Fótbolti Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. Íslenski boltinn 3.4.2013 13:45 Tímabilið mögulega búið hjá Kroos Toni Kroos, leikmaður Bayern München, verður frá næstu átta vikurnar ef marka má fréttir þýskra fjölmiðla. Standist það er ólíklegt að hann spili aftur á tímabilinu. Fótbolti 3.4.2013 12:15 Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. Íslenski boltinn 3.4.2013 11:31 Tevez sektaður og dæmdur í samfélagsvinnu Carlos Tevez þarf að sinna samfélagsvinnu í 250 klukkustundir fyrir að aka án ökuréttinda og trygginga. Hann sleppur þó við fangelsisvist. Enski boltinn 3.4.2013 11:00 GoalControl hreppti hnossið Þýska fyrirtækið GoalControl fékk í gær staðfest að marklínutækni þess verði notuð á HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 3.4.2013 10:45 Tevez játaði sekt Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, kom fyrir dómara í morgun vegna umferðarlagabrota. Hann var í síðasta mánuði handtekinn fyrir að aka án ökuleyfis og trygginga. Enski boltinn 3.4.2013 10:16 Drogba: Mourinho kemur mögulega aftur til Chelsea Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, telur líklegt að Jose Mourinho muni aftur taka við knattspyrnustjórn félagsins. Enski boltinn 3.4.2013 09:37 Versta aukaspyrna sögunnar? | Myndband Austurríska neðrideildarliðið SC Weiz reyndi afar frumlega aðferð til þess að taka aukaspyrnu um daginn. Hún misheppnaðist hrapallega. Fótbolti 2.4.2013 23:00 Messi meiddist í kvöld Argentínumaðurinn Lionel Messi haltraði af velli í leik PSG Og Barcelona í kvöld. Messi hefur líklega tognað aftan í læri. Fótbolti 2.4.2013 22:33 Meistaradeildarmörkin: Umdeilt mark hjá Zlatan Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Zlatan skoraði rangstöðumark og Bayern skoraði eftir aðeins 25 sekúndur. Fótbolti 2.4.2013 21:56 Heynckes: Við spiluðum hágæðafótbolta Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, var að vonum hæstánægður með 2-0 sigurinn á Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 21:46 Beckham: Áttum jafnteflið skilið David Beckham var í byrjunarliði PSG í kvöld gegn Barcelona og stóð sig ágætlega. Hann fór svo af velli í síðari hálfleik. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2. Fótbolti 2.4.2013 21:00 Alaba skoraði eftir aðeins 25 sekúndur Bayern München fékk algjöra draumabyrjun í leik sínum gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 20:01 Beckham gefur enn kost á sér í landsliðið David Beckham segist reiðubúinn til að spila með enska landsliðinu á ný enda hefur hann aldrei formlega gefið út að hann væri hættur að gefa kost á sér. Fótbolti 2.4.2013 19:45 James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 2.4.2013 19:06 Pálmi og Kristján í sigurliðum í kvöld Íslendingaliðin Lilleström og Hönefoss unnu sína fyrstu leiki í norsku úrvalsdeildinni í vetur í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 18:28 James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. Íslenski boltinn 2.4.2013 18:10 Höfum aldrei talað við Rooney Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Wayne Rooney sé á leið til félagsins í sumar. Enski boltinn 2.4.2013 17:30 PSG jafnaði í blálokin Blaise Matuidi skoraði gríðarlega mikilvægt mark fyrir PSG í kvöld á lokasekúndum leiksins gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það mark setur meiri í seinni leik liðanna sem fram fer á Spáni. Lokatölur í kvöld 2-2. Fótbolti 2.4.2013 16:27 Buffon í bullinu gegn Bayern | Myndband af marki Alaba Bayern München er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 heimasigur á Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, vill líklega gleyma leiknum sem fyrst. Fótbolti 2.4.2013 16:25 Ótrúleg markvarsla Cech | Myndband Petr Cech, markvörður Chelsea, var stoltur og ánægður með markvörslu sína gegn Manchester United í bikarleik liðanna um helgina. Enski boltinn 2.4.2013 16:00 James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 