Fótbolti

Casillas kleip Ronaldo í rassinn

Það hefur verið mikið talað um það í vetur að ekki sé allt í góðu í samskiptum þeirra Iker Casillas og Cristiano Ronaldo en þeir spila saman hjá Real Madrid.

Fótbolti

Eiturlyf og framhjáhald hjá Van der Meyde

Hollendingurinn Andy van der Meyde dregur hvergi undan í sögum um framhjáhald sitt og eiturlyfjanotkun í samtali við útvarpsstöð BBC. Viðtalið er gefið í tilefni af því að hann Van der Meyde er nýbúínn að gefa út ævisögu sína.

Enski boltinn

City hefur augastað á Cavani

Angelo Gregucci, aðstoðarþjálfari hjá Manchester City, segir að félagið hefði áhuga á sóknarmanninum Edinson Cavani hjá Napoli - ef hann væri til sölu.

Fótbolti