Fótbolti

Tapaðist í fyrri leiknum

Cristiano Ronaldo náði sér engan veginn á strik í 2-0 sigri Real Madrid gegn Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Sigurinn dugði ekki þar sem Dortmund vann fyrri leikinn 4-1.

Fótbolti

Ekki alltaf gott að fara frá Dortmund

Þýska liðinu Dortmund hefur gengið illa að halda lykilmönnum sínum á síðustu árum en stærstu stjörnur liðsins undanfarin ár hafa oftar en ekki haft vistaskipti eftir að hafa slegið í gegn hjá félaginu.

Fótbolti

Eitthvað sögulegt mun gerast í þessum leik

Borussia Dortmund mætir á Santiago Bernabeu í kvöld með 4-1 forskot á Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gott forskot en þjálfari liðsins, Jürgen Klopp, veit að hans menn verða að gæta að sér.

Fótbolti

Segir af sér sem heiðursforseti FIFA

Hinn afar umdeildi Joao Havelange hefur sagt af sér sem heiðursforseti FIFA. Það gerir hann þar sem enn er verið að rannsaka mútumál sem hann tengist. Havelange er 96 ára gamall.

Fótbolti

Mourinho hrósar þýskum fótbolta

Fyrri farmiðinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu verður gefinn út í kvöld en þá tekur Real Madrid á móti Dortmund. Það er verk að vinna hjá spænska stórliðinu eftir að hafa steinlegið, 4-1, í fyrri leiknum í Þýskalandi.

Fótbolti

Evra sendir stuðningsmönnum Arsenal tóninn

Patrice Evra, leikmaður Man. Utd, var ekki sáttur við þær móttökur sem Robin van Persie fékk á sínum gamla heimavelli um síðustu helgi. Hann segir að stuðningsmenn Arsenal eigi að vera þakklátir fyrir það sem Van Persie gerði fyrir félagið.

Enski boltinn

Riise hraunar yfir félaga sína

Norski landsliðsmaðurinn John Arne Riise er allt annað en sáttur við ákvörðun landsliðsþjálfara Norðmanna að velja Tarik Elyounoussi sem varafyrirliða liðsins.

Fótbolti

Þurfa mörk frá Ronaldo

Real Madrid þarf að blása til sóknar þegar liðið tekur á móti Borussia Dortmund í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti

Redknapp áfram með QPR

Tony Fernandes, eigandi QPR, staðfesti eftir fund með Harry Redknapp í dag að sá síðarnefndi yrði áfram knattspyrnustjóri félagsins.

Enski boltinn

Aðstoðardómari réðst á leikmann

Dómarar í knattspyrnu sem öðrum íþróttum þurfa oft að láta óréttmæta gagnrýni yfir sig ganga. Stundum hafa leikmenn látið dómarana finna til tevatnsins en yfirleitt tekst dómurum þó að halda sig á mottunni.

Fótbolti

Notaði n-orðið ítrekað

Samtök atvinnumanna í knattspyrnu á Englandi hafa verið gagnrýnd fyrir að fá grínistann Reginald D. Hunter til þess að skemmta á hófi sínu í gærkvöldi.

Enski boltinn