Fótbolti Norwich nældi sér í bakvörð Enska úrvalsdeildarliðið Norwich City styrkti sig í dag er liðið fékk portúgalskan bakvörð. Enski boltinn 8.1.2016 18:15 Perrin farinn frá Kína Kínverjar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara eftir að hafa rekið Frakkann Alain Perrin úr starfi. Fótbolti 8.1.2016 16:45 Zidane er ekki góður maður Raymond Domenech, fyrrum landsliðsþjálfari Frakklands, segir að Zinedine Zidane, nýráðinn þjálfari Real Madrid, sé ekki allur þar sem hann er séður. Fótbolti 8.1.2016 14:00 Luis Suárez í tveggja leikja bann Framherji Barcelona fær ekki með að vera í næstu tveimur leikjum liðsins. Fótbolti 8.1.2016 13:26 Þjálfari sem Blikar reyndu við tekinn við Kára Árna og félögum Allan Kuhn var í dag ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö. Fótbolti 8.1.2016 12:30 „Blatter átti að fá 20 ára bónus fyrir allt það góða sem hann hefur gert“ Fyrrverandi eiginkona Sepps Blatters kemur honum til varnar. Fótbolti 8.1.2016 12:00 Toure ekki lengur kóngurinn í Afríku Framherji Gabon og Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, hefur verið valinn besti knattspyrnumaður Afríku árið 2015. Fótbolti 8.1.2016 11:00 Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. Enski boltinn 8.1.2016 10:30 „Herra Van Gaal vissi ekki hversu góður leikmaður Chicarito er“ Framkvæmdastjóri Bayer Leverkusen hlær að Louis van Gaal fyrir að láta Javier Hernández fara. Enski boltinn 8.1.2016 09:45 Oscar svarar fyrir sig á Twitter og neitar að hafa slegist við Costa Oscar sagður hafa tæklað Costa illa á æfingu en það var eitthvað sem framherjanum líkaði illa. Enski boltinn 8.1.2016 08:30 Will Ferrell einn eigenda nýs MLS-liðs: „Þetta er ekki grín“ | Myndband Grínistinn vinsæli á hlut í Los Angeles FC sem hefur leik í MLS-deildinni eftir tvö ár. Fótbolti 8.1.2016 08:00 United sagt að það fái ekki Bale og snýr sér að Hazard Belganum boðin ofurlaun á Old Trafford en hann er sagður vilja komast frá Chelsea. Enski boltinn 8.1.2016 07:30 Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. Fótbolti 8.1.2016 06:30 Forsetaframbjóðandinn talar við strákana okkar og er góður í því Árið 2016 verður annasamt hjá íslenska karlalandsliðinu og öllum sem því tengjast. Auk þess að spila á sínu fyrsta stórmóti er viðbúið að það muni spila metfjölda leikja á árinu. Það kostar mikla vinnu fyrir KSÍ. Fótbolti 8.1.2016 06:00 Besti markvörður enska boltans í vetur? Sky Sports fer í dag yfir tölfræði markvarða ensku úrvalsdeildarinnar með það markmið að finna út hver þeirra hafi verið besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar til þessa. Enski boltinn 7.1.2016 22:00 Jenas leggur skóna á hilluna Fyrrum landsliðsmaður Englands, Jermaine Jenas, hefur lagt skóna á hilluna. Meiðsli neyddu hann til þess að hætta. Enski boltinn 7.1.2016 20:30 Alan Curtis stýrir Gylfa og félögum út tímabilið Swansea City, lið íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, hefur nú tilkynnt að Alan Curtis muni klára tímabilið með liðinu en hann hefur starfað sem knattspyrnustjóri Swansea síðan að Garry Monk var rekinn 9. desember. Enski boltinn 7.1.2016 19:15 Íslenska fótboltalandsliðið spilar á heimavelli Gerrard Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingabúðir frá 11. janúar til 6. febrúar. Fótbolti 7.1.2016 16:46 Bournemouth vill fá El Shaarawy Ítalinn Stephan El Shaarawy gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.1.2016 16:00 Hernandez: Sjálfstraustið kemur þegar ég fæ að spila Mexíkóinn Javier Hernandez hefur blómstrað síðan hann fór frá Man. Utd til þýska liðins Bayer Leverkusen. Fótbolti 7.1.2016 15:15 Kaup United á Felipe Anderson sett á ís því Lazio neitar að borga honum bónus Felipe Anderson ætlar ekki að fara frá Lazio án þess að fá bónusgreiðslu sem honum er skuldað. Enski boltinn 7.1.2016 14:30 Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 7.1.2016 13:40 Heimir: Diego er ekki með íslenskt vegabréf Landsliðsþjálfarinn segir ótímabært að tala um Diego Jóhannesson sem möguleika í íslenska landlsiðið. Fótbolti 7.1.2016 13:40 Eiður Smári valinn í báðar janúarferðirnar Landslið Íslands fyrir þrjá æfingaleiki í janúar hefur verið valið. Fótbolti 7.1.2016 13:30 Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ Fótbolti 7.1.2016 13:23 Coutinho og Lovren missa af United-leiknum Meiðsli Philippe Coutinho gætu haldið honum á hliðarlínunni út mánuðinn. Enski boltinn 7.1.2016 11:48 Midtjylland hækkar miðaverðið upp úr öllu valdi fyrir leikinn á móti United Stuðningsmenn Manchester United þurfa að borga ríflega tvöfalt meira en Southampton. Enski boltinn 7.1.2016 11:30 Borguðu fyrir að spila fótbolta og notuðu gamlar treyjur af karlmönnum Fyrirliði enska kvennalandsliðsins er ánægð með þróunina í kvennaboltanum en segir að nú verði að nýta meðbyrinn til að taka næsta skref. Enski boltinn 7.1.2016 10:30 Strákarnir standa í stað á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er númer 36 á heimslista FIFA. Fótbolti 7.1.2016 09:45 Hinna 96 verður minnst í síðasta sinn á Anfield í apríl Fórnarlamba Hillsborough hefur verið minnst nánast árlega frá slysinu hræðilega fyrir 27 árum. Enski boltinn 7.1.2016 09:00 « ‹ ›
Norwich nældi sér í bakvörð Enska úrvalsdeildarliðið Norwich City styrkti sig í dag er liðið fékk portúgalskan bakvörð. Enski boltinn 8.1.2016 18:15
Perrin farinn frá Kína Kínverjar eru í leit að nýjum landsliðsþjálfara eftir að hafa rekið Frakkann Alain Perrin úr starfi. Fótbolti 8.1.2016 16:45
Zidane er ekki góður maður Raymond Domenech, fyrrum landsliðsþjálfari Frakklands, segir að Zinedine Zidane, nýráðinn þjálfari Real Madrid, sé ekki allur þar sem hann er séður. Fótbolti 8.1.2016 14:00
Luis Suárez í tveggja leikja bann Framherji Barcelona fær ekki með að vera í næstu tveimur leikjum liðsins. Fótbolti 8.1.2016 13:26
Þjálfari sem Blikar reyndu við tekinn við Kára Árna og félögum Allan Kuhn var í dag ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö. Fótbolti 8.1.2016 12:30
„Blatter átti að fá 20 ára bónus fyrir allt það góða sem hann hefur gert“ Fyrrverandi eiginkona Sepps Blatters kemur honum til varnar. Fótbolti 8.1.2016 12:00
Toure ekki lengur kóngurinn í Afríku Framherji Gabon og Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, hefur verið valinn besti knattspyrnumaður Afríku árið 2015. Fótbolti 8.1.2016 11:00
Klopp: Bikarinn ekki tekinn nógu alvarlega á Englandi Jürgen Klopp segir ekki að hafi verið minnst á að hann væri líka bikarmeistari þegar hann kom til Englands. Enski boltinn 8.1.2016 10:30
„Herra Van Gaal vissi ekki hversu góður leikmaður Chicarito er“ Framkvæmdastjóri Bayer Leverkusen hlær að Louis van Gaal fyrir að láta Javier Hernández fara. Enski boltinn 8.1.2016 09:45
Oscar svarar fyrir sig á Twitter og neitar að hafa slegist við Costa Oscar sagður hafa tæklað Costa illa á æfingu en það var eitthvað sem framherjanum líkaði illa. Enski boltinn 8.1.2016 08:30
Will Ferrell einn eigenda nýs MLS-liðs: „Þetta er ekki grín“ | Myndband Grínistinn vinsæli á hlut í Los Angeles FC sem hefur leik í MLS-deildinni eftir tvö ár. Fótbolti 8.1.2016 08:00
United sagt að það fái ekki Bale og snýr sér að Hazard Belganum boðin ofurlaun á Old Trafford en hann er sagður vilja komast frá Chelsea. Enski boltinn 8.1.2016 07:30
Heimir vill vinna endalaust með Lars Ummæli Heimis Hallgrímssonar í viðtali við Áramótablað Viðskiptablaðsins hafa vakið athygli. Þar sagði Heimir að hann væri ekki viss um að hann myndi læra meira af því að starfa með Lars Lagerbäck í tvö ár í viðbót. Fótbolti 8.1.2016 06:30
Forsetaframbjóðandinn talar við strákana okkar og er góður í því Árið 2016 verður annasamt hjá íslenska karlalandsliðinu og öllum sem því tengjast. Auk þess að spila á sínu fyrsta stórmóti er viðbúið að það muni spila metfjölda leikja á árinu. Það kostar mikla vinnu fyrir KSÍ. Fótbolti 8.1.2016 06:00
Besti markvörður enska boltans í vetur? Sky Sports fer í dag yfir tölfræði markvarða ensku úrvalsdeildarinnar með það markmið að finna út hver þeirra hafi verið besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar til þessa. Enski boltinn 7.1.2016 22:00
Jenas leggur skóna á hilluna Fyrrum landsliðsmaður Englands, Jermaine Jenas, hefur lagt skóna á hilluna. Meiðsli neyddu hann til þess að hætta. Enski boltinn 7.1.2016 20:30
Alan Curtis stýrir Gylfa og félögum út tímabilið Swansea City, lið íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar, hefur nú tilkynnt að Alan Curtis muni klára tímabilið með liðinu en hann hefur starfað sem knattspyrnustjóri Swansea síðan að Garry Monk var rekinn 9. desember. Enski boltinn 7.1.2016 19:15
Íslenska fótboltalandsliðið spilar á heimavelli Gerrard Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingabúðir frá 11. janúar til 6. febrúar. Fótbolti 7.1.2016 16:46
Bournemouth vill fá El Shaarawy Ítalinn Stephan El Shaarawy gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 7.1.2016 16:00
Hernandez: Sjálfstraustið kemur þegar ég fæ að spila Mexíkóinn Javier Hernandez hefur blómstrað síðan hann fór frá Man. Utd til þýska liðins Bayer Leverkusen. Fótbolti 7.1.2016 15:15
Kaup United á Felipe Anderson sett á ís því Lazio neitar að borga honum bónus Felipe Anderson ætlar ekki að fara frá Lazio án þess að fá bónusgreiðslu sem honum er skuldað. Enski boltinn 7.1.2016 14:30
Ólafur í greiningarteymi landsliðsins á EM Verður leikgreinandi fyrir íslenska landsliðið á EM í Frakklandi næsta sumar. Fótbolti 7.1.2016 13:40
Heimir: Diego er ekki með íslenskt vegabréf Landsliðsþjálfarinn segir ótímabært að tala um Diego Jóhannesson sem möguleika í íslenska landlsiðið. Fótbolti 7.1.2016 13:40
Eiður Smári valinn í báðar janúarferðirnar Landslið Íslands fyrir þrjá æfingaleiki í janúar hefur verið valið. Fótbolti 7.1.2016 13:30
Heimir: Mín mistök að tala ekki skýrar "Ég myndi gjarnan vilja starfa með Lars Lagerbäck í mörg ár í viðbót.“ Fótbolti 7.1.2016 13:23
Coutinho og Lovren missa af United-leiknum Meiðsli Philippe Coutinho gætu haldið honum á hliðarlínunni út mánuðinn. Enski boltinn 7.1.2016 11:48
Midtjylland hækkar miðaverðið upp úr öllu valdi fyrir leikinn á móti United Stuðningsmenn Manchester United þurfa að borga ríflega tvöfalt meira en Southampton. Enski boltinn 7.1.2016 11:30
Borguðu fyrir að spila fótbolta og notuðu gamlar treyjur af karlmönnum Fyrirliði enska kvennalandsliðsins er ánægð með þróunina í kvennaboltanum en segir að nú verði að nýta meðbyrinn til að taka næsta skref. Enski boltinn 7.1.2016 10:30
Strákarnir standa í stað á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er númer 36 á heimslista FIFA. Fótbolti 7.1.2016 09:45
Hinna 96 verður minnst í síðasta sinn á Anfield í apríl Fórnarlamba Hillsborough hefur verið minnst nánast árlega frá slysinu hræðilega fyrir 27 árum. Enski boltinn 7.1.2016 09:00