Fótbolti Töfrafræ á KR-vellinum "Við erum með einhver súperfræ sem að spíra við 6°C hita og pungast út núna. Svo notumst við líka við svarta dúka sem við leggjum yfir grasið," segir Sveinbjörn Þorsteinsson yfirmaður mannvirkjamála hjá KR. Íslenski boltinn 14.6.2013 23:00 Haukar skoruðu fjögur gegn KA Haukar unnu mikilvægan sigur á KA í 1. deild karla í kvöld eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Fótbolti 14.6.2013 21:39 Mascherano til rannsóknar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að taka skrautlegt atvik sem átti sér stað í leik Argentínu og Ekvador til rannsóknar. Fótbolti 14.6.2013 21:30 Valur vann í átta marka leik Valskonur lentu 2-0 undir gegn FH í Pepsi-deild kvenna en náðu að snúa leiknum sér í hag og vinna tveggja marka sigur í átta marka leik. Fótbolti 14.6.2013 21:14 Tromsö með augastað á Birni Daníel Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, er undir smásjánni hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Tromsö. Félagið staðfestir áhuga sinn í norskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 14.6.2013 21:00 Owen Coyle mun taka við Wigan Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Owen Coyle verða ráðinn næsti knattspyrnustjóri Wigan. Enski boltinn 14.6.2013 19:15 Valdes verður í marki Barca á næsta tímabili Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun leika út næsta tímabil hjá liðinu.Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun verja mark liðsins út næsta tímabil. Fótbolti 14.6.2013 18:30 Gervinho yfirgefur Arsenal | Líklega á leið til Marseille Franska knattspyrnuliðið Marseille hefur staðfest að það ætli sér að klófesta framherjann Gervinho frá Arsenal í sumar. Enski boltinn 14.6.2013 17:00 Pellegrini orðinn stjóri City Manuel Pellegrini verður knattspyrnustjóri Manchester City næstu þrjú árin. Hann staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 14.6.2013 16:15 Alfreð og Lewandowski gerðu jafnmörg mörk á tímabilinu Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen, kemst á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópu með 38 mörk á tímabilinu. Fótbolti 14.6.2013 15:30 Sindramenn gera grín að Fylki Sindri tekur á móti Fylki í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla miðvikudaginn 19. júní. Íslenski boltinn 14.6.2013 15:11 Leiknisleikurinn í Breiðholti Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter. Íslenski boltinn 14.6.2013 14:51 Isco getur valið á milli Real Madrid og City Francisco Suárez eða betur þekktur undir nafninu Isco íhugar þessa daganna tilboð frá Manchester City og Real Madrid. Enski boltinn 14.6.2013 14:45 Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 14:00 Schuster tekur við Malaga Bernd Schuster mun taka við liði Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta hefur talsmaður félagsins staðfest við spænska fjölmiðla. Fótbolti 14.6.2013 13:15 Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 13:12 Biður Leikni Ágústsson afsökunar Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um knattspyrnudómarann Leikni Ágústsson. Íslenski boltinn 14.6.2013 11:29 David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 14.6.2013 10:15 Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. Íslenski boltinn 14.6.2013 09:30 Betri reynsla á Íslandi Valsarinn James Hurst stefnir hiklaust að því að komast aftur að í ensku úrvalsdeildinni og spila með þeim bestu í boltanum. Fyrsta skrefið er að koma sér aftur í gott form á Íslandi en hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 07:00 Aspas á leið til Liverpool Forráðamenn Liverpool hafa náð samkomulagi við spænska liðið Celta Vigo um kaup á Iago Aspas. Enski boltinn 13.6.2013 23:00 "Þessi maður er mesta sorp í íslenskum bolta" Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings vandar knattspyrnudómaranum Leikni Ágústssyni ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 13.6.2013 22:19 Dramatískt jafntefli í Breiðholtinu Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. Íslenski boltinn 13.6.2013 21:29 Elísa inn fyrir Gunnhildi Elísa Viðarsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Fótbolti 13.6.2013 21:07 Spear skaut ÍBV áfram í bikarnum ÍBV er komið áfram í fjórðungsúrslit bikarkeppni karla eftir 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 13.6.2013 19:57 Fáir bera virðingu fyrir okkur Það gekk mikið á í landsleik Svíþjóðar og Færeyja í undankeppni HM 2014 á dögunum. Stórstjarnan Zlatan Ibrahimovic gekk þar fremstur í flokki og gagnrýndi færeyska landsliðið harkalega eftir leikinn. Fótbolti 13.6.2013 17:11 Barcelona virðist hafa áhuga á Torres Fernando Torres gæti verið á leiðinni til Barcelona frá Chelsea. Enski boltinn 13.6.2013 16:30 Schürrle til Chelsea Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea. Enski boltinn 13.6.2013 16:00 Mignolet nálgast Liverpool Enska knattspyrnufélagið Liverpool vonast til að geta klófest markvörðinn Simon Mignolet frá Sunderland. Enski boltinn 13.6.2013 15:00 PSG er að undirbúa heimsmetstilboð í Bale Knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain er að undirbúa risatilboð uppá 85 milljónir punda í Gareth Bale, stjörnuleikmann Tottenham Hotspurs. Fótbolti 13.6.2013 14:15 « ‹ ›
