Fótbolti

Vonandi ekki svanasöngur Swansea-liðins

Swansea City er sjö sætum neðar í töflunni í ensku úrvalsdeildinni heldur en á sama tíma í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt þátt í mun færri mörkum í ár en í fyrstu fjórum mánuðunum á síðasta tímabili.

Enski boltinn

Völdu Messi frekar en Ronaldo

Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum.

Fótbolti