Fótbolti Chelsea tók þriðja sætið af Tottenham Chelsea nýtti sér tvö töpuð stig hjá Tottenham fyrr í dag og komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Sunderland á Stamford Bridge í dag. Branislav Ivanović skoraði sigurmarkið á 55. mínútu en hann var sá eini í dag sem skoraði í rétt mark. Enski boltinn 7.4.2013 13:30 Mancini: Manchester City er að reyna að eyða minna Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er að eigin sögn farinn að skipuleggja sumarkaupin en leggur áherslu á það að Manchester City sé alltaf að reyna að eyða minni pening í leikmannakaup. Enski boltinn 7.4.2013 12:46 AC Milan missti niður 2-0 forystu manni fleiri Það dugði ekki AC Milan að komast í 2-0 og spila manni fleiri í fimmtíu mínútur þegar Fiorentina og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. Fótbolti 7.4.2013 12:34 Gylfi tryggði Tottenham jafntefli annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Tottenham jafntefli í öðrum leiknum í röð þegar hann skoraði þremur mínútum fyrir leikslok í 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.4.2013 12:30 David James fer ekki fögrum orðum um Di Canio David James, markvörður ÍBV í Pepsi-deildinni og fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, skrifar um Paolo Di Canio, nýjan knattspyrnustjóra Sunderland, í pistli sínum í The Observer í dag. Enski boltinn 7.4.2013 12:19 Stórsókn Liverpool bar engan árangur Liverpool og West Ham gerðu markalaust jafntefli á Anfield þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stórsókn Liverpool í seinni hálfleik bar engan árangur og liðið tókst ekki að skora á heimavelli í fjórða sinn á tímabilinu. Enski boltinn 7.4.2013 12:00 Barcelona tapar ekki leik án Messi Barcelona-liðið sýndi í gærkvöldi að liðið getur alveg rúllað yfir lið þótt að argentínski snillingurinn Lionel Messi sé ekki í búning. Messi lék ekki vegna meiðsla þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Real Mallorca í gær. Fótbolti 7.4.2013 11:52 Kewell kominn til Katar Ástralinn Harry Kewell er enn á fullu en hann samdi nýverið við Al Gharifa í Katar. Kewell er 34 ára gamall og þekktastur fyrir afrek sín í enska boltanum. Fótbolti 7.4.2013 09:00 Torres: Ég verð áfram hjá Chelsea Fernando Torres ætlar ekki að gefast upp og stefnir að því að vera um kyrrt hjá Evrópumeisturum Chelsea. Fótbolti 7.4.2013 06:00 Beckenbauer bað Buffon afsökunar Keisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer, neyddist til að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Gianluigi Buffon, markvörð Juventus. Fótbolti 6.4.2013 23:30 Myndband af þrumufleyg Lowton Paul Lambert, stjóri Aston Villa, lofaði Matthew Lowton fyrir markið sem hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á Stoke í dag. Enski boltinn 6.4.2013 22:45 Sterling spilar mögulega ekki aftur á tímabilinu Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist vera reiðubúinn til að hvíla Raheem Sterling þar til í sumar. Enski boltinn 6.4.2013 21:15 Fábregas og Sánchez sáu um Mallorca Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið rústaði leiknum 5-0 sem fór fram á Neu Camp í Barcelona. Fótbolti 6.4.2013 19:30 Elfar Árni skoraði tvö á gamla heimavellinum Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi síns riðils í Lengjubikarnum eftir 4-1 sigur á Völsungi á Húsavíkurvelli í dag. Íslenski boltinn 6.4.2013 18:41 Brann lagði Noregsmeistarana Birkir Már Sævarsson átti góðan leik þegar að Brann lagði Noregsmeistara Molde, 1-0, í dag. Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Fótbolti 6.4.2013 18:16 Birkir og félagar stóðu í Juventus Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður er lið hans, Pescara, tapaði fyrir Ítalíumeisturum Juventus á útivelli í dag, 2-1. Fótbolti 6.4.2013 18:04 Zlatan skoraði í sigri PSG Zlatan Ibrahimovic heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir topplið PSG í frönsku úrvalsdeildinni en liðið hafði betur gegn Rennes í dag, 2-0. Fótbolti 6.4.2013 17:02 Sænskur sigur í Vaxjö Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 2-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Vaxjö í dag. Fótbolti 6.4.2013 16:53 Wolves missteig sig í fallbaráttunni Björn Bergmann Sigurðarson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Wolves, tapaði fyrir Bolton í ensku B-deildinni í dag, 2-0. David N'Gog og Marcos Alonso skoruðu mörk Bolton í dag. Enski boltinn 6.4.2013 16:22 Guðmundur