Fótbolti

Kári: Ólafur varð að brjóta

"Eftir á að hyggja er frábært að ná 0-0. Við erum einum færri hálfan leikinn,“ sagði Kári Árnason sem átti frábæran dag í vörn Íslands í umspilsleiknum gegn Króatíu í kvöld.

Fótbolti

Alfreð: Erum í góðri stöðu

"Markmiðið fyrir leikinn var að halda núllinu og því sem líður á seinni leikinn þá erum við alltaf í betri og betri stöðu,“ sagði Alfreð Finnbogason sem byrjaði í fremstu víglínu hjá Íslandi í kvöld í umspilsleiknum gegn Króatíu.

Fótbolti

Ari: Einn besti varnarleikurinn okkar í keppninni

„Við börðumst vel og sýndum kjark þó dómarinn hafi verið skelfilegur. Við héldum áfram og hefðum getað stolið sigri en verðum að sætta okkur við þetta,“ sagði Ari Freyr Skúlason sem átti mjög góðan leik fyrir Ísland í kvöld í umspilinu gegn Króatíu fyrir laust sæti á HM í Brasilíu.

Fótbolti

Gylfi: Vel gert hjá Ólafi Inga

Gylfi Þór Sigurðsson var bjartsýnn að loknum fyrri leiknum gegn Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í Brasilíu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þrátt fyrir að Íslandi hafi misst mann af velli með rautt spjald snemma í síðari hálfleik.

Fótbolti

Ragnar: Vorum að spila fullkominn varnarleik

Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í markalausa jafnteflinu á móti Króatíu í kvöld. Hann hélt Mario Mandžukić og félögum niðri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu.

Fótbolti

Cristiano Ronaldo tryggði Portúgal sigur

Cristiano Ronaldo, fyrirliði Portúgals, var hetja síns liðs í 1-0 sigri á Svíþjóð í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu. Ronaldo skoraði eina mark leiksins átta mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti

Grikkir í góðum gír

Grikkland vann 3-1 sigur á Rúmeníu í fyrri umspilsleik þjóðanna um laust sæti á HM í Brasilíu og eru því í ágætum málum fyrir seinni leikinn í Rúmeníu. Konstantinos Mitroglou, framherji Olympiacos, skoraði tvö mörk fyrir Grikki í kvöld.

Fótbolti

Læti í Tólfunni | Myndband

Stuðningsmannahópurinn Tólfan er mætt á Laugardalsvöllinn eftir að hafa tekið góða upphitun fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í kvöld.

Fótbolti

Tvíburarnir hætta á sama tíma

Sænsku landsliðskonurnar og tvíburarnir Kristin og Marie Hammarström hafa báðar ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna en þær hafa verið lykilleikmenn í sænska landsliðinu síðustu ár.

Fótbolti

Ungir sem aldnir spenntir fyrir leiknum

Það er mikill hugur í Íslendingum fyrir leikinn gegn Króötum í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Vísir kíkti á nemendur í Háskóla Íslands og elliheimilið Grund og það er sama sagan alls staðar - Íslendingar eru til í slaginn.

Fótbolti