Töfrafræ á KR-vellinum "Við erum með einhver súperfræ sem að spíra við 6°C hita og pungast út núna. Svo notumst við líka við svarta dúka sem við leggjum yfir grasið," segir Sveinbjörn Þorsteinsson yfirmaður mannvirkjamála hjá KR. Íslenski boltinn 14.6.2013 23:00
Haukar skoruðu fjögur gegn KA Haukar unnu mikilvægan sigur á KA í 1. deild karla í kvöld eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Fótbolti 14.6.2013 21:39
Mascherano til rannsóknar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að taka skrautlegt atvik sem átti sér stað í leik Argentínu og Ekvador til rannsóknar. Fótbolti 14.6.2013 21:30
Valur vann í átta marka leik Valskonur lentu 2-0 undir gegn FH í Pepsi-deild kvenna en náðu að snúa leiknum sér í hag og vinna tveggja marka sigur í átta marka leik. Fótbolti 14.6.2013 21:14
Tromsö með augastað á Birni Daníel Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, er undir smásjánni hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Tromsö. Félagið staðfestir áhuga sinn í norskum fjölmiðlum í dag. Fótbolti 14.6.2013 21:00
Owen Coyle mun taka við Wigan Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Owen Coyle verða ráðinn næsti knattspyrnustjóri Wigan. Enski boltinn 14.6.2013 19:15
Valdes verður í marki Barca á næsta tímabili Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun leika út næsta tímabil hjá liðinu.Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun verja mark liðsins út næsta tímabil. Fótbolti 14.6.2013 18:30
Gervinho yfirgefur Arsenal | Líklega á leið til Marseille Franska knattspyrnuliðið Marseille hefur staðfest að það ætli sér að klófesta framherjann Gervinho frá Arsenal í sumar. Enski boltinn 14.6.2013 17:00
Pellegrini orðinn stjóri City Manuel Pellegrini verður knattspyrnustjóri Manchester City næstu þrjú árin. Hann staðfesti þetta í dag. Enski boltinn 14.6.2013 16:15
Alfreð og Lewandowski gerðu jafnmörg mörk á tímabilinu Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen, kemst á lista yfir tíu markahæstu leikmenn Evrópu með 38 mörk á tímabilinu. Fótbolti 14.6.2013 15:30
Sindramenn gera grín að Fylki Sindri tekur á móti Fylki í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla miðvikudaginn 19. júní. Íslenski boltinn 14.6.2013 15:11
Leiknisleikurinn í Breiðholti Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter. Íslenski boltinn 14.6.2013 14:51
Isco getur valið á milli Real Madrid og City Francisco Suárez eða betur þekktur undir nafninu Isco íhugar þessa daganna tilboð frá Manchester City og Real Madrid. Enski boltinn 14.6.2013 14:45
Berglind Björg: Gaman að mæta gömlu félögunum Breiðablik og ÍBV eigast við í mikilvægum leik í Pepsi-deild kvenna í kvöld en þetta eru liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 14:00
Schuster tekur við Malaga Bernd Schuster mun taka við liði Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta hefur talsmaður félagsins staðfest við spænska fjölmiðla. Fótbolti 14.6.2013 13:15
Breiðablik hélt öðru sætinu | Myndir og myndband Breiðablik vann sannfærandi 3-1 sigur á ÍBV í toppslag í Pepsi-deild kvenna og heldur því í við Stjörnukonur á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 13:12
Biður Leikni Ágústsson afsökunar Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna ummæla sinna um knattspyrnudómarann Leikni Ágústsson. Íslenski boltinn 14.6.2013 11:29
David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 14.6.2013 10:15
Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. Íslenski boltinn 14.6.2013 09:30
Betri reynsla á Íslandi Valsarinn James Hurst stefnir hiklaust að því að komast aftur að í ensku úrvalsdeildinni og spila með þeim bestu í boltanum. Fyrsta skrefið er að koma sér aftur í gott form á Íslandi en hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 14.6.2013 07:00
Aspas á leið til Liverpool Forráðamenn Liverpool hafa náð samkomulagi við spænska liðið Celta Vigo um kaup á Iago Aspas. Enski boltinn 13.6.2013 23:00
"Þessi maður er mesta sorp í íslenskum bolta" Varaformaður knattspyrnudeildar Víkings vandar knattspyrnudómaranum Leikni Ágústssyni ekki kveðjurnar. Íslenski boltinn 13.6.2013 22:19
Dramatískt jafntefli í Breiðholtinu Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. Íslenski boltinn 13.6.2013 21:29
Elísa inn fyrir Gunnhildi Elísa Viðarsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Fótbolti 13.6.2013 21:07
Spear skaut ÍBV áfram í bikarnum ÍBV er komið áfram í fjórðungsúrslit bikarkeppni karla eftir 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 13.6.2013 19:57
Fáir bera virðingu fyrir okkur Það gekk mikið á í landsleik Svíþjóðar og Færeyja í undankeppni HM 2014 á dögunum. Stórstjarnan Zlatan Ibrahimovic gekk þar fremstur í flokki og gagnrýndi færeyska landsliðið harkalega eftir leikinn. Fótbolti 13.6.2013 17:11
Barcelona virðist hafa áhuga á Torres Fernando Torres gæti verið á leiðinni til Barcelona frá Chelsea. Enski boltinn 13.6.2013 16:30
Schürrle til Chelsea Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea. Enski boltinn 13.6.2013 16:00
Mignolet nálgast Liverpool Enska knattspyrnufélagið Liverpool vonast til að geta klófest markvörðinn Simon Mignolet frá Sunderland. Enski boltinn 13.6.2013 15:00
PSG er að undirbúa heimsmetstilboð í Bale Knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain er að undirbúa risatilboð uppá 85 milljónir punda í Gareth Bale, stjörnuleikmann Tottenham Hotspurs. Fótbolti 13.6.2013 14:15