tryggði Start jafntefli Guðmundur Kristjánsson skoraði þegar að Start gerði 2-2 jafntefli við Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.4.2013 15:57 Markalaust í toppslagnum Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn þegar að Cardiff gerði markalaust jafntefli við Watford í ensku B-deildinni nú síðdegis. Enski boltinn 6.4.2013 15:45 Bayern meistari í Þýskalandi Bayern München tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Frankfurt. Liðið er með 20 stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Fótbolti 6.4.2013 15:37 Emil lagði upp mark í mikilvægum sigri Hellas Verona er enn í góðri stöðu í ítölsku B-deildinni eftir 2-1 sigur á Ternana á heimavelli í dag. Fótbolti 6.4.2013 14:55 Byrjunarlið Íslands gegn Svíum Ísland mætir Svíþjóð í vináttulandsleik í Vaxjö í dag en Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt. Fótbolti 6.4.2013 14:11 Höfum ekki efni á að hafa Carroll á bekknum Brendan Rodgers hefur gefið í skyn að Andy Carroll eigi ekki afturkvæmt í lið Liverpool en líklegast verður að teljast að hann verði seldur í sumar. Enski boltinn 6.4.2013 12:34 Bale byrjar að æfa innan tveggja vikna Tottenham hefur gefið það út að búist sé við því að Gareth Bale muni snúa aftur til æfinga innan tveggja vikna. Enski boltinn 6.4.2013 11:52 Wenger ánægður með baráttuna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, lofaði leikmenn sína fyrir að halda út manni færri gegn West Brom og vinna að lokum 2-1 sigur. Enski boltinn 6.4.2013 00:01 Spennan eykst í fallbaráttunni | Arsenal í fjórða sætið Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Arsenal og Aston Villa unnu góða útisigra en Norwich gerði 2-2 jafntefli við Swansea. Enski boltinn 6.4.2013 00:01 Real lenti undir en vann stórsigur Real Madrid lenti ekki í teljandi vandræðum með Levante þegar að liðin áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í dag og vann 5-1 sigur. Fótbolti 6.4.2013 00:01 Þriðji sigur Southampton í röð Southampton er svo gott sem búið að tryggja sér sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Reading á útivelli í dag. Vonir Reading um að bjarga sér dvínuðu að sama skapi verulega. Enski boltinn 6.4.2013 00:01 « ‹ ›
Chelsea tók þriðja sætið af Tottenham Chelsea nýtti sér tvö töpuð stig hjá Tottenham fyrr í dag og komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Sunderland á Stamford Bridge í dag. Branislav Ivanović skoraði sigurmarkið á 55. mínútu en hann var sá eini í dag sem skoraði í rétt mark. Enski boltinn 7.4.2013 13:30
Mancini: Manchester City er að reyna að eyða minna Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, er að eigin sögn farinn að skipuleggja sumarkaupin en leggur áherslu á það að Manchester City sé alltaf að reyna að eyða minni pening í leikmannakaup. Enski boltinn 7.4.2013 12:46
AC Milan missti niður 2-0 forystu manni fleiri Það dugði ekki AC Milan að komast í 2-0 og spila manni fleiri í fimmtíu mínútur þegar Fiorentina og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í hádeginu í dag. Fótbolti 7.4.2013 12:34
Gylfi tryggði Tottenham jafntefli annan leikinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Tottenham jafntefli í öðrum leiknum í röð þegar hann skoraði þremur mínútum fyrir leikslok í 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.4.2013 12:30
David James fer ekki fögrum orðum um Di Canio David James, markvörður ÍBV í Pepsi-deildinni og fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, skrifar um Paolo Di Canio, nýjan knattspyrnustjóra Sunderland, í pistli sínum í The Observer í dag. Enski boltinn 7.4.2013 12:19
Stórsókn Liverpool bar engan árangur Liverpool og West Ham gerðu markalaust jafntefli á Anfield þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stórsókn Liverpool í seinni hálfleik bar engan árangur og liðið tókst ekki að skora á heimavelli í fjórða sinn á tímabilinu. Enski boltinn 7.4.2013 12:00
Barcelona tapar ekki leik án Messi Barcelona-liðið sýndi í gærkvöldi að liðið getur alveg rúllað yfir lið þótt að argentínski snillingurinn Lionel Messi sé ekki í búning. Messi lék ekki vegna meiðsla þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Real Mallorca í gær. Fótbolti 7.4.2013 11:52
Kewell kominn til Katar Ástralinn Harry Kewell er enn á fullu en hann samdi nýverið við Al Gharifa í Katar. Kewell er 34 ára gamall og þekktastur fyrir afrek sín í enska boltanum. Fótbolti 7.4.2013 09:00
Torres: Ég verð áfram hjá Chelsea Fernando Torres ætlar ekki að gefast upp og stefnir að því að vera um kyrrt hjá Evrópumeisturum Chelsea. Fótbolti 7.4.2013 06:00
Beckenbauer bað Buffon afsökunar Keisarinn sjálfur, Franz Beckenbauer, neyddist til að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Gianluigi Buffon, markvörð Juventus. Fótbolti 6.4.2013 23:30
Myndband af þrumufleyg Lowton Paul Lambert, stjóri Aston Villa, lofaði Matthew Lowton fyrir markið sem hann skoraði í 3-1 sigri liðsins á Stoke í dag. Enski boltinn 6.4.2013 22:45
Sterling spilar mögulega ekki aftur á tímabilinu Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, segist vera reiðubúinn til að hvíla Raheem Sterling þar til í sumar. Enski boltinn 6.4.2013 21:15
Fábregas og Sánchez sáu um Mallorca Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en liðið rústaði leiknum 5-0 sem fór fram á Neu Camp í Barcelona. Fótbolti 6.4.2013 19:30
Elfar Árni skoraði tvö á gamla heimavellinum Breiðablik er með fjögurra stiga forystu á toppi síns riðils í Lengjubikarnum eftir 4-1 sigur á Völsungi á Húsavíkurvelli í dag. Íslenski boltinn 6.4.2013 18:41
Brann lagði Noregsmeistarana Birkir Már Sævarsson átti góðan leik þegar að Brann lagði Noregsmeistara Molde, 1-0, í dag. Ole Gunnar Solskjær er þjálfari Molde. Fótbolti 6.4.2013 18:16
Birkir og félagar stóðu í Juventus Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður er lið hans, Pescara, tapaði fyrir Ítalíumeisturum Juventus á útivelli í dag, 2-1. Fótbolti 6.4.2013 18:04
Zlatan skoraði í sigri PSG Zlatan Ibrahimovic heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir topplið PSG í frönsku úrvalsdeildinni en liðið hafði betur gegn Rennes í dag, 2-0. Fótbolti 6.4.2013 17:02
Sænskur sigur í Vaxjö Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 2-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Vaxjö í dag. Fótbolti 6.4.2013 16:53
Wolves missteig sig í fallbaráttunni Björn Bergmann Sigurðarson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Wolves, tapaði fyrir Bolton í ensku B-deildinni í dag, 2-0. David N'Gog og Marcos Alonso skoruðu mörk Bolton í dag. Enski boltinn 6.4.2013 16:22
Guðmundur tryggði Start jafntefli Guðmundur Kristjánsson skoraði þegar að Start gerði 2-2 jafntefli við Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.4.2013 15:57
Markalaust í toppslagnum Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn þegar að Cardiff gerði markalaust jafntefli við Watford í ensku B-deildinni nú síðdegis. Enski boltinn 6.4.2013 15:45
Bayern meistari í Þýskalandi Bayern München tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Frankfurt. Liðið er með 20 stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir. Fótbolti 6.4.2013 15:37
Emil lagði upp mark í mikilvægum sigri Hellas Verona er enn í góðri stöðu í ítölsku B-deildinni eftir 2-1 sigur á Ternana á heimavelli í dag. Fótbolti 6.4.2013 14:55
Byrjunarlið Íslands gegn Svíum Ísland mætir Svíþjóð í vináttulandsleik í Vaxjö í dag en Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt. Fótbolti 6.4.2013 14:11
Höfum ekki efni á að hafa Carroll á bekknum Brendan Rodgers hefur gefið í skyn að Andy Carroll eigi ekki afturkvæmt í lið Liverpool en líklegast verður að teljast að hann verði seldur í sumar. Enski boltinn 6.4.2013 12:34
Bale byrjar að æfa innan tveggja vikna Tottenham hefur gefið það út að búist sé við því að Gareth Bale muni snúa aftur til æfinga innan tveggja vikna. Enski boltinn 6.4.2013 11:52
Wenger ánægður með baráttuna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, lofaði leikmenn sína fyrir að halda út manni færri gegn West Brom og vinna að lokum 2-1 sigur. Enski boltinn 6.4.2013 00:01
Spennan eykst í fallbaráttunni | Arsenal í fjórða sætið Öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Arsenal og Aston Villa unnu góða útisigra en Norwich gerði 2-2 jafntefli við Swansea. Enski boltinn 6.4.2013 00:01
Real lenti undir en vann stórsigur Real Madrid lenti ekki í teljandi vandræðum með Levante þegar að liðin áttust við í spænsku úrvalsdeildinni í dag og vann 5-1 sigur. Fótbolti 6.4.2013 00:01
Þriðji sigur Southampton í röð Southampton er svo gott sem búið að tryggja sér sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Reading á útivelli í dag. Vonir Reading um að bjarga sér dvínuðu að sama skapi verulega. Enski boltinn 6.4.2013 00:01
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn