Fótbolti

Chelsea tók þriðja sætið af Tottenham

Chelsea nýtti sér tvö töpuð stig hjá Tottenham fyrr í dag og komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á Sunderland á Stamford Bridge í dag. Branislav Ivanović skoraði sigurmarkið á 55. mínútu en hann var sá eini í dag sem skoraði í rétt mark.

Enski boltinn

Stórsókn Liverpool bar engan árangur

Liverpool og West Ham gerðu markalaust jafntefli á Anfield þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Stórsókn Liverpool í seinni hálfleik bar engan árangur og liðið tókst ekki að skora á heimavelli í fjórða sinn á tímabilinu.

Enski boltinn

Barcelona tapar ekki leik án Messi

Barcelona-liðið sýndi í gærkvöldi að liðið getur alveg rúllað yfir lið þótt að argentínski snillingurinn Lionel Messi sé ekki í búning. Messi lék ekki vegna meiðsla þegar Barcelona vann 5-0 sigur á Real Mallorca í gær.

Fótbolti

Kewell kominn til Katar

Ástralinn Harry Kewell er enn á fullu en hann samdi nýverið við Al Gharifa í Katar. Kewell er 34 ára gamall og þekktastur fyrir afrek sín í enska boltanum.

Fótbolti

Zlatan skoraði í sigri PSG

Zlatan Ibrahimovic heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir topplið PSG í frönsku úrvalsdeildinni en liðið hafði betur gegn Rennes í dag, 2-0.

Fótbolti

Bayern meistari í Þýskalandi

Bayern München tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á Frankfurt. Liðið er með 20 stiga forystu á toppnum þegar sex umferðir eru eftir.

Fótbolti

Þriðji sigur Southampton í röð

Southampton er svo gott sem búið að tryggja sér sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Reading á útivelli í dag. Vonir Reading um að bjarga sér dvínuðu að sama skapi verulega.

Enski boltinn