Fótbolti

Agger afsakar tæklinguna á Wilshere

Daninn Daniel Agger, leikmaður Liverpool, er ekki vinsælasti maðurinn í Englandi eftir að hann fótbraut enska landsliðsmanninn, Jack Wilshere hjá Arsenal, í vináttuleik þjóðanna í vikunni.

Fótbolti

Moyes þakkar fyrir stuðninginn

David Moyes, stjóri Man. Utd, er nánast orðinn ráðþrota í viðleitni sinni að snúa gengi Man. Utd við en liðið hefur ekki tekið neinum framförum undir hans stjórn í vetur.

Enski boltinn

Vellirnir að koma misvel undan vetri

Vallarstjórar liða í Pepsi-deild karla biðja nú til veðurguðsins að hann gefi góðan apríl. Ef tíðin lagast ekki á næstu vikum er ljóst að ástanda margra valla í deildinni verður slæmt þegar flautað verður til leiks í byrjun maí. Menn eru misbjartsýnir á f

Íslenski boltinn