Fótbolti Hvorum megin enda Frakkar og Svíar? - hugsanlegir mótherjar Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í kvöld í umspil um sæti á HM í Brasilíu 2014 með því að ná öðru sæti í E-riðlinum. Grikkland, Portúgal, Úkraína, Frakkland, Svíþjóð, Rúmenía og Króatía komust líka áfram með sama hætti og Íslendingar en Danir sátu eftir. Fótbolti 15.10.2013 21:11 Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. Fótbolti 15.10.2013 21:06 Þjóðverjar unnu Svía í átta marka leik og rúlluðu yfir sinn riðil Þjóðverjar gulltryggðu sér sigurinn í C-riðli eftir magnaðan sigur á Svíum, 5-3, í Svíþjóð. Fótbolti 15.10.2013 20:47 Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. Fótbolti 15.10.2013 20:30 Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. Fótbolti 15.10.2013 20:20 Danir í annað sætið en umspilsætið ekki enn í höfn Danir rústuðu Maltverjum 6-0 í Kaupmannahöfn í kvöld en leikurinn var hluti af undankeppni HM í Brasilíu 2014. Fótbolti 15.10.2013 20:17 Rúmenar stálu umspilssætinu af Tyrkjum Rúmenar stálu umspilssætinu af Tyrkjum er liðið bar sigur úr býtum gegn Eistum, 2-0, á heimavelli. Fótbolti 15.10.2013 19:59 Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. Fótbolti 15.10.2013 18:53 Rússar á HM en Portúgal í umspil Fimm leikjum var að ljúka í undankeppni HM en þar ber helst að nefna frábæran jafntefli Rússa gegn Aserbaídsjan, 1-1, á útivelli og tryggði liðið sér því sæti á HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 15.10.2013 18:46 Rooney og Gerrard komu Englendingum á HM í Brasilíu Englendingar unnu 2-0 sigur á Pólverjum á Wembley í kvöld en þeir tryggðu sér sigur í H-riðli og sæti á HM í Brasilíu með þessum sigri. Það voru þeir Wayne Rooney og Steven Gerrard sem skoruðu mörk enska liðsins í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 18:45 Kýpverjar og Albanir gerðu markalaust jafntefli Kýpur og Albanir skildu jöfn, 0-0, í undankeppni HM í dag en leikurinn fór fram út í Kýpur. Fótbolti 15.10.2013 17:35 Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 17:00 Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu. Fótbolti 15.10.2013 16:56 Strákarnir mættir á Ullevaal Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15.10.2013 16:41 Dómarinn kemur frá Ítalíu Það kemur í hlut Ítalans Paolo Tagliavento að dæmda viðureign Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 16:29 Afmælisbarnið safnaði flöskum Norðmenn binda miklar vonir við framherjann Ola Kamara í næstu verkefnum liðsins. Kamara spilaði sinn fyrsta landsleik í 3-0 tapinu gegn Slóveníu á föstudag. Fótbolti 15.10.2013 16:00 Fólk úr öllum áttum mætt til Óslóar - myndir Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins hafa margir hverjir farið í langt ferðalag til þess að verða vitni að vonandi sögulegum leik á Ullevaal í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 15:05 Þegar Darren Fletcher kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska landsliðið í fótbolta var í svipaðri stöðu og í kvöld fyrir tíu árum þegar liðið mætti Þýskalandi á útivelli í lokaleik sínum í riðlinum í undankeppni EM 2004. Fótbolti 15.10.2013 15:05 Norðmönnum blöskrar hátt miðaverð Þeir sem ætla að skella sér á viðureign Noregs og Íslands í undankeppni HM í kvöld þurfa að kaupa miða á verðbilinu átta þúsund til tólf þúsund íslenskar krónur. Fótbolti 15.10.2013 15:00 Sungið og trommað í Ósló | Myndband "Ha, hver var að segja að það væri engin stemmning?