Fótbolti Kári: Ólafur varð að brjóta "Eftir á að hyggja er frábært að ná 0-0. Við erum einum færri hálfan leikinn,“ sagði Kári Árnason sem átti frábæran dag í vörn Íslands í umspilsleiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:31 Alfreð: Erum í góðri stöðu "Markmiðið fyrir leikinn var að halda núllinu og því sem líður á seinni leikinn þá erum við alltaf í betri og betri stöðu,“ sagði Alfreð Finnbogason sem byrjaði í fremstu víglínu hjá Íslandi í kvöld í umspilsleiknum gegn Króatíu. Fótbolti 15.11.2013 22:22 Flautað til leiksloka og þá byrjaði að snjóa Snjórinn sem óttast var undanfarnar vikur að myndi gera leikmönnum erfitt fyrir í landsleik Íslands og Króata mætti fyrir rest. Fótbolti 15.11.2013 22:21 Ari: Einn besti varnarleikurinn okkar í keppninni „Við börðumst vel og sýndum kjark þó dómarinn hafi verið skelfilegur. Við héldum áfram og hefðum getað stolið sigri en verðum að sætta okkur við þetta,“ sagði Ari Freyr Skúlason sem átti mjög góðan leik fyrir Ísland í kvöld í umspilinu gegn Króatíu fyrir laust sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15.11.2013 22:19 Gylfi: Vel gert hjá Ólafi Inga Gylfi Þór Sigurðsson var bjartsýnn að loknum fyrri leiknum gegn Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í Brasilíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir að Íslandi hafi misst mann af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 15.11.2013 22:11 Kolbeinn fer í myndatöku á morgun Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, varð fyrir slæmum meiðslum í landsleik Íslands og Króata á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:07 Heimir: Afrek að halda markinu hreinu tíu gegn ellefu Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins, sagði leikmenn íslenska liðsins hafa verið heilt yfir nokkuð ánægða með úrslitin þegar þeir komu inn í klefa að leik loknum. Fótbolti 15.11.2013 21:59 Lars bað blaðamenn að velja lýsingarorðin yfir frammistöðu leikmanna "Leikmennirnir spiluðu frábærlega. Þið getið valið lýsingarorðin. Ég á þau ekki til að lýsa frammistöðu þeirra,“ sagði Lars Lagerbäck að leik loknum. Fótbolti 15.11.2013 21:46 Þjálfari Króata: Sýndum að það eru meiri gæði í okkar liði "Það fór meiri orka í þennan leik hjá íslensku leikmönnunum en þeir hefðu kosið. Það mun hjálpa okkur í seinni leiknum,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Króata, að leik loknum. Fótbolti 15.11.2013 21:40 Aron Einar: Þetta eru strákar með hjartað á réttum stað Aron Einar Gunnarsson fór fyrir baráttuglöðu liði Íslands í markalausu jafntefli á móti Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 15.11.2013 21:21 Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. Fótbolti 15.11.2013 21:10 Fótboltastemning hjá Pipar\TBWA á Listasafninu Starfsmenn auglýsingastofunnar fylgjast spenntir með landsleik Íslands og Króatíu í stóra sal Listasafns Reykjavíkur í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 20:40 Mergjuð stemning hjá Íslendingum í Ósló Tugir Íslendinga eru saman komnir á pöbb í Ósló til þess að fylgjast með leik Íslands og Króatíu sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 20:32 Boilesen tryggði Dönum sigur í blálokin Nicolai Boilesen, liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, tryggði Dönum 2-1 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í kvöld en markið kom á 90. mínútu leiksins. Fótbolti 15.11.2013 20:11 Þátttöku Kolbeins lokið | Borinn af velli Kolbeinn Sigþórsson, lykilmaður í íslenska landsliðinu, var borinn af velli undir lok fyrri hálfleiks í leiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 19:49 Grikkir, Úkraínumenn