Fótbolti Wenger á eftir Kondogbia Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að hann sé spenntur fyrir Geoffrey Kondogbia, miðjumanni Sevilla. Wenger sér hann fyrir sér sem arftaka Abou Diaby. Enski boltinn 29.4.2013 14:15 Keflvíkingar fá nýjan markvörð Keflvíkingar fá liðsstyrk á miðvikudaginn þegar reynslumikill markvörður, David Preece, kemur til landsins. Íslenski boltinn 29.4.2013 14:03 Ronaldo neitar frétt um framhjáhald Portúgalinn Cristiano Ronaldo er mikið í fréttunum í dag en slúðurblöð héldu því fram í morgun að hann hefði haldið fram hjá með brasilískri fyrirsætu tveim dögum fyrir leikinn gegn Dortmund í Meistaradeildinni. Fótbolti 29.4.2013 13:00 Sunderland leitt til slátrunar Belginn Christian Benteke reimaði skotskóna á sig fyrir alvöru á Villa Park í kvöld þegar Aston Villa burstaði Sunderland 6-1 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.4.2013 11:59 Van Persie skoraði gegn Arsenal | Enski boltinn á Vísi Englandsmeistarar Man. Utd fengu meistaramóttökur hjá leikmönnum Arsenal fyrir leik liðanna um helgina. Robin van Persie komst síðan á blað í leiknum. Enski boltinn 29.4.2013 11:30 Baulað á Suarez Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi héldu lokahóf sitt í gær þar sem Gareth Bale tók tvö stærstu verðlaunin. Enski boltinn 29.4.2013 10:00 Óhefðbundinn knattspyrnuleikur í Noregi Norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga spilaði æfingarleik á dögunum, sem er kannski ekki sérstaklega merkilegt nema fyrir þær sakir að í liði keppinautarins voru tuttugu og tveir leikmenn. Fótbolti 29.4.2013 09:57 Zanetti neitar að gefast upp Hinn 39 ára gamli Argentínumaður Javier Zanetti, leikmaður Inter, varð fyrir miklu áfalli um helgina er hann sleit hásin. Óttast margir að glæstum ferli hans sé því lokið. Fótbolti 29.4.2013 09:26 Nadal ekki tapað í Barcelona í tíu ár Spænski tenniskappinn Rafael Nadal kann vel við sig á heimavelli en hann vann sinn áttunda sigur á Opna Barcelona-mótinu í gær. Hann hefur þar með unnið mótið átta sinnum á síðustu 9 árum. Fótbolti 29.4.2013 09:19 Bale ekkert að spá í öðrum liðum Gareth Bale sópaði til sín verðlaunum í gær er hann var valinn besti leikmaður, og besti ungi leikmaður, ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.4.2013 09:07 Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. Íslenski boltinn 29.4.2013 06:00 Beckham fékk beint rautt Alls voru fimm rauð spjöld gefin í leik Evian og PSG í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 1-0 sigri PSG. Fótbolti 28.4.2013 22:58 Luis Suárez gæti verið á leiðinni til Bayern Munich Það bendir margt til þess að Bayern Munich ætli sér að fá Luis Suárez frá Liverpool í sumar. Suárez hefur verið mikið í fréttunum síðustu daga eftir að hafa verið dæmdur í langt leikbann. Það er því talið líklegt að leikmaðurinn vilji yfirgefa England og leika fyrir annað félag. Enski boltinn 28.4.2013 22:45 Bale vann tvöfalt Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í kvöld útnefndur besti og besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af ensku leikmannasamtökunum. Enski boltinn 28.4.2013 22:42 Ferguson hefur áhuga á Lewandowski Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það í skyn að hann hafi áhuga á því að klófesta Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund í sumar en leikmaðurinn hefur farið á kostum með þýska félaginu í vetur. Fótbolti 28.4.2013 22:00 Þægilegt hjá FH gegn KR FH er meistari meistaranna eftir öruggan 3-1 sigur á KR í Egilshöll í kvöld. Íslandsmeistararnir virka vel stemmdir fyrir Íslandsmótið sem hefst eftir viku. Íslenski boltinn 28.4.2013 21:50 Ferguson: Scholes verður hjá félaginu á næsta tímabili Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, býður nú átekta eftir svari frá Paul Scholes hvort leikmaðurinn ætli sér að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið en hann verður 39 ára á árinu. Enski boltinn 28.4.2013 20:00 Ólína skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Doncaster Rovers í dag. Fótbolti 28.4.2013 19:11 Mancini: Met skipta okkur engu Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði engan áhuga á því að ræða metið sem Manchester City jafnaði um helgina þegar liðið skoraði í 48. heimaleiknum í röð er liðið bar sigur úr býtum gegn West-Ham 2-1 á heimavelli. Enski boltinn 28.4.2013 18:30 Steinþór Freyr tryggði Sandnes Ulf sigur Steinþór Freyr Þorsteinsson tryggði Sandnes Ulf 1-0 útisigur gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Fótbolti 28.4.2013 17:59 Svekkjandi tap hjá Zulte Waregem Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Zulte Waregem misstu af tækifæri í dag til að ná fjögurra stiga forystu á toppi belgísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 28.4.2013 17:46 Skúli Jón enn í frystikistunni Skúli Jón Friðgeirsson var ónotaður varamaður þegar að Elfsborg vann 3-1 útisigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.4.2013 17:39 Walcott fór í sjónvarpsviðtal í United-treyju Theo Walcott skoraði mark Arsenal í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í dag en kann að hafa reitt einhverja stuðningsmenn liðsins til reiði, engu að síður. Enski boltinn 28.4.2013 17:23 Zanetti sleit hásin | Ferillinn búinn? Javier Zanetti, fyrirliði Inter, sleit líklega hásin í dag þegar að lið hans tapaði fyrir Palermo, 1-0. Fótbolti 28.4.2013 17:16 Of margir aumingjar í liðinu Joey Barton, sem er enn á mála hjá QPR, hraunaði yfir liðið og leikmenn þess eftir að það féll úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2013 16:51 Stjarnan Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Val Stjarnan rústaði Val, 4-0, í úrslitaleik Lengjubikar kvenna í dag en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 28.4.2013 16:11 Juventus einu stigi frá titlinum Juventus hafði betur gegn Torino í borgarslag liðanna í ítalska boltanum í dag, 2-0. Juve er nú aðeins einu stigi frá ítalska meistaratitlinum. Fótbolti 28.4.2013 15:40 Arsenal stóð heiðursvörð um meistara United | Myndband Leikmenn Arsenal stóðu heiðursvörð um nýkrýnda meistara Manchester United fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2013 15:31 Guðjón skoraði í sex marka leik Guðjón Baldvinsson skoraði sitt annað mark á tímabilinu í Svíþjóð er lið hans, Halmstad, gerði 3-3 jafntefli við AIK í dag. Enski boltinn 28.4.2013 15:28 Fyrsta tap Kristianstad Kristianstad tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Umeå á heimavelli. Gestirnir unnu, 2-1, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.4.2013 15:15 « ‹ ›
Wenger á eftir Kondogbia Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að hann sé spenntur fyrir Geoffrey Kondogbia, miðjumanni Sevilla. Wenger sér hann fyrir sér sem arftaka Abou Diaby. Enski boltinn 29.4.2013 14:15
Keflvíkingar fá nýjan markvörð Keflvíkingar fá liðsstyrk á miðvikudaginn þegar reynslumikill markvörður, David Preece, kemur til landsins. Íslenski boltinn 29.4.2013 14:03
Ronaldo neitar frétt um framhjáhald Portúgalinn Cristiano Ronaldo er mikið í fréttunum í dag en slúðurblöð héldu því fram í morgun að hann hefði haldið fram hjá með brasilískri fyrirsætu tveim dögum fyrir leikinn gegn Dortmund í Meistaradeildinni. Fótbolti 29.4.2013 13:00
Sunderland leitt til slátrunar Belginn Christian Benteke reimaði skotskóna á sig fyrir alvöru á Villa Park í kvöld þegar Aston Villa burstaði Sunderland 6-1 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.4.2013 11:59
Van Persie skoraði gegn Arsenal | Enski boltinn á Vísi Englandsmeistarar Man. Utd fengu meistaramóttökur hjá leikmönnum Arsenal fyrir leik liðanna um helgina. Robin van Persie komst síðan á blað í leiknum. Enski boltinn 29.4.2013 11:30
Baulað á Suarez Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi héldu lokahóf sitt í gær þar sem Gareth Bale tók tvö stærstu verðlaunin. Enski boltinn 29.4.2013 10:00
Óhefðbundinn knattspyrnuleikur í Noregi Norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga spilaði æfingarleik á dögunum, sem er kannski ekki sérstaklega merkilegt nema fyrir þær sakir að í liði keppinautarins voru tuttugu og tveir leikmenn. Fótbolti 29.4.2013 09:57
Zanetti neitar að gefast upp Hinn 39 ára gamli Argentínumaður Javier Zanetti, leikmaður Inter, varð fyrir miklu áfalli um helgina er hann sleit hásin. Óttast margir að glæstum ferli hans sé því lokið. Fótbolti 29.4.2013 09:26
Nadal ekki tapað í Barcelona í tíu ár Spænski tenniskappinn Rafael Nadal kann vel við sig á heimavelli en hann vann sinn áttunda sigur á Opna Barcelona-mótinu í gær. Hann hefur þar með unnið mótið átta sinnum á síðustu 9 árum. Fótbolti 29.4.2013 09:19
Bale ekkert að spá í öðrum liðum Gareth Bale sópaði til sín verðlaunum í gær er hann var valinn besti leikmaður, og besti ungi leikmaður, ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.4.2013 09:07
