Fótbolti Reading búið að reka stjórann sinn Það hefur lítið gengið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading í vetur. Í dag ákvað félagið að reka stjóra félagsins, Brian McDermott. Enski boltinn 11.3.2013 17:52 Neikvæðnin hjálpar ekki liðinu John Obi Mikel, miðjumaður Chelsea, hefur staðfest það sem menn hafa talað um lengi. Öll neikvæðnin hjá stuðningsmönnum félagsins í garð stjórans, Rafa Benitez, hefur neikvæð áhrif á leikmenn félagsins. Enski boltinn 11.3.2013 17:30 Tap í 100. landsleik Eddu | Ísland neðst í sínum riðli Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði gegn Kína í dag, 1-0, á Algarve-mótinu. Liðið endar þar með í neðsta sæti síns riðils með núll stig og spilar um níunda sæti mótsins á miðvikudag. Fótbolti 11.3.2013 16:57 Ribery ekki með gegn Arsenal Arsenal á gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Meistaradeildinni á miðvikudag. Þá sækir liðið Bayern München heim með 3-1 tap á bakinu eftir fyrri leikinn. Fótbolti 11.3.2013 16:00 Giggs heiðraður í Messunni Sunnudagsmessan heiðraði Ryan Giggs, leikmann Manchester United, í tilefni þess að hann lék sinn þúsundasta leik á ferlinum á dögunum. Enski boltinn 11.3.2013 13:45 Heynckes frétti af atvinnutilboði í fjölmiðlum Jupp Heynckes, stjóri Bayern München, heyrði af tilboði forráðamanna félagsins um áframhaldandi störf fyrst í gegnum fjölmiðla. Fótbolti 11.3.2013 13:09 Maradona tekur ekki við Montpellier Stjórnarformaður Montpellier hefur útilokað að Diego Maradona verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Þetta segir hann í dag. Fótbolti 11.3.2013 12:27 Sástu sigurmark Gerrard? | Allir leikir helgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 11.3.2013 09:08 Zaha biðst afsökunar á að hafa sýnt stuðningsmönnum Leeds fingurinn Wilfried Zaha hefur beðist afsökunar á að hafa sýnt stuðningsmönnum Leeds United miðfingurinn þegar Crystal Palace og Leeds United gerðu 2-2 jafntefli um helgina. Enski boltinn 10.3.2013 23:30 Gascoigne kominn aftur heim | Edrú í 32 daga Paul Gascoigne er kominn aftur til Englands frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur dvalið til að leita aðstoðar vegna áfengisfíknar sinnar. Gazza eins og Gascoigne er jafnan kallaður fór beint í meðferð við heimkomuna. Enski boltinn 10.3.2013 22:45 Byram orðaður við Manchester City Englandsmeistarar Manchester City er sagðir undirbúa 8 milljón punda tilboð Sam Byram, 19 ára gamlan hægri bakvörð Leeds United. Byram hefur slegið í gegn á tímabilinu en hann lék sinn fyrsta leik með Leeds í ensku B-deildinni í fótbolta í ágúst. Enski boltinn 10.3.2013 22:00 Mata: De Gea frábær í dag Litlu munaði að Juan Mata tryggði Chelsea sigur á Manchester United þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag en David De Gea sá við honum. Enski boltinn 10.3.2013 19:00 Villas-Boas: Klikkið hjá Gylfa lykillinn Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir færið sem Gylfi Þór Sigurðsson klikkaði úr stöðunni 2-1 fyrir Tottenham hafa verið lykil augnablik leiksins sem Liverpool sigraði 3-2. Enski boltinn 10.3.2013 18:47 Man. City fær Man. Utd eða Chelsea í bikarnum Dregið var í undanúrslit ensku bikarkeppninnar nú rétt áðan. Stórleikur undanúrslitanna verður klárlega viðureign Man. City gegn annað hvort Man. Utd og Chelsea. Enski boltinn 10.3.2013 18:44 Juventus að stinga af á Ítalíu Juventus náði í dag níu stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann þá nauman sigur á meðan liðið í öðru sæti, Napoli, missteig sig. Fótbolti 10.3.2013 16:19 Millwall og Blackburn þurfa að mætast aftur Millwall og Blackburn þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum en leik liðanna í dag lyktaði með markalausu jafntefli. Enski boltinn 10.3.2013 15:56 Kolbeinn skoraði og Ajax á toppinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrir Ajax í dag er liðið lagði Zwolle, 3-0, og komst um leið í toppsæti hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 10.3.2013 15:23 Atletico Madrid eygir Suarez í stað Falcao Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur hug á að kaupa framherjan sjóðandi Radamel Falcao frá Atletico Madrid. Falcao hefur skorað grimmt fyrir Atletico sem er í öðru sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10.3.2013 14:00 Mancini vonast eftir Manchester úrslitaleik Roberto Mancini vonast til þess að Manchester liðin City og United mætist í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í maí. City tryggði sér sæti í undanúrslitum í gær en United mætir Chelsea í dag. Enski boltinn 10.3.2013 12:30 Mancini: Veit ekki hvað verður um Tevez Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist ekki vita hversu lengi Carlos Tevez verður hjá félaginu. Tevez skoraði þrennu fyrir City í gær. Enski boltinn 10.3.2013 08:00 