“ voru viðbrögð grjótharðra stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hita nú upp í Ósló. Fótbolti 15.10.2013 14:56 Messi byrjaður að æfa á nýjan leik Argentínumaðurinn Lionel Messi er á ágætum batavegi og hann er byrjaður að æfa með Barcelona á nýjan leik. Fótbolti 15.10.2013 14:30 Lars reynir að útskýra eftirtektarverðan árangur landsliðsins "Ég tel aðalástæðuna vera sjö innanhússknattspyrnuvelli í fullri stærð. Öll ungmenni geta því spilað árið um kring,“ segir landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 15.10.2013 14:00 Sviss vann Slóveníu og gulltryggði Íslandi umspilssætið Sviss og Slóvenía mættust í undankeppni HM í kvöld en Slóvenar gátu með sigri komist í umspil um laust sæti í HM í Brasilíu en þá urðu þeir að treysta á að Ísland myndi misstíga sig gegn Norðmönnum. Fótbolti 15.10.2013 13:32 Bosnich vill að Ferguson þjálfi ástralska landsliðið Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að þjálfa þá eru alltaf til menn sem reyna að lokka hann aftur niður á hliðarlínuna. Fótbolti 15.10.2013 13:30 300 kílómetra akstur og tvö flug til að komast til Osló "Við ákváðum að skoða þetta alvarlega eftir Kýpurleikinn. Svo skelltum við okkur á flugmiða á sunnudaginn,“ segja félagarnir Árni Kristjánsson og Páll Ólafsson. Fótbolti 15.10.2013 13:04 Segja búið að selja 2500 miða til Íslendinga Mikill stemmning ríkir meðal íslenskra stuðningsmanna fyrir leikinn gegn Norðmönnum í Ósló í dag. Fótbolti 15.10.2013 13:00 Tóku skyndiákvörðun og skelltu sér út "Við erum þrír sem vinnum saman og ákváðum í vinnunni í gær að skella okkur,“ segir Ingvar Steinþórsson stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 15.10.2013 12:47 Alfreð eða Eiður Smári eina óvissan Líklegt má telja að byrjunarlið íslenska landsliðsins í leiknum í kvöld verði hið sama og hóf leikinn gegn Kýpur á föstudagskvöldið. Fótbolti 15.10.2013 12:30 Minningar frá árinu 2007 sækja að Gerrard Það er ekki bara spenna fyrir leik Íslands í kvöld heldur er mikið undir hjá Englendingum. Þeir taka á móti Pólverjum og mega ekki misstíga sig. Fótbolti 15.10.2013 12:00 Fjölmargir íbúar Bergen halda með Íslandi "Þeir eru aðeins að ströggla akkurat núna,“ segir landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson sem hefur verið atvinnumaður hjá Brann í Bergen undanfarin fimm ár. Fótbolti 15.10.2013 11:30 « ‹ ›
Hvorum megin enda Frakkar og Svíar? - hugsanlegir mótherjar Íslands Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í kvöld í umspil um sæti á HM í Brasilíu 2014 með því að ná öðru sæti í E-riðlinum. Grikkland, Portúgal, Úkraína, Frakkland, Svíþjóð, Rúmenía og Króatía komust líka áfram með sama hætti og Íslendingar en Danir sátu eftir. Fótbolti 15.10.2013 21:11
Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu. Fótbolti 15.10.2013 21:06
Þjóðverjar unnu Svía í átta marka leik og rúlluðu yfir sinn riðil Þjóðverjar gulltryggðu sér sigurinn í C-riðli eftir magnaðan sigur á Svíum, 5-3, í Svíþjóð. Fótbolti 15.10.2013 20:47
Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn. Fótbolti 15.10.2013 20:30
Aron Einar: Við gerðum það sem þurfti til að komast áfram Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska liðsins, var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn enda sæti í umspilinu í höfn. Fótbolti 15.10.2013 20:20
Danir í annað sætið en umspilsætið ekki enn í höfn Danir rústuðu Maltverjum 6-0 í Kaupmannahöfn í kvöld en leikurinn var hluti af undankeppni HM í Brasilíu 2014. Fótbolti 15.10.2013 20:17
Rúmenar stálu umspilssætinu af Tyrkjum Rúmenar stálu umspilssætinu af Tyrkjum er liðið bar sigur úr býtum gegn Eistum, 2-0, á heimavelli. Fótbolti 15.10.2013 19:59
Gummi Ben trylltist þegar Ísland skoraði Guðmundur Benediktsson, sem lýsir leiknum milli Íslands og Noregs á beinni í Vísi, trylltist þegar Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark fyrir Ísland og kom þannig Íslandi yfir, strax í upphafi leiks. Fótbolti 15.10.2013 18:53
Rússar á HM en Portúgal í umspil Fimm leikjum var að ljúka í undankeppni HM en þar ber helst að nefna frábæran jafntefli Rússa gegn Aserbaídsjan, 1-1, á útivelli og tryggði liðið sér því sæti á HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 15.10.2013 18:46
Rooney og Gerrard komu Englendingum á HM í Brasilíu Englendingar unnu 2-0 sigur á Pólverjum á Wembley í kvöld en þeir tryggðu sér sigur í H-riðli og sæti á HM í Brasilíu með þessum sigri. Það voru þeir Wayne Rooney og Steven Gerrard sem skoruðu mörk enska liðsins í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 18:45
