Fótbolti

Romario er fimmtugur í dag

Brasilíska knattspyrnugoðsögnin og síðar stjórnmálamaðurinn Romario fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag en hann er fæddur 29. janúar 1966.

Fótbolti

Ramires farinn til Kína

Sama dag og Jiangsu Suning missti Viðar Örn Kjartansson opnaði félagið veskið og keypti Brasilíumanninn Ramires frá Chelsea.

Fótbolti

Jürgen Klopp: Við vinnum á Wembley

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var kátur í gærkvöldi eftir að lið hans komst í úrslitaleik enska deildabikarsins og var tilbúinn að lofa því að Liverpool tæki bikarinn á Wembley.

Enski boltinn