Fótbolti

Tevez játaði sekt

Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, kom fyrir dómara í morgun vegna umferðarlagabrota. Hann var í síðasta mánuði handtekinn fyrir að aka án ökuleyfis og trygginga.

Enski boltinn

Messi meiddist í kvöld

Argentínumaðurinn Lionel Messi haltraði af velli í leik PSG Og Barcelona í kvöld. Messi hefur líklega tognað aftan í læri.

Fótbolti

Beckham: Áttum jafnteflið skilið

David Beckham var í byrjunarliði PSG í kvöld gegn Barcelona og stóð sig ágætlega. Hann fór svo af velli í síðari hálfleik. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2.

Fótbolti

James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti

"Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld.

Íslenski boltinn

PSG jafnaði í blálokin

Blaise Matuidi skoraði gríðarlega mikilvægt mark fyrir PSG í kvöld á lokasekúndum leiksins gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það mark setur meiri í seinni leik liðanna sem fram fer á Spáni. Lokatölur í kvöld 2-2.

Fótbolti

Zidane heillaður af Bale

Zinedine Zidane segir að sá leikmaður sem hafi heillað hann hvað mest á tímabilinu spili ekki í Meistaradeild Evrópu - heldur Evrópudeildinni.

Enski boltinn

PSG vill halda Beckham

Forráðamenn franska liðsins PSG eru ánægðir með David Beckham og hafa áhuga á því að halda honum á næsta tímabili.

Fótbolti

Paolo Di Canio: Ég er enginn fasisti

Enska knattspyrnuliðið Sunderland og nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins Paolo Di Canio hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna ráðningar Ítalans. Martin O´Neil var á dögunum rekinn frá félaginu og því var Di Canio ráðinn í hans stað. David Miliband, stjórnarformaður Sunderland, sagði sig strax úr stjórn félagsins vegna ráðningarinnar en ástæðan mun hafa verið pólitísk skoðun Di Canio sem sagðist vera fasisti á sínum tíma.

Enski boltinn