Fótbolti Gullstundin: Man. Utd nálgast titilinn árið 1997 Árið er 1997 og Man. Utd er nálægt enn einum titlinum með Eric Cantona, Andy Cole og fleiri góða í fararbroddi. Enski boltinn 18.3.2013 08:53 Ensku mörkin á Vísi | United að stinga af Á Vísi má sjö öll mörk helgarinnar í enska boltanum. Líka bestu markvörslurnar sem og umfjöllun um lið helgarinnar og leikmann helgarinnar. Enski boltinn 18.3.2013 08:50 Lampard glaður að hafa komist í 200 marka klúbbinn Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, náði þeim áfanga að skora sitt 200. mark fyrir Chelsea í gær. Hann sagði það hafa verið sérstaka tilfinningu. Enski boltinn 18.3.2013 08:39 Gylfi Þór: Líður loksins mjög vel Gylfi Þór Sigurðsson hefur stimplað sig vel inn í lið Tottenham að undanförnu. Hann segist fyrst og fremst ánægður með að fá að spila. "Ég er kominn með gott sjálfstraust og leikæfingin er öll að koma til,“ segir Gylfi við Fréttablaðið. Enski boltinn 18.3.2013 06:00 Scott Parker ætlar út í þjálfun þegar ferlinum lýkur Scott Parker, leikmaður Tottenham Hotspurs, hefur áhuga á því að fara út í þjálfun þegar ferlinum líkur en þessi 32 ára miðjumaður hefur ávallt verið mikill leiðtogi inná knattspyrnuvellinum og þykir mikill karakter í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 17.3.2013 23:30 Maradona hefur engu gleymt | Myndband Maradona er kannski orðinn 52 ára gamall og nokkrum kílóum yfir kjörþyngd en hann kann enn sitthvað fyrir sér í boltanum. Fótbolti 17.3.2013 22:47 Nasri gæti verið á leiðinni til PSG Samir Nasri, leikmaður Manchester City, gæti verið á leiðinni til Paris Saint-Germain eftir tímabilið en franska liðið hefur mikinn áhuga á þessum snjalla miðjumanni. Enski boltinn 17.3.2013 22:45 PSG missti niður 2-0 forystu David Beckham var í byrjunarliði PSG sem gerði 2-2 jafntefli við Saint-Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2013 22:10 Valur vann fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Valsmenn gerðu góða ferð norður til Akureyrar þar sem þeir unnu 4-0 sigur á Völsungi í Boganum. Fótbolti 17.3.2013 20:19 Benitez: Frábært afrek hjá Frank Rafael Benitez, stjóri Chelsea, lofaði Frank Lampard sem skoraði sitt 200. mark á ferlinum í 2-0 sigri liðsins á West Ham. Enski boltinn 17.3.2013 19:58 Villas-Boas: Þurfum að gera betur Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að sínir menn geti betur en þeir hafa sýnt að undanförnu. Liðið tapaði 1-0 fyrir Fulham í dag og hefur tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum. Enski boltinn 17.3.2013 19:51 Matthías skoraði fyrir nýliðana Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum þegar að Start hafði betur gegn Hönefoss, 3-2, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 17.3.2013 18:58 Steinþór kallaður inn í landsliðið Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Slóveníu á föstudaginn. Fótbolti 17.3.2013 17:36 Guðmundur og Þórarinn spiluðu báðir Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir í byrjunarliðinu í sínum fyrsta deildarleik með Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.3.2013 16:46 Edda fyrirliði Chelsea í tapleik Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir léku sinn fyrsta leik fyrir Chelsea þegar að liðið tapaði fyrir Lincoln, 1-0, í ensku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 17.3.2013 16:16 Balotelli með tvö fyrir Milan í sigri á Palermo Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber helst að nefna frábær frammistaða hjá Mario Balotelli fyrir AC Milan en hann gerði bæði mörkin fyrir liðið í sigri á Palermo 2-0. Fótbolti 17.3.2013 15:56 Sigurmark undir lokin hjá Wigan gegn Newcastle Wigan vann magnaðan sigur á Newcastle, 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Wigan. Enski boltinn 17.3.2013 15:30 Kolbeinn fór meiddur af velli í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson þurfti að fara af velli í 3-2 sigri Ajax á AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag vegna smávægilegra meiðsla. Fótbolti 17.3.2013 15:22 Ævilangt bann fyrir nasistakveðju Grikkinn Giorgos Katidis, leikmaður AEK Aþenu, komst heldur betur í heimsfréttirnar um helgina þegar hann skoraði sigurmark AEK gegn Veria í 2-1 sigri liðsins en leikmaðurinn fagnaði markinu á virkilega ósmekklegan hátt eða sem virtist vera með nasistakveðju. Fótbolti 17.3.2013 15:07 Terry: Allt liðið styður Torres John Terry, fyrirliði Chelsea, styður við bakið á liðsfélaga sínum Fernando Torres og telur að leikmaðurinn eigi eftir að blómstra næstu tvo mánuði. Enski boltinn 17.3.2013 14:30 Walcott: Stórslys ef við komust