleikur Cristiano Ronaldo með Portúgal fór ekki nógu vel enda varð portúgalska liðið að sætta sig við jafntefli, 1-1, á heimavelli gegn Norður-Írum. Fótbolti 16.10.2012 16:10 Dýrt vítaklúður hjá Fabregas Spánverjar og Frakkar skildu jafnir, 1-1, í miklum hörkuleik tveggja ósigraðra aí 9. riðli í undankeppni HM í kvöld. Cesc Fabregas gat svo gott sem gert út um leikinn af vítapunktinum en honum brást bogalistin. Fótbolti 16.10.2012 16:06 Leik Englands og Póllands frestað Ekki reyndist unnt að spila leik Póllands og Englands í undankeppni HM í kvöld vegna rigningar. Í fyrstu var leiknum seinkað og svo var honum frestað á endanum. Reynt verður að spila á morgun. Fótbolti 16.10.2012 16:03 Vukcevic ekki lengur í lífshættu Boris Vukcevic, leikmaður Hoffenheim í Þýskalandi, er ekki lengur í lífshættu eftir alvarlegt umferðaróhapp í síðasta mánuði. Fótbolti 16.10.2012 16:00 Anfield fær ekki nýtt nafn Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, hefur staðfest að félagið ætli ekki að selja nafnið á heimavelli sínum, Anfield, í tengslum við endurbætur sem verða gerðar á næstunni. Fótbolti 16.10.2012 15:15 Jenkinson valdi England fram yfir Finnland Carl Jenkinson, varnarmaður hjá Arsenal, hefur ákveðið að gefa framvegis aðeins kost á sér í enska landsliðið. Fótbolti 16.10.2012 15:15 Lagerbäck: Gylfi og Shaqiri eru ólíkir leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson og Xherdan Shaqiri eru líklega stærstu stjörnurnar í liðum Íslands og Sviss sem mætast í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 14:30 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu beið lægri hlut 0-2 gegn Svisslendingum í E-riðli undankeppni HM í knattspyrnu 2014 en leikið var á Laugardalsvelli. Íslendingar voru síst slakari aðilinn í leiknum en Svisslendingar nýttu færin og kræktu í stigin þrjú. Fótbolti 16.10.2012 14:15 Rúrik: Höfum ekki spilað frábærlega Rúrik Gíslason segir að leikmenn íslenska landsliðsins séu ánægðir með gengi þess en það þeir séu allir hungraðir í meira. "Við viljum komast í toppsætið,“ sagði hann við Vísi í gær. Fótbolti 16.10.2012 13:00 Casillas hefur haldið hreinu í 82 landsleikjum Iker Casillas hefur verið aðalmarkvörður spænska landsliðsins í mörg ár en þessi 31 árs kappi á að baki 141 leik. Hann hefur sett fjöldamörg met, bæði með félagsliði sínu og landsliði. Fótbolti 16.10.2012 12:15 Rúnar: Tók einlæga útgáfu af Mýrdalssandinum Rúnar Már Sigurjónsson er nýliðinn í íslenska landsliðinu og var hann því vígður inn í hópinn með viðhöfn eftir að hann var kallaður inn. Fótbolti 16.10.2012 11:30 Helgi Sigurðsson ráðinn til Fram Helgi Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fram í Pepsi-deild karla en hann kemur til félagsins frá Víkingi, þar sem hann var spilandi aðstoðarþjálfari. Fótbolti 16.10.2012 10:36 Gunnleifur á leið í Breiðablik Samkvæmt heimildum Vísis er Gunnleifur Gunnleifsson á leið í Breiðablik frá Íslandsmeisturum FH. Þriggja ára samningur mun liggja á borðinu. Íslenski boltinn 16.10.2012 10:16 Lagerbäck: Birkir einn sterkasti karakterinn í liðinu Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að leikmenn landsliða verði oft að sætta sig við að spila í stöðum sem væri yfirleitt ekki þeirra fyrsti kostur. Fótbolti 16.10.2012 10:15 Hitzfeld verður ekki í banni í kvöld Ottmar Hitzfeld, þjálfari svissneska landsliðsins, verður ekki í leikbanni þegar að Ísland mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 10:07 Malouda á leið til Brasilíu Florent Malouda er samkvæmt enskum fjölmiðlum á leið til Brasilíu og mun í janúar ganga til liðs við Santos. Enski boltinn 16.10.2012 09:30 « ‹ ›
Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni HM í kvöld eins og sjá má í fréttum Vísis. Í þessari frétt má nálgast öll úrslit kvöldsins og stöðurnar í riðlunum. Fótbolti 16.10.2012 22:13
Birkir: Áttum skilið að fá eitt stig úr þessum leik "Þetta voru alls ekki sanngjörn úrslit í kvöld,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 21:52
Ragnar: Kom mér á óvart hversu slakir Svisslendingar voru "Þetta voru klárlega ekki sanngjörn úrslit í kvöld,“ sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir tapið. Fótbolti 16.10.2012 21:50
Ari Freyr: Þurfum að hugsa um góðu punktana Ari Freyr Skúlason átti fínan leik sem vinstri bakvörður íslenska landsliðsins þó hann sé ekki vanur að leika þá stöðu með sínu félagsliði. Ari þurfti að kljást við Xherdan Shaqiri, skærustu stjörnu Sviss, náði að halda honum að mestu niðri. Fótbolti 16.10.2012 21:49
Hannes: Ég átti að gera betur í fyrra markinu "Þetta er grátleg niðurstaða,“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir tapið í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 21:46
Lagerbäck: Ekki mistök hjá Hannesi | Eggert þarf nýtt félag Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands, var sársvekktur með 2-0 tapið gegn Svisslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld. Sá sænski hrósaði leikmönnum Íslands en vill meiri skilvirkni við mark andstæðinganna. Fótbolti 16.10.2012 21:46
Kári: Klaufamörk sem við fáum á okkur "Þetta er algjörlega grátlegt. Við vörðumst vel í klukkutíma eða 70 mínútur. Við fáum á okkur klaufalegt mark. Hannes er með boltann en missir hann og við fáum sex sénsa til að hreinsa en allt kemur fyrir ekki og hann snýr boltann skemmtilega upp í skeytin,“ sagði Kári Árnason annar miðvörður Íslands eftir 2-0 tapið gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 21:39
Alfreð: Svekkjandi að skora ekki á undan "Við gáfum allt í þetta og uppskárum ekki neitt að þessu sinni, það eru mikil vonbrigði,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Íslands eftir tapið gegn Sviss í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 21:33
Lygileg endurkoma Svía | Ítalir lögðu Dani Svíar sýndu hreint ótrúlega seiglu í kvöld er þeir náðu í stig eftir að hafa lent 4-0 undir gegn frábæru liði Þjóðverja. Jöfnunarmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 16.10.2012 20:53
Naumt hjá Noregi | Holland og Írland unnu Noregur komst upp fyrir Ísland í okkar riðli í undankeppni HM í kvöld er liðið vann fínan útisigur, 1-3, á Kýpur. Síðustu tvö mörk Noregs komu undir lokin. Fótbolti 16.10.2012 20:04
Rúrik, Grétar og Kári í bann Rúrik Gíslason fékk gult spjald fyrir afar litlar sakir í fyrri hálfleik gegn Sviss. Fyrir vikið er Rúrik kominn í leikbann en þetta var annað gula spjaldið sem hann fær í riðlinum. Grétar og Kári fengu svo spjald í síðari hálfleik og er einnig komnir í bann. Fótbolti 16.10.2012 19:23
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í undankeppni HM 2014 samtímis. Fótbolti 16.10.2012 18:00
Strákarnir hans Capello í banastuði Rússar eru komnir með sex stiga forskot á toppi 6. riðils í undankeppni HM 2014 eftir nauman sigur, 1-0, á Aserbaijan í fyrsta leik dagsins í undankeppninni. Fótbolti 16.10.2012 17:04
Elokobi ætlar ekki að gefast upp George Elokobi, varnarmaður Wolves, stefnir að því að koma sterkari til baka eftir alvarleg ökklameiðsli sem hann varð fyrir í síðasta mánuði. Fótbolti 16.10.2012 16:30
Vonbrigði í tímamótaleik Ronaldo 100. landsleikur Cristiano Ronaldo með Portúgal fór ekki nógu vel enda varð portúgalska liðið að sætta sig við jafntefli, 1-1, á heimavelli gegn Norður-Írum. Fótbolti 16.10.2012 16:10
Dýrt vítaklúður hjá Fabregas Spánverjar og Frakkar skildu jafnir, 1-1, í miklum hörkuleik tveggja ósigraðra aí 9. riðli í undankeppni HM í kvöld. Cesc Fabregas gat svo gott sem gert út um leikinn af vítapunktinum en honum brást bogalistin. Fótbolti 16.10.2012 16:06
Leik Englands og Póllands frestað Ekki reyndist unnt að spila leik Póllands og Englands í undankeppni HM í kvöld vegna rigningar. Í fyrstu var leiknum seinkað og svo var honum frestað á endanum. Reynt verður að spila á morgun. Fótbolti 16.10.2012 16:03
Vukcevic ekki lengur í lífshættu Boris Vukcevic, leikmaður Hoffenheim í Þýskalandi, er ekki lengur í lífshættu eftir alvarlegt umferðaróhapp í síðasta mánuði. Fótbolti 16.10.2012 16:00
Anfield fær ekki nýtt nafn Ian Ayre, framkvæmdarstjóri Liverpool, hefur staðfest að félagið ætli ekki að selja nafnið á heimavelli sínum, Anfield, í tengslum við endurbætur sem verða gerðar á næstunni. Fótbolti 16.10.2012 15:15
Jenkinson valdi England fram yfir Finnland Carl Jenkinson, varnarmaður hjá Arsenal, hefur ákveðið að gefa framvegis aðeins kost á sér í enska landsliðið. Fótbolti 16.10.2012 15:15
Lagerbäck: Gylfi og Shaqiri eru ólíkir leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson og Xherdan Shaqiri eru líklega stærstu stjörnurnar í liðum Íslands og Sviss sem mætast í undankeppni HM 2014 í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 14:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Ísland - Sviss 0-2 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu beið lægri hlut 0-2 gegn Svisslendingum í E-riðli undankeppni HM í knattspyrnu 2014 en leikið var á Laugardalsvelli. Íslendingar voru síst slakari aðilinn í leiknum en Svisslendingar nýttu færin og kræktu í stigin þrjú. Fótbolti 16.10.2012 14:15
Rúrik: Höfum ekki spilað frábærlega Rúrik Gíslason segir að leikmenn íslenska landsliðsins séu ánægðir með gengi þess en það þeir séu allir hungraðir í meira. "Við viljum komast í toppsætið,“ sagði hann við Vísi í gær. Fótbolti 16.10.2012 13:00
Casillas hefur haldið hreinu í 82 landsleikjum Iker Casillas hefur verið aðalmarkvörður spænska landsliðsins í mörg ár en þessi 31 árs kappi á að baki 141 leik. Hann hefur sett fjöldamörg met, bæði með félagsliði sínu og landsliði. Fótbolti 16.10.2012 12:15
Rúnar: Tók einlæga útgáfu af Mýrdalssandinum Rúnar Már Sigurjónsson er nýliðinn í íslenska landsliðinu og var hann því vígður inn í hópinn með viðhöfn eftir að hann var kallaður inn. Fótbolti 16.10.2012 11:30
Helgi Sigurðsson ráðinn til Fram Helgi Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fram í Pepsi-deild karla en hann kemur til félagsins frá Víkingi, þar sem hann var spilandi aðstoðarþjálfari. Fótbolti 16.10.2012 10:36
Gunnleifur á leið í Breiðablik Samkvæmt heimildum Vísis er Gunnleifur Gunnleifsson á leið í Breiðablik frá Íslandsmeisturum FH. Þriggja ára samningur mun liggja á borðinu. Íslenski boltinn 16.10.2012 10:16
Lagerbäck: Birkir einn sterkasti karakterinn í liðinu Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að leikmenn landsliða verði oft að sætta sig við að spila í stöðum sem væri yfirleitt ekki þeirra fyrsti kostur. Fótbolti 16.10.2012 10:15
Hitzfeld verður ekki í banni í kvöld Ottmar Hitzfeld, þjálfari svissneska landsliðsins, verður ekki í leikbanni þegar að Ísland mætir Sviss á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 16.10.2012 10:07
Malouda á leið til Brasilíu Florent Malouda er samkvæmt enskum fjölmiðlum á leið til Brasilíu og mun í janúar ganga til liðs við Santos. Enski boltinn 16.10.2012 09:30