Fótbolti Þorsteinn tekur við Þrótti í Vogum Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður, hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í Vogum. Hann var síðast aðstoðarþjálfari HK í 2. deildinni. Íslenski boltinn 8.11.2012 15:39 Tiote: Ég þarf að taka mig á Cheick Tiote, leikmaður Newcastle, segir að hann ætli að reyna að taka sig á í agamálum en hann þykir harður í horn að taka á vellinum. Enski boltinn 8.11.2012 15:15 Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 8.11.2012 15:12 Þrenna hjá Defoe | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Jermain Defoe fór á kostum og skoraði þrennu fyrir Tottenham sem vann frekar fyrirhafnarlítinn sigur á Maribor í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 8.11.2012 15:09 Anzhi lagði Liverpool Liverpool fór ekki neina frægðarför til Rússlands í dag því liðið tapaði, 1-0, gegn Anzhi Makhachkala í Evrópudeild UEFA. Það var Lacina Traore sem skoraði eina mark leiksins. Lyfti boltanum smekklega í netið. Fótbolti 8.11.2012 15:04 Stelpurnar okkar fengu viðurkenningu og tóku lagið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk í dag afhenta viðurkenningu vegna jákvæðra skilaboða gegn einelti til samfélagsins. Viðurkenninguna fengu þær afhenta í Þjóðmenningarhúsinu en þar fór fram athöfn í tilefni af baráttudegi gegn einelti sem er í dag, 8. nóvember. Það var Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra sem afhenti viðurkenninguna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8.11.2012 14:47 Messi: Við erum rólegir | Barcelona óskaði Celtic til hamingju Lionel Messi segir að leikmenn Barcelona hafi ekki áhyggjur þrátt fyrir óvænt tap fyrir Celtic í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.11.2012 13:45 Wilshere valinn í landsliðið Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, er kominn í enska landsliðið á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Fótbolti 8.11.2012 13:34 Ferguson: Markmiðið að jafna árangur Liverpool í Evrópukeppnum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé markmið hans að vinna fleiri Evrópumeistaratitla með félaginu. Fótbolti 8.11.2012 11:30 Chelsea að kaupa ungan Brassa Samkvæmt fregnum í Brasilíu hefur Chelsea gengið frá samkomulagi við Fluminense um kaup á átján ára bakverði, Wallace, fyrir 5,5 milljónir evra. Enski boltinn 8.11.2012 10:45 Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um 3-2 sigur Chelsea? Chelsea lagaði stöðu sína í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær með 3-2 sigri gegn Shaktar Donetsk frá Úkraínu. Þorsteinn J fór yfir leikinn í Meistaramörkunumá Stöð 2 sport í gær, þar sem að Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson voru sérfræðingar þáttarins. Fótbolti 8.11.2012 10:15 Sölvi og þjálfari FCK búnir að hreinsa loftið Fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag að Sölvi Geir Ottesen hafi átt opinskátt samtal við þjálfara sinn hjá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 8.11.2012 09:30 Markahrókur og þúsundþjalasmiður Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson áttu báðir frábært tímabil með IK Start í norsku B-deildinni. Liðið varð meistari um síðustu helgi en báðir vilja spila með liðinu í úrvalsdeildinni á næsta ári. Fótbolti 8.11.2012 07:00 Svona fór Celtic að því að vinna Barcelona | Myndband Celtic vann einn sinn fræknasta sigur í sögu félagsins í kvöld. Þá kom stórlið Barcelona í heimsókn á Celtic Park. Fótbolti 7.11.2012 23:04 Sara Björk skoraði í Meistaradeildinni Íslendingaliðið LdB Malmö er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 sigur á Verona á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 7.11.2012 21:18 Steinþór í stuði með Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson fór enn eina ferðina á kostum í liði Sandnes Ulf er liðið fór langt með að bjarga sér frá falli í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.11.2012 19:21 Ronaldo þreyttur á samanburðinum við Messi Cristiano Ronaldo telur að hann eigi jafnan möguleika í baráttunni um leikmann ársins hjá FIFA en er orðinn þreyttur á stöðugum samanburði við Argentínumanninn Lionel Messi. Fótbolti 7.11.2012 18:30 Liverpool verður mögulega refsað vegna Dempsey Enska blaðið Telegraph greinir frá því í dag að Fulham hafi enn fullan hug á að sækja mál sitt gegn Liverpool en síðarnefnda félagið er sakað um að hafa brotið reglur þegar þeir reyndu að kaupa Clint Dempsey. Enski boltinn 7.11.2012 17:30 Adriano fær ekki nýjan samning Knattspyrnuferill Brasilíumannsins Adriano virðist nú kominn á endastöð, í eitt skipti fyrir öll. Fótbolti 7.11.2012 16:45 Gerrard og Suarez fóru ekki með til Moskvu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, og Luis Suarez, markahæsti leikmaður Liverpool, verða fjarri góðu gamni þegar liðið mætir Anzhi Makhachkala í Evrópudeildinni á morgun. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ákvað að leyfa þeim að vera eftir í Bítlaborginni og sleppa við langt ferðalag til Moskvu. Enski boltinn 7.11.2012 16:00 Stjóri Braga: Ferguson þarf að sýna Nani meiri stuðning Jose Peseiro, stjóri Braga, segir að Nani þurfi að fá betri stuðning frá stjóra sínum hjá Manchester United til að honum líði vel. Fótbolti 7.11.2012 15:15 Giggs: Svöruðum fyrir klúðrið í fyrra Man. Utd átti magnaða endurkomu gegn Braga. Seinkun varð á leiknum eftir að það slokknaði á flóðljósunum en þá var staðan 1-0 fyrir heimamenn. Fótbolti 7.11.2012 15:08 Watt: Besta stund lífs míns Það ætlaði allt um koll að keyra á Celtic Park eftir að skoska liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Barcelona. Þeir voru ekki margir sem áttu von á því. Fótbolti 7.11.2012 15:07 Di Matteo: Við urðum að vinna þennan leik Chelsea vann dramatískan sigur á Shaktar Donetsk í kvöld þar sem Victor Moses skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Fótbolti 7.11.2012 15:05 Celtic skellti Barca | Mögnuð endurkoma Man. Utd Það var boðið upp á ævintýralegt kvöld í Meistaradeildinni. Hæst bar ótrúlegur sigur Celtic á Barcelona og svo kláraði Man. Utd lið Braga með þrem mörkum í uppbótartíma. Fótbolti 7.11.2012 15:02 Sænski egóistinn gaf fjórar stoðsendingar í gær Svíinn Zlatan Ibrahimovic fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 4-0 sigri Paris Saint Germain á Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í gær og það þrátt fyrir að ná ekki að skora mark í leiknum. Zlatan hefur verið þekktur fyrir að sýna hroka innan sem utan vallar og gera mikið úr eigin getu en í gær einbeitti hann sér að spila upp liðsfélagana. Fótbolti 7.11.2012 14:27 Lennon: Barcelona-liðið er ekki bara byggt í kringum Messi Celtic tekur á móti stórliði Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld en það munaði ótrúlega litlu að Celtic-menn tækju með sér stig frá Nývangi í síðustu umferð. Börsungar skoruðu þá sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Neil Lennon, stjóri Celtic, lofaði Barca-liðið á blaðamannafundi fyrir leikinn á Celtic Park í kvöld en þarna mætast tvö efstu lið riðilsins. Fótbolti 7.11.2012 14:17 Rúnar Már og Elfar á óskalista danskra og sænskra liða Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson og Elfar Freyr Helgason, fyrrum Bliki og nú síðast leikmaður með Stabæk í Noregi, eru báðir orðaðir við dönsku úrvalsdeildina í dönskum netmiðlum. Það er einnig áhugi á þeim í Svíþjóð samkvæmt Magnúsi Agnari Magnússyni sem er umboðsmaður beggja leikmanna. Fótbolti 7.11.2012 13:45 Jón Daði með tilboð frá Silkeborg Danska liðið Silkeborg mun hafa gert Jóni Daða Böðvarssyni samningstilboð samkvæmt dönskum fjölmiðlum. Fótbolti 7.11.2012 13:00 Apamaðurinn settur í bann hjá Chelsea Chelsea hefur ákveðið að meina Gavin Kirkham, 28 ára gömlum stuðningsmanni Chelsea, frá því að mæta á fleiri heimaleiki liðsins á meðan að lögreglan rannsakar athæfi hans á leik Chelsea og Manchester United í enska deildabikarnum. Enski boltinn 7.11.2012 12:15 « ‹ ›