ekki í Meistaradeildina Theo Walcott ,leikmaður Arsenal, vill meina að það sé stórslys ef Arsenal nær ekki að tryggja sæti sitt í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 17.3.2013 13:45 Puyol missir af fyrri leiknum gegn PSG Carles Puyol, knattspyrnumaður Barcelona, verður sennilega fjarri góðu gamni í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en miðvörðurinn ku vera meiddur. Fótbolti 17.3.2013 12:15 Harry: Við gefumst aldrei upp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, neitar að gefast upp á úrvalsdeildarsætinu eftir ósigurinn gegn Aston Villa, 3-2, í gær en liðið er í mikilli botnbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 17.3.2013 11:30 Ferguson: Megum ekki verða kærulausir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, varaði við kæruleysi í sínum herbúðum þrátt fyrir að liðið hafi náð fimmtán stiga forystu á ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.3.2013 09:00 Messi skoraði í átjánda deildarleiknum í röð Barcelona vann öruggan sigur á Rayo Vallecano, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 17.3.2013 00:01 Berbatov tryggði Fulham sigurinn gegn Tottenham Fulham vann frábæran sigur á Tottenham, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur í fyrri hálfleiknum og áttu liðin bæði erfitt með að skapar sér færi. Enski boltinn 17.3.2013 00:01 Chelsea ekki í vandræðum með West Ham Chelsea vann fínan sigur, 2-0, á West Ham á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.3.2013 00:01 Sunderland og Norwich skildu jöfn Sunderland og Norwich gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Leikvangi ljóssins í Sunderland. Enski boltinn 17.3.2013 00:01 Aron Einar með 200 deildarleiki í Englandi Aron Einar Gunnarsson náði þeim merka áfanga í dag að spila sinn 200. deildarleik á Englandi er Cardiff vann 2-0 sigur á Sheffield Wednesday. Enski boltinn 16.3.2013 23:30 Ferdinand mun spila með landsliðinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti eftir sigur sinna manna á Reading í dag að Rio Ferdinand muni svara kalli Roy Hodgson landsliðsþjálfara. Ferguson var spurður að þessu eftir leikinn í dag og svar hans var einfalt "já“. Enski boltinn 16.3.2013 22:45 « ‹ ›
Gullstundin: Man. Utd nálgast titilinn árið 1997 Árið er 1997 og Man. Utd er nálægt enn einum titlinum með Eric Cantona, Andy Cole og fleiri góða í fararbroddi. Enski boltinn 18.3.2013 08:53
Ensku mörkin á Vísi | United að stinga af Á Vísi má sjö öll mörk helgarinnar í enska boltanum. Líka bestu markvörslurnar sem og umfjöllun um lið helgarinnar og leikmann helgarinnar. Enski boltinn 18.3.2013 08:50
Lampard glaður að hafa komist í 200 marka klúbbinn Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, náði þeim áfanga að skora sitt 200. mark fyrir Chelsea í gær. Hann sagði það hafa verið sérstaka tilfinningu. Enski boltinn 18.3.2013 08:39
Gylfi Þór: Líður loksins mjög vel Gylfi Þór Sigurðsson hefur stimplað sig vel inn í lið Tottenham að undanförnu. Hann segist fyrst og fremst ánægður með að fá að spila. "Ég er kominn með gott sjálfstraust og leikæfingin er öll að koma til,“ segir Gylfi við Fréttablaðið. Enski boltinn 18.3.2013 06:00
Scott Parker ætlar út í þjálfun þegar ferlinum lýkur Scott Parker, leikmaður Tottenham Hotspurs, hefur áhuga á því að fara út í þjálfun þegar ferlinum líkur en þessi 32 ára miðjumaður hefur ávallt verið mikill leiðtogi inná knattspyrnuvellinum og þykir mikill karakter í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 17.3.2013 23:30
Maradona hefur engu gleymt | Myndband Maradona er kannski orðinn 52 ára gamall og nokkrum kílóum yfir kjörþyngd en hann kann enn sitthvað fyrir sér í boltanum. Fótbolti 17.3.2013 22:47
Nasri gæti verið á leiðinni til PSG Samir Nasri, leikmaður Manchester City, gæti verið á leiðinni til Paris Saint-Germain eftir tímabilið en franska liðið hefur mikinn áhuga á þessum snjalla miðjumanni. Enski boltinn 17.3.2013 22:45
PSG missti niður 2-0 forystu David Beckham var í byrjunarliði PSG sem gerði 2-2 jafntefli við Saint-Etienne í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2013 22:10
Valur vann fyrir norðan Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Valsmenn gerðu góða ferð norður til Akureyrar þar sem þeir unnu 4-0 sigur á Völsungi í Boganum. Fótbolti 17.3.2013 20:19
Benitez: Frábært afrek hjá Frank Rafael Benitez, stjóri Chelsea, lofaði Frank Lampard sem skoraði sitt 200. mark á ferlinum í 2-0 sigri liðsins á West Ham. Enski boltinn 17.3.2013 19:58
