Fótbolti

Króatar eru stríðsþjóð

Ísland á möguleika gegn Króötum en ómögulegt er að fullyrða um hve miklir þeir eru að sögn Lars Lagerback. Ekkert gefið upp um hægri bakvarðarstöðuna.

Fótbolti

Nítján leikmenn á hættusvæði

Átta leikmenn Íslands eru einu gulu spjaldi frá því að fara í leikbann í undankeppninni. Fái þeir gult spjald í fyrri leiknum á Laugardalsvelli er ljóst að þeir missa af síðari leiknum í Zagreb.

Fótbolti

Veðrið er algjört aukaatriði

Veðurspáin fyrir föstudaginn 15. nóvember bendir til þess að hiti gæti orðið um frostmark og þó nokkur vindir. Lars Lagerback telur að veðrið gæti mögulega hjálpað okkar mönnum lítillega en þó þýði lítið að spá í það.

Fótbolti

Fagnar hvíldinni hjá Aroni og Gylfa

Lars Lagerback var spurður út í það hvort takmarkaður leiktími Arons Einars Gunnarssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar upp á síðkastið ylli honum vonbrigðum. Hvorugur var í byrjunarliði Tottenham og Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik. Svíinn þvertók fyrir að hafa áhyggjur.

Fótbolti

Þrír leikmenn Southampton í enska landsliðshópnum

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið hópinn sem mætir Síle og Þýskalandi í vináttulandsleikjum þann 15. og 19. nóvember. Einn nýliði er í hópnum en Jay Rodriguez, leikmaður Southampton, var valinn af Hodgson en Southampton hefur farið ótrúlega af stað í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Enski boltinn

„Allir leikmenn Barcelona betri en Ronaldo"

Andoni Zubizarreta, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, vill meina að Cristian Tello, leikmaður Barcelona, sé betri en Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en margir vilja meina að sá síðarnefndi sé einn besti leikmaður sögunnar.

Fótbolti