Fótbolti

Töfrafræ á KR-vellinum

"Við erum með einhver súperfræ sem að spíra við 6°C hita og pungast út núna. Svo notumst við líka við svarta dúka sem við leggjum yfir grasið," segir Sveinbjörn Þorsteinsson yfirmaður mannvirkjamála hjá KR.

Íslenski boltinn

Valdes verður í marki Barca á næsta tímabili

Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun leika út næsta tímabil hjá liðinu.Forráðamenn Barcelona hafa nú fengið það staðfest að markvörðurinn Victor Valdes mun verja mark liðsins út næsta tímabil.

Fótbolti

Leiknisleikurinn í Breiðholti

Töluverð umræða hefur verið á samfélagsmiðlum eftir 2-2 jafntefli Leiknis og Víkings í 1. deild karla í gær. Baðst varaformaður knattspyrnudeildar Víkings meðal annars afsökunar á orðum sínum um dómara leiksins á Twitter.

Íslenski boltinn

Schuster tekur við Malaga

Bernd Schuster mun taka við liði Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þetta hefur talsmaður félagsins staðfest við spænska fjölmiðla.

Fótbolti

Hermann tók veðmáli Mýrarboltamanna

ÍBV vann 1-0 sigur á BÍ/Bolungvarvík í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn skoruðu forsvarsmenn Evrópumeistaramótsins í Mýrarbolta á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson.

Íslenski boltinn

Betri reynsla á Íslandi

Valsarinn James Hurst stefnir hiklaust að því að komast aftur að í ensku úrvalsdeildinni og spila með þeim bestu í boltanum. Fyrsta skrefið er að koma sér aftur í gott form á Íslandi en hann er leikmaður 6. umferðar Pepsi-deildarinnar.

Íslenski boltinn

Fáir bera virðingu fyrir okkur

Það gekk mikið á í landsleik Svíþjóðar og Færeyja í undankeppni HM 2014 á dögunum. Stórstjarnan Zlatan Ibrahimovic gekk þar fremstur í flokki og gagnrýndi færeyska landsliðið harkalega eftir leikinn.

Fótbolti