Fótbolti Þegar búinn að afskrifa næsta tímabil Ryan Taylor, leikmaður Newcastle, spilar ekkert með liði sínu á næsta tímabil og stefnir að því að snúa aftur í ágúst árið 2014. Enski boltinn 24.5.2013 16:00 Platini vill stofna íþróttalögreglu Michel Platini, forseti UEFA, telur að það sé þörf á því að stofna sérstaka íþróttalögreglu á álfunni sem fengi það verkefni að berst við veðmálabrask, spillingu, hagræðingu úrslita, ólögleg lyf og óeirðaseggi. Platini nefndi þetta í ræðu sinni á UEFA-þinginu í London. Fótbolti 24.5.2013 15:15 Sonur Brendan Rodgers sýknaður af ákæru um kynferðisárás Þrír leikmenn Brighton og einn fyrrverandi liðsfélagi þeirra hafa verið sýknaðir af ákæru um kynferðisárás á hótelherbergi. Enski boltinn 24.5.2013 13:46 Ógeðfelldur fréttaflutningur Umboðsmaður Christian Benteke segir það alveg ljóst að blaðamaður The Sun hafði rangt eftir skjólstæðingi sínum í viðtali sem birtist í dag. Enski boltinn 24.5.2013 13:00 Ólafur best klæddi þjálfarinn | Þorvaldur neðstur Sindri Snær Jensson, markvörður og sérfræðingur um tísku, hefur tekið út klæðaburð þjálfaranna í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 24.5.2013 12:23 Kannski vont fyrir meðalmanneskju Anna Garðarsdóttir reiknar ekki með að geta spilað með liði sínu á ný fyrr en á seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 24.5.2013 11:30 Evrópudeildin fær Meistaradeildarsæti Frá og með næsta tímabili mun sigurvegari Evrópudeildar UEFA fá þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 24.5.2013 11:06 Flestir styðja Þór/KA og FH MMR kannaði stuðning við lið í Pepsi-deildum karla og kvenna og er niðurstaðan sú að flestir styðja ríkjandi Íslandsmeistarana í hvorri deild. Fótbolti 24.5.2013 10:45 Afríka er brandari sem er löngu búinn Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar og knattspyrnuliðs Álftaness, segir að leikmenn neðri deilda knattspyrnunnar kvíði því að mæta liði Afríku. Íslenski boltinn 24.5.2013 10:00 Gylfi spilaði allan leikinn Tottenham gerði í nótt markalaust jafntefli við landslið Jamaíku á Bahama-eyjunum. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham og spilaði allan leikinn. Enski boltinn 24.5.2013 09:15 Fimm titlar á fimm árum Forráðamenn Manchester City ætlar sér að vinna fimm titla á næstu fimm árum. Þetta segir framkvæmdarstjórinn Ferran Soriano við enska miðla. Enski boltinn 24.5.2013 08:45 City lenti 3-0 undir en vann 4-3 Manchester City og Chelsea áttust við í æfingaleik í St. Louis í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 24.5.2013 08:15 Byrjar betur en forverarnir Róbert Örn Óskarsson fékk stóra tækifærið hjá Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, þegar Gunnleifur Gunnleifsson leitaði á ný mið. Róbert er besti leikmaður 4. umferðar Pepsi-deildarinnar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 24.5.2013 06:45 Framtíðin liggur í gervigrasvöllum Ekki er hægt að spila á Akureyrarvelli í bráð frekar en öðrum knattspyrnuvöllum á Norðurlandi. Formaður knattspyrnudeildar KA segir löngu tímabært að gervigrasvæða íslenska knattspyrnuvelli, ekki aðeins á Norðurlandi. "Aðeins tímaspursmál,“ se Íslenski boltinn 24.5.2013 06:30 Fær Evrópudeildin Meistaradeildarsæti? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun tilkynna það á morgun, hvort að sigurvegarar í Evrópudeildinni vinni sér í framtíðinni sæti í Meistaradeildinni árið eftir. Þessi breyting er til umræðu sem hluti af þeirri viðleitni sambandsins að auka mikilvægi og áhuga á Evrópudeildinni. Fótbolti 23.5.2013 22:45 Arnar og félagar áfram í efstu deild Arnar Þór Viðarsson og félagar í belgíska liðinu Cercle Brugge tryggðu í kvöld sæti sitt í belgísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.5.2013 21:50 Haukar og Tindastóll með góða sigra Haukar unnu góðan sigur á Selfossi, 2-3, en tveir leikir fóru fram í 1. deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2013 21:14 Rætt um að fá Phil Neville til ÍBV Bradley Simmonds hefur farið ágætlega af stað með ÍBV í Pepsi-deildinni. Þessi 19 ára strákur, sem áður var á mála hjá QPR, er ánægður með lífið á Íslandi. Íslenski boltinn 23.5.2013 20:10 Stuðningsmenn Man. City safna fyrir auglýsingu í Gazzetta dello Sport Það vakti mikla athygli um síðustu helgi þegar Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, keypti heilsíðuauglýsingu í Manchester Evening News þar sem hann þakkaði stuðningsmönnum félagsins fyrir árin sín hjá City. Fótbolti 23.5.2013 19:45 Gunnar skorar og skorar Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir Norrköping í dag er hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Halmstad á útivelli. Fótbolti 23.5.2013 18:58 Hallbera og Sara í liði vikunnar Landsliðskonurnar Hallbera Guðný Gísladóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru valdar í lið 7. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefmiðlinum Spelare12.com. Fótbolti 23.5.2013 17:30 Guðjón Heiðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Guðjón Heiðar Sveinsson hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum því þessi vinstri fótar bakvörður hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann mun því ekki leika meira með Skagaliðinu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. Íslenski boltinn 23.5.2013 17:12 Ég verð ekkert fúll þótt hann fari frá okkur Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, virðist vera búinn að sætta sig við að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á förum frá spænska félaginu. Argentínski þjálfarinn ætlar í það minnsta ekki að fara í fýlu ákveði Falcao að leita annað. Fótbolti 23.5.2013 16:45 Bale byrjaður að tala um næsta tímabil Gareth Bale gaf sterka vísbendingu fyrir því að hann ætli sér að vera um kyrrt í herbúðum Tottenham. Enski boltinn 23.5.2013 14:30 Draumurinn heldur áfram hjá Rio "Ég er svo ánægður með að hafa skrifað undir nýjan eins árs samning fyrir þetta frábæra félag,“ sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United. Enski boltinn 23.5.2013 13:45 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram í Berlín 2015 Framkvæmdanefnd UEFA tilkynnti það í dag að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar eftir tvö ár muni fara fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar sama ár fer fram í Varsjá í Póllandi. Fótbolti 23.5.2013 13:00 Íslenski Konninn slær í gegn "Þetta er stuðningsmannalag Þróttar til heiðurs dyggasta stuðningsmanni félagsins, Konna,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson, betur þekkur sem Sóli. Íslenski boltinn 23.5.2013 12:39 Gaui Þórðar hafnaði erlendu liði í janúar Guðjón Þórðarson hefur verið án þjálfarastarfs síðan honum var sagt upp störfum hjá Grindavík síðastliðið haust. Íslenski boltinn 23.5.2013 12:15 Mourinho í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í bikarúrslitaleiknum á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 23.5.2013 11:30 Rússneski milljarðamæringurinn ekki hættur Franska blaðið L'Equipe staðhæfir í dag að AS Monaco ætli sér að bjóða 5,5 milljarða króna, 30 milljónir punda, í belgíska varnarmanninn Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. Fótbolti 23.5.2013 09:15 « ‹ ›
