Fótbolti Newcastle fær frí frá Rooney | Tæpur fyrir Bayern-leikinn Framherjinn meiddur í tánni og ferðast ekki með Manchester United til Newcastle á morgun er liðin mætast í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.4.2014 22:00 Ólafur Ingi og bróðir Hazards lögðu upp mörkin í sigri á toppliðinu Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn fyrir Zulte-Wategem sem vann mikilvægan heimasigur á toppliði Standard Liege. Fótbolti 4.4.2014 20:27 Fram vann öruggan sigur á Djúpmönnum Reykjavíkurmeistararnir lögðu BÍ/Bolungarvík örugglega, 3-0, í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.4.2014 20:14 Cech óttast ekki samkeppnina Tékkinn Petr Cech, markvörður Chelsea, segist ekki óttast samkeppni við Thibaut Courtois, 21 árs gamlan belgískan markvörð. Enski boltinn 4.4.2014 19:45 Fimm Íslendingar komu við sögu í jafntefli gegn meisturunum Viking Stavanger gerði markalaust jafntefli við Noregsmeistara Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.4.2014 19:12 Frábær sigur Sölva og félaga í Moskvu Sölvi Geir Ottesen og félagar í rússneska liðinu Ural unnu óvæntan útisigur gegn Spartak Moskvu á útivelli í dag. Fótbolti 4.4.2014 18:21 Moyes: Styttist í að Fellaini skori mark David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst Belginn Marouane Fellaini allur að vera koma til og að spila mun betur þessa dagana. Enski boltinn 4.4.2014 16:45 Torres á framtíð hjá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea, tók fyrir þær sögusagnir um að Fernando Torres væri á leið frá félaginu. Enski boltinn 4.4.2014 15:15 Ferguson gerist kennari í Harvard Breska blaðið The Telegraph greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, hafi þegið kennarastöðu við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Enski boltinn 4.4.2014 13:53 Þetta eru leikmennirnir sem komu Barcelona í klandur Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. Fótbolti 4.4.2014 13:00 Agüero nær mögulega að spila gegn Liverpool Sergio Agüero er enn frá vegna meiðsla en það styttist í endurkomu hans. Enski boltinn 4.4.2014 12:50 Sunderland notaði ólöglegan leikmann Enska knattspyrnusambandið sektaði Sunderland fyrir að nota ólöglegan leikmann í fjórum leikjum fyrr á tímabilinu. Enski boltinn 4.4.2014 10:45 Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. Fótbolti 4.4.2014 10:00 Ramsey snýr aftur í lið Arsenal Aaron Ramsey verður í leikmannahópi Arsenal fyrir leikinn gegn Everton á sunnudag en hann hefur ekkert spilað síðan um jólin. Enski boltinn 4.4.2014 09:39 Benteke missir líka af upphafi næsta tímabils Aston Villa staðfesti síðdegis í gær að Christian Benteke hafi slitið hásin á æfingu og verður frá næsta hálfa árið. Enski boltinn 4.4.2014 09:15 Tekur fram skóna með byssukúlubrot í höfðinu | Myndband Salvador Cabanas hefur samið við neðrideildarlið í Brasilíu en hann hlaut lífshættulega áverka þegar hann var skotinn í höfuðið fyrir fjórum árum síðan. Fótbolti 4.4.2014 08:00 FH vann Fjölni eftir að lenda 2-0 undir FH-ingar komu öflugir til baka í seinni hálfleik gegn Fjölni eftir að lenda tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 3.4.2014 22:43 Sandra María sleit krossband og Katrín er með tvöfalt beinmar Þór/KA varð fyrir tvöföldu áfalli í dag þegar í ljós kom að tvær af bestu leikmönnum liðsins eru alvarlega meiddar. Íslenski boltinn 3.4.2014 22:18 Gerrard: Draumar rætast bara ef maður vinnur vinnuna sína Fyrirliði Liverpool dreymir auðvitað um fyrsta Englandsmeistaratitil sinn en liðið er svakalega nálægt þeim fyrsta í heil 24 ár. Enski boltinn 3.4.2014 21:30 Fylkir og Leiknir skildu jöfn í Lengjubikarnum Reykjavíkurliðin Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 1-1, í