Fótbolti

Kristján Flóki til FCK

FH-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason gengur í raðir danska knattspyrnuliðsins FC Kaupmannahafnar þann 1. júlí. Flóki skrifaði undir þriggja ára samning við danska félagið í dag.

Fótbolti

"Einstakt tækifæri"

Malaga sækir Dortmund heim í síðari viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti

Glæsimark Aguero gegn United

Sergio Aguero tryggði Manchester City sætan útisigur á grönnum sínum í United á Old Trafford í gærkvöldi. Aguero hafði aðeins verið inná vellinum í sjö mínútur þegar hann reiddi til höggs.

Enski boltinn

Kallar Thatcher gamla norn

Óhætt er að segja að Margrétar Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sé minnst með ólíkum hætti. Íþróttastjörnur Breta hafa tjáð sig og eru skiptar skoðanir um Thatcher sem lést í gær 87 ára gömul.

Enski boltinn

Týndi sonurinn snýr heim

Magnús Þórir Matthíasson mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í sumar. Magnús Þórir lék með Fylki á síðustu leiktíð en samkvæmt heimildum Fótbolta.net fer hann með Keflavík til Spánar í æfingaferð félagsins í dag.

Íslenski boltinn

Sleit krossband

Markvörðurinn Árni Freyr Ásgeirsson, sem varið hefur mark Keflvíkinga í Lengjubikarnum undanfarnar vikur, missir af komandi tímabili í efstu deild.

Íslenski boltinn

Draumamark Lexa

Alexander Veigar Þórarinsson bauð upp á stórglæsilegt mark í 3-0 sigri BÍ/Bolungarvíkur á Tindastóli í Lengjubikarnum á laugardaginn.

Íslenski boltinn

David James ekki í markinu í kvöld

Ekkert verður af því að David James spili sinn fyrsta leik fyrir ÍBV þegar liðið mætir Fylki í Lengjubikarnum í kvöld. Þetta staðfesti Hermann Hreiðarsson, þjálfari liðsins, í samtali við fréttastofu.

Íslenski boltinn

Enn jafnar Gylfi í 2-2

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði dýrmætt jöfnunarmark fyrir Tottenham í 2-2 jafntefli liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.

Enski boltinn

Toppliðin stungin af

Bayern München tryggði sér meistaratitilinn í Þýskalandi á mettíma en í fimm bestu knattspyrnudeildum Evrópu er lítil sem engin spenna á toppnum.

Fótbolti

Balotelli sektaður fyrir að reykja inn á klósetti

Mario Balotelli og félagar í AC Milan náðu bara 2-2 jafntefli á móti Fiorentina í ítölsku deildinni í dag þrátt fyrir að spila manni fleiri í 50 mínútur en Balotelli tókst að koma sér í vandræði í lestarferðinni til Flórens.

Fótbolti