Fótbolti Ronaldo var í búningsklefa United eftir leikinn Cristiano Ronaldo skoraði frábært skallamark á móti sínum gömlu félögum í gær þegar Real Madrid og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14.2.2013 14:15 Borghildur fyrsta konan sem er formaður hjá Blikum Borghildur Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Fjárstoðar, var kosin nýr formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks á aðalfundi deildarinnar í gær en hún tekur við af Einari Kristjáni Jónssyni sem hefur verið formaður í sjö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Blikum. Íslenski boltinn 14.2.2013 13:30 Lettneskur landsliðsmaður inn á miðju Skagamanna Maksims Rafalskis hefur gert tveggja ára samning við ÍA og mun spila með Skagamönnum í Pepsi-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 14.2.2013 12:00 Laudrup til í nýjan samning við Swansea Daninn Michael Laudrup hefur gert frábæra hluti með lið Swansea á sínu fyrsta tímabili með velska liðið og nú lítur út fyrir að Laudrup ætli að framlengja samning sinn við Swansea-liðið. Enski boltinn 14.2.2013 11:15 Ísland niður um níu sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið er í 98. sæti á nýjum Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið fellur um níu sæti frá síðasta lista sem var gefin út 17. janúar síðastliðinn. Fótbolti 14.2.2013 10:30 Rakel vildi ekki fara frá Val Rakel Logadóttir verður með Val í Pepsi-deild kvenna í sumar eftir að hún hafnaði tilboði frá norska úrvalsdeildarliðinu Medkila en þetta kom fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenski boltinn 14.2.2013 09:45 De Gea fékk mikið hrós frá Ferguson og Giggs Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu ánægður með frammistöðu spænska markvarðarins David de Gea í 1-1 jafnteflinu á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. David de Gea sá öðrum fremur til þess að Real-menn skoruðu aðeins eitt mark í leiknum. Fótbolti 14.2.2013 09:15 Lennon í launadeilu við Framara Steven Lennon, framherji Fram, segir að það sé ekki útséð með að hann spili í búningi félagsins næsta sumar. Hann deilir nú við félagið vegna loforða frá fyrri stjórn knattspyrnudeildar. Hann segir ekki koma til greina að lækka launin sín. Íslenski boltinn 14.2.2013 08:00 Tevez-málinu loks að ljúka West Ham mun í sumar klára síðustu greiðslurnar vegna Tevez-málsins svokallaða sem skók félagið árið 2007. Félagið var þá sektað fyrir að hafa samið við leikmann sem var í eigu þriðja aðila en slíkt er ólöglegt á Englandi. Enski boltinn 14.2.2013 06:00 Glæsitilþrif De Gea | Myndband Spánverjinn David De Gea átti frábæran leik í marki Manchester United sem gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13.2.2013 22:26 Ferguson: Lá á bæn þegar Ronaldo var með boltann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gat ekki annað en hrósað sínum gamla lærisveini, Cristiano Ronaldo, eftir leik liðsins gegn Real Madrid sem fór 1-1. Fótbolti 13.2.2013 22:22 Ronaldo: Áttum skilið að skora fleiri mörk Portúgalinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, spilaði í fyrsta skipti gegn sínu gamla félagi í kvöld og náði að skora glæsilegt skallamark. Fótbolti 13.2.2013 22:11 Alonso: Erfitt að skapa færi Xabi Alonso, leikmaður Real Madrid, segir að það sé alltaf að spila gegn Manchester United þegar síðarnefnda liðið spilar á útivelli. Fótbolti 13.2.2013 22:06 Welbeck og Van Persie sáttir Hollendingurinn Robin Van Persie og markaskorarinn Danny Welbeck voru ánægðir með jafnteflið á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 22:03 Mourinho: Getum skorað meira en eitt á Old Trafford Jose Mourinho segir að leikur Real Madrid og Manchester United í kvöld hafi ekki komið sér á óvart en liðin skildu jöfn í Meistaradeildinni í kvöld, 1-1. Fótbolti 13.2.2013 21:59 Tiote handtekinn og bíll hans gerður upptækur Cheick Tiote, leikmaður Newcastle, var í gær handtekinn vegna gruns um fjársvik. Þá var bíll hans einnig gerður upptækur. Enski boltinn 13.2.2013 17:22 Marca: United bara betra í tveimur leikstöðum Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.2.2013 17:15 Drogba má spila með Galatasaray Didier Drogba fékk í dag leyfi frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, til að spila með tyrkneska félaginu Galatasaray. Fótbolti 13.2.2013 16:30 Svona mikið drakk Gazza á hverjum degi Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var lagður inn á spítala í síðustu viku eftir að hafa algjörlega misst stjórn á áfengis- og vímuefnaneyslu sinni. Nú er farið að koma fram í dagsljósið það ótrúlega magn sem Gazza neytti af áfengi og lyfjum á hverjum degi. Fótbolti 13.2.2013 16:30 Fram og Hlynur Atli sættust Heimasíða Fram hefur greint frá því að félagið hafi náð fullum sáttum við Hlyn Atla Magnússon, fyrrverandi leikmann Fram. Íslenski boltinn 13.2.2013 16:15 Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 15:45 David de Gea: Ég er orðinn miklu betri David de Gea, markvörður Manchester United, segist hafa bætt sig mikið síðan að hann kom til United en hann er nú á sínu öðru tímabili á Old Trafford. Enski boltinn 13.2.2013 15:00 Zidane: Beckham er klassamaður Franska fótbolta-goðsögnin Zinedine Zidane sparar ekki hrósið þegar hann var spurður út í nýja leikmann Paris Saint-Germain, David Beckham, í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal+. Fótbolti 13.2.2013 14:15 Man. Utd nældi í jafntefli í Madrid Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli. Fótbolti 13.2.2013 13:47 Góð úrslit hjá Dortmund Þýska liðið Borussia Dortmund er í fínni stöðu fyrir seinni leikinn gegn Shaktar Donetsk eftir að hafa gert 2-2 jafntefli í Úkraínu í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 13:42 Terry: Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að liðið geti bjargað tímabilinu með því að vinna Evrópudeildina. Chelsea vann Meistaradeildina í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í ár. Enski boltinn 13.2.2013 12:45 Ingimundur Níels: Lofar 20 mörkum í sumar Það styttist í að fyrsta tímabil Ingimundar Níelsar Óskarssonar með FH hefjist en hann kom til Íslandsmeistaranna frá Fylki í vetur. FH-ingar tóku kappann því í viðtal á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 13.2.2013 11:45 Henry: Kynþáttaníð úr stúkunni á að kosta lið stig Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, vill að knattspyrnuyfirvöld taki hart á kynþáttafordómum í fótboltanum og vill að stuðningsmenn geti kostað sitt lið stig með kynþáttaníði úr stúkunni. Fótbolti 13.2.2013 10:30 Sir Alex: Rooney kann ekki spænsku svo að þetta verður í lagi Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvað honum finnst um skrif spænsku blaðanna sem hafa líkt Wayne Rooney við boltabullu og hent því fram að leikmaðurinn passaði vel inn í hóp æstustu stuðningsmanna United. Fótbolti 13.2.2013 09:45 Conte: Leikmennirnir heyrðu ekkert í mér Antonio Conte, þjálfari Juventus, var kátur eftir 3-0 sigur á Celtic í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte talaði mikið um skosku stuðningsmennina eftir leikinn. Fótbolti 13.2.2013 09:15 « ‹ ›
Ronaldo var í búningsklefa United eftir leikinn Cristiano Ronaldo skoraði frábært skallamark á móti sínum gömlu félögum í gær þegar Real Madrid og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14.2.2013 14:15
