Fótbolti Tottenham í engum vandræðum með Sunderland | Sjáðu mörkin Tottenham heldur áfram að spila vel í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann mjög þægilegan sigur á Sunderland, 4-1, á White Hart Lane. Enski boltinn 16.1.2016 00:01 FH-ingar að semja við færeyskan landsliðsmann Færeyska fréttasíðan joanisnielsen.fo segir frá því í kvöld að færeyski landsliðsmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad sé búinn að gera samning við Íslandsmeistara FH. Íslenski boltinn 15.1.2016 23:10 Fjölnismenn fóru illa með Þrótt í Reykjavíkurmótinu kvöld Þróttarar eru nýliðar í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en það var enginn úrvalsdeildarbragur á liðinu í kvöld þegar Þróttaraliðið steinlá á móti Fjölni í Reykjavíkurmóti karla. Íslenski boltinn 15.1.2016 22:52 Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. Fótbolti 15.1.2016 22:34 Hiddink: Chelsea er í fallhættu Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði hlutina bara eins og þeir eru á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 15.1.2016 22:00 Stórvirkar vinnuvélar að störfum á Laugardalsvellinum Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik. Íslenski boltinn 15.1.2016 15:45 Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 15.1.2016 14:30 Lykilmann Noregs dreymir um að komast á Ólympíuleikana Spáir jöfnum og spennandi leik á móti íslenska liðinu í dag. Enski boltinn 15.1.2016 13:30 Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. Fótbolti 15.1.2016 11:30 Watford hirti desemberverðlaunin Quique Sanchez Flores besti þjálfarinn og Odion Ighalo besti leikmaðurinn. Enski boltinn 15.1.2016 10:15 Fyrstu kaup City á árinu staðfest Anthony Caceres kemur frá áströlsku félagi en verður strax líklega til systurfélagsins í Melbourne. Enski boltinn 15.1.2016 09:47 Svona hafa fyrstu 100 dagarnir hjá Klopp verið Jürgen Klopp hefur stýrt Liverpool í 100 daga en hvað segja tölurnar. Enski boltinn 15.1.2016 08:45 Ranieri: Erum ekki enn teknir alvarlega Leicester deilir toppsæti ensku deildarinnar með Arsenal en teljast ekki meistaraefni. Enski boltinn 15.1.2016 07:45 Víkingar unnu KR-inga sem enduðu níu inn á vellinum Víkingur vann 3-2 sigur á KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en sigurmark Víkinga kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 14.1.2016 22:14 Atlético Madrid og Valencia síðustu liðin inn í átta liða úrslitin Atlético Madrid og Valencia tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins eftir sigra í seinni leikjum sínum í sextán liða úrslitum. Fótbolti 14.1.2016 21:22 Messi fljótur að svara fyrir sig "Þú ert virkilega slæmur,“ mun nýkrýndur knattspyrnumaður ársins hafa sagt við varnarmann Espanyol. Fótbolti 14.1.2016 20:30 Wenger: Nú mun ég passa upp á Sánchez Sílemaðurinn gæti snúið aftur eftir sex vikna fjarveru á sunnudaginn á móti Stoke. Enski boltinn 14.1.2016 19:00 „Það er rétt Louis, ég er feitur“ Blaðamaður The Sun var kallaður feitur af knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 14.1.2016 17:15 Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Skoraði daginn fyrir andlát David Bowie á sunnudaginn og Alan Rickman í dag. Enski boltinn 14.1.2016 16:45 Sex Pepsi-deildarlið þurfa að spila á meðan Ísland er á EM Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, hefur nú gert opinber drög að leikdögum Pepsi-deildarinnar í sumar en þar kemur fram að helmingur liða Pepsi-deildar karla þurfa að spila leik á meðan Ísland er að spila í riðlakeppni Evrópumótsins. Íslenski boltinn 14.1.2016 16:25 KSÍ búið að staðfesta Noregsleikinn í júní Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag. Fótbolti 14.1.2016 15:10 Real og Atletico Madrid dæmd í félagaskiptabann Brutu reglur um félagskipti ungmenna og mega ekkert kaupa í næstu tveimur félagaskiptagluggum. Fótbolti 14.1.2016 12:32 Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. Fótbolti 14.1.2016 12:00 Van Gaal verður rekinn ef hann tapar fyrir Liverpool Framtíð Hollendingsins á Old Trafford er í hættu eftir skelfilegt gengi liðsins. Enski boltinn 14.1.2016 11:00 Wenger þurfti að segja Klopp að róa sig Jürgen Klopp er líflegur á hliðarlínunni. Svo líflegur að hann var beðinn um að róa sig. Enski boltinn 14.1.2016 09:30 Costa kýldi gat á vegg: Við getum lagað það Guus Hiddink gerði lítið úr skapofsa Diego Costa eftir jafntefli Chelsea gegn West Brom. Enski boltinn 14.1.2016 09:00 Elneny kominn til Arsenal Arsene Wenger staðfesti í gærkvöldi að Arsenal væri komið með nýjan leikmann. Enski boltinn 14.1.2016 08:30 Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. Fótbolti 14.1.2016 07:30 Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. Fótbolti 14.1.2016 06:30 Styttan hans Ronaldo merkt Messi Lionel Messi var á mánudagskvöldið kosinn besti leikmaður heims í fimmta sinn og endaði þar með tveggja ára sigurgöngu Cristiano Ronaldo í árlegu kjöri FIFA og France Football. Fótbolti 13.1.2016 23:45 « ‹ ›
Tottenham í engum vandræðum með Sunderland | Sjáðu mörkin Tottenham heldur áfram að spila vel í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann mjög þægilegan sigur á Sunderland, 4-1, á White Hart Lane. Enski boltinn 16.1.2016 00:01
FH-ingar að semja við færeyskan landsliðsmann Færeyska fréttasíðan joanisnielsen.fo segir frá því í kvöld að færeyski landsliðsmaðurinn Sonni Ragnar Nattestad sé búinn að gera samning við Íslandsmeistara FH. Íslenski boltinn 15.1.2016 23:10
Fjölnismenn fóru illa með Þrótt í Reykjavíkurmótinu kvöld Þróttarar eru nýliðar í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en það var enginn úrvalsdeildarbragur á liðinu í kvöld þegar Þróttaraliðið steinlá á móti Fjölni í Reykjavíkurmóti karla. Íslenski boltinn 15.1.2016 22:52
Heimir og Lars gera fimm breytingar | Eiður Smári áfram með fyrirliðabandið Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hafa tilkynnt byrjunarliðið sitt í vináttulandsleiknum á móti Sameinuðu arabísku furstadæmunum í Dúbæ á morgun. Fótbolti 15.1.2016 22:34
Hiddink: Chelsea er í fallhættu Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, sagði hlutina bara eins og þeir eru á blaðamannafundi fyrir leik liðsins á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 15.1.2016 22:00
Stórvirkar vinnuvélar að störfum á Laugardalsvellinum Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik. Íslenski boltinn 15.1.2016 15:45
Leikur Liverpool og United verður ný upplifun fyrir Klopp Erkifjendurnir mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 15.1.2016 14:30
Lykilmann Noregs dreymir um að komast á Ólympíuleikana Spáir jöfnum og spennandi leik á móti íslenska liðinu í dag. Enski boltinn 15.1.2016 13:30
Vonast til að geta stutt strákana úr stúkunni Aron Jóhannsson að hann sé enn slæmur vegna nárameiðsla og að óvissan vegna þeirra sé afar erfið. Hann ræðir við Vísi um bandaríska landsliðið, MLS-deildina og möguleika Íslands á EM í sumar. Fótbolti 15.1.2016 11:30
Watford hirti desemberverðlaunin Quique Sanchez Flores besti þjálfarinn og Odion Ighalo besti leikmaðurinn. Enski boltinn 15.1.2016 10:15
Fyrstu kaup City á árinu staðfest Anthony Caceres kemur frá áströlsku félagi en verður strax líklega til systurfélagsins í Melbourne. Enski boltinn 15.1.2016 09:47
Svona hafa fyrstu 100 dagarnir hjá Klopp verið Jürgen Klopp hefur stýrt Liverpool í 100 daga en hvað segja tölurnar. Enski boltinn 15.1.2016 08:45
Ranieri: Erum ekki enn teknir alvarlega Leicester deilir toppsæti ensku deildarinnar með Arsenal en teljast ekki meistaraefni. Enski boltinn 15.1.2016 07:45
