Fótbolti

Norwich í úrvalsdeildina

Norwich er á leið upp í ensku úrvalsdeildina á ný eftir eftir eins árs fjarveru, en Norwich vann 2-0 sigur á Middlesbrough í úrslitaleik um laust sæti í úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Yaya Toure áfram hjá City

Miðjumaðurinn Yaya Toure verður áfram í herbúðum Manchester City, en þetta staðfesti umboðsmaður hans Dimtri Seluk í samtali við Sky Sports fréttastofuna.

Enski boltinn

Agüero markakóngur

Sergio Agüero, framherji Manchester City, varð markakóngur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 26 mörk, en lokaumferðin í deildinni fór fram í gærkvöldi.

Enski boltinn

Falcao kveður United

Manchester United hefur staðfest að kólumbíski framherjinn Radamel Falcao verði ekki áfram hjá félaginu. Falcao var á láni frá Mónakó og heldur þangað á ný.

Enski boltinn

Di Matteo rekinn frá Schalke

Roberto Di Matteo hefur verið rekinn sem stjóri Schalke 04 í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu að því fram kemur í þýskum fjölmiðlum í gær.

Fótbolti

Bless, bless Gerrard

Steven Gerrard spilaði sinn síðasta deildarleik fyrir Liverpool í dag þegar Liverpool beið afhroð á útivelli gegn Stoke í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Stoke.

Enski boltinn

Hull fallið

Hull og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattpsyrnu í dag. Jafnteflið sendur Hull niður um deild.

Enski boltinn

Partí í Leicester

Það var mikið um að fjör í nýliðaslagnum milli Leicester og QPR, en Leicester vann öruggan sigur 5-1. Staðan var 2-0 í hálfleik.

Enski boltinn

Burnley kvaddi með sigri

Nýliðar Burnley kvöddu ensku úrvalsdeildina með 1-0 sigri á Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, en Danny Ings skoraði eina markið.

Enski boltinn

6-1 tap í kveðjuleik Gerrard

Stoke valtaði yfir Liverpool í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Stoke vann leikinn 6-1, en Steven Gerrard skoraði í lokaleiknum sínum fyrir Liverpool.

Enski boltinn