Villas-Boas: Þurfum að gera betur Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að sínir menn geti betur en þeir hafa sýnt að undanförnu. Liðið tapaði 1-0 fyrir Fulham í dag og hefur tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum. Enski boltinn 17.3.2013 19:51
Matthías skoraði fyrir nýliðana Matthías Vilhjálmsson var á skotskónum þegar að Start hafði betur gegn Hönefoss, 3-2, í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 17.3.2013 18:58
Steinþór kallaður inn í landsliðið Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Sandnes Ulf í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Slóveníu á föstudaginn. Fótbolti 17.3.2013 17:36
Guðmundur og Þórarinn spiluðu báðir Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir í byrjunarliðinu í sínum fyrsta deildarleik með Sarpsborg 08 í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17.3.2013 16:46
Edda fyrirliði Chelsea í tapleik Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir léku sinn fyrsta leik fyrir Chelsea þegar að liðið tapaði fyrir Lincoln, 1-0, í ensku bikarkeppninni í dag. Fótbolti 17.3.2013 16:16
Balotelli með tvö fyrir Milan í sigri á Palermo Fimm leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber helst að nefna frábær frammistaða hjá Mario Balotelli fyrir AC Milan en hann gerði bæði mörkin fyrir liðið í sigri á Palermo 2-0. Fótbolti 17.3.2013 15:56
Sigurmark undir lokin hjá Wigan gegn Newcastle Wigan vann magnaðan sigur á Newcastle, 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Wigan. Enski boltinn 17.3.2013 15:30
Kolbeinn fór meiddur af velli í sigri Ajax Kolbeinn Sigþórsson þurfti að fara af velli í 3-2 sigri Ajax á AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í dag vegna smávægilegra meiðsla. Fótbolti 17.3.2013 15:22
Ævilangt bann fyrir nasistakveðju Grikkinn Giorgos Katidis, leikmaður AEK Aþenu, komst heldur betur í heimsfréttirnar um helgina þegar hann skoraði sigurmark AEK gegn Veria í 2-1 sigri liðsins en leikmaðurinn fagnaði markinu á virkilega ósmekklegan hátt eða sem virtist vera með nasistakveðju. Fótbolti 17.3.2013 15:07
Terry: Allt liðið styður Torres John Terry, fyrirliði Chelsea, styður við bakið á liðsfélaga sínum Fernando Torres og telur að leikmaðurinn eigi eftir að blómstra næstu tvo mánuði. Enski boltinn 17.3.2013 14:30
Walcott: Stórslys ef við komust ekki í Meistaradeildina Theo Walcott ,leikmaður Arsenal, vill meina að það sé stórslys ef Arsenal nær ekki að tryggja sæti sitt í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 17.3.2013 13:45
Puyol missir af fyrri leiknum gegn PSG Carles Puyol, knattspyrnumaður Barcelona, verður sennilega fjarri góðu gamni í fyrri leiknum gegn Paris Saint-Germain í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en miðvörðurinn ku vera meiddur. Fótbolti 17.3.2013 12:15
Harry: Við gefumst aldrei upp Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, neitar að gefast upp á úrvalsdeildarsætinu eftir ósigurinn gegn Aston Villa, 3-2, í gær en liðið er í mikilli botnbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 17.3.2013 11:30
Ferguson: Megum ekki verða kærulausir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, varaði við kæruleysi í sínum herbúðum þrátt fyrir að liðið hafi náð fimmtán stiga forystu á ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.3.2013 09:00
Messi skoraði í átjánda deildarleiknum í röð Barcelona vann öruggan sigur á Rayo Vallecano, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 17.3.2013 00:01
Berbatov tryggði Fulham sigurinn gegn Tottenham Fulham vann frábæran sigur á Tottenham, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á White Hart Lane, heimavelli Tottenham. Leikurinn var nokkuð bragðdaufur í fyrri hálfleiknum og áttu liðin bæði erfitt með að skapar sér færi. Enski boltinn 17.3.2013 00:01
Chelsea ekki í vandræðum með West Ham Chelsea vann fínan sigur, 2-0, á West Ham á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.3.2013 00:01
Sunderland og Norwich skildu jöfn Sunderland og Norwich gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Leikvangi ljóssins í Sunderland. Enski boltinn 17.3.2013 00:01
Aron Einar með 200 deildarleiki í Englandi Aron Einar Gunnarsson náði þeim merka áfanga í dag að spila sinn 200. deildarleik á Englandi er Cardiff vann 2-0 sigur á Sheffield Wednesday. Enski boltinn 16.3.2013 23:30
Ferdinand mun spila með landsliðinu Alex Ferguson, stjóri Manchester United, staðfesti eftir sigur sinna manna á Reading í dag að Rio Ferdinand muni svara kalli Roy Hodgson landsliðsþjálfara. Ferguson var spurður að þessu eftir leikinn í dag og svar hans var einfalt "já“. Enski boltinn 16.3.2013 22:45