Fótbolti

Þrenna hjá Suarez

Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 4-1 sigur á WBA. Luis Suarez skoraði fallegu þrennu og Daniel Sturridge skoraði gull af marki.

Enski boltinn

Chicharito bjargaði Man. Utd

Mexíkóinn Javer Hernandez var hetja Man. Utd í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stoke. United lenti tvisvar undir í leiknum en kom til baka og landaði gríðarlega mikilvægum sigri. Liðið situr engu að síður sem fastast í áttunda sæti deildarinnar.

Enski boltinn

Gaf páfanum Sunderland-treyju

Frans páfi fékk sérstaka gjöf í dag í tilefni af því að nágrannarnir og erkifjendurnir í Sunderland og Newcastle United mætast í Tyne–Wear derby-slagnum í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.

Enski boltinn

Konan og barnið halda Kjartani Henry gangandi

Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR-inga og besti leikmaður Pepsi-deildarinnar árið 2011, fór í aðgerð á hné í gær. Hann hefur lítið getað beitt sér á knattspyrnuvellinum í tæp tvö ár. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti KR-inginn Kjartan Henry Finnbogason í dag og tók við hann viðtal fyrir kvöldfréttir Stöðvar tvö.

Íslenski boltinn

Guðlaugur Victor og félagar stoppuðu Alfreð

Botnlið NEC Nijmegen varð í kvöld fyrsta liðið sem heldur hreinu á móti íslenska framherjanum Alfreði Finnbogasyni í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Guðlaugur Victor Pálsson og félegar unnu þá 2-0 heimasigur á Heerenveen.

Fótbolti

Indriði skoraði en Viking tapaði

Íslendingaliðið Viking tapaði 1-3 á heimavelli á móti Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en liðin eru að berjast um þriðja sæti deildarinnar við Haugesund og Molde. Viking er datt niður í 5. sætið eftir þetta tap.

Fótbolti

Rio mun fara til Rio

HM-draumur miðvarðarins, Rio Ferdinand, er ekki dauður þó svo hann hafi ekki leikið með enska landsliðinu í rúmt ár.

Fótbolti

Lárus Orri aftur heim í Þór og Sandor Matus samdi

Þórsarar tilkynntu það á heimasíðu sinni í kvöld að félagið væri búið að semja við nýjan aðstoðarþjálfara og nýjan markvörð fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar. Aðstoðarþjálfarann þekkja allir Þórsarar en markvörðurinn kemur frá erkifjendunum í KA.

Íslenski boltinn

Tim Roth á að leika Blatter í nýrri mynd um FIFA

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, verður viðfangsefnið í nýrri kvikmynd samkvæmt frétt á Guardian og mun myndin fjalla um sögu FIFA. FIFA hefur gefið grænt ljós á myndina og spilling innan sambandsins verður því örugglega ekki meðal viðfangsefna hennar.

Fótbolti

Sjáið markið hans Jóhanns Berg í Kasakstan

Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á skotskónum í Evrópudeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði í 1-1 jafnteflisleik hollenska liðsins AZ Alkmaar og Shakhtyor Karagandy í 3. umferð riðlakeppninnar.

Fótbolti