Þegar búinn að afskrifa næsta tímabil Ryan Taylor, leikmaður Newcastle, spilar ekkert með liði sínu á næsta tímabil og stefnir að því að snúa aftur í ágúst árið 2014. Enski boltinn 24.5.2013 16:00
Platini vill stofna íþróttalögreglu Michel Platini, forseti UEFA, telur að það sé þörf á því að stofna sérstaka íþróttalögreglu á álfunni sem fengi það verkefni að berst við veðmálabrask, spillingu, hagræðingu úrslita, ólögleg lyf og óeirðaseggi. Platini nefndi þetta í ræðu sinni á UEFA-þinginu í London. Fótbolti 24.5.2013 15:15
Sonur Brendan Rodgers sýknaður af ákæru um kynferðisárás Þrír leikmenn Brighton og einn fyrrverandi liðsfélagi þeirra hafa verið sýknaðir af ákæru um kynferðisárás á hótelherbergi. Enski boltinn 24.5.2013 13:46
Ógeðfelldur fréttaflutningur Umboðsmaður Christian Benteke segir það alveg ljóst að blaðamaður The Sun hafði rangt eftir skjólstæðingi sínum í viðtali sem birtist í dag. Enski boltinn 24.5.2013 13:00
Ólafur best klæddi þjálfarinn | Þorvaldur neðstur Sindri Snær Jensson, markvörður og sérfræðingur um tísku, hefur tekið út klæðaburð þjálfaranna í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 24.5.2013 12:23
Kannski vont fyrir meðalmanneskju Anna Garðarsdóttir reiknar ekki með að geta spilað með liði sínu á ný fyrr en á seinni hluta tímabilsins í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 24.5.2013 11:30
Evrópudeildin fær Meistaradeildarsæti Frá og með næsta tímabili mun sigurvegari Evrópudeildar UEFA fá þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 24.5.2013 11:06
Flestir styðja Þór/KA og FH MMR kannaði stuðning við lið í Pepsi-deildum karla og kvenna og er niðurstaðan sú að flestir styðja ríkjandi Íslandsmeistarana í hvorri deild. Fótbolti 24.5.2013 10:45
Afríka er brandari sem er löngu búinn Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður körfuboltaliðs Stjörnunnar og knattspyrnuliðs Álftaness, segir að leikmenn neðri deilda knattspyrnunnar kvíði því að mæta liði Afríku. Íslenski boltinn 24.5.2013 10:00
Gylfi spilaði allan leikinn Tottenham gerði í nótt markalaust jafntefli við landslið Jamaíku á Bahama-eyjunum. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Tottenham og spilaði allan leikinn. Enski boltinn 24.5.2013 09:15
Fimm titlar á fimm árum Forráðamenn Manchester City ætlar sér að vinna fimm titla á næstu fimm árum. Þetta segir framkvæmdarstjórinn Ferran Soriano við enska miðla. Enski boltinn 24.5.2013 08:45
City lenti 3-0 undir en vann 4-3 Manchester City og Chelsea áttust við í æfingaleik í St. Louis í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 24.5.2013 08:15
Byrjar betur en forverarnir Róbert Örn Óskarsson fékk stóra tækifærið hjá Heimi Guðjónssyni, þjálfara FH, þegar Gunnleifur Gunnleifsson leitaði á ný mið. Róbert er besti leikmaður 4. umferðar Pepsi-deildarinnar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 24.5.2013 06:45
Framtíðin liggur í gervigrasvöllum Ekki er hægt að spila á Akureyrarvelli í bráð frekar en öðrum knattspyrnuvöllum á Norðurlandi. Formaður knattspyrnudeildar KA segir löngu tímabært að gervigrasvæða íslenska knattspyrnuvelli, ekki aðeins á Norðurlandi. "Aðeins tímaspursmál,“ se Íslenski boltinn 24.5.2013 06:30
Fær Evrópudeildin Meistaradeildarsæti? Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, mun tilkynna það á morgun, hvort að sigurvegarar í Evrópudeildinni vinni sér í framtíðinni sæti í Meistaradeildinni árið eftir. Þessi breyting er til umræðu sem hluti af þeirri viðleitni sambandsins að auka mikilvægi og áhuga á Evrópudeildinni. Fótbolti 23.5.2013 22:45
