Fótbolti Ferguson: Ronaldo er nú fullmótaður knattspyrnumaður Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að Cristiano Ronaldo sé nú orðinn fullmótaður knattspyrnumaður eftir að hann fór frá félaginu árið 2009. Fótbolti 10.1.2013 13:45 Tevez: Getum unnið tvöfalt Carlos Tevez segir að leikmenn Manchester City hafi ekki gefið upp vonina um að liðið verði tvöfaldur meistari á Englandi í vor. Enski boltinn 10.1.2013 13:00 Beckham að velja úr tólf tilboðum Óvíst hvað tekur við hjá David Beckham en þessi 37 ára kappi hefur þó úr fjölmörgum atvinnutilboðum að velja. Fótbolti 10.1.2013 12:15 Gary Martin féll aftur á bílprófinu Gary Martin, leikmaður KR, segir frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi fallið á bílprófi sínu - aftur. Íslenski boltinn 10.1.2013 11:30 Inter tók tilboði Galatasaray í Sneijder Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, staðfesti í gærkvöldi að félagið hefði samþykkt tilboð tyrkneska félagsins Galatasaray í Wesley Sneijder. Fótbolti 10.1.2013 10:30 City tók fram úr Chelsea í launagreiðslum Undanfarin ár hefur Chelsea greitt sínum leikmönnum hæstu laun allra liða í ensku úrvalsdeildinni en nú trónir Manchester City á toppi listans. Enski boltinn 10.1.2013 10:15 Laudrup: Michu bestu kaup tímabilsins Michael Laudrup, stjóri Swansea, segir fá lið hafa efni á að kaupa Spánverjann Michu frá félaginu um þessar mundir. Enski boltinn 10.1.2013 09:30 Casillas kleip Ronaldo í rassinn Það hefur verið mikið talað um það í vetur að ekki sé allt í góðu í samskiptum þeirra Iker Casillas og Cristiano Ronaldo en þeir spila saman hjá Real Madrid. Fótbolti 9.1.2013 23:30 Eiturlyf og framhjáhald hjá Van der Meyde Hollendingurinn Andy van der Meyde dregur hvergi undan í sögum um framhjáhald sitt og eiturlyfjanotkun í samtali við útvarpsstöð BBC. Viðtalið er gefið í tilefni af því að hann Van der Meyde er nýbúínn að gefa út ævisögu sína. Enski boltinn 9.1.2013 23:00 Ronaldo búinn að skora 174 mörk í 172 leikjum með Real Real Madrid komst auðveldlega áfram í spænska konungsbikarnum í kvöld er liðið lagði Celta de Vigo, 4-0, á heimavelli. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 9.1.2013 22:22 Vucinic skaut Juve í undanúrslit bikarsins Juventus er komið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur, 2-1, á AC Milan eftir framlengdan leik. Fótbolti 9.1.2013 22:17 Swansea skellti Chelsea Swansea er komið með annan fótinn í úrslit enska deildarbikarsins eftir óvæntan 0-2 útisigur á Chelsea í kvöld. Enski boltinn 9.1.2013 21:38 Wisdom gerði langtímasamning við Liverpool Hinn nítján ára Andre Wisdom hefur skrifað undir langtímasamning við Liverpool en það var tilkynnt í dag. Enski boltinn 9.1.2013 20:30 Paul Ince vill ekki að sonurinn fari til Liverpool Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og Liverpool, mælir ekki með því að sonur sinn fari til síðarnefnda félagsins. Enski boltinn 9.1.2013 16:45 Strákarnir mæta lærisveinum Capello Ísland og Rússland munu eigast við í vináttulandsleik á Spáni þann 6. febrúar næstkomandi. Það var tilkynnt á vef KSÍ í dag. Fótbolti 9.1.2013 15:47 Forráðamenn Cercle staðfesta viðræður við Club Líkurnar á því að Eiður Smári Guðjohnsen muni ganga til liðs við Club Brugge frá grannliðinu Cercle Brugge hafa stóraukist í dag. Fótbolti 9.1.2013 14:29 Xavi og Iniesta fá hvíld en Messi spilar Barcelona ætlar að leyfa sér að hvíla fjórar lykilmenn í bikarleik á móti b-deildarliðinu Cordoba annað kvöld en besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, þarf hinsvegar enga hvíld. Fótbolti 9.1.2013 13:48 Umboðsmaður Drogba staðfestir áhuga Juventus Thierno Seydi, umboðsmaður Didier Drogba, hefur staðfest að hann hafi verið í sambandi við ítalska stórliðið Juventus vegna áhuga þess á skjólstæðingi sínum. Fótbolti 9.1.2013 13:45 Ungverjar og Búlgarar þurfa að spila fyrir luktum dyrum Landslið Ungverjalands og Búlgaríu þurfa að spila næstu leiki sína í undankeppni HM 2014 fyrir luktum dyrum. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, ákvað það sem refsingu fyrir kynþáttaníði stuðningsmanna liðanna. Fótbolti 9.1.2013 13:00 Stjórn Cercle samþykkir að selja Eið Smára Samkvæmt belgískum fjölmiðlum mun stjórn belgíska félagsins Cercle Brugge samþykkt að hlusta á tilboð í Eið Smára Guðjohnsen. Fótbolti 9.1.2013 12:18 Sonur Terry McDermott til reynslu hjá ÍA Greg McDermott, fyrrum leikmaður Newcastle, mun æfa með ÍA til reynslu í mánuðinum. Þetta kom fram í Boltanum í X-inu í dag. Íslenski boltinn 9.1.2013 12:15 Owen baðst afsökunar á Twitter-færslu Michael Owen, leikmaður Stoke, þurfti að biðjast afsökunar á orðalagi sínu eftir að hann "tístaði“ um leik Aston Villa og Bradford í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 9.1.2013 11:30 City hefur augastað á Cavani Angelo Gregucci, aðstoðarþjálfari hjá Manchester City, segir að félagið hefði áhuga á sóknarmanninum Edinson Cavani hjá Napoli - ef hann væri til sölu. Fótbolti 9.1.2013 10:45 Club bauð 50 milljónir í Eið Smára | Áhugi frá Torino Belgíska úrvalsdeildarfélagið bauð grannfélagi sínu, Cercle Brugge, rúmar 50 milljónir króna í Eið Smára Guðjohnsen. Tilboðinu var hafnað. Fótbolti 9.1.2013 09:30 Arsenal-leikskóli í Noregi Það eru til eldheitir stuðningsmenn enska boltans út um allan heim. Norskir stuðningsmenn Arsenal sem reka leikskóla ganga þó lengra en flestir aðrir. Enski boltinn 8.1.2013 23:30 Sturridge: Liverpool stærsta félag á Englandi Daniel Sturridge, sem bæði hefur spilað með Manchester City og Chelsea, er ánægður á nýjum stað en hann gekk nýverið í raðir Liverpool. Enski boltinn 8.1.2013 22:45 Bradford í góðri stöðu eftir tveggja marka sigur á Aston Villa Bradford City sem leikur í fjórðu efstu deild á Englandi gerði sér lítið fyrir og sigraði úrvalsdeildarlið Aston Villa 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 8.1.2013 21:39 David Villa fer ekki frá Barcelona Forseti Barcelona, Sandro Rosell, segir að sóknarmaðurinn David Villa muni ekki fara frá félaginu nú í janúar. Fótbolti 8.1.2013 18:15 Walcott mun skrifa undir nýjan samning Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Theo Walcott muni í vikunni gera nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Enski boltinn 8.1.2013 15:15 Þóra fékk fimm mörk á sig í Ástralíu | Kemst ekki í úrslitakeppnina Þóra Björg Helgadóttir og félagar hennar í Western Sydney Wanderers töpuðu illa fyrir Canberra United í áströlsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 5-0. Fótbolti 8.1.2013 14:36 « ‹ ›
Ferguson: Ronaldo er nú fullmótaður knattspyrnumaður Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, telur að Cristiano Ronaldo sé nú orðinn fullmótaður knattspyrnumaður eftir að hann fór frá félaginu árið 2009. Fótbolti 10.1.2013 13:45
Tevez: Getum unnið tvöfalt Carlos Tevez segir að leikmenn Manchester City hafi ekki gefið upp vonina um að liðið verði tvöfaldur meistari á Englandi í vor. Enski boltinn 10.1.2013 13:00
Beckham að velja úr tólf tilboðum Óvíst hvað tekur við hjá David Beckham en þessi 37 ára kappi hefur þó úr fjölmörgum atvinnutilboðum að velja. Fótbolti 10.1.2013 12:15
Gary Martin féll aftur á bílprófinu Gary Martin, leikmaður KR, segir frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi fallið á bílprófi sínu - aftur. Íslenski boltinn 10.1.2013 11:30
Inter tók tilboði Galatasaray í Sneijder Massimo Moratti, forseti Inter á Ítalíu, staðfesti í gærkvöldi að félagið hefði samþykkt tilboð tyrkneska félagsins Galatasaray í Wesley Sneijder. Fótbolti 10.1.2013 10:30
City tók fram úr Chelsea í launagreiðslum Undanfarin ár hefur Chelsea greitt sínum leikmönnum hæstu laun allra liða í ensku úrvalsdeildinni en nú trónir Manchester City á toppi listans. Enski boltinn 10.1.2013 10:15
Laudrup: Michu bestu kaup tímabilsins Michael Laudrup, stjóri Swansea, segir fá lið hafa efni á að kaupa Spánverjann Michu frá félaginu um þessar mundir. Enski boltinn 10.1.2013 09:30
Casillas kleip Ronaldo í rassinn Það hefur verið mikið talað um það í vetur að ekki sé allt í góðu í samskiptum þeirra Iker Casillas og Cristiano Ronaldo en þeir spila saman hjá Real Madrid. Fótbolti 9.1.2013 23:30
Eiturlyf og framhjáhald hjá Van der Meyde Hollendingurinn Andy van der Meyde dregur hvergi undan í sögum um framhjáhald sitt og eiturlyfjanotkun í samtali við útvarpsstöð BBC. Viðtalið er gefið í tilefni af því að hann Van der Meyde er nýbúínn að gefa út ævisögu sína. Enski boltinn 9.1.2013 23:00
Ronaldo búinn að skora 174 mörk í 172 leikjum með Real Real Madrid komst auðveldlega áfram í spænska konungsbikarnum í kvöld er liðið lagði Celta de Vigo, 4-0, á heimavelli. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 9.1.2013 22:22
Vucinic skaut Juve í undanúrslit bikarsins Juventus er komið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur, 2-1, á AC Milan eftir framlengdan leik. Fótbolti 9.1.2013 22:17
Swansea skellti Chelsea Swansea er komið með annan fótinn í úrslit enska deildarbikarsins eftir óvæntan 0-2 útisigur á Chelsea í kvöld. Enski boltinn 9.1.2013 21:38
Wisdom gerði langtímasamning við Liverpool Hinn nítján ára Andre Wisdom hefur skrifað undir langtímasamning við Liverpool en það var tilkynnt í dag. Enski boltinn 9.1.2013 20:30
Paul Ince vill ekki að sonurinn fari til Liverpool Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og Liverpool, mælir ekki með því að sonur sinn fari til síðarnefnda félagsins. Enski boltinn 9.1.2013 16:45
Strákarnir mæta lærisveinum Capello Ísland og Rússland munu eigast við í vináttulandsleik á Spáni þann 6. febrúar næstkomandi. Það var tilkynnt á vef KSÍ í dag. Fótbolti 9.1.2013 15:47
Forráðamenn Cercle staðfesta viðræður við Club Líkurnar á því að Eiður Smári Guðjohnsen muni ganga til liðs við Club Brugge frá grannliðinu Cercle Brugge hafa stóraukist í dag. Fótbolti 9.1.2013 14:29
Xavi og Iniesta fá hvíld en Messi spilar Barcelona ætlar að leyfa sér að hvíla fjórar lykilmenn í bikarleik á móti b-deildarliðinu Cordoba annað kvöld en besti fótboltamaður heims, Lionel Messi, þarf hinsvegar enga hvíld. Fótbolti 9.1.2013 13:48
Umboðsmaður Drogba staðfestir áhuga Juventus Thierno Seydi, umboðsmaður Didier Drogba, hefur staðfest að hann hafi verið í sambandi við ítalska stórliðið Juventus vegna áhuga þess á skjólstæðingi sínum. Fótbolti 9.1.2013 13:45
Ungverjar og Búlgarar þurfa að spila fyrir luktum dyrum Landslið Ungverjalands og Búlgaríu þurfa að spila næstu leiki sína í undankeppni HM 2014 fyrir luktum dyrum. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, ákvað það sem refsingu fyrir kynþáttaníði stuðningsmanna liðanna. Fótbolti 9.1.2013 13:00
Stjórn Cercle samþykkir að selja Eið Smára Samkvæmt belgískum fjölmiðlum mun stjórn belgíska félagsins Cercle Brugge samþykkt að hlusta á tilboð í Eið Smára Guðjohnsen. Fótbolti 9.1.2013 12:18
Sonur Terry McDermott til reynslu hjá ÍA Greg McDermott, fyrrum leikmaður Newcastle, mun æfa með ÍA til reynslu í mánuðinum. Þetta kom fram í Boltanum í X-inu í dag. Íslenski boltinn 9.1.2013 12:15
Owen baðst afsökunar á Twitter-færslu Michael Owen, leikmaður Stoke, þurfti að biðjast afsökunar á orðalagi sínu eftir að hann "tístaði“ um leik Aston Villa og Bradford í enska deildabikarnum í gær. Enski boltinn 9.1.2013 11:30
City hefur augastað á Cavani Angelo Gregucci, aðstoðarþjálfari hjá Manchester City, segir að félagið hefði áhuga á sóknarmanninum Edinson Cavani hjá Napoli - ef hann væri til sölu. Fótbolti 9.1.2013 10:45
Club bauð 50 milljónir í Eið Smára | Áhugi frá Torino Belgíska úrvalsdeildarfélagið bauð grannfélagi sínu, Cercle Brugge, rúmar 50 milljónir króna í Eið Smára Guðjohnsen. Tilboðinu var hafnað. Fótbolti 9.1.2013 09:30
Arsenal-leikskóli í Noregi Það eru til eldheitir stuðningsmenn enska boltans út um allan heim. Norskir stuðningsmenn Arsenal sem reka leikskóla ganga þó lengra en flestir aðrir. Enski boltinn 8.1.2013 23:30
Sturridge: Liverpool stærsta félag á Englandi Daniel Sturridge, sem bæði hefur spilað með Manchester City og Chelsea, er ánægður á nýjum stað en hann gekk nýverið í raðir Liverpool. Enski boltinn 8.1.2013 22:45
Bradford í góðri stöðu eftir tveggja marka sigur á Aston Villa Bradford City sem leikur í fjórðu efstu deild á Englandi gerði sér lítið fyrir og sigraði úrvalsdeildarlið Aston Villa 3-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Enski boltinn 8.1.2013 21:39
David Villa fer ekki frá Barcelona Forseti Barcelona, Sandro Rosell, segir að sóknarmaðurinn David Villa muni ekki fara frá félaginu nú í janúar. Fótbolti 8.1.2013 18:15
Walcott mun skrifa undir nýjan samning Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir í dag að Theo Walcott muni í vikunni gera nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal. Enski boltinn 8.1.2013 15:15
Þóra fékk fimm mörk á sig í Ástralíu | Kemst ekki í úrslitakeppnina Þóra Björg Helgadóttir og félagar hennar í Western Sydney Wanderers töpuðu illa fyrir Canberra United í áströlsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, 5-0. Fótbolti 8.1.2013 14:36