2.4.2013 15:15 Zidane heillaður af Bale Zinedine Zidane segir að sá leikmaður sem hafi heillað hann hvað mest á tímabilinu spili ekki í Meistaradeild Evrópu - heldur Evrópudeildinni. Enski boltinn 2.4.2013 14:30 PSG vill halda Beckham Forráðamenn franska liðsins PSG eru ánægðir með David Beckham og hafa áhuga á því að halda honum á næsta tímabili. Fótbolti 2.4.2013 12:15 Nasri óánægður með ummæli Mancini Samir Nasri hefur lýst vonbrigðum sínum með ummæli Roberto Mancinni, knattspyrnustjóra Manchester City, sem sagðist stundum vilja kýla Nasri. Enski boltinn 2.4.2013 10:45 Zlatan: Barcelona með besta lið sögunnar Zlatan Ibrahimovic, leikmaður PSG, segir að Barcelona sé með óviðjafnanlegt lið en þau mætast einmitt í fjórðungsúrslitum Meistardeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 10:22 Öll tilþrif páskahelgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin. Enski boltinn 2.4.2013 10:02 Samba kominn með upp í kok af launatali Stuðningsmenn QPR voru margir óánægðir með frammistöðu Chris Samba þegar að liðið tapaði fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær, 3-2. Enski boltinn 2.4.2013 09:40 Gerviáhorfendur í ítalska boltanum Ítalska knattspyrnuliðið Triestina leikur í seríu C-deildinni á Ítalíu en eigandi félagsins er nokkuð uppátækjasamur. Fótbolti 1.4.2013 23:30 Paolo Di Canio: Ég er enginn fasisti Enska knattspyrnuliðið Sunderland og nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins Paolo Di Canio hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna ráðningar Ítalans. Martin O´Neil var á dögunum rekinn frá félaginu og því var Di Canio ráðinn í hans stað. David Miliband, stjórnarformaður Sunderland, sagði sig strax úr stjórn félagsins vegna ráðningarinnar en ástæðan mun hafa verið pólitísk skoðun Di Canio sem sagðist vera fasisti á sínum tíma. Enski boltinn 1.4.2013 22:00 « ‹ ›
Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. Íslenski boltinn 3.4.2013 13:45
Tímabilið mögulega búið hjá Kroos Toni Kroos, leikmaður Bayern München, verður frá næstu átta vikurnar ef marka má fréttir þýskra fjölmiðla. Standist það er ólíklegt að hann spili aftur á tímabilinu. Fótbolti 3.4.2013 12:15
Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. Íslenski boltinn 3.4.2013 11:31
Tevez sektaður og dæmdur í samfélagsvinnu Carlos Tevez þarf að sinna samfélagsvinnu í 250 klukkustundir fyrir að aka án ökuréttinda og trygginga. Hann sleppur þó við fangelsisvist. Enski boltinn 3.4.2013 11:00
GoalControl hreppti hnossið Þýska fyrirtækið GoalControl fékk í gær staðfest að marklínutækni þess verði notuð á HM í Brasilíu á næsta ári. Fótbolti 3.4.2013 10:45
Tevez játaði sekt Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, kom fyrir dómara í morgun vegna umferðarlagabrota. Hann var í síðasta mánuði handtekinn fyrir að aka án ökuleyfis og trygginga. Enski boltinn 3.4.2013 10:16
Drogba: Mourinho kemur mögulega aftur til Chelsea Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea, telur líklegt að Jose Mourinho muni aftur taka við knattspyrnustjórn félagsins. Enski boltinn 3.4.2013 09:37
Versta aukaspyrna sögunnar? | Myndband Austurríska neðrideildarliðið SC Weiz reyndi afar frumlega aðferð til þess að taka aukaspyrnu um daginn. Hún misheppnaðist hrapallega. Fótbolti 2.4.2013 23:00
Messi meiddist í kvöld Argentínumaðurinn Lionel Messi haltraði af velli í leik PSG Og Barcelona í kvöld. Messi hefur líklega tognað aftan í læri. Fótbolti 2.4.2013 22:33
Meistaradeildarmörkin: Umdeilt mark hjá Zlatan Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Zlatan skoraði rangstöðumark og Bayern skoraði eftir aðeins 25 sekúndur. Fótbolti 2.4.2013 21:56
Heynckes: Við spiluðum hágæðafótbolta Jupp Heynckes, þjálfari Bayern München, var að vonum hæstánægður með 2-0 sigurinn á Juventus í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 21:46