Manchester United fær Nike í lið með sér til að fá Ronaldo Fréttir frá Englandi herma að forráðamenn Manchester United hafi fundað með íþróttavöruframleiðandanum Nike til að finna leið til að fjármagna kaup félagsins á Portúgalanum Cristiano Ronaldo frá Real Madrid. Enski boltinn 10.3.2013 06:00 Cisse hetja Newcastle Papiss Cisse var hetja Newcastle í dag er hann tryggði liðinu sigur, 2-1, á Stoke með marki úr uppbótartíma. Enski boltinn 10.3.2013 00:01 Liverpool skellti Tottenham | Gylfi lék allan leikinn Liverpool sigraði Tottenham 3-2 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Steven Gerrard tryggði Liverpool sigurinn með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 10.3.2013 00:01 Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid sem rétt marði Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 10.3.2013 00:01 Manchester United og Chelsea þurfa að mætast aftur Manchester United og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Old Trafford í dag. Manchester United var 2-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 10.3.2013 00:01 Real Madrid tilbúið að bjóða í Bale Real Madrid er sagt tilbúið að bjóða Luka Modric auk 30 milljónir punda í velsku stórstjörnu Tottenham, Gareth Bale. Bale hefur farið á kostum á tímabilinu og því fylgir jafnan orðrómur um að Real Madrid sé á eftir leikmanninum. Enski boltinn 9.3.2013 22:00 NEC tapaði og AZ gerði jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC sem tapaði 1-0 á útivelli fyrir Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.3.2013 21:41 Eiður Smári tryggði Club Brugge sigur Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Club Brugge 2-1 sigur á Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ólafur Ingi Skúlason skoraði mark Zulte-Waregem í uppbótartíma. Fótbolti 9.3.2013 21:12 Heerenveen skellti toppliðinu Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen sem gerði sér lítið fyrir og skellti PSV 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Alfreð Finnbogason skoraði ekki fyrir Heerenveen sem var 2-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 9.3.2013 19:38 Barcelona sigraði botnliðið Barcelona sigraði botnlið Deportivo La Coruna 2-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lionel Messi skoraði þó hann byrjaði á bekknum. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 9.3.2013 18:30 « ‹ ›
Reading búið að reka stjórann sinn Það hefur lítið gengið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading í vetur. Í dag ákvað félagið að reka stjóra félagsins, Brian McDermott. Enski boltinn 11.3.2013 17:52
Neikvæðnin hjálpar ekki liðinu John Obi Mikel, miðjumaður Chelsea, hefur staðfest það sem menn hafa talað um lengi. Öll neikvæðnin hjá stuðningsmönnum félagsins í garð stjórans, Rafa Benitez, hefur neikvæð áhrif á leikmenn félagsins. Enski boltinn 11.3.2013 17:30
Tap í 100. landsleik Eddu | Ísland neðst í sínum riðli Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði gegn Kína í dag, 1-0, á Algarve-mótinu. Liðið endar þar með í neðsta sæti síns riðils með núll stig og spilar um níunda sæti mótsins á miðvikudag. Fótbolti 11.3.2013 16:57
Ribery ekki með gegn Arsenal Arsenal á gríðarlega erfiðan leik fyrir höndum í Meistaradeildinni á miðvikudag. Þá sækir liðið Bayern München heim með 3-1 tap á bakinu eftir fyrri leikinn. Fótbolti 11.3.2013 16:00
Giggs heiðraður í Messunni Sunnudagsmessan heiðraði Ryan Giggs, leikmann Manchester United, í tilefni þess að hann lék sinn þúsundasta leik á ferlinum á dögunum. Enski boltinn 11.3.2013 13:45
Heynckes frétti af atvinnutilboði í fjölmiðlum Jupp Heynckes, stjóri Bayern München, heyrði af tilboði forráðamanna félagsins um áframhaldandi störf fyrst í gegnum fjölmiðla. Fótbolti 11.3.2013 13:09
Maradona tekur ekki við Montpellier Stjórnarformaður Montpellier hefur útilokað að Diego Maradona verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Þetta segir hann í dag. Fótbolti 11.3.2013 12:27
Sástu sigurmark Gerrard? | Allir leikir helgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 11.3.2013 09:08
Zaha biðst afsökunar á að hafa sýnt stuðningsmönnum Leeds fingurinn Wilfried Zaha hefur beðist afsökunar á að hafa sýnt stuðningsmönnum Leeds United miðfingurinn þegar Crystal Palace og Leeds United gerðu 2-2 jafntefli um helgina. Enski boltinn 10.3.2013 23:30
Gascoigne kominn aftur heim | Edrú í 32 daga Paul Gascoigne er kominn aftur til Englands frá Bandaríkjunum þar sem hann hefur dvalið til að leita aðstoðar vegna áfengisfíknar sinnar. Gazza eins og Gascoigne er jafnan kallaður fór beint í meðferð við heimkomuna. Enski boltinn 10.3.2013 22:45
