Fótbolti

Wenger á eftir Kondogbia

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að hann sé spenntur fyrir Geoffrey Kondogbia, miðjumanni Sevilla. Wenger sér hann fyrir sér sem arftaka Abou Diaby.

Enski boltinn

Ronaldo neitar frétt um framhjáhald

Portúgalinn Cristiano Ronaldo er mikið í fréttunum í dag en slúðurblöð héldu því fram í morgun að hann hefði haldið fram hjá með brasilískri fyrirsætu tveim dögum fyrir leikinn gegn Dortmund í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Baulað á Suarez

Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Englandi héldu lokahóf sitt í gær þar sem Gareth Bale tók tvö stærstu verðlaunin.

Enski boltinn

Óhefðbundinn knattspyrnuleikur í Noregi

Norska úrvalsdeildarliðið Vålerenga spilaði æfingarleik á dögunum, sem er kannski ekki sérstaklega merkilegt nema fyrir þær sakir að í liði keppinautarins voru tuttugu og tveir leikmenn.

Fótbolti

Zanetti neitar að gefast upp

Hinn 39 ára gamli Argentínumaður Javier Zanetti, leikmaður Inter, varð fyrir miklu áfalli um helgina er hann sleit hásin. Óttast margir að glæstum ferli hans sé því lokið.

Fótbolti

Nadal ekki tapað í Barcelona í tíu ár

Spænski tenniskappinn Rafael Nadal kann vel við sig á heimavelli en hann vann sinn áttunda sigur á Opna Barcelona-mótinu í gær. Hann hefur þar með unnið mótið átta sinnum á síðustu 9 árum.

Fótbolti

Luis Suárez gæti verið á leiðinni til Bayern Munich

Það bendir margt til þess að Bayern Munich ætli sér að fá Luis Suárez frá Liverpool í sumar. Suárez hefur verið mikið í fréttunum síðustu daga eftir að hafa verið dæmdur í langt leikbann. Það er því talið líklegt að leikmaðurinn vilji yfirgefa England og leika fyrir annað félag.

Enski boltinn

Bale vann tvöfalt

Gareth Bale, leikmaður Tottenham, var í kvöld útnefndur besti og besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af ensku leikmannasamtökunum.

Enski boltinn

Ferguson hefur áhuga á Lewandowski

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gefið það í skyn að hann hafi áhuga á því að klófesta Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund í sumar en leikmaðurinn hefur farið á kostum með þýska félaginu í vetur.

Fótbolti

Mancini: Met skipta okkur engu

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hafði engan áhuga á því að ræða metið sem Manchester City jafnaði um helgina þegar liðið skoraði í 48. heimaleiknum í röð er liðið bar sigur úr býtum gegn West-Ham 2-1 á heimavelli.

Enski boltinn

Fyrsta tap Kristianstad

Kristianstad tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Umeå á heimavelli. Gestirnir unnu, 2-1, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Fótbolti