Víkingar unnu KR-inga sem enduðu níu inn á vellinum Víkingur vann 3-2 sigur á KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í Egilshöllinni í kvöld en sigurmark Víkinga kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 14.1.2016 22:14
Atlético Madrid og Valencia síðustu liðin inn í átta liða úrslitin Atlético Madrid og Valencia tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum spænska konungsbikarsins eftir sigra í seinni leikjum sínum í sextán liða úrslitum. Fótbolti 14.1.2016 21:22
Messi fljótur að svara fyrir sig "Þú ert virkilega slæmur,“ mun nýkrýndur knattspyrnumaður ársins hafa sagt við varnarmann Espanyol. Fótbolti 14.1.2016 20:30
Wenger: Nú mun ég passa upp á Sánchez Sílemaðurinn gæti snúið aftur eftir sex vikna fjarveru á sunnudaginn á móti Stoke. Enski boltinn 14.1.2016 19:00
„Það er rétt Louis, ég er feitur“ Blaðamaður The Sun var kallaður feitur af knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 14.1.2016 17:15
Ramsey-bölvunin heldur áfram að senda fræga fólkið í gröfina Skoraði daginn fyrir andlát David Bowie á sunnudaginn og Alan Rickman í dag. Enski boltinn 14.1.2016 16:45
Sex Pepsi-deildarlið þurfa að spila á meðan Ísland er á EM Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, hefur nú gert opinber drög að leikdögum Pepsi-deildarinnar í sumar en þar kemur fram að helmingur liða Pepsi-deildar karla þurfa að spila leik á meðan Ísland er að spila í riðlakeppni Evrópumótsins. Íslenski boltinn 14.1.2016 16:25
KSÍ búið að staðfesta Noregsleikinn í júní Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Norðmönnum í vináttulandsleik 1. júní næstkomandi en Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest fréttirnar frá Noregi í dag. Fótbolti 14.1.2016 15:10
Real og Atletico Madrid dæmd í félagaskiptabann Brutu reglur um félagskipti ungmenna og mega ekkert kaupa í næstu tveimur félagaskiptagluggum. Fótbolti 14.1.2016 12:32
Verður Noregur síðasti andstæðingur Íslands fyrir EM? Norskir fjölmiðlar fullyrða að Ísland spili landsleik í Ósló skömmu fyrir EM í fótbolta. Fótbolti 14.1.2016 12:00
Van Gaal verður rekinn ef hann tapar fyrir Liverpool Framtíð Hollendingsins á Old Trafford er í hættu eftir skelfilegt gengi liðsins. Enski boltinn 14.1.2016 11:00
Wenger þurfti að segja Klopp að róa sig Jürgen Klopp er líflegur á hliðarlínunni. Svo líflegur að hann var beðinn um að róa sig. Enski boltinn 14.1.2016 09:30
Costa kýldi gat á vegg: Við getum lagað það Guus Hiddink gerði lítið úr skapofsa Diego Costa eftir jafntefli Chelsea gegn West Brom. Enski boltinn 14.1.2016 09:00
Elneny kominn til Arsenal Arsene Wenger staðfesti í gærkvöldi að Arsenal væri komið með nýjan leikmann. Enski boltinn 14.1.2016 08:30
Kolbeinn Sigþórs: Vona að Lars haldi áfram með liðið Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er eins og flestir Íslendingar spenntur fyrir EM í Frakklandi en þar mun hann að öllu óbreyttu leika stórt hlutverk í sóknarleik Íslands. Kolbeini líst vel á riðilinn sem Ísland fékk en þar munu strákarnir mæta Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki. Fótbolti 14.1.2016 07:30
Kolbeinn hefur tekið verkjatöflur fyrir hvern einasta leik Kolbeinn Sigþórsson er feginn því að geta sagt skilið við erfitt ár 2015 þar sem meiðsli settu of stórt strik í reikninginn eftir félagaskipti hans til Nantes. Hann ræðir við Fréttablaðið um mótlætið, markaleysið og gagnrýnina sem hann fékk frá eigin þjálfara. Fótbolti 14.1.2016 06:30
Styttan hans Ronaldo merkt Messi Lionel Messi var á mánudagskvöldið kosinn besti leikmaður heims í fimmta sinn og endaði þar með tveggja ára sigurgöngu Cristiano Ronaldo í árlegu kjöri FIFA og France Football. Fótbolti 13.1.2016 23:45