Fótbolti

Komið að Cole að setjast í aftursætið

Ashley Cole hefur átt vinstri bakvarðarstöðuna hjá enska landsliðinu undanfarin ár en Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur gefið í skyn að hans tími þar sé svo gott sem liðinn.

Fótbolti

Moyes: Þetta eru ekki slæm úrslit fyrir okkur

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tók ekki mikla áhættu í markalausu jafntefli á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Emirates-leikvanginum í kvöld og Skotinn virtist bara vera sáttur með úrslitin.

Enski boltinn

Szczesny: Þetta voru vonbrigði

Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, gerði vel í að halda marki sínu hreinu á móti Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni en hann var svekktur með að fá ekki meira en eitt stig.

Enski boltinn