Spáin: Fylkir hafnar í 6. sæti Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir í spilin fyrir Pepsi-deild karla sem hefst þann 5. maí næstkomandi. Við spáum því að Fylkir hafni í sjötta sæti. Íslenski boltinn 29.4.2013 06:00
Beckham fékk beint rautt Alls voru fimm rauð spjöld gefin í leik Evian og PSG í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leiknum lauk með 1-0 sigri PSG. Fótbolti 28.4.2013 22:58
Luis Suárez gæti verið á leiðinni til Bayern Munich Það bendir margt til þess að Bayern Munich ætli sér að fá Luis Suárez frá Liverpool í sumar. Suárez hefur verið mikið í fréttunum síðustu daga eftir að hafa verið dæmdur í langt leikbann. Það er því talið líklegt að leikmaðurinn vilji yfirgefa England og leika fyrir annað félag. Enski boltinn 28.4.2013 22:45
Bale vann tvöfalt Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í kvöld útnefndur besti og besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af ensku leikmannasamtökunum. Enski boltinn 28.4.2013 22:42
Ferguson hefur áhuga á Lewandowski Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það í skyn að hann hafi áhuga á því að klófesta Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund í sumar en leikmaðurinn hefur farið á kostum með þýska félaginu í vetur. Fótbolti 28.4.2013 22:00
Þægilegt hjá FH gegn KR FH er meistari meistaranna eftir öruggan 3-1 sigur á KR í Egilshöll í kvöld. Íslandsmeistararnir virka vel stemmdir fyrir Íslandsmótið sem hefst eftir viku. Íslenski boltinn 28.4.2013 21:50
Ferguson: Scholes verður hjá félaginu á næsta tímabili Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, býður nú átekta eftir svari frá Paul Scholes hvort leikmaðurinn ætli sér að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið en hann verður 39 ára á árinu. Enski boltinn 28.4.2013 20:00
Ólína skoraði sitt fyrsta mark fyrir Chelsea Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Doncaster Rovers í dag. Fótbolti 28.4.2013 19:11
Mancini: Met skipta okkur engu Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði engan áhuga á því að ræða metið sem Manchester City jafnaði um helgina þegar liðið skoraði í 48. heimaleiknum í röð er liðið bar sigur úr býtum gegn West-Ham 2-1 á heimavelli. Enski boltinn 28.4.2013 18:30
Steinþór Freyr tryggði Sandnes Ulf sigur Steinþór Freyr Þorsteinsson tryggði Sandnes Ulf 1-0 útisigur gegn Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Fótbolti 28.4.2013 17:59
Svekkjandi tap hjá Zulte Waregem Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í Zulte Waregem misstu af tækifæri í dag til að ná fjögurra stiga forystu á toppi belgísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 28.4.2013 17:46
Skúli Jón enn í frystikistunni Skúli Jón Friðgeirsson var ónotaður varamaður þegar að Elfsborg vann 3-1 útisigur á Öster í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 28.4.2013 17:39
Walcott fór í sjónvarpsviðtal í United-treyju Theo Walcott skoraði mark Arsenal í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í dag en kann að hafa reitt einhverja stuðningsmenn liðsins til reiði, engu að síður. Enski boltinn 28.4.2013 17:23
Zanetti sleit hásin | Ferillinn búinn? Javier Zanetti, fyrirliði Inter, sleit líklega hásin í dag þegar að lið hans tapaði fyrir Palermo, 1-0. Fótbolti 28.4.2013 17:16
Of margir aumingjar í liðinu Joey Barton, sem er enn á mála hjá QPR, hraunaði yfir liðið og leikmenn þess eftir að það féll úr ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2013 16:51
Stjarnan Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Val Stjarnan rústaði Val, 4-0, í úrslitaleik Lengjubikar kvenna í dag en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Íslenski boltinn 28.4.2013 16:11
Juventus einu stigi frá titlinum Juventus hafði betur gegn Torino í borgarslag liðanna í ítalska boltanum í dag, 2-0. Juve er nú aðeins einu stigi frá ítalska meistaratitlinum. Fótbolti 28.4.2013 15:40
Arsenal stóð heiðursvörð um meistara United | Myndband Leikmenn Arsenal stóðu heiðursvörð um nýkrýnda meistara Manchester United fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.4.2013 15:31
Guðjón skoraði í sex marka leik Guðjón Baldvinsson skoraði sitt annað mark á tímabilinu í Svíþjóð er lið hans, Halmstad, gerði 3-3 jafntefli við AIK í dag. Enski boltinn 28.4.2013 15:28
Fyrsta tap Kristianstad Kristianstad tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Umeå á heimavelli. Gestirnir unnu, 2-1, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Fótbolti 28.4.2013 15:15