Fótbolti Carvalho til Monaco Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu. Fótbolti 28.5.2013 19:29 Kolo Toure til Liverpool Miðvörðurinn Kolo Toure er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Enski boltinn 28.5.2013 17:25 Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. Fótbolti 28.5.2013 17:16 Þökkuðu Mancini fyrir í ítölsku dagblaði Þó svo eigendur Man. City hafi ákveðið að reka Ítalann Roberto Mancini þá eru stuðningsmenn félagsins afar þakklátir fyrir það sem Mancini færði félaginu. Enski boltinn 28.5.2013 16:45 Með byssu í garðinum heima hjá sér Sebastien Bassong, leikmaður Norwich, er í fréttunum í dag eftir að hann birti myndir af sér með byssu en myndirnar fóru fyrir brjóstið á mörgum og þóttu óviðeigandi. Enski boltinn 28.5.2013 14:30 Martinez líklega á leið til Everton Það varð ljóst í dag að stjórinn Roberto Martinez mun yfirgefa lið Wigan. Hann bað sjálfur um að fá að fara. Enski boltinn 28.5.2013 14:14 Stjarnan og Breiðablik í sérflokki Tvö mörk seint í leiknum tryggðu Stjörnunni 2-0 útisigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Breiðablik vann öruggan útisigur á Aftureldingu. Íslenski boltinn 28.5.2013 14:07 Gestaliðin þurfa að mæta með bolta í útileiki Það vakti athygli í leik KR og Breiðabliks í gær að leikið var með Nike-bolta en samkvæmt samningi á að spila með Adidas-bolta í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 28.5.2013 11:29 Markasyrpan úr 5. umferð Pepsi-deildarinnar Það voru skoruð fjórtán mörk í 5. umferð Pepsi-deildar karla en henni lauk í gærkvöld. Íslenski boltinn 28.5.2013 10:45 Benitez staðfestur sem þjálfari Napoli Það er loksins búið að staðfest að Rafa Benitez verður nýr þjálfari Napoli. Hann tekur við starfinu af Walter Mazzarri sem er farinn til Inter. Fótbolti 28.5.2013 09:29 Neymar búinn að semja við Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar er búinn að skrifa undir samning við Barcelona og þar með er endanlega orðið ljóst að hann leikur með félaginu næsta vetur. Fótbolti 28.5.2013 09:25 Ríkir rússar í boltanum Innreið moldríkra Rússa í knattspyrnuheiminn hefur ekki farið framhjá neinum. Roman Abramovich reið á vaðið er hann keypti Chelsea og byrjaði að ausa peningum í félagið. Fótbolti 28.5.2013 08:30 Ætlum að halda okkur inni í mótinu "Við erum tilbúnar í þetta og stefnum á að halda okkur inni í mótinu,“ segir Elín Metta Jensen, framherji Vals. Íslenski boltinn 28.5.2013 08:00 Áburðarkóngurinn í Mónakó Margir knattspyrnuáhugamenn hafa furðað sig á því að franska félagið AS Monaco sé farið að láta hraustlega til sín taka á leikmannamarkaðnum. Peningar virðast ekki skipta neinu máli miðað við síðustu kaup félagsins. Það er moldríkur Rússi sem stendur á bak við liðið en hann efnaðist á því að framleiða áburð. Fótbolti 28.5.2013 07:00 Phil Neville snýr aftur á Old Trafford David Moyes, nýr stjóri Manchester United, ætlar að taka með sér fjóra menn frá Everton í þjálfarateymi sitt á Old Trafford. Enski boltinn 27.5.2013 22:45 Rekinn af velli í fyrsta leik sínum með PSG Hinn 38 ára gamli markvörður, Ronan le Crom, uppfyllti langþráðan draum um helgina er hann spilaði fyrir PSG. Sá draumur breyttist fljótt í martröð. Fótbolti 27.5.2013 17:30 Auðveldara fyrir mig að yfirgefa Palace "Ég er gjörsamlega búinn á því og veit ekkert hvað ég á að segja. Þetta var draumur minn og auðveldara fyrir mig að yfirgefa félagið vitandi að Palace sé komið í úrvalsdeildina," sagði Wilfried Zaha besti maður vallarins á Wembley í dag. Enski boltinn 27.5.2013 17:29 Rodwell ætlar að slá í gegn hjá City Þegar Jack Rodwell ákvað að semja við Man. City sögðu margir að hann væri að drepa ferilinn sinn. Það reyndist að mörgu leyti rétt því hann var aðeins sex sinnum í byrjunarliði City í vetur. Enski boltinn 27.5.2013 16:45 Þórsurum líður vel í Lautinni Hvítklæddir Þórsarar gerðu góða ferð suður til Reykjavíkur þegar liðið lagði Fylki 4-1 í 5. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.5.2013 16:26 Casillas og Torres í spænska landsliðinu Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir Álfukeppnina sem fram fer í sumar. Fótbolti 27.5.2013 15:15 Monaco vill fá Ivanovic Franska félagið Monaco eyðir peningum þessa dagana eins og þeir séu að detta úr tísku. Það er nóg til hjá Rússanum Dmitry Rybolovlev og hann ætlar að sjá til þess að Monaco komist aftur í fremstu röð. Fótbolti 27.5.2013 14:30 Lewandowski vildi ekki ræða um Bayern Þó svo umboðsmaður pólska framherjans, Roberts Lewandowski, sé búinn að lýsa því yfir að skjólstæðingur hans sé á leið til Bayern München frá Dortmund þá vill leikmaðurinn ekki staðfesta það. Fótbolti 27.5.2013 13:00 Zidane á að fá Bale til Real Madrid Real Madrid hefur haft það á stefnu sinni í áraraðir að kaupa bestu leikmenn heims. Ekki á að hverfa frá þeirri stefnu og efstur á blaði félagsins í dag er Walesverjinn Gareth Bale sem spilar fyrir Tottenham. Fótbolti 27.5.2013 12:15 Rándýr úrslitaleikur á Wembley Verðmætasti leikurinn í fótboltaheiminum fer fram klukkan 14.00 í dag en þá mætast Crystal Palace og Watford í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 27.5.2013 10:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í fimmtu umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram í Vesturbænum. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði eina mark Blika í leiknum og það var Atli Sigurjónsson sem skoraði mark KR. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 0-1 | Eitt mark dugði Stjörnumenn unnu góðan útisigur á Fram í Laugardalnum í kvöld en Robert Sandnes skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:35 Phillips skaut Crystal Palace í ensku úrvalsdeildina Gamla brýnið Kevin Phillips tryggði Crystal Palace sæti í ensku úrvalsdeidlinni í knattspyrnu þegar liðið lagði Watford 1-0 í framlengdum leik á Wembley. Eina markið kom úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks framlengingar. Enski boltinn 27.5.2013 10:28 Ég vann stuðningsmenn á mitt band Rafa Benitez segist ganga stoltur frá borði hjá Chelsea og hann heldur því enn fremur fram að honum hafi tekist að vinna flesta stuðningsmenn félagsins á sitt band. Enski boltinn 27.5.2013 09:05 Pellegrini staðfestir að City sé á eftir honum Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, er enn orðaður sterklega við Man. City en Roberto Mancini er hættur sem stjóri liðsins og City vantar því nýjan stjóra. Enski boltinn 27.5.2013 08:58 KR-ingar verða að vinna í kvöld KR-ingar eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í Pepsi-deild karla og hafa ekki byrjað betur í 54 ár. Fyrir lið í sömu stöðu hefur fimmti leikurinn skipt öllu máli í gegnum tíðina. Blikar koma í heimsókn á KR-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2013 08:00 « ‹ ›
Carvalho til Monaco Portúgalinn Ricardo Carvalho er nýjasti liðsmaður AS Monaco í frönsku 1. deildinni. Frá þessu var greint á vefsíðu félagsins fyrir stundu. Fótbolti 28.5.2013 19:29
Kolo Toure til Liverpool Miðvörðurinn Kolo Toure er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool. Enski boltinn 28.5.2013 17:25
Gunnar Þorsteinsson eini nýliðinn hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu í undankeppni EM í Jerevan fimmtudaginn 6. júní. Fótbolti 28.5.2013 17:16
Þökkuðu Mancini fyrir í ítölsku dagblaði Þó svo eigendur Man. City hafi ákveðið að reka Ítalann Roberto Mancini þá eru stuðningsmenn félagsins afar þakklátir fyrir það sem Mancini færði félaginu. Enski boltinn 28.5.2013 16:45
Með byssu í garðinum heima hjá sér Sebastien Bassong, leikmaður Norwich, er í fréttunum í dag eftir að hann birti myndir af sér með byssu en myndirnar fóru fyrir brjóstið á mörgum og þóttu óviðeigandi. Enski boltinn 28.5.2013 14:30
Martinez líklega á leið til Everton Það varð ljóst í dag að stjórinn Roberto Martinez mun yfirgefa lið Wigan. Hann bað sjálfur um að fá að fara. Enski boltinn 28.5.2013 14:14
Stjarnan og Breiðablik í sérflokki Tvö mörk seint í leiknum tryggðu Stjörnunni 2-0 útisigur á Valskonum í stórleik 5. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Breiðablik vann öruggan útisigur á Aftureldingu. Íslenski boltinn 28.5.2013 14:07
Gestaliðin þurfa að mæta með bolta í útileiki Það vakti athygli í leik KR og Breiðabliks í gær að leikið var með Nike-bolta en samkvæmt samningi á að spila með Adidas-bolta í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 28.5.2013 11:29
Markasyrpan úr 5. umferð Pepsi-deildarinnar Það voru skoruð fjórtán mörk í 5. umferð Pepsi-deildar karla en henni lauk í gærkvöld. Íslenski boltinn 28.5.2013 10:45
Benitez staðfestur sem þjálfari Napoli Það er loksins búið að staðfest að Rafa Benitez verður nýr þjálfari Napoli. Hann tekur við starfinu af Walter Mazzarri sem er farinn til Inter. Fótbolti 28.5.2013 09:29
Neymar búinn að semja við Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar er búinn að skrifa undir samning við Barcelona og þar með er endanlega orðið ljóst að hann leikur með félaginu næsta vetur. Fótbolti 28.5.2013 09:25
Ríkir rússar í boltanum Innreið moldríkra Rússa í knattspyrnuheiminn hefur ekki farið framhjá neinum. Roman Abramovich reið á vaðið er hann keypti Chelsea og byrjaði að ausa peningum í félagið. Fótbolti 28.5.2013 08:30
Ætlum að halda okkur inni í mótinu "Við erum tilbúnar í þetta og stefnum á að halda okkur inni í mótinu,“ segir Elín Metta Jensen, framherji Vals. Íslenski boltinn 28.5.2013 08:00
Áburðarkóngurinn í Mónakó Margir knattspyrnuáhugamenn hafa furðað sig á því að franska félagið AS Monaco sé farið að láta hraustlega til sín taka á leikmannamarkaðnum. Peningar virðast ekki skipta neinu máli miðað við síðustu kaup félagsins. Það er moldríkur Rússi sem stendur á bak við liðið en hann efnaðist á því að framleiða áburð. Fótbolti 28.5.2013 07:00
Phil Neville snýr aftur á Old Trafford David Moyes, nýr stjóri Manchester United, ætlar að taka með sér fjóra menn frá Everton í þjálfarateymi sitt á Old Trafford. Enski boltinn 27.5.2013 22:45
Rekinn af velli í fyrsta leik sínum með PSG Hinn 38 ára gamli markvörður, Ronan le Crom, uppfyllti langþráðan draum um helgina er hann spilaði fyrir PSG. Sá draumur breyttist fljótt í martröð. Fótbolti 27.5.2013 17:30
Auðveldara fyrir mig að yfirgefa Palace "Ég er gjörsamlega búinn á því og veit ekkert hvað ég á að segja. Þetta var draumur minn og auðveldara fyrir mig að yfirgefa félagið vitandi að Palace sé komið í úrvalsdeildina," sagði Wilfried Zaha besti maður vallarins á Wembley í dag. Enski boltinn 27.5.2013 17:29