Beckham: Áttum jafnteflið skilið David Beckham var í byrjunarliði PSG í kvöld gegn Barcelona og stóð sig ágætlega. Hann fór svo af velli í síðari hálfleik. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2. Fótbolti 2.4.2013 21:00
Alaba skoraði eftir aðeins 25 sekúndur Bayern München fékk algjöra draumabyrjun í leik sínum gegn Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 20:01
Beckham gefur enn kost á sér í landsliðið David Beckham segist reiðubúinn til að spila með enska landsliðinu á ný enda hefur hann aldrei formlega gefið út að hann væri hættur að gefa kost á sér. Fótbolti 2.4.2013 19:45
James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 2.4.2013 19:06
Pálmi og Kristján í sigurliðum í kvöld Íslendingaliðin Lilleström og Hönefoss unnu sína fyrstu leiki í norsku úrvalsdeildinni í vetur í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 18:28
James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. Íslenski boltinn 2.4.2013 18:10
Höfum aldrei talað við Rooney Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG, segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að Wayne Rooney sé á leið til félagsins í sumar. Enski boltinn 2.4.2013 17:30
PSG jafnaði í blálokin Blaise Matuidi skoraði gríðarlega mikilvægt mark fyrir PSG í kvöld á lokasekúndum leiksins gegn Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Það mark setur meiri í seinni leik liðanna sem fram fer á Spáni. Lokatölur í kvöld 2-2. Fótbolti 2.4.2013 16:27
Buffon í bullinu gegn Bayern | Myndband af marki Alaba Bayern München er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 heimasigur á Juventus í kvöld. Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, vill líklega gleyma leiknum sem fyrst. Fótbolti 2.4.2013 16:25
Ótrúleg markvarsla Cech | Myndband Petr Cech, markvörður Chelsea, var stoltur og ánægður með markvörslu sína gegn Manchester United í bikarleik liðanna um helgina. Enski boltinn 2.4.2013 16:00
James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. Íslenski boltinn 2.4.2013 15:15
Zidane heillaður af Bale Zinedine Zidane segir að sá leikmaður sem hafi heillað hann hvað mest á tímabilinu spili ekki í Meistaradeild Evrópu - heldur Evrópudeildinni. Enski boltinn 2.4.2013 14:30
PSG vill halda Beckham Forráðamenn franska liðsins PSG eru ánægðir með David Beckham og hafa áhuga á því að halda honum á næsta tímabili. Fótbolti 2.4.2013 12:15
Nasri óánægður með ummæli Mancini Samir Nasri hefur lýst vonbrigðum sínum með ummæli Roberto Mancinni, knattspyrnustjóra Manchester City, sem sagðist stundum vilja kýla Nasri. Enski boltinn 2.4.2013 10:45
Zlatan: Barcelona með besta lið sögunnar Zlatan Ibrahimovic, leikmaður PSG, segir að Barcelona sé með óviðjafnanlegt lið en þau mætast einmitt í fjórðungsúrslitum Meistardeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 2.4.2013 10:22
Öll tilþrif páskahelgarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Þar má sjá öll mörk leikjanna sem og helstu tilþrifin. Enski boltinn 2.4.2013 10:02
Samba kominn með upp í kok af launatali Stuðningsmenn QPR voru margir óánægðir með frammistöðu Chris Samba þegar að liðið tapaði fyrir Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær, 3-2. Enski boltinn 2.4.2013 09:40
Gerviáhorfendur í ítalska boltanum Ítalska knattspyrnuliðið Triestina leikur í seríu C-deildinni á Ítalíu en eigandi félagsins er nokkuð uppátækjasamur. Fótbolti 1.4.2013 23:30
Paolo Di Canio: Ég er enginn fasisti Enska knattspyrnuliðið Sunderland og nýráðinn knattspyrnustjóri liðsins Paolo Di Canio hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu vegna ráðningar Ítalans. Martin O´Neil var á dögunum rekinn frá félaginu og því var Di Canio ráðinn í hans stað. David Miliband, stjórnarformaður Sunderland, sagði sig strax úr stjórn félagsins vegna ráðningarinnar en ástæðan mun hafa verið pólitísk skoðun Di Canio sem sagðist vera fasisti á sínum tíma. Enski boltinn 1.4.2013 22:00
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn