Fótbolti

Ferguson hefur trú á Klopp

Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Jürgen Klopp sé rétti maðurinn fyrir Liverpool en Þjóðverjinn var kynntur til leiks sem næsti stjóri Bítlaborgarliðsins í dag.

Enski boltinn

Guðjón yfirgefur Breiðablik

Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá Breiðabliki en hann og knattspyrnudeild félagsins hafa ákveðið að nú skilji leiðir og leikmannasamningur Guðjóns verður ekki framlengdur.

Íslenski boltinn

Stundum leiðinlegt á æfingum hjá Lars

Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins, viðurkenndi það á blaðamannfundi fyrir leikinn við Letta á morgun að það sé stundum leiðinlegt á æfingum íslenska landsliðsins þar sem Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson leggja áherslu á það að skipuleggja íslenska liðið sem best.

Fótbolti

Bakvörður efstur í fyrsta sinn

Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson.

Íslenski boltinn