Lengjubikarnum í fótbolta í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 3.4.2014 21:19 Verður Stones í HM-hópi Hodgson? Enski vefmiðillinn Goal.com hefur heimildir fyrir því að hinn nítján ára John Stones verði valinn í 30 manna HM-hóp enska landsliðsins. Enski boltinn 3.4.2014 19:15 Forsætisráðherra Breta segir landsliðstreyjuna of dýra David Cameron segir að íþróttavöruframleiðandinn Nike nýti sér þann mikla þrýsting sem börn setji á foreldra sína til að eignast nýjustu landsliðstreyju Englands. Enski boltinn 3.4.2014 18:00 Pearce snýr aftur til Forest Einn dáðasti sonur Nottingham Forest, Stuart Pearce, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 3.4.2014 17:30 Breyttar aðstæður Evra hjá United Umboðsmaður Frakkans Patrice Evra hefur gefið til kynna að hann kunni að yfirgefa herbúðir liðsins eftir tímabilið. Enski boltinn 3.4.2014 16:45 Benteke sagður missa af HM Christain Benteke, leikmaður Aston Villa, verður ekki með landsliði Belgíu á HM í sumar vegna alvarlegra meiðsla. Enski boltinn 3.4.2014 16:22 Barton segir Rooney ekki í heimsklassa Joey Barton segir að Wayne Rooney sé besti leikmaður Englands í dag en getur ekki talist vera í heimsklassa. Enski boltinn 3.4.2014 15:15 Bayern setur bresk blöð í straff Bayern München hefur neitað blaðamönnum frá The Sun og Daily Mirror um aðgang að síðari leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3.4.2014 14:30 Klopp: Ekkert mál að svara heimskulega Jürgen Klopp var ekki í góðu skapi eftir 3-0 tap sinna manna í Dortmund fyrir Real Madrid í gær. Fótbolti 3.4.2014 13:45 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. Fótbolti 3.4.2014 13:00 Erfitt hjá AZ eftir tap gegn Benfica Aron Jóhannsson, Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu 1-0 fyrir Benfica í Evrópudeildinni. Fótbolti 3.4.2014 12:14 « ‹ ›
Newcastle fær frí frá Rooney | Tæpur fyrir Bayern-leikinn Framherjinn meiddur í tánni og ferðast ekki með Manchester United til Newcastle á morgun er liðin mætast í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.4.2014 22:00
Ólafur Ingi og bróðir Hazards lögðu upp mörkin í sigri á toppliðinu Ólafur Ingi Skúlason spilaði allan leikinn fyrir Zulte-Wategem sem vann mikilvægan heimasigur á toppliði Standard Liege. Fótbolti 4.4.2014 20:27
Fram vann öruggan sigur á Djúpmönnum Reykjavíkurmeistararnir lögðu BÍ/Bolungarvík örugglega, 3-0, í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 4.4.2014 20:14
Cech óttast ekki samkeppnina Tékkinn Petr Cech, markvörður Chelsea, segist ekki óttast samkeppni við Thibaut Courtois, 21 árs gamlan belgískan markvörð. Enski boltinn 4.4.2014 19:45
Fimm Íslendingar komu við sögu í jafntefli gegn meisturunum Viking Stavanger gerði markalaust jafntefli við Noregsmeistara Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.4.2014 19:12
Frábær sigur Sölva og félaga í Moskvu Sölvi Geir Ottesen og félagar í rússneska liðinu Ural unnu óvæntan útisigur gegn Spartak Moskvu á útivelli í dag. Fótbolti 4.4.2014 18:21
Moyes: Styttist í að Fellaini skori mark David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, finnst Belginn Marouane Fellaini allur að vera koma til og að spila mun betur þessa dagana. Enski boltinn 4.4.2014 16:45
Torres á framtíð hjá Chelsea Jose Mourinho, stjóri Chelsea, tók fyrir þær sögusagnir um að Fernando Torres væri á leið frá félaginu. Enski boltinn 4.4.2014 15:15
Ferguson gerist kennari í Harvard Breska blaðið The Telegraph greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, hafi þegið kennarastöðu við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum. Enski boltinn 4.4.2014 13:53
Þetta eru leikmennirnir sem komu Barcelona í klandur Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. Fótbolti 4.4.2014 13:00
Agüero nær mögulega að spila gegn Liverpool Sergio Agüero er enn frá vegna meiðsla en það styttist í endurkomu hans. Enski boltinn 4.4.2014 12:50
Sunderland notaði ólöglegan leikmann Enska knattspyrnusambandið sektaði Sunderland fyrir að nota ólöglegan leikmann í fjórum leikjum fyrr á tímabilinu. Enski boltinn 4.4.2014 10:45
Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. Fótbolti 4.4.2014 10:00
Ramsey snýr aftur í lið Arsenal Aaron Ramsey verður í leikmannahópi Arsenal fyrir leikinn gegn Everton á sunnudag en hann hefur ekkert spilað síðan um jólin. Enski boltinn 4.4.2014 09:39
Benteke missir líka af upphafi næsta tímabils Aston Villa staðfesti síðdegis í gær að Christian Benteke hafi slitið hásin á æfingu og verður frá næsta hálfa árið. Enski boltinn 4.4.2014 09:15
Tekur fram skóna með byssukúlubrot í höfðinu | Myndband Salvador Cabanas hefur samið við neðrideildarlið í Brasilíu en hann hlaut lífshættulega áverka þegar hann var skotinn í höfuðið fyrir fjórum árum síðan. Fótbolti 4.4.2014 08:00
FH vann Fjölni eftir að lenda 2-0 undir FH-ingar komu öflugir til baka í seinni hálfleik gegn Fjölni eftir að lenda tveimur mörkum undir í fyrri hálfleik í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 3.4.2014 22:43
Sandra María sleit krossband og Katrín er með tvöfalt beinmar Þór/KA varð fyrir tvöföldu áfalli í dag þegar í ljós kom að tvær af bestu leikmönnum liðsins eru alvarlega meiddar. Íslenski boltinn 3.4.2014 22:18
Gerrard: Draumar rætast bara ef maður vinnur vinnuna sína Fyrirliði Liverpool dreymir auðvitað um fyrsta Englandsmeistaratitil sinn en liðið er svakalega nálægt þeim fyrsta í heil 24 ár. Enski boltinn 3.4.2014 21:30
Fylkir og Leiknir skildu jöfn í Lengjubikarnum Reykjavíkurliðin Fylkir og Leiknir skildu jöfn, 1-1, í Lengjubikarnum í fótbolta í Egilshöll í kvöld. Íslenski boltinn 3.4.2014 21:19
Verður Stones í HM-hópi Hodgson? Enski vefmiðillinn Goal.com hefur heimildir fyrir því að hinn nítján ára John Stones verði valinn í 30 manna HM-hóp enska landsliðsins. Enski boltinn 3.4.2014 19:15
Forsætisráðherra Breta segir landsliðstreyjuna of dýra David Cameron segir að íþróttavöruframleiðandinn Nike nýti sér þann mikla þrýsting sem börn setji á foreldra sína til að eignast nýjustu landsliðstreyju Englands. Enski boltinn 3.4.2014 18:00
Pearce snýr aftur til Forest Einn dáðasti sonur Nottingham Forest, Stuart Pearce, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 3.4.2014 17:30
Breyttar aðstæður Evra hjá United Umboðsmaður Frakkans Patrice Evra hefur gefið til kynna að hann kunni að yfirgefa herbúðir liðsins eftir tímabilið. Enski boltinn 3.4.2014 16:45
Benteke sagður missa af HM Christain Benteke, leikmaður Aston Villa, verður ekki með landsliði Belgíu á HM í sumar vegna alvarlegra meiðsla. Enski boltinn 3.4.2014 16:22
Barton segir Rooney ekki í heimsklassa Joey Barton segir að Wayne Rooney sé besti leikmaður Englands í dag en getur ekki talist vera í heimsklassa. Enski boltinn 3.4.2014 15:15
Bayern setur bresk blöð í straff Bayern München hefur neitað blaðamönnum frá The Sun og Daily Mirror um aðgang að síðari leik liðsins gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 3.4.2014 14:30
Klopp: Ekkert mál að svara heimskulega Jürgen Klopp var ekki í góðu skapi eftir 3-0 tap sinna manna í Dortmund fyrir Real Madrid í gær. Fótbolti 3.4.2014 13:45
Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. Fótbolti 3.4.2014 13:00
Erfitt hjá AZ eftir tap gegn Benfica Aron Jóhannsson, Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar töpuðu 1-0 fyrir Benfica í Evrópudeildinni. Fótbolti 3.4.2014 12:14
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti