Fótbolti

Scott McTominay sér ekki eftir neinu

Scott McTominay yfirgaf uppeldisfélagið sitt Manchester United í sumar. Á meðan allt hefur verið í tómu tjóni hjá United þá hefur Skotinn blómstrað á nýjum stað suður á Ítalíu.

Enski boltinn

Messi: Þú ert hugleysingi

Lionel Messi var allt annað en ánægður með dómarann í 2-1 tapi heimsmeistara Argentínu á móti Paragvæ í undankeppni HM í nótt.

Fótbolti

Sinnir her­skyldu á netinu

Kim Min-jae , varnarmaður Bayern München, þarf eins og aðrir suðurkóreskir karlmenn að sinna herskyldu. Það fær hann hins vegar að gera í gegnum netið. 

Fótbolti