Arnar og félagar áfram í efstu deild Arnar Þór Viðarsson og félagar í belgíska liðinu Cercle Brugge tryggðu í kvöld sæti sitt í belgísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.5.2013 21:50
Haukar og Tindastóll með góða sigra Haukar unnu góðan sigur á Selfossi, 2-3, en tveir leikir fóru fram í 1. deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 23.5.2013 21:14
Rætt um að fá Phil Neville til ÍBV Bradley Simmonds hefur farið ágætlega af stað með ÍBV í Pepsi-deildinni. Þessi 19 ára strákur, sem áður var á mála hjá QPR, er ánægður með lífið á Íslandi. Íslenski boltinn 23.5.2013 20:10
Stuðningsmenn Man. City safna fyrir auglýsingu í Gazzetta dello Sport Það vakti mikla athygli um síðustu helgi þegar Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, keypti heilsíðuauglýsingu í Manchester Evening News þar sem hann þakkaði stuðningsmönnum félagsins fyrir árin sín hjá City. Fótbolti 23.5.2013 19:45
Gunnar skorar og skorar Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir Norrköping í dag er hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Halmstad á útivelli. Fótbolti 23.5.2013 18:58
Hallbera og Sara í liði vikunnar Landsliðskonurnar Hallbera Guðný Gísladóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru valdar í lið 7. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefmiðlinum Spelare12.com. Fótbolti 23.5.2013 17:30
Guðjón Heiðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Guðjón Heiðar Sveinsson hefur spilað sinn síðasta leik á ferlinum því þessi vinstri fótar bakvörður hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann mun því ekki leika meira með Skagaliðinu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Skagamanna. Íslenski boltinn 23.5.2013 17:12
Ég verð ekkert fúll þótt hann fari frá okkur Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, virðist vera búinn að sætta sig við að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao sé á förum frá spænska félaginu. Argentínski þjálfarinn ætlar í það minnsta ekki að fara í fýlu ákveði Falcao að leita annað. Fótbolti 23.5.2013 16:45
Bale byrjaður að tala um næsta tímabil Gareth Bale gaf sterka vísbendingu fyrir því að hann ætli sér að vera um kyrrt í herbúðum Tottenham. Enski boltinn 23.5.2013 14:30
Draumurinn heldur áfram hjá Rio "Ég er svo ánægður með að hafa skrifað undir nýjan eins árs samning fyrir þetta frábæra félag,“ sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United. Enski boltinn 23.5.2013 13:45
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram í Berlín 2015 Framkvæmdanefnd UEFA tilkynnti það í dag að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar eftir tvö ár muni fara fram á Ólympíuleikvanginum í Berlín. Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar sama ár fer fram í Varsjá í Póllandi. Fótbolti 23.5.2013 13:00
Íslenski Konninn slær í gegn "Þetta er stuðningsmannalag Þróttar til heiðurs dyggasta stuðningsmanni félagsins, Konna,“ segir Sólmundur Hólm Sólmundarson, betur þekkur sem Sóli. Íslenski boltinn 23.5.2013 12:39
Gaui Þórðar hafnaði erlendu liði í janúar Guðjón Þórðarson hefur verið án þjálfarastarfs síðan honum var sagt upp störfum hjá Grindavík síðastliðið haust. Íslenski boltinn 23.5.2013 12:15
Mourinho í tveggja leikja bann Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í bikarúrslitaleiknum á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 23.5.2013 11:30
Rússneski milljarðamæringurinn ekki hættur Franska blaðið L'Equipe staðhæfir í dag að AS Monaco ætli sér að bjóða 5,5 milljarða króna, 30 milljónir punda, í belgíska varnarmanninn Vincent Kompany, fyrirliða Manchester City. Fótbolti 23.5.2013 09:15