Fótbolti Manstu eftir þessari ótrúlegu endurkomu FH-inga? | Myndband FH og Breiðablik mætast í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þegar liðin mættust í Kópavogi fyrir fimm árum vann FH í ótrúlegum fótboltaleik. Íslenski boltinn 5.5.2014 13:15 Pepsimörkin í læstri dagskrá | Styttri útgáfa í opinni daginn eftir Pepsimörkin, markaþáttur Pepsi-deildar karla í knattspyrnu, verður í læstri dagskrá á Stöð 2 Sport í sumar en boðið verður upp á styttri útgáfu á Stöð 2 og Vísi í opinni dagskrá, daginn eftir frumsýningu. Íslenski boltinn 5.5.2014 12:30 Blikar ekki unnið í Krikanum í efstu deild í 19 ár FH og Breiðablik mætast í kvöld í stórleik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var færður af Kópavogsvelli og yfir í Krikann en þar hefur Blikum ekkert gengið undanfarin ár. Íslenski boltinn 5.5.2014 12:00 Suárez bestur að mati blaðamanna Úrúgvæski framherjinn Luis Suárez, leikmaður Liverpool, heldur áfram að safna einstaklingsverðlaunum en leikmaðurinn var útnefndur besti leikmaður úrvalsdeildarinnar að mati blaðamanna í dag. Enski boltinn 5.5.2014 11:15 Misstirðu af mörkum helgarinnar í enska? | Myndbönd Hér á Vísi má sjá öll mörk helgarinnar í leikjunum níu sem fram fóru í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Cardiff og Fulham féllu eftir stór töp en Manchester City færðist nær Englandsmeistaratitlinum. Enski boltinn 5.5.2014 10:30 Rodgers: Verður erfitt fyrir Man. City Liverpool mætir Crystal Palace í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld og þarf sárlega á sigri að halda í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 5.5.2014 09:26 Nokkrir molar um frábært tímabil Alfreðs Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar Heerenveen vann 3-0 sigur á Waalwijk í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í gær. Alfreð skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu og gulltryggði sér þar með markakóngstitilinn í Hollandi. Fótbolti 4.5.2014 23:15 Heiðar í frægðarhöll Watford Heiðar Helguson var í kvöld tekinn inn í frægðarhöll enska knattspyrnufélagsins Watford. Enski boltinn 4.5.2014 22:51 Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2014 22:38 Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2014 21:54 AC Milan vann borgarslaginn AC Milan hafði betur gegn Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2014 21:20 Freyr skoraði þrennu í stórsigri Þróttar V Fyrstu umferð Borgunarbikarsins lauk í dag með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 4.5.2014 21:07 Rúrik lék lokamínúturnar fyrir FCK Brondby IF og FC Kaupmannahöfn gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Jose Ariel Nunez kom Brondby yfir á 73. mínútu, en Thomas Delaney jafnaði metin á lokamínútu leiksins. Rúrik Gíslason kom inn á sem varamaður hjá FCK þegar 14 mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 4.5.2014 19:03 Start og Brann skildu jöfn Start og Brann skildu jöfn, 1-1, í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.5.2014 18:53 Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. Íslenski boltinn 4.5.2014 18:45 Eiður tekinn af velli í hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge og spilaði fyrri hálfleikinn þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Anderlecht í úrslitakeppninni um belgíska meistaratitilinn í dag. Fótbolti 4.5.2014 18:23 Pálmi á skotskónum fyrir Lillestrøm Þremur leikjum til viðbótar er lokið í norsku úrvalsdeildinni. Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrra mark Lillestrøm í 2-0 sigri liðsins á Sogndal og lagði upp það síðara fyrir Erling Knudtzon. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Sogndal en fór af velli á 65. mínútu. Fótbolti 4.5.2014 17:57 Mourinho: Spiluðum upp á stoltið í dag "Frammistaðan í seinni hálfleik var miklu, miklu betri," sagði Jose Mourinho þjálfari Chelsea eftir jafntefli hans manna gegn Norwich á Stamford Bridge. Enski boltinn 4.5.2014 17:32 Juventus ítalskur meistari Juventus varð Ítalíumeistari þriðja árið í röð, án þess þó að hafa leikið í dag. Enski boltinn 4.5.2014 15:43 Guðmundur lagði upp sigurmark Sarpsborg Tveimur leikjum er lokið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Sarpsborg 08 sem vann góðan heimasigur á Sandnes Ulf með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 4.5.2014 15:19 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 4.5.2014 15:15 Óvæntur sigur Catania á Ítalíu Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.5.2014 14:59 Hallgrímur lék í sigri SønderjyskE Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af Viborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.5.2014 14:31 Solskjaer: Hef ekki haft þau áhrif sem ég vildi Cardiff City féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær eftir eins árs veru. Ole Gunnar Solskjaer, sem tók við liðinu á miðju tímabili, var þó nokkuð brattur eftir 3-0 tapið gegn Newcastle. Enski boltinn 4.5.2014 14:01 Pepe Mel: Wenger hefði ekki enst jafn lengi á Spáni Eins og frægt er orðið eru liðin átta ár síðan Arsenal vann síðast titil. Nú stendur yfir leikur Arsenal og West Brom á Emirates vellinum, en fyrir leikinn sagði Pepe Mel, þjálfari West Brom, að á Spáni, heimalandi hans, hefði þessi langa bið eftir titli líklega kostað Arsene Wenger starfið. Enski boltinn 4.5.2014 12:30 Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. Fótbolti 4.5.2014 10:00 Fjórða skiptið á síðustu sex árum sem Fram og ÍBV mætast í fyrstu umferð Pepsi-deild karla hefst í dag með fimm leikjum. Tveir þeirra fara fram á gervigrasvellinum í Laugardal. Kl. 16:00 mætast Fram og ÍBV og fjórum tímum seinna mætast KR og Valur í Reykjavíkurslag. Íslenski boltinn 4.5.2014 09:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 4.5.2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. Íslenski boltinn 4.5.2014 00:01 Markalaust hjá Chelsea og Norwich Chelsea gerði markalaust jafntefli við Norwich á heimavelli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2014 00:01 « ‹ ›
Manstu eftir þessari ótrúlegu endurkomu FH-inga? | Myndband FH og Breiðablik mætast í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þegar liðin mættust í Kópavogi fyrir fimm árum vann FH í ótrúlegum fótboltaleik. Íslenski boltinn 5.5.2014 13:15
Pepsimörkin í læstri dagskrá | Styttri útgáfa í opinni daginn eftir Pepsimörkin, markaþáttur Pepsi-deildar karla í knattspyrnu, verður í læstri dagskrá á Stöð 2 Sport í sumar en boðið verður upp á styttri útgáfu á Stöð 2 og Vísi í opinni dagskrá, daginn eftir frumsýningu. Íslenski boltinn 5.5.2014 12:30
Blikar ekki unnið í Krikanum í efstu deild í 19 ár FH og Breiðablik mætast í kvöld í stórleik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Leikurinn var færður af Kópavogsvelli og yfir í Krikann en þar hefur Blikum ekkert gengið undanfarin ár. Íslenski boltinn 5.5.2014 12:00
Suárez bestur að mati blaðamanna Úrúgvæski framherjinn Luis Suárez, leikmaður Liverpool, heldur áfram að safna einstaklingsverðlaunum en leikmaðurinn var útnefndur besti leikmaður úrvalsdeildarinnar að mati blaðamanna í dag. Enski boltinn 5.5.2014 11:15
Misstirðu af mörkum helgarinnar í enska? | Myndbönd Hér á Vísi má sjá öll mörk helgarinnar í leikjunum níu sem fram fóru í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Cardiff og Fulham féllu eftir stór töp en Manchester City færðist nær Englandsmeistaratitlinum. Enski boltinn 5.5.2014 10:30
Rodgers: Verður erfitt fyrir Man. City Liverpool mætir Crystal Palace í mánudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld og þarf sárlega á sigri að halda í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 5.5.2014 09:26
Nokkrir molar um frábært tímabil Alfreðs Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar Heerenveen vann 3-0 sigur á Waalwijk í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í gær. Alfreð skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu og gulltryggði sér þar með markakóngstitilinn í Hollandi. Fótbolti 4.5.2014 23:15
Heiðar í frægðarhöll Watford Heiðar Helguson var í kvöld tekinn inn í frægðarhöll enska knattspyrnufélagsins Watford. Enski boltinn 4.5.2014 22:51
Baldur: Erfitt að spila á móti sólinni Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, segir að það hafi ekki verið neitt sjálfstraust í spili liðsins í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2014 22:38
Ásmundur: Fékk rautt fyrir að stíga inn á völlinn Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, var rekinn upp í stúku eftir tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 4.5.2014 21:54
AC Milan vann borgarslaginn AC Milan hafði betur gegn Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2014 21:20
Freyr skoraði þrennu í stórsigri Þróttar V Fyrstu umferð Borgunarbikarsins lauk í dag með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 4.5.2014 21:07
Rúrik lék lokamínúturnar fyrir FCK Brondby IF og FC Kaupmannahöfn gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Jose Ariel Nunez kom Brondby yfir á 73. mínútu, en Thomas Delaney jafnaði metin á lokamínútu leiksins. Rúrik Gíslason kom inn á sem varamaður hjá FCK þegar 14 mínútur voru eftir af leiknum. Fótbolti 4.5.2014 19:03
Start og Brann skildu jöfn Start og Brann skildu jöfn, 1-1, í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 4.5.2014 18:53
Arnþór: Átti að skora fleiri mörk Arnþór Ari Atlason er einn af hinum nýju ungu leikmönnum Fram og átti flottan leik í dag. Íslenski boltinn 4.5.2014 18:45
Eiður tekinn af velli í hálfleik Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Club Brugge og spilaði fyrri hálfleikinn þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Anderlecht í úrslitakeppninni um belgíska meistaratitilinn í dag. Fótbolti 4.5.2014 18:23
Pálmi á skotskónum fyrir Lillestrøm Þremur leikjum til viðbótar er lokið í norsku úrvalsdeildinni. Pálmi Rafn Pálmason skoraði fyrra mark Lillestrøm í 2-0 sigri liðsins á Sogndal og lagði upp það síðara fyrir Erling Knudtzon. Hjörtur Logi Valgarðsson var í byrjunarliði Sogndal en fór af velli á 65. mínútu. Fótbolti 4.5.2014 17:57
Mourinho: Spiluðum upp á stoltið í dag "Frammistaðan í seinni hálfleik var miklu, miklu betri," sagði Jose Mourinho þjálfari Chelsea eftir jafntefli hans manna gegn Norwich á Stamford Bridge. Enski boltinn 4.5.2014 17:32
Juventus ítalskur meistari Juventus varð Ítalíumeistari þriðja árið í röð, án þess þó að hafa leikið í dag. Enski boltinn 4.5.2014 15:43
Guðmundur lagði upp sigurmark Sarpsborg Tveimur leikjum er lokið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Guðmundur Þórarinsson og Þórarinn Ingi Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Sarpsborg 08 sem vann góðan heimasigur á Sandnes Ulf með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 4.5.2014 15:19
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 4.5.2014 15:15
Óvæntur sigur Catania á Ítalíu Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.5.2014 14:59
Hallgrímur lék í sigri SønderjyskE Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn fyrir SønderjyskE sem bar sigurorð af Viborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.5.2014 14:31
Solskjaer: Hef ekki haft þau áhrif sem ég vildi Cardiff City féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær eftir eins árs veru. Ole Gunnar Solskjaer, sem tók við liðinu á miðju tímabili, var þó nokkuð brattur eftir 3-0 tapið gegn Newcastle. Enski boltinn 4.5.2014 14:01
Pepe Mel: Wenger hefði ekki enst jafn lengi á Spáni Eins og frægt er orðið eru liðin átta ár síðan Arsenal vann síðast titil. Nú stendur yfir leikur Arsenal og West Brom á Emirates vellinum, en fyrir leikinn sagði Pepe Mel, þjálfari West Brom, að á Spáni, heimalandi hans, hefði þessi langa bið eftir titli líklega kostað Arsene Wenger starfið. Enski boltinn 4.5.2014 12:30
Martino: Verðskulda ekki annað tækifæri Titilvonir Barcelona fuku svo gott sem út um gluggann eftir 2-2 jafntefli gegn Getafe í gær. Börsungar náðu forystunni í tvígang, en fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. Spjótin beinast nú að þjálfaranum Gerardo Martino sem tók við Barcelona síðasta sumar. Fótbolti 4.5.2014 10:00
Fjórða skiptið á síðustu sex árum sem Fram og ÍBV mætast í fyrstu umferð Pepsi-deild karla hefst í dag með fimm leikjum. Tveir þeirra fara fram á gervigrasvellinum í Laugardal. Kl. 16:00 mætast Fram og ÍBV og fjórum tímum seinna mætast KR og Valur í Reykjavíkurslag. Íslenski boltinn 4.5.2014 09:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 1-0 | Tæpur Stjörnusigur Stjarnan lagði Fylki 1-0 í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta á heimavelli í kvöld. Ólafur Karl Finsen var hetja Stjörnunnar þegar hann skoraði úr víti sem hann fiskaði sjálfur fimm mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 4.5.2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - Valur 1-2 | Valsmenn byrja með látum Valsmenn sendu út skýr skilaboð í Laugardalnum í kvöld. Liðið skellti þá Íslandsmeisturum KR í stórskemmtilegum leik. Íslenski boltinn 4.5.2014 00:01
Markalaust hjá Chelsea og Norwich Chelsea gerði markalaust jafntefli við Norwich á heimavelli í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2014 00:01