Borghildur fyrsta konan sem er formaður hjá Blikum Borghildur Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Fjárstoðar, var kosin nýr formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks á aðalfundi deildarinnar í gær en hún tekur við af Einari Kristjáni Jónssyni sem hefur verið formaður í sjö ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Blikum. Íslenski boltinn 14.2.2013 13:30
Lettneskur landsliðsmaður inn á miðju Skagamanna Maksims Rafalskis hefur gert tveggja ára samning við ÍA og mun spila með Skagamönnum í Pepsi-deildinni í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Íslenski boltinn 14.2.2013 12:00
Laudrup til í nýjan samning við Swansea Daninn Michael Laudrup hefur gert frábæra hluti með lið Swansea á sínu fyrsta tímabili með velska liðið og nú lítur út fyrir að Laudrup ætli að framlengja samning sinn við Swansea-liðið. Enski boltinn 14.2.2013 11:15
Ísland niður um níu sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið er í 98. sæti á nýjum Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun. Íslenska liðið fellur um níu sæti frá síðasta lista sem var gefin út 17. janúar síðastliðinn. Fótbolti 14.2.2013 10:30
Rakel vildi ekki fara frá Val Rakel Logadóttir verður með Val í Pepsi-deild kvenna í sumar eftir að hún hafnaði tilboði frá norska úrvalsdeildarliðinu Medkila en þetta kom fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenski boltinn 14.2.2013 09:45
De Gea fékk mikið hrós frá Ferguson og Giggs Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu ánægður með frammistöðu spænska markvarðarins David de Gea í 1-1 jafnteflinu á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. David de Gea sá öðrum fremur til þess að Real-menn skoruðu aðeins eitt mark í leiknum. Fótbolti 14.2.2013 09:15
Lennon í launadeilu við Framara Steven Lennon, framherji Fram, segir að það sé ekki útséð með að hann spili í búningi félagsins næsta sumar. Hann deilir nú við félagið vegna loforða frá fyrri stjórn knattspyrnudeildar. Hann segir ekki koma til greina að lækka launin sín. Íslenski boltinn 14.2.2013 08:00
Tevez-málinu loks að ljúka West Ham mun í sumar klára síðustu greiðslurnar vegna Tevez-málsins svokallaða sem skók félagið árið 2007. Félagið var þá sektað fyrir að hafa samið við leikmann sem var í eigu þriðja aðila en slíkt er ólöglegt á Englandi. Enski boltinn 14.2.2013 06:00
Glæsitilþrif De Gea | Myndband Spánverjinn David De Gea átti frábæran leik í marki Manchester United sem gerði 1-1 jafntefli við Real Madrid í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13.2.2013 22:26
Ferguson: Lá á bæn þegar Ronaldo var með boltann Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gat ekki annað en hrósað sínum gamla lærisveini, Cristiano Ronaldo, eftir leik liðsins gegn Real Madrid sem fór 1-1. Fótbolti 13.2.2013 22:22
Ronaldo: Áttum skilið að skora fleiri mörk Portúgalinn Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, spilaði í fyrsta skipti gegn sínu gamla félagi í kvöld og náði að skora glæsilegt skallamark. Fótbolti 13.2.2013 22:11
Alonso: Erfitt að skapa færi Xabi Alonso, leikmaður Real Madrid, segir að það sé alltaf að spila gegn Manchester United þegar síðarnefnda liðið spilar á útivelli. Fótbolti 13.2.2013 22:06
Welbeck og Van Persie sáttir Hollendingurinn Robin Van Persie og markaskorarinn Danny Welbeck voru ánægðir með jafnteflið á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 22:03
Mourinho: Getum skorað meira en eitt á Old Trafford Jose Mourinho segir að leikur Real Madrid og Manchester United í kvöld hafi ekki komið sér á óvart en liðin skildu jöfn í Meistaradeildinni í kvöld, 1-1. Fótbolti 13.2.2013 21:59
Tiote handtekinn og bíll hans gerður upptækur Cheick Tiote, leikmaður Newcastle, var í gær handtekinn vegna gruns um fjársvik. Þá var bíll hans einnig gerður upptækur. Enski boltinn 13.2.2013 17:22
Marca: United bara betra í tveimur leikstöðum Spænska stórblaðið Marca ber saman leikmenn Real Madrid og Manchester United í dag í tilefni af því að tvö af stærstu fótboltafélögum heimsins mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13.2.2013 17:15
Drogba má spila með Galatasaray Didier Drogba fékk í dag leyfi frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, til að spila með tyrkneska félaginu Galatasaray. Fótbolti 13.2.2013 16:30
Svona mikið drakk Gazza á hverjum degi Enska knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne var lagður inn á spítala í síðustu viku eftir að hafa algjörlega misst stjórn á áfengis- og vímuefnaneyslu sinni. Nú er farið að koma fram í dagsljósið það ótrúlega magn sem Gazza neytti af áfengi og lyfjum á hverjum degi. Fótbolti 13.2.2013 16:30
Fram og Hlynur Atli sættust Heimasíða Fram hefur greint frá því að félagið hafi náð fullum sáttum við Hlyn Atla Magnússon, fyrrverandi leikmann Fram. Íslenski boltinn 13.2.2013 16:15
Lið Sir Alex hafa aðeins unnið 2 af 15 leikjum á Spáni Sir Alex Ferguson er mættur til Madrid-borgar þar sem Manchester United spilar við Real Madrid í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enginn knattspyrnuáhugamaður mun örugglega missa af leiknum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 15:45
David de Gea: Ég er orðinn miklu betri David de Gea, markvörður Manchester United, segist hafa bætt sig mikið síðan að hann kom til United en hann er nú á sínu öðru tímabili á Old Trafford. Enski boltinn 13.2.2013 15:00
Zidane: Beckham er klassamaður Franska fótbolta-goðsögnin Zinedine Zidane sparar ekki hrósið þegar hann var spurður út í nýja leikmann Paris Saint-Germain, David Beckham, í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal+. Fótbolti 13.2.2013 14:15
Man. Utd nældi í jafntefli í Madrid Man. Utd er í fínni stöðu í rimmu sinni gegn Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli í Madrid í kvöld. United á síðari leikinn á heimavelli. Fótbolti 13.2.2013 13:47
Góð úrslit hjá Dortmund Þýska liðið Borussia Dortmund er í fínni stöðu fyrir seinni leikinn gegn Shaktar Donetsk eftir að hafa gert 2-2 jafntefli í Úkraínu í kvöld. Fótbolti 13.2.2013 13:42
Terry: Chelsea mun gera allt til þess að vinna Evrópudeildina John Terry, fyrirliði Chelsea, vonast til þess að liðið geti bjargað tímabilinu með því að vinna Evrópudeildina. Chelsea vann Meistaradeildina í fyrra en komst ekki upp úr riðlinum í ár. Enski boltinn 13.2.2013 12:45
Ingimundur Níels: Lofar 20 mörkum í sumar Það styttist í að fyrsta tímabil Ingimundar Níelsar Óskarssonar með FH hefjist en hann kom til Íslandsmeistaranna frá Fylki í vetur. FH-ingar tóku kappann því í viðtal á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 13.2.2013 11:45
Henry: Kynþáttaníð úr stúkunni á að kosta lið stig Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, vill að knattspyrnuyfirvöld taki hart á kynþáttafordómum í fótboltanum og vill að stuðningsmenn geti kostað sitt lið stig með kynþáttaníði úr stúkunni. Fótbolti 13.2.2013 10:30
Sir Alex: Rooney kann ekki spænsku svo að þetta verður í lagi Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvað honum finnst um skrif spænsku blaðanna sem hafa líkt Wayne Rooney við boltabullu og hent því fram að leikmaðurinn passaði vel inn í hóp æstustu stuðningsmanna United. Fótbolti 13.2.2013 09:45
Conte: Leikmennirnir heyrðu ekkert í mér Antonio Conte, þjálfari Juventus, var kátur eftir 3-0 sigur á Celtic í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Conte talaði mikið um skosku stuðningsmennina eftir leikinn. Fótbolti 13.2.2013 09:15