og Portúgalar með heimsigur í farteskinu Úkraína, Grikkland og Portúgal unnu öll í kvöld sína leiki í umspili um laus sæti á Hm í Brasilíu næsta sumar og taka Grikkir og Úkraínumenn með sér tveggja marka forskot í seinni leikinn sem fer fram á þriðjudagskvöldið eins og í umspilinu hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 15.11.2013 19:30 Frakkar í vondum málum - töpuðu 2-0 í Úkraínu Úkraínumenn eru í fínum málum eftir 2-0 sigur á Frakklandi í kvöld í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu. Frakkar eiga því á brattan að sækja í seinni leiknum sem verður í Frakklandi. Fótbolti 15.11.2013 19:15 Cristiano Ronaldo tryggði Portúgal sigur Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgals, var hetja síns liðs í 1-0 sigri á Svíþjóð í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu. Ronaldo skoraði eina mark leiksins átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 15.11.2013 19:15 Grikkir í góðum gír Grikkland vann 3-1 sigur á Rúmeníu í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu og eru því í ágætum málum fyrir seinni leikinn í Rúmeníu. Konstantinos Mitroglou, framherji Olympiacos, skoraði tvö mörk fyrir Grikki í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 19:15 Læti í Tólfunni | Myndband Stuðningsmannahópurinn Tólfan er mætt á Laugardalsvöllinn eftir að hafa tekið góða upphitun fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 18:37 Tvíburarnir hætta á sama tíma Sænsku landsliðskonurnar og tvíburarnir Kristin og Marie Hammarström hafa báðar ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en þær hafa verið lykilleikmenn í sænska landsliðinu síðustu ár. Fótbolti 15.11.2013 18:30 Brjáluð stemning við Ölver Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru háværir fyrir utan Ölver í Glæsibæ rétt fyrir leik Íslands gegn Króatíu. Fótbolti 15.11.2013 18:30 Del Bosque með spænska landsliðið til ársins 2016 Vicente del Bosque hefur gert nýjan samning við spænska knattspyrnusambandið um að vera með landsliðið til ársins 2016. Fótbolti 15.11.2013 17:00 Ungir sem aldnir spenntir fyrir leiknum Það er mikill hugur í Íslendingum fyrir leikinn gegn Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Vísir kíkti á nemendur í Háskóla Íslands og elliheimilið Grund og það er sama sagan alls staðar - Íslendingar eru til í slaginn. Fótbolti 15.11.2013 17:00 Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Fótbolti 15.11.2013 16:54 „Koma svo strákar, tökum þá“ Landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu eru skiljanlega spenntir fyrir leik kvöldsins. Þeir hafa deilt hugsunum sínum með fylgjendum sínum á Twitter í dag. Fótbolti 15.11.2013 16:26 Ferdinand: England getur unnið HM Varnarmaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, vill meina að enska landsliðið geti unnið heimsmeistaramótið í Brasilíu á næsta ári. Enski boltinn 15.11.2013 16:15 Spá því að Eduardo byrji gegn Íslandi Króatískir fjölmiðlar eru byrjaðir að birta sínar spár um hverjir skipi byrjunarlið landsliðsins gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 16:12 Pabbi Arons Einars spáir leiknum 2-1 Segist rólegur fyrir leiki en verri þegar hann kemur á staðinn og vonar að Aron skori. Fótbolti 15.11.2013 15:22 Byrjunarliðið gegn Króötum | Alfreð sagður byrja í stað Eiðs Smára Flautað verður til leiks í landsleik Íslands og Króatíu á Laugardalsvelli klukkan 19 í kvöld. Byrjunarlið Íslands verður ekki staðfest fyrr en klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15.11.2013 14:41 « ‹ ›