Byram orðaður við Manchester City Englandsmeistarar Manchester City er sagðir undirbúa 8 milljón punda tilboð Sam Byram, 19 ára gamlan hægri bakvörð Leeds United. Byram hefur slegið í gegn á tímabilinu en hann lék sinn fyrsta leik með Leeds í ensku B-deildinni í fótbolta í ágúst. Enski boltinn 10.3.2013 22:00
Mata: De Gea frábær í dag Litlu munaði að Juan Mata tryggði Chelsea sigur á Manchester United þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag en David De Gea sá við honum. Enski boltinn 10.3.2013 19:00
Villas-Boas: Klikkið hjá Gylfa lykillinn Andre Villas-Boas þjálfari Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segir færið sem Gylfi Þór Sigurðsson klikkaði úr stöðunni 2-1 fyrir Tottenham hafa verið lykil augnablik leiksins sem Liverpool sigraði 3-2. Enski boltinn 10.3.2013 18:47
Man. City fær Man. Utd eða Chelsea í bikarnum Dregið var í undanúrslit ensku bikarkeppninnar nú rétt áðan. Stórleikur undanúrslitanna verður klárlega viðureign Man. City gegn annað hvort Man. Utd og Chelsea. Enski boltinn 10.3.2013 18:44
Juventus að stinga af á Ítalíu Juventus náði í dag níu stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Liðið vann þá nauman sigur á meðan liðið í öðru sæti, Napoli, missteig sig. Fótbolti 10.3.2013 16:19
Millwall og Blackburn þurfa að mætast aftur Millwall og Blackburn þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum en leik liðanna í dag lyktaði með markalausu jafntefli. Enski boltinn 10.3.2013 15:56
Kolbeinn skoraði og Ajax á toppinn Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrir Ajax í dag er liðið lagði Zwolle, 3-0, og komst um leið í toppsæti hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 10.3.2013 15:23
Atletico Madrid eygir Suarez í stað Falcao Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur hug á að kaupa framherjan sjóðandi Radamel Falcao frá Atletico Madrid. Falcao hefur skorað grimmt fyrir Atletico sem er í öðru sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 10.3.2013 14:00
Mancini vonast eftir Manchester úrslitaleik Roberto Mancini vonast til þess að Manchester liðin City og United mætist í úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í maí. City tryggði sér sæti í undanúrslitum í gær en United mætir Chelsea í dag. Enski boltinn 10.3.2013 12:30
Mancini: Veit ekki hvað verður um Tevez Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta segist ekki vita hversu lengi Carlos Tevez verður hjá félaginu. Tevez skoraði þrennu fyrir City í gær. Enski boltinn 10.3.2013 08:00
Manchester United fær Nike í lið með sér til að fá Ronaldo Fréttir frá Englandi herma að forráðamenn Manchester United hafi fundað með íþróttavöruframleiðandanum Nike til að finna leið til að fjármagna kaup félagsins á Portúgalanum Cristiano Ronaldo frá Real Madrid. Enski boltinn 10.3.2013 06:00
Cisse hetja Newcastle Papiss Cisse var hetja Newcastle í dag er hann tryggði liðinu sigur, 2-1, á Stoke með marki úr uppbótartíma. Enski boltinn 10.3.2013 00:01
Liverpool skellti Tottenham | Gylfi lék allan leikinn Liverpool sigraði Tottenham 3-2 í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Steven Gerrard tryggði Liverpool sigurinn með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 10.3.2013 00:01
Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid sem rétt marði Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 10.3.2013 00:01
Manchester United og Chelsea þurfa að mætast aftur Manchester United og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta á Old Trafford í dag. Manchester United var 2-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 10.3.2013 00:01
Real Madrid tilbúið að bjóða í Bale Real Madrid er sagt tilbúið að bjóða Luka Modric auk 30 milljónir punda í velsku stórstjörnu Tottenham, Gareth Bale. Bale hefur farið á kostum á tímabilinu og því fylgir jafnan orðrómur um að Real Madrid sé á eftir leikmanninum. Enski boltinn 9.3.2013 22:00
NEC tapaði og AZ gerði jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC sem tapaði 1-0 á útivelli fyrir Heracles í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 9.3.2013 21:41
Eiður Smári tryggði Club Brugge sigur Eiður Smári Guðjohnsen tryggði Club Brugge 2-1 sigur á Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ólafur Ingi Skúlason skoraði mark Zulte-Waregem í uppbótartíma. Fótbolti 9.3.2013 21:12
Heerenveen skellti toppliðinu Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Heerenveen sem gerði sér lítið fyrir og skellti PSV 2-1 í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Alfreð Finnbogason skoraði ekki fyrir Heerenveen sem var 2-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 9.3.2013 19:38
Barcelona sigraði botnliðið Barcelona sigraði botnlið Deportivo La Coruna 2-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lionel Messi skoraði þó hann byrjaði á bekknum. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 9.3.2013 18:30