Fótbolti Avaldsnes ræður Evrópumeistara sem þjálfara Norska liðið Avaldsnes, sem Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir, leika með hefur ráðið nýjan þjálfara. Fótbolti 2.12.2015 10:45 Er þetta eggjaskeri eða gormur? Völlurinn sem Roman Abramovich ætlar að byggja fyrir Chelsea þykir ekkert sérstaklega fallegur og hafa menn gert stólpagrín að honum á netinu. Enski boltinn 2.12.2015 10:15 Forsætisráðherra Frakka ekki hrifinn af Benzema Forsætisráðherra Frakklands, Manuel Valls, vill ekki sjá Karim Benzema í franska landsliðinu. Fótbolti 2.12.2015 09:15 Spurði samstarfskonu hvernig „hvolparnir“ hefðu það Það eru átök í réttarsal á Englandi þessa dagana í máli fyrrum markaðsstjóra Sunderland gegn félaginu. Enski boltinn 2.12.2015 08:45 Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. Fótbolti 2.12.2015 08:15 Vonandi ekki svanasöngur Swansea-liðins Swansea City er sjö sætum neðar í töflunni í ensku úrvalsdeildinni heldur en á sama tíma í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt þátt í mun færri mörkum í ár en í fyrstu fjórum mánuðunum á síðasta tímabili. Enski boltinn 2.12.2015 06:00 Emil: Við erum í skítamálum Emil Hallfreðsson segir ljóst að einhverjar breytingar þurftu að eiga sér stað hjá Hellas Verona á Ítalíu. Fótbolti 1.12.2015 22:35 270 mínútur og ekkert mark Leikirnir í frönsku úrvalsdeildinni hafa oft verið fjörlegri en í kvöld. Fótbolti 1.12.2015 22:17 Úrvalsdeildarliðin áfram - City með sýningu Það verða fjögur úrvalsdeildarlið í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 1.12.2015 21:43 Cazorla með sködduð liðbönd í hné Slæmar fréttir fyrir Arsenal sem er með ansi langan meiðslalista. Enski boltinn 1.12.2015 21:22 Sjötta tímabil Sifjar í Svíþjóð Sif Atladóttir tekur slaginn með Kristianstad á nýjan leik. Fótbolti 1.12.2015 20:33 Forsetinn skipaði dómaranum að fara beint í vítaspyrnukeppni Ótrúleg uppákoma varð í Meistaraleiknum í Máritaníu á dögunum. Fótbolti 1.12.2015 19:15 Treyja Hólmfríðar seldist á 1,8 milljónir: Ég táraðist Hólmfríður Magnúsdóttir segir að söfnunin fyrir Kolfinnu Rán sé það besta sem hún hefur gert um ævina. Íslenski boltinn 1.12.2015 18:55 Kínverjar kaupa sig inn í Man. City Móðurfélag Man. City hefur tilkynnt að kínverskur fjárfestingarhópur sé búinn að kaupa 13 prósent í félaginu. Enski boltinn 1.12.2015 18:00 Jón Guðni: Nýtti tækifærið ekki nógu vel Miðvörðurinn öflugi kominn til sænsku meistaranna. "Kominn tími á næsta skref,“ sagði hann. Fótbolti 1.12.2015 17:41 Roman ætlar að rústa Brúnni Roman Abramovich, eigandi Chelsea, ætlar að brjóta niður Stamford Bridge og byggja nýjan og glæsilegan leikvang í staðinn. Enski boltinn 1.12.2015 17:30 Aron nær líklega ekki að spila meira á árinu Byrjaði að æfa einn síns liðs hjá Werder Bremen á sunnudaginn. Fótbolti 1.12.2015 16:56 Messi: Luis Suarez átti líka skilið að vera tilnefndur Argentínumaðurinn Lionel Messi er enn á ný meðal þeirra þriggja sem kom til að greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Fótbolti 1.12.2015 16:30 Nýi þjálfarinn hjá Verona talar vel um Emil Luigi Delneri var í dag ráðinn nýr þjálfari hjá ítalska A-deildarliðinu Hellas verona en hann tekur við af Andrea Mandorlini sem var rekinn í gær. Fótbolti 1.12.2015 15:45 Lindegaard gæti fengið sekt fyrir að svara Rooney Wayne Rooney sagði að markvörðurinn Anders Lindegaard væri pirrandi en Lindegaard svaraði honum fullum hálsi. Enski boltinn 1.12.2015 15:00 Jón Guðni búinn að semja við Norrköping Jón Guðni Fjóluson skrifaði í dag undir samning við sænska meistaraliðið IFK Norrköping. Fótbolti 1.12.2015 14:26 Völdu Messi frekar en Ronaldo Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum. Fótbolti 1.12.2015 13:30 Neville og Voro stýra Valencia gegn Barcelona Það er búið að staðfesta að Phil Neville verði annar þjálfara Valencia er liðið spilar við Barcelona um næstu helgi. Fótbolti 1.12.2015 13:00 Sonur Zidane rekinn útaf fyrir að skalla mann Luca Zidane, sonur frönsku knattspyrnugoðsagnarinnar Zinedine Zidane, gerði allt vitlaust á dögunum í leik 17 ára liða Real Madrid og Atletico Madrid. Fótbolti 1.12.2015 12:30 Lewandowski í heimsmetabók Guinness Heimsmetabók Guinness verðlaunaði hinn pólska framherja Bayern München, Robert Lewandowski, í gær en hann setti fjögur heimsmet fyrr á árinu. Fótbolti 1.12.2015 12:00 Gerrard byrjaður að æfa með Liverpool | Myndir Steven Gerrard skipti út sólinni í Kaliforníu fyrir rigninguna í Liverpool í gær. Enski boltinn 1.12.2015 11:30 Hefur þjálfað Emil í fimm ár en var rekinn í gær Andrea Mandorlini, þjálfari ítalska liðsins Hellas Verona, var rekinn í gær en liðið hefur enn ekki unnið leik í ítölsku A-deildinni á þessu tímabili. Fótbolti 1.12.2015 11:04 Maradona spilaði með Napoli þegar þeir voru síðast á toppnum á þessum tíma Napoli komst á topp ítölsku A-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Internazionale í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í gær. Fótbolti 1.12.2015 10:45 Hvert félag í Pepsi-deildinni fær 3,35 milljónir frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samkvæmt venju úthlutað hluta af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeildinni til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA. KSÍ leggur út fyrir 38 milljónum króna til viðbótar til annarra félaga. Íslenski boltinn 1.12.2015 09:15 Moyes vill þjálfa áfram á meginlandi Evrópu Þó svo það hafi ekki gengið sem skildi hjá David Moyes með Real Sociedad þá vill hann fá annað tækifæri hjá liði á meginlandi Evrópu. Fótbolti 1.12.2015 08:15 « ‹ ›
Avaldsnes ræður Evrópumeistara sem þjálfara Norska liðið Avaldsnes, sem Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir, leika með hefur ráðið nýjan þjálfara. Fótbolti 2.12.2015 10:45
Er þetta eggjaskeri eða gormur? Völlurinn sem Roman Abramovich ætlar að byggja fyrir Chelsea þykir ekkert sérstaklega fallegur og hafa menn gert stólpagrín að honum á netinu. Enski boltinn 2.12.2015 10:15
Forsætisráðherra Frakka ekki hrifinn af Benzema Forsætisráðherra Frakklands, Manuel Valls, vill ekki sjá Karim Benzema í franska landsliðinu. Fótbolti 2.12.2015 09:15
Spurði samstarfskonu hvernig „hvolparnir“ hefðu það Það eru átök í réttarsal á Englandi þessa dagana í máli fyrrum markaðsstjóra Sunderland gegn félaginu. Enski boltinn 2.12.2015 08:45
Styrktaraðilar FIFA setja pressu á sambandið Helstu styrktaraðilar Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hafa tekið höndum saman um að setja pressu á framkvæmdastjórn sambandsins. Fótbolti 2.12.2015 08:15
Vonandi ekki svanasöngur Swansea-liðins Swansea City er sjö sætum neðar í töflunni í ensku úrvalsdeildinni heldur en á sama tíma í fyrra. Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt þátt í mun færri mörkum í ár en í fyrstu fjórum mánuðunum á síðasta tímabili. Enski boltinn 2.12.2015 06:00
Emil: Við erum í skítamálum Emil Hallfreðsson segir ljóst að einhverjar breytingar þurftu að eiga sér stað hjá Hellas Verona á Ítalíu. Fótbolti 1.12.2015 22:35
270 mínútur og ekkert mark Leikirnir í frönsku úrvalsdeildinni hafa oft verið fjörlegri en í kvöld. Fótbolti 1.12.2015 22:17
Úrvalsdeildarliðin áfram - City með sýningu Það verða fjögur úrvalsdeildarlið í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 1.12.2015 21:43
Cazorla með sködduð liðbönd í hné Slæmar fréttir fyrir Arsenal sem er með ansi langan meiðslalista. Enski boltinn 1.12.2015 21:22
Sjötta tímabil Sifjar í Svíþjóð Sif Atladóttir tekur slaginn með Kristianstad á nýjan leik. Fótbolti 1.12.2015 20:33