Kári: Ólafur varð að brjóta "Eftir á að hyggja er frábært að ná 0-0. Við erum einum færri hálfan leikinn,“ sagði Kári Árnason sem átti frábæran dag í vörn Íslands í umspilsleiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:31
Alfreð: Erum í góðri stöðu "Markmiðið fyrir leikinn var að halda núllinu og því sem líður á seinni leikinn þá erum við alltaf í betri og betri stöðu,“ sagði Alfreð Finnbogason sem byrjaði í fremstu víglínu hjá Íslandi í kvöld í umspilsleiknum gegn Króatíu. Fótbolti 15.11.2013 22:22
Flautað til leiksloka og þá byrjaði að snjóa Snjórinn sem óttast var undanfarnar vikur að myndi gera leikmönnum erfitt fyrir í landsleik Íslands og Króata mætti fyrir rest. Fótbolti 15.11.2013 22:21
Ari: Einn besti varnarleikurinn okkar í keppninni „Við börðumst vel og sýndum kjark þó dómarinn hafi verið skelfilegur. Við héldum áfram og hefðum getað stolið sigri en verðum að sætta okkur við þetta,“ sagði Ari Freyr Skúlason sem átti mjög góðan leik fyrir Ísland í kvöld í umspilinu gegn Króatíu fyrir laust sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 15.11.2013 22:19
Gylfi: Vel gert hjá Ólafi Inga Gylfi Þór Sigurðsson var bjartsýnn að loknum fyrri leiknum gegn Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í Brasilíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir að Íslandi hafi misst mann af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 15.11.2013 22:11
Kolbeinn fer í myndatöku á morgun Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, varð fyrir slæmum meiðslum í landsleik Íslands og Króata á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 22:07
Heimir: Afrek að halda markinu hreinu tíu gegn ellefu Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins, sagði leikmenn íslenska liðsins hafa verið heilt yfir nokkuð ánægða með úrslitin þegar þeir komu inn í klefa að leik loknum. Fótbolti 15.11.2013 21:59
Lars bað blaðamenn að velja lýsingarorðin yfir frammistöðu leikmanna "Leikmennirnir spiluðu frábærlega. Þið getið valið lýsingarorðin. Ég á þau ekki til að lýsa frammistöðu þeirra,“ sagði Lars Lagerbäck að leik loknum. Fótbolti 15.11.2013 21:46
Þjálfari Króata: Sýndum að það eru meiri gæði í okkar liði "Það fór meiri orka í þennan leik hjá íslensku leikmönnunum en þeir hefðu kosið. Það mun hjálpa okkur í seinni leiknum,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Króata, að leik loknum. Fótbolti 15.11.2013 21:40
Aron Einar: Þetta eru strákar með hjartað á réttum stað Aron Einar Gunnarsson fór fyrir baráttuglöðu liði Íslands í markalausu jafntefli á móti Króatíu á Laugardalsvellinum í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 15.11.2013 21:21
Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu. Fótbolti 15.11.2013 21:10
Fótboltastemning hjá Pipar\TBWA á Listasafninu Starfsmenn auglýsingastofunnar fylgjast spenntir með landsleik Íslands og Króatíu í stóra sal Listasafns Reykjavíkur í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 20:40
Mergjuð stemning hjá Íslendingum í Ósló Tugir Íslendinga eru saman komnir á pöbb í Ósló til þess að fylgjast með leik Íslands og Króatíu sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 20:32
Boilesen tryggði Dönum sigur í blálokin Nicolai Boilesen, liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar hjá Ajax, tryggði Dönum 2-1 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í kvöld en markið kom á 90. mínútu leiksins. Fótbolti 15.11.2013 20:11
Þátttöku Kolbeins lokið | Borinn af velli Kolbeinn Sigþórsson, lykilmaður í íslenska landsliðinu, var borinn af velli undir lok fyrri hálfleiks í leiknum gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 19:49
