Fótbolti

Sagna frá í þrjár vikur

Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjár vikurnar en hann meiddist aftan í læri í leiknum gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld.

Enski boltinn

Hodgson hefur mikið álit á Joe Hart

Joe Hart, leikmaður Manchester City, verður í markinu þegar Englendingar mæta Svartfellingum og Pólverjum í undakeppni HM á næstunni en Hart hefur ekki náð sér á strik í ensku úrvaldeildinni.

Enski boltinn

Stórt tap hjá Ólafi Inga og félögum í Rússlandi

Ólafur Ingi Skúlason og félagar hans í belgíska liðinu Zulte-Waregem urðu að sætta sig við 0-4 tap á móti Rubin Kazan í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. Rubin Kazan er búið að vinna tvo fyrstu leiki sína með markatölunni 9-2.

Fótbolti

Gylfi spilaði í 20 mínútur í öruggum sigri Tottenham

Tottenham er í flottum málum í sínum riðli í Evrópudeildinni í fótbolta eftir 2-0 útisigur á rússneska liðinu AZhi í Moskvu í kvöld. Bæði mörk Tottenham-manna komu í fyrri hálfleiknum.Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Anzhi og Tottenham í riðla keppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu.

Fótbolti

Hólmbert til reynslu hjá Heracles

Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, mun á næstum dögum fara til reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heracles og gæti framherjinn einnig farið til annarra liða en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Íslenski boltinn

Edda verður áfram hjá Val

Edda Garðarsdóttir skrifaði í gær undir 2 ára samning við Val sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Hún verður Helenu Ólafsdóttur til halds og trausts.

Íslenski boltinn

Ég bjóst við meiri mótspyrnu frá City

Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, var sáttur eftir sigurinn gegn Manchester City í gær en liðið vann 3-1 í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram í Manchester-borg.

Fótbolti

Torres frá í þrjár vikur

Fernando Torres, leikmaður Chelsea, mun missa af næstu þremur vikum með liðinu en leikmaðurinn meiddist á hné í leik gegn Steaua Búkarest í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld.

Enski boltinn

Garðar: Geri bara eins og Grétar Sigfinnur

Stjórn knattspyrnudeildar ÍA tjáði Skagamanninum Garðari Gunnlaugssyni daginn fyrir lokaleik í Pepsi-deildinni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað hjá ÍA. Tíðindin komu Garðari í opna skjöldu og hann segir vinnubrögð stjórnar vera ófagmannleg. Hann vi

Íslenski boltinn

Præst sá sem Stjarnan þurfti

Henrik Bödker, aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar, hrósar löndum sínum í liðinu, þeim Michael Præst, Kennie Chopart og Martin Rauschenberg, í hástert í viðtali við Bold.dk. Stjarnan náði sínum besta árangri frá upphafi með því að lenda í þriðja sæti.

Íslenski boltinn

Robben: Spiluðum stórkostlega fyrstu 70 mínúturnar

Arjen Robben og félagar í Bayern Munchen fóru illa með Manchester City á Etihad-leikvanginum í kvöld og hollenski vængmaðurinn var óviðráðanlegur á hægri kantinum í 3-1 sigri. Bayern hefði getað skorað miklu fleiri mörk þegar liðið yfirspilaði City-menn fram eftir leik en undir lok leiksins náði enska liðið aðeins að bíta frá sér.

Fótbolti