Forsetinn skipaði dómaranum að fara beint í vítaspyrnukeppni Ótrúleg uppákoma varð í Meistaraleiknum í Máritaníu á dögunum. Fótbolti 1.12.2015 19:15
Treyja Hólmfríðar seldist á 1,8 milljónir: Ég táraðist Hólmfríður Magnúsdóttir segir að söfnunin fyrir Kolfinnu Rán sé það besta sem hún hefur gert um ævina. Íslenski boltinn 1.12.2015 18:55
Kínverjar kaupa sig inn í Man. City Móðurfélag Man. City hefur tilkynnt að kínverskur fjárfestingarhópur sé búinn að kaupa 13 prósent í félaginu. Enski boltinn 1.12.2015 18:00
Jón Guðni: Nýtti tækifærið ekki nógu vel Miðvörðurinn öflugi kominn til sænsku meistaranna. "Kominn tími á næsta skref,“ sagði hann. Fótbolti 1.12.2015 17:41
Roman ætlar að rústa Brúnni Roman Abramovich, eigandi Chelsea, ætlar að brjóta niður Stamford Bridge og byggja nýjan og glæsilegan leikvang í staðinn. Enski boltinn 1.12.2015 17:30
Aron nær líklega ekki að spila meira á árinu Byrjaði að æfa einn síns liðs hjá Werder Bremen á sunnudaginn. Fótbolti 1.12.2015 16:56
Messi: Luis Suarez átti líka skilið að vera tilnefndur Argentínumaðurinn Lionel Messi er enn á ný meðal þeirra þriggja sem kom til að greina sem besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA. Fótbolti 1.12.2015 16:30
Nýi þjálfarinn hjá Verona talar vel um Emil Luigi Delneri var í dag ráðinn nýr þjálfari hjá ítalska A-deildarliðinu Hellas verona en hann tekur við af Andrea Mandorlini sem var rekinn í gær. Fótbolti 1.12.2015 15:45
Lindegaard gæti fengið sekt fyrir að svara Rooney Wayne Rooney sagði að markvörðurinn Anders Lindegaard væri pirrandi en Lindegaard svaraði honum fullum hálsi. Enski boltinn 1.12.2015 15:00
Jón Guðni búinn að semja við Norrköping Jón Guðni Fjóluson skrifaði í dag undir samning við sænska meistaraliðið IFK Norrköping. Fótbolti 1.12.2015 14:26
Völdu Messi frekar en Ronaldo Lionel Messi var í gær kosinn besti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á árinu 2015 en það eru forráðamenn deildarinnar sem útdeilda þessum verðlaunum. Fótbolti 1.12.2015 13:30
Neville og Voro stýra Valencia gegn Barcelona Það er búið að staðfesta að Phil Neville verði annar þjálfara Valencia er liðið spilar við Barcelona um næstu helgi. Fótbolti 1.12.2015 13:00
Sonur Zidane rekinn útaf fyrir að skalla mann Luca Zidane, sonur frönsku knattspyrnugoðsagnarinnar Zinedine Zidane, gerði allt vitlaust á dögunum í leik 17 ára liða Real Madrid og Atletico Madrid. Fótbolti 1.12.2015 12:30
Lewandowski í heimsmetabók Guinness Heimsmetabók Guinness verðlaunaði hinn pólska framherja Bayern München, Robert Lewandowski, í gær en hann setti fjögur heimsmet fyrr á árinu. Fótbolti 1.12.2015 12:00
Gerrard byrjaður að æfa með Liverpool | Myndir Steven Gerrard skipti út sólinni í Kaliforníu fyrir rigninguna í Liverpool í gær. Enski boltinn 1.12.2015 11:30
Hefur þjálfað Emil í fimm ár en var rekinn í gær Andrea Mandorlini, þjálfari ítalska liðsins Hellas Verona, var rekinn í gær en liðið hefur enn ekki unnið leik í ítölsku A-deildinni á þessu tímabili. Fótbolti 1.12.2015 11:04
Maradona spilaði með Napoli þegar þeir voru síðast á toppnum á þessum tíma Napoli komst á topp ítölsku A-deildarinnar eftir 2-1 sigur á Internazionale í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar í gær. Fótbolti 1.12.2015 10:45
Hvert félag í Pepsi-deildinni fær 3,35 milljónir frá UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samkvæmt venju úthlutað hluta af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeildinni til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA. KSÍ leggur út fyrir 38 milljónum króna til viðbótar til annarra félaga. Íslenski boltinn 1.12.2015 09:15
Moyes vill þjálfa áfram á meginlandi Evrópu Þó svo það hafi ekki gengið sem skildi hjá David Moyes með Real Sociedad þá vill hann fá annað tækifæri hjá liði á meginlandi Evrópu. Fótbolti 1.12.2015 08:15