Þorsteinn tekur við Þrótti í Vogum Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður, hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í Vogum. Hann var síðast aðstoðarþjálfari HK í 2. deildinni. Íslenski boltinn 8.11.2012 15:39
Tiote: Ég þarf að taka mig á Cheick Tiote, leikmaður Newcastle, segir að hann ætli að reyna að taka sig á í agamálum en hann þykir harður í horn að taka á vellinum. Enski boltinn 8.11.2012 15:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 8.11.2012 15:12
Þrenna hjá Defoe | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Jermain Defoe fór á kostum og skoraði þrennu fyrir Tottenham sem vann frekar fyrirhafnarlítinn sigur á Maribor í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 8.11.2012 15:09
Anzhi lagði Liverpool Liverpool fór ekki neina frægðarför til Rússlands í dag því liðið tapaði, 1-0, gegn Anzhi Makhachkala í Evrópudeild UEFA. Það var Lacina Traore sem skoraði eina mark leiksins. Lyfti boltanum smekklega í netið. Fótbolti 8.11.2012 15:04
Stelpurnar okkar fengu viðurkenningu og tóku lagið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk í dag afhenta viðurkenningu vegna jákvæðra skilaboða gegn einelti til samfélagsins. Viðurkenninguna fengu þær afhenta í Þjóðmenningarhúsinu en þar fór fram athöfn í tilefni af baráttudegi gegn einelti sem er í dag, 8. nóvember. Það var Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra sem afhenti viðurkenninguna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 8.11.2012 14:47
Messi: Við erum rólegir | Barcelona óskaði Celtic til hamingju Lionel Messi segir að leikmenn Barcelona hafi ekki áhyggjur þrátt fyrir óvænt tap fyrir Celtic í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 8.11.2012 13:45
Wilshere valinn í landsliðið Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, er kominn í enska landsliðið á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Fótbolti 8.11.2012 13:34
Ferguson: Markmiðið að jafna árangur Liverpool í Evrópukeppnum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé markmið hans að vinna fleiri Evrópumeistaratitla með félaginu. Fótbolti 8.11.2012 11:30
Chelsea að kaupa ungan Brassa Samkvæmt fregnum í Brasilíu hefur Chelsea gengið frá samkomulagi við Fluminense um kaup á átján ára bakverði, Wallace, fyrir 5,5 milljónir evra. Enski boltinn 8.11.2012 10:45
Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um 3-2 sigur Chelsea? Chelsea lagaði stöðu sína í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær með 3-2 sigri gegn Shaktar Donetsk frá Úkraínu. Þorsteinn J fór yfir leikinn í Meistaramörkunumá Stöð 2 sport í gær, þar sem að Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson voru sérfræðingar þáttarins. Fótbolti 8.11.2012 10:15
Sölvi og þjálfari FCK búnir að hreinsa loftið Fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag að Sölvi Geir Ottesen hafi átt opinskátt samtal við þjálfara sinn hjá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 8.11.2012 09:30
Markahrókur og þúsundþjalasmiður Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson áttu báðir frábært tímabil með IK Start í norsku B-deildinni. Liðið varð meistari um síðustu helgi en báðir vilja spila með liðinu í úrvalsdeildinni á næsta ári. Fótbolti 8.11.2012 07:00
Svona fór Celtic að því að vinna Barcelona | Myndband Celtic vann einn sinn fræknasta sigur í sögu félagsins í kvöld. Þá kom stórlið Barcelona í heimsókn á Celtic Park. Fótbolti 7.11.2012 23:04
Sara Björk skoraði í Meistaradeildinni Íslendingaliðið LdB Malmö er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 sigur á Verona á Ítalíu í kvöld. Fótbolti 7.11.2012 21:18
Steinþór í stuði með Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson fór enn eina ferðina á kostum í liði Sandnes Ulf er liðið fór langt með að bjarga sér frá falli í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.11.2012 19:21
