Fótbolti

Sigurganga Juventus heldur áfram

Juventus vann sinn ellefta leik í röð í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 1-0 sigur á Roma í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum.

Fótbolti

Real tapaði mikilvægum stigum í toppbaráttunni

Real Madrid hefur farið vel af stað Real Madrid missti af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið náði einungis jafntefli gegn nýliðum Real Betis, 1-1.undir stjórn Zinedine Zidane og skorað grimmt.

Fótbolti

Leiknir skellti ungu strákunum hjá KR

Leiknir rúllaði yfir KR í A-riðli Reykjaíkurmótsins, en lokatölur urðu 5-1. Lið KR var mest megnis skipað leikmönnum úr öðrum flokki þar sem KR tekur þátt bæði í Reykjavíkurmótinu og Fótbolta.net mótinu.

Fótbolti

Enn vinnur Hellas ekki leik

Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn fyrir Hellas Verona sem gerði sitt tíunda jafntefli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Hellas gerði nú jafntefli við Genoa 1-1.

Fótbolti

Valdes til Belgíu

Standard Liege hefur staðfest að Victor Valdes, markvörður Manchester United, hafi gengið í raðir liðsins á lánssamningi út tímabilið standist hann læknisskoðun.

Enski boltinn