Fótbolti

Slúðrið kitlar egóið

Alfreð Finnbogason skoraði tvö mörk og lagði upp hin tvö í 4-2 sigri Heerenveen á AZ Alkmaar um helgina. Framherjinn, sem var orðinn örmagna í vor eftir langa vertíð á vellinum, viðurkennir að slúður um stærri félög kitli egóið.

Fótbolti

Vorkenndi Blikunum

FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00.

Fótbolti

Jón Ragnar ekki bara besti söngvarinn í FH

Jón Ragnar Jónsson, knattspyrnumaður úr FH, er þekktur fyrir tónlistarhæfileika sína en hann er líka besti teiknarinn í FH-liðinu ef marka má keppni í teiknileikni á dögunum. FH-ingar brugðu á leik á heimasíðu sinni til þess að auglýsa leik liðsins á móti Austria Vín í Kaplakrika á morgun.

Fótbolti

David James áhyggjufullur

David James, leikmaður ÍBV í Pepsi-deildinni í fótbolta og fyrrum landsliðsmaður Englendinga, hefur áhyggjur af þróun mála í markvarðarmálum í enska fótboltanum.

Enski boltinn

Kári og félagar áfram í deildarbikarnum

Kári Árnason lék allan leikinn með Rotherham United í kvöld þegar liðið sló b-deildarlið Sheffield Wednesday út úr enska deildarbikarnum. Rotherham vann þá 2-1 sigur í leik liðanna á New York Stadium í Rotherham.

Enski boltinn

Skorar bara með langskotum

Sigrún Inga Ólafsdóttir, leikmaður kvennaliðs KR í knattspyrnu, skoraði eitt marka Vesturbæjarliðsins í 8-0 útisigri á Keflavík í 10. umferð 1. deildar kvenna á dögunum.

Íslenski boltinn

Minnkuðu forskotið í þrjú stig

Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru báðar í byrjunarliði LdB FC Malmö og spiluðu allan leikinn þegar liðið vann 4-0 sigur á botnliði Sunnanå SK í sænsku kvennadeildinni í kvöld.

Fótbolti

Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery

Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu.

Fótbolti

Krakkarnir fá frítt inn á Færeyjaleikinn

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða leikmönnum í yngri flokkum allra aðildarfélaga og forráðamönnum þeirra flokka (3. flokkur og yngri) frítt inn á vináttulandsleik Íslands og Færeyja sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Íslenski boltinn

Suarez í verkfall? - fer ekki með Liverpool til Noregs

Luis Suarez fer ekki með Liverpool-liðinu til Noregs þar sem liðið mætir Valerenga í æfingaleik. Ástæðan er að leikmaðurinn er meiddur en Úrúgvæmaðurinn leitar nú allra ráða til þess að fá að fara til Arsenal. Það kemur ekki fram í enskum miðlum hvort um einhverskonar verkfallsaðgerð sé að ræða.

Enski boltinn

Viss stimpill á mín eigin gæði

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við tyrkneska félagið Konyaspor, en liðið vann sér sæti í tyrknesku úrvalsdeildinni í vor. Leikmaðurinn stóðst læknisskoðun um helgina og skrifaði í framhaldinu af því undir samning við félagið.

Fótbolti

Enginn betri í undanúrslitum bikarsins en Framarar

Framarar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum í átjánda sinn í sögu félagsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Breiðabliki á Laugardalsvellinum á sunnudaginn. Mörk Kristins Inga Halldórssonar og Hólmbert Friðjónssonar í fyrri hálfleik nægðu til að koma Safamýrapiltum í úrslitaleikinn en Árni Vilhjálmsson minnkaði muninn fyrir Blika í lokin.

Fótbolti