Fótbolti Helgi Kolviðs: Klopp var líka froðufellandi sem leikmaður Helgi Kolviðsson og Jürgen Klopp léku saman með Mainz 05 á sínum tíma. Enski boltinn 9.10.2015 19:32 Ferguson hefur trú á Klopp Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag. Enski boltinn 9.10.2015 18:24 Allardyce ráðinn stjóri Sunderland Sam Allardyce var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Sunderland en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 9.10.2015 17:46 Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:31 Guðjón yfirgefur Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá Breiðabliki en hann og knattspyrnudeild félagsins hafa ákveðið að nú skilji leiðir og leikmannasamningur Guðjóns verður ekki framlengdur. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:28 Bjarni Jóhannsson aftur til Eyja Gerði liðið að Íslandsmeisturum tvö ár í röð fryrir 17 árum og snýr nú aftur til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:24 Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 9.10.2015 15:48 Stundum leiðinlegt á æfingum hjá Lars Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, viðurkenndi það á blaðamannfundi fyrir leikinn við Letta á morgun að það sé stundum leiðinlegt á æfingum íslenska landsliðsins þar sem Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson leggja áherslu á það að skipuleggja íslenska liðið sem best. Fótbolti 9.10.2015 15:32 Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Gary Martin verður áfram í herbúðum KR á næsta tímabili. Þetta staðfesti Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 9.10.2015 15:23 Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 9.10.2015 15:00 Lars Lagerbäck býst ekki við Jón Daði spili á morgun Íslenska knattspyrnulandsliðið verður líklega án framherjans Jóns Daða Böðvarssonar í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM sem verður á móti Lettum á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 9.10.2015 14:47 Dortmund bætti sig fyrstu fjögur tímabilin undir stjórn Klopp Jürgen Klopp er nýr knattspyrnustjóri Liverpool en þessi fyrrum þjálfari Borussia Dortmund er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið. Enski boltinn 9.10.2015 14:30 Lewandowski vantar eitt mark í markamet Healy Robert Lewandowski raðar inn mörkunum með félagsliði sínu og landsliði. Fótbolti 9.10.2015 14:00 Bjarni tekur við ÍBV Semur við Eyjamenn í dag og tekur við liðinu í annað sinn á ferlinum. Íslenski boltinn 9.10.2015 13:43 Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. Fótbolti 9.10.2015 13:28 Bach fékk nóg af FIFA Forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar segir að það sé löngu tímabært að FIFA taki til hjá sér. Fótbolti 9.10.2015 13:00 Þegar Jürgen Klopp kom til Íslands og vann sögulegan sigur Jürgen Klopp tók í dag við knattspyrnustjórastöðu Liverpool en hann tók eitt af mörgum stórum skrefum á flottum þjálfaraferli sínum á Íslandi. Fótbolti 9.10.2015 12:30 Rúrik um Nürnberg: Eins og að vera kominn aftur í grunnskóla Rúrik Gíslason ræðir um lífið hjá Nürnberg, þar sem hann má ekki sitja með krosslagða fætur á fundum. Fótboltinn er ekki eins og hann reiknaði með. Fótbolti 9.10.2015 11:30 „Við með boga og örvar en Bayern með sprengjuvörpu“ | Tólf bestu ummæli Klopp „Sá venjulegi“ hefur áður heillað á blaðamannafundum og í viðtölum með frábærum setningum. Enski boltinn 9.10.2015 10:45 Þetta er ástríðan sem stuðningsmenn Liverpool eiga von á frá Klopp | Myndband Fáir þjálfarar í heiminum eru jafn litríkir á hliðarlínunni og sýna jafn mikla ástríðu og Jürgen Klopp. Enski boltinn 9.10.2015 10:15 Klopp sló í gegn á blaðamannafundi | Ég er sá venjulegi Eins og búast mátti við var fyrsti blaðamannafundur Jürgen Klopp hjá Liverpool líflegur og skemmtilegur. Enski boltinn 9.10.2015 09:42 Blind: Pabbi rétti maðurinn fyrir landsliðið Holland á það á hættu að missa af EM 2016 en Daily Blind segir að Danny, faðir hans, eigi ekki að missa starf sitt sem landsliðsþjálfari ef það gerist. Enski boltinn 9.10.2015 09:15 Costa: Ég var of þungur í sumar Viðurkennir að hafa ekki verið í góðu formi þegar hann hóf undirbúningstímabilið hjá Chelsea í sumar. Enski boltinn 9.10.2015 08:45 Messi segist saklaus Barcelona brást illa við fréttum af skattamáli Messi-feðganna á Spáni. Fótbolti 9.10.2015 08:15 Allardyce í viðræður við Sunderland Sunderland hefur enn ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.10.2015 07:45 Fréttamaðurinn fékk bjórsturtu | Myndband Norður-Írland tryggði sér sæti á sínu fyrsta stórmóti síðan 1986 og gleðin leyndi sér ekki. Fótbolti 9.10.2015 07:15 Argentína og Brasilía töpuðu bæði | Agüero meiddist Undankeppni HM 2018 hófst í Suður-Ameríku í nótt með óvæntum úrslitum. Fótbolti 9.10.2015 07:00 Bakvörður efstur í fyrsta sinn Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson. Íslenski boltinn 9.10.2015 06:30 Lars: Þurfum að gera betur en gegn Kasakstan Landsliðsþjálfarinn telur strákana okkar þurfa að vinna næstu tvo leiki til að vera í þriðja styrkleikaflokki. Fótbolti 8.10.2015 23:30 Markvörslur ársins | Myndband Bestu markvörslur ársins í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 8.10.2015 23:00 « ‹ ›
Helgi Kolviðs: Klopp var líka froðufellandi sem leikmaður Helgi Kolviðsson og Jürgen Klopp léku saman með Mainz 05 á sínum tíma. Enski boltinn 9.10.2015 19:32
Ferguson hefur trú á Klopp Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag. Enski boltinn 9.10.2015 18:24
Allardyce ráðinn stjóri Sunderland Sam Allardyce var í dag ráðinn knattspyrnustjóri Sunderland en hann skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 9.10.2015 17:46
Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:31
Guðjón yfirgefur Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá Breiðabliki en hann og knattspyrnudeild félagsins hafa ákveðið að nú skilji leiðir og leikmannasamningur Guðjóns verður ekki framlengdur. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:28
Bjarni Jóhannsson aftur til Eyja Gerði liðið að Íslandsmeisturum tvö ár í röð fryrir 17 árum og snýr nú aftur til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:24
Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 9.10.2015 15:48
Stundum leiðinlegt á æfingum hjá Lars Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, viðurkenndi það á blaðamannfundi fyrir leikinn við Letta á morgun að það sé stundum leiðinlegt á æfingum íslenska landsliðsins þar sem Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson leggja áherslu á það að skipuleggja íslenska liðið sem best. Fótbolti 9.10.2015 15:32
Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Gary Martin verður áfram í herbúðum KR á næsta tímabili. Þetta staðfesti Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 9.10.2015 15:23
Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 9.10.2015 15:00
Lars Lagerbäck býst ekki við Jón Daði spili á morgun Íslenska knattspyrnulandsliðið verður líklega án framherjans Jóns Daða Böðvarssonar í síðasta heimaleik sínum í undankeppni EM sem verður á móti Lettum á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 9.10.2015 14:47
Dortmund bætti sig fyrstu fjögur tímabilin undir stjórn Klopp Jürgen Klopp er nýr knattspyrnustjóri Liverpool en þessi fyrrum þjálfari Borussia Dortmund er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið. Enski boltinn 9.10.2015 14:30
Lewandowski vantar eitt mark í markamet Healy Robert Lewandowski raðar inn mörkunum með félagsliði sínu og landsliði. Fótbolti 9.10.2015 14:00
Bjarni tekur við ÍBV Semur við Eyjamenn í dag og tekur við liðinu í annað sinn á ferlinum. Íslenski boltinn 9.10.2015 13:43
Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. Fótbolti 9.10.2015 13:28
Bach fékk nóg af FIFA Forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar segir að það sé löngu tímabært að FIFA taki til hjá sér. Fótbolti 9.10.2015 13:00
Þegar Jürgen Klopp kom til Íslands og vann sögulegan sigur Jürgen Klopp tók í dag við knattspyrnustjórastöðu Liverpool en hann tók eitt af mörgum stórum skrefum á flottum þjálfaraferli sínum á Íslandi. Fótbolti 9.10.2015 12:30
Rúrik um Nürnberg: Eins og að vera kominn aftur í grunnskóla Rúrik Gíslason ræðir um lífið hjá Nürnberg, þar sem hann má ekki sitja með krosslagða fætur á fundum. Fótboltinn er ekki eins og hann reiknaði með. Fótbolti 9.10.2015 11:30
„Við með boga og örvar en Bayern með sprengjuvörpu“ | Tólf bestu ummæli Klopp „Sá venjulegi“ hefur áður heillað á blaðamannafundum og í viðtölum með frábærum setningum. Enski boltinn 9.10.2015 10:45
Þetta er ástríðan sem stuðningsmenn Liverpool eiga von á frá Klopp | Myndband Fáir þjálfarar í heiminum eru jafn litríkir á hliðarlínunni og sýna jafn mikla ástríðu og Jürgen Klopp. Enski boltinn 9.10.2015 10:15
Klopp sló í gegn á blaðamannafundi | Ég er sá venjulegi Eins og búast mátti við var fyrsti blaðamannafundur Jürgen Klopp hjá Liverpool líflegur og skemmtilegur. Enski boltinn 9.10.2015 09:42
Blind: Pabbi rétti maðurinn fyrir landsliðið Holland á það á hættu að missa af EM 2016 en Daily Blind segir að Danny, faðir hans, eigi ekki að missa starf sitt sem landsliðsþjálfari ef það gerist. Enski boltinn 9.10.2015 09:15
Costa: Ég var of þungur í sumar Viðurkennir að hafa ekki verið í góðu formi þegar hann hóf undirbúningstímabilið hjá Chelsea í sumar. Enski boltinn 9.10.2015 08:45
Messi segist saklaus Barcelona brást illa við fréttum af skattamáli Messi-feðganna á Spáni. Fótbolti 9.10.2015 08:15
Allardyce í viðræður við Sunderland Sunderland hefur enn ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.10.2015 07:45
Fréttamaðurinn fékk bjórsturtu | Myndband Norður-Írland tryggði sér sæti á sínu fyrsta stórmóti síðan 1986 og gleðin leyndi sér ekki. Fótbolti 9.10.2015 07:15
Argentína og Brasilía töpuðu bæði | Agüero meiddist Undankeppni HM 2018 hófst í Suður-Ameríku í nótt með óvæntum úrslitum. Fótbolti 9.10.2015 07:00
Bakvörður efstur í fyrsta sinn Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson. Íslenski boltinn 9.10.2015 06:30
Lars: Þurfum að gera betur en gegn Kasakstan Landsliðsþjálfarinn telur strákana okkar þurfa að vinna næstu tvo leiki til að vera í þriðja styrkleikaflokki. Fótbolti 8.10.2015 23:30
Markvörslur ársins | Myndband Bestu markvörslur ársins í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 8.10.2015 23:00