Rodwell ætlar að slá í gegn hjá City Þegar Jack Rodwell ákvað að semja við Man. City sögðu margir að hann væri að drepa ferilinn sinn. Það reyndist að mörgu leyti rétt því hann var aðeins sex sinnum í byrjunarliði City í vetur. Enski boltinn 27.5.2013 16:45
Þórsurum líður vel í Lautinni Hvítklæddir Þórsarar gerðu góða ferð suður til Reykjavíkur þegar liðið lagði Fylki 4-1 í 5. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 27.5.2013 16:26
Casillas og Torres í spænska landsliðinu Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn fyrir Álfukeppnina sem fram fer í sumar. Fótbolti 27.5.2013 15:15
Monaco vill fá Ivanovic Franska félagið Monaco eyðir peningum þessa dagana eins og þeir séu að detta úr tísku. Það er nóg til hjá Rússanum Dmitry Rybolovlev og hann ætlar að sjá til þess að Monaco komist aftur í fremstu röð. Fótbolti 27.5.2013 14:30
Lewandowski vildi ekki ræða um Bayern Þó svo umboðsmaður pólska framherjans, Roberts Lewandowski, sé búinn að lýsa því yfir að skjólstæðingur hans sé á leið til Bayern München frá Dortmund þá vill leikmaðurinn ekki staðfesta það. Fótbolti 27.5.2013 13:00
Zidane á að fá Bale til Real Madrid Real Madrid hefur haft það á stefnu sinni í áraraðir að kaupa bestu leikmenn heims. Ekki á að hverfa frá þeirri stefnu og efstur á blaði félagsins í dag er Walesverjinn Gareth Bale sem spilar fyrir Tottenham. Fótbolti 27.5.2013 12:15
Rándýr úrslitaleikur á Wembley Verðmætasti leikurinn í fótboltaheiminum fer fram klukkan 14.00 í dag en þá mætast Crystal Palace og Watford í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn fer fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 27.5.2013 10:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 1-1 KR og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í fimmtu umferð Pepsi-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram í Vesturbænum. Elfar Árni Aðalsteinsson gerði eina mark Blika í leiknum og það var Atli Sigurjónsson sem skoraði mark KR. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 0-1 | Eitt mark dugði Stjörnumenn unnu góðan útisigur á Fram í Laugardalnum í kvöld en Robert Sandnes skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 27.5.2013 10:35
Phillips skaut Crystal Palace í ensku úrvalsdeildina Gamla brýnið Kevin Phillips tryggði Crystal Palace sæti í ensku úrvalsdeidlinni í knattspyrnu þegar liðið lagði Watford 1-0 í framlengdum leik á Wembley. Eina markið kom úr vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks framlengingar. Enski boltinn 27.5.2013 10:28
Ég vann stuðningsmenn á mitt band Rafa Benitez segist ganga stoltur frá borði hjá Chelsea og hann heldur því enn fremur fram að honum hafi tekist að vinna flesta stuðningsmenn félagsins á sitt band. Enski boltinn 27.5.2013 09:05
Pellegrini staðfestir að City sé á eftir honum Manuel Pellegrini, þjálfari Malaga, er enn orðaður sterklega við Man. City en Roberto Mancini er hættur sem stjóri liðsins og City vantar því nýjan stjóra. Enski boltinn 27.5.2013 08:58
KR-ingar verða að vinna í kvöld KR-ingar eru með fullt hús eftir fjórar umferðir í Pepsi-deild karla og hafa ekki byrjað betur í 54 ár. Fyrir lið í sömu stöðu hefur fimmti leikurinn skipt öllu máli í gegnum tíðina. Blikar koma í heimsókn á KR-völlinn í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2013 08:00