Kýpverjar og Albanir gerðu markalaust jafntefli Kýpur og Albanir skildu jöfn, 0-0, í undankeppni HM í dag en leikurinn fór fram út í Kýpur. Fótbolti 15.10.2013 17:35
Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 17:00
Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu. Fótbolti 15.10.2013 16:56
Strákarnir mættir á Ullevaal Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15.10.2013 16:41
Dómarinn kemur frá Ítalíu Það kemur í hlut Ítalans Paolo Tagliavento að dæmda viðureign Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 16:29
Afmælisbarnið safnaði flöskum Norðmenn binda miklar vonir við framherjann Ola Kamara í næstu verkefnum liðsins. Kamara spilaði sinn fyrsta landsleik í 3-0 tapinu gegn Slóveníu á föstudag. Fótbolti 15.10.2013 16:00
Fólk úr öllum áttum mætt til Óslóar - myndir Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins hafa margir hverjir farið í langt ferðalag til þess að verða vitni að vonandi sögulegum leik á Ullevaal í kvöld. Fótbolti 15.10.2013 15:05
Þegar Darren Fletcher kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska landsliðið í fótbolta var í svipaðri stöðu og í kvöld fyrir tíu árum þegar liðið mætti Þýskalandi á útivelli í lokaleik sínum í riðlinum í undankeppni EM 2004. Fótbolti 15.10.2013 15:05
Norðmönnum blöskrar hátt miðaverð Þeir sem ætla að skella sér á viðureign Noregs og Íslands í undankeppni HM í kvöld þurfa að kaupa miða á verðbilinu átta þúsund til tólf þúsund íslenskar krónur. Fótbolti 15.10.2013 15:00
Sungið og trommað í Ósló | Myndband "Ha, hver var að segja að það væri engin stemmning?“ voru viðbrögð grjótharðra stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hita nú upp í Ósló. Fótbolti 15.10.2013 14:56
Messi byrjaður að æfa á nýjan leik Argentínumaðurinn Lionel Messi er á ágætum batavegi og hann er byrjaður að æfa með Barcelona á nýjan leik. Fótbolti 15.10.2013 14:30
Lars reynir að útskýra eftirtektarverðan árangur landsliðsins "Ég tel aðalástæðuna vera sjö innanhússknattspyrnuvelli í fullri stærð. Öll ungmenni geta því spilað árið um kring,“ segir landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 15.10.2013 14:00
Sviss vann Slóveníu og gulltryggði Íslandi umspilssætið Sviss og Slóvenía mættust í undankeppni HM í kvöld en Slóvenar gátu með sigri komist í umspil um laust sæti í HM í Brasilíu en þá urðu þeir að treysta á að Ísland myndi misstíga sig gegn Norðmönnum. Fótbolti 15.10.2013 13:32
Bosnich vill að Ferguson þjálfi ástralska landsliðið Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að þjálfa þá eru alltaf til menn sem reyna að lokka hann aftur niður á hliðarlínuna. Fótbolti 15.10.2013 13:30
300 kílómetra akstur og tvö flug til að komast til Osló "Við ákváðum að skoða þetta alvarlega eftir Kýpurleikinn. Svo skelltum við okkur á flugmiða á sunnudaginn,“ segja félagarnir Árni Kristjánsson og Páll Ólafsson. Fótbolti 15.10.2013 13:04
Segja búið að selja 2500 miða til Íslendinga Mikill stemmning ríkir meðal íslenskra stuðningsmanna fyrir leikinn gegn Norðmönnum í Ósló í dag. Fótbolti 15.10.2013 13:00
Tóku skyndiákvörðun og skelltu sér út "Við erum þrír sem vinnum saman og ákváðum í vinnunni í gær að skella okkur,“ segir Ingvar Steinþórsson stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 15.10.2013 12:47
Alfreð eða Eiður Smári eina óvissan Líklegt má telja að byrjunarlið íslenska landsliðsins í leiknum í kvöld verði hið sama og hóf leikinn gegn Kýpur á föstudagskvöldið. Fótbolti 15.10.2013 12:30
Minningar frá árinu 2007 sækja að Gerrard Það er ekki bara spenna fyrir leik Íslands í kvöld heldur er mikið undir hjá Englendingum. Þeir taka á móti Pólverjum og mega ekki misstíga sig. Fótbolti 15.10.2013 12:00
Fjölmargir íbúar Bergen halda með Íslandi "Þeir eru aðeins að ströggla akkurat núna,“ segir landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson sem hefur verið atvinnumaður hjá Brann í Bergen undanfarin fimm ár. Fótbolti 15.10.2013 11:30