Grikkir, Úkraínumenn og Portúgalar með heimsigur í farteskinu Úkraína, Grikkland og Portúgal unnu öll í kvöld sína leiki í umspili um laus sæti á Hm í Brasilíu næsta sumar og taka Grikkir og Úkraínumenn með sér tveggja marka forskot í seinni leikinn sem fer fram á þriðjudagskvöldið eins og í umspilinu hjá íslenska landsliðinu. Fótbolti 15.11.2013 19:30
Frakkar í vondum málum - töpuðu 2-0 í Úkraínu Úkraínumenn eru í fínum málum eftir 2-0 sigur á Frakklandi í kvöld í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu. Frakkar eiga því á brattan að sækja í seinni leiknum sem verður í Frakklandi. Fótbolti 15.11.2013 19:15
Cristiano Ronaldo tryggði Portúgal sigur Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgals, var hetja síns liðs í 1-0 sigri á Svíþjóð í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu. Ronaldo skoraði eina mark leiksins átta mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 15.11.2013 19:15
Grikkir í góðum gír Grikkland vann 3-1 sigur á Rúmeníu í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu og eru því í ágætum málum fyrir seinni leikinn í Rúmeníu. Konstantinos Mitroglou, framherji Olympiacos, skoraði tvö mörk fyrir Grikki í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 19:15
Læti í Tólfunni | Myndband Stuðningsmannahópurinn Tólfan er mætt á Laugardalsvöllinn eftir að hafa tekið góða upphitun fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 18:37
Tvíburarnir hætta á sama tíma Sænsku landsliðskonurnar og tvíburarnir Kristin og Marie Hammarström hafa báðar ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en þær hafa verið lykilleikmenn í sænska landsliðinu síðustu ár. Fótbolti 15.11.2013 18:30
Brjáluð stemning við Ölver Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu voru háværir fyrir utan Ölver í Glæsibæ rétt fyrir leik Íslands gegn Króatíu. Fótbolti 15.11.2013 18:30
Del Bosque með spænska landsliðið til ársins 2016 Vicente del Bosque hefur gert nýjan samning við spænska knattspyrnusambandið um að vera með landsliðið til ársins 2016. Fótbolti 15.11.2013 17:00
Ungir sem aldnir spenntir fyrir leiknum Það er mikill hugur í Íslendingum fyrir leikinn gegn Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Vísir kíkti á nemendur í Háskóla Íslands og elliheimilið Grund og það er sama sagan alls staðar - Íslendingar eru til í slaginn. Fótbolti 15.11.2013 17:00
Tvær breytingar: Alfreð inn fyrir Eið Smára - Ólafur Ingi í bakverðinum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu sem hefst á Laugardalsvellinum klukkan 19.00. Lagerbäck gerir tvær breytingar á liði sínu frá því í undanförnum leikjum. Fótbolti 15.11.2013 16:54
„Koma svo strákar, tökum þá“ Landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu eru skiljanlega spenntir fyrir leik kvöldsins. Þeir hafa deilt hugsunum sínum með fylgjendum sínum á Twitter í dag. Fótbolti 15.11.2013 16:26
Ferdinand: England getur unnið HM Varnarmaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, vill meina að enska landsliðið geti unnið heimsmeistaramótið í Brasilíu á næsta ári. Enski boltinn 15.11.2013 16:15
Spá því að Eduardo byrji gegn Íslandi Króatískir fjölmiðlar eru byrjaðir að birta sínar spár um hverjir skipi byrjunarlið landsliðsins gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 15.11.2013 16:12
Pabbi Arons Einars spáir leiknum 2-1 Segist rólegur fyrir leiki en verri þegar hann kemur á staðinn og vonar að Aron skori. Fótbolti 15.11.2013 15:22
Byrjunarliðið gegn Króötum | Alfreð sagður byrja í stað Eiðs Smára Flautað verður til leiks í landsleik Íslands og Króatíu á Laugardalsvelli klukkan 19 í kvöld. Byrjunarlið Íslands verður ekki staðfest fyrr en klukkustund fyrir leik. Fótbolti 15.11.2013 14:41