Ronaldo þreyttur á samanburðinum við Messi Cristiano Ronaldo telur að hann eigi jafnan möguleika í baráttunni um leikmann ársins hjá FIFA en er orðinn þreyttur á stöðugum samanburði við Argentínumanninn Lionel Messi. Fótbolti 7.11.2012 18:30
Liverpool verður mögulega refsað vegna Dempsey Enska blaðið Telegraph greinir frá því í dag að Fulham hafi enn fullan hug á að sækja mál sitt gegn Liverpool en síðarnefnda félagið er sakað um að hafa brotið reglur þegar þeir reyndu að kaupa Clint Dempsey. Enski boltinn 7.11.2012 17:30
Adriano fær ekki nýjan samning Knattspyrnuferill Brasilíumannsins Adriano virðist nú kominn á endastöð, í eitt skipti fyrir öll. Fótbolti 7.11.2012 16:45
Gerrard og Suarez fóru ekki með til Moskvu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, og Luis Suarez, markahæsti leikmaður Liverpool, verða fjarri góðu gamni þegar liðið mætir Anzhi Makhachkala í Evrópudeildinni á morgun. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ákvað að leyfa þeim að vera eftir í Bítlaborginni og sleppa við langt ferðalag til Moskvu. Enski boltinn 7.11.2012 16:00
Stjóri Braga: Ferguson þarf að sýna Nani meiri stuðning Jose Peseiro, stjóri Braga, segir að Nani þurfi að fá betri stuðning frá stjóra sínum hjá Manchester United til að honum líði vel. Fótbolti 7.11.2012 15:15
Giggs: Svöruðum fyrir klúðrið í fyrra Man. Utd átti magnaða endurkomu gegn Braga. Seinkun varð á leiknum eftir að það slokknaði á flóðljósunum en þá var staðan 1-0 fyrir heimamenn. Fótbolti 7.11.2012 15:08
Watt: Besta stund lífs míns Það ætlaði allt um koll að keyra á Celtic Park eftir að skoska liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Barcelona. Þeir voru ekki margir sem áttu von á því. Fótbolti 7.11.2012 15:07
Di Matteo: Við urðum að vinna þennan leik Chelsea vann dramatískan sigur á Shaktar Donetsk í kvöld þar sem Victor Moses skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Fótbolti 7.11.2012 15:05
Celtic skellti Barca | Mögnuð endurkoma Man. Utd Það var boðið upp á ævintýralegt kvöld í Meistaradeildinni. Hæst bar ótrúlegur sigur Celtic á Barcelona og svo kláraði Man. Utd lið Braga með þrem mörkum í uppbótartíma. Fótbolti 7.11.2012 15:02
Sænski egóistinn gaf fjórar stoðsendingar í gær Svíinn Zlatan Ibrahimovic fékk mikið hrós fyrir frammistöðu sína í 4-0 sigri Paris Saint Germain á Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni í gær og það þrátt fyrir að ná ekki að skora mark í leiknum. Zlatan hefur verið þekktur fyrir að sýna hroka innan sem utan vallar og gera mikið úr eigin getu en í gær einbeitti hann sér að spila upp liðsfélagana. Fótbolti 7.11.2012 14:27
Lennon: Barcelona-liðið er ekki bara byggt í kringum Messi Celtic tekur á móti stórliði Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld en það munaði ótrúlega litlu að Celtic-menn tækju með sér stig frá Nývangi í síðustu umferð. Börsungar skoruðu þá sigurmarkið á fjórðu mínútu í uppbótartíma. Neil Lennon, stjóri Celtic, lofaði Barca-liðið á blaðamannafundi fyrir leikinn á Celtic Park í kvöld en þarna mætast tvö efstu lið riðilsins. Fótbolti 7.11.2012 14:17
Rúnar Már og Elfar á óskalista danskra og sænskra liða Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson og Elfar Freyr Helgason, fyrrum Bliki og nú síðast leikmaður með Stabæk í Noregi, eru báðir orðaðir við dönsku úrvalsdeildina í dönskum netmiðlum. Það er einnig áhugi á þeim í Svíþjóð samkvæmt Magnúsi Agnari Magnússyni sem er umboðsmaður beggja leikmanna. Fótbolti 7.11.2012 13:45
Jón Daði með tilboð frá Silkeborg Danska liðið Silkeborg mun hafa gert Jóni Daða Böðvarssyni samningstilboð samkvæmt dönskum fjölmiðlum. Fótbolti 7.11.2012 13:00
Apamaðurinn settur í bann hjá Chelsea Chelsea hefur ákveðið að meina Gavin Kirkham, 28 ára gömlum stuðningsmanni Chelsea, frá því að mæta á fleiri heimaleiki liðsins á meðan að lögreglan rannsakar athæfi hans á leik Chelsea og Manchester United í enska deildabikarnum. Enski boltinn 7.11.2012 12:15