Fótbolti

Skemmta sér þegar færi gefst

Kvennalið Fylkis er ósigrað það sem af er sumri. Ruth Þórðar Þórðardóttir segir markmið liðsins ekkert feimnismál. Liðið ætlar upp í efstu deild á nýjan leik og næla í bikarmeistaratitil að auki. Hún segir sögur af næturbrölti Árbæinga ýktar en viðurkenni

Íslenski boltinn

Þetta var aldrei víti

Ólafur Tryggvi Brynjólfsson, þjálfari Gróttu, var virkilega ósáttur við vítaspyrnudóminn sem réði úrslitum í bikarleiknum gegn Fram í kvöld.

Íslenski boltinn

Kaffið klárt hjá stelpunum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er mætt til Svíþjóðar en liðið mætir Noregi í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Kalmar á fimmtudag.

Fótbolti

Björgólfur þögull sem gröfin

Félagaskiptaglugginn í íslenska fótboltanum opnar þann 15. júlí. Þá hafa íslensku félögin rúmar tvær vikur til þess að gera breytingar á liðum sínum áður en mánuðurinn er úti.

Íslenski boltinn

Heimskulegt hjá Aaron Spear

"Hann átti ekki að bjóða upp á þetta. Þetta var bara mjög heimskulegt hjá honum," segir Kjartan Henry Finnbogason leikmaður KR um rauða spjaldið hjá Aaron Spear leikmanni ÍBV í bikarleik liðanna í gær.

Íslenski boltinn

Liðið þarf að fara í endurnýjun eftir EM

Þorlákur Árnason telur að mikil barátta sé aðalstyrkleiki íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Liðið hefur keppni á Evrópumótinu í Svíþjóð í vikunni. Endurnýja þarf landsliðið eftir mót. Þorlákur sér liðið fara í 8-liða úrslit

Íslenski boltinn