Fótbolti Leikmenn Leicester fá enga bónusa fyrir að vinna titilinn Takist Leicester City hið ómögulega og verði Englandsmeistari fá leikmenn liðsins enga bónusa aukalega. Enski boltinn 11.2.2016 12:00 Sheringham fór í dulargervi að horfa á liðið sem rak hann spila Vildi sjá hvernig leikmennirnir myndu bregðast við brottrekstrinum. Enski boltinn 11.2.2016 11:30 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 11.2.2016 10:00 Eigendur Liverpool játuðu sig sigraða Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu ekki sigri í síðasta leik liðsins en þeir geta aftur á móti fagnað sigri á móti eigendum sínum. Enski boltinn 11.2.2016 09:30 Markvörður úr Meistaradeildinni til Fylkis Fylkir hefur samið við markvörðinn Audrey Rose Baldwin um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. Íslenski boltinn 11.2.2016 09:23 Blanc áfram hjá frönsku meisturunum til 2018 Laurent Blanc hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við franska meistaraliðið Paris Saint-Germain. Fótbolti 11.2.2016 09:01 Eboue æfir með Sunderland Emmanuel Eboue, fyrrverandi leikmaður Arsenal, æfir þessa dagana með Sunderland. Enski boltinn 11.2.2016 07:29 Flottustu og ljótustu búningar ensku úrvalsdeildarinnar að mati Daily Mail Daily Mail hefur undanfarna tvo daga birt skemmtilega lista yfir flottustu og ljótustu búninga í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2016 23:15 Valencia réð ekki við B-lið Barcelona Barcelona hefur ekki tapað í 29 leikjum í röð sem er félagsmet. Fótbolti 10.2.2016 21:52 Kolbeinn skoraði í ævintýralegum bikarsigri Nantes er komið í átta liða úrslit frönsku bikarkeppninnar eftir magnaðan 3-4 sigur á Bordeaux í framlengdum leik. Fótbolti 10.2.2016 20:30 Níu ára strákur fékk miklu fleiri atkvæði en Lukaku, Lennon og Barkley | Myndband Hinn níu ára gamli George Shaw sem vann hug og hjörtu áhorfenda á Goodison Park á dögunum fékk skemmtileg verðlaun í gær þar sem hann hafði betur í samkeppni við stórstjörnur Everton-liðsins. Enski boltinn 10.2.2016 16:45 Manchester United horfir aftur til Gaitán Enska félagið gæti fengið samkeppni um argentínska vængmanninn frá Zenit og Atlético Madrid. Enski boltinn 10.2.2016 14:30 Hentu tennisboltum inn á völlinn í mótmælaskyni Stuðningsmenn Dortmund brjálaðir yfir að borga allt að 3.000 krónur fyrir miða á bikarleik. Fótbolti 10.2.2016 13:30 Johnson játar kynferðisbrot gegn barni Adam Johnson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland, hefur játað fyrir rétti að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku undir samræðisaldri. Enski boltinn 10.2.2016 13:18 Rio: Manchester United má ekki enda eins og Liverpool Næsta stjóraráðning Manchester United getur haft langvarandi afleiðingar segir miðvörðurinn. Enski boltinn 10.2.2016 11:30 Klopp um Benteke: Allir framherjar ganga í gegnum svona tímabil Christian Benteke, framherji Liverpool, hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og ekki skorað í síðustu 11 leikjum liðsins. Enski boltinn 10.2.2016 11:00 Þjálfari Viðars vissi ekki að hann væri á útleið Fyrirtæki sér um að kaupa leikmenn fyrir kínverska liðið Jiangsu Suning sem borgaði 78 milljónir evra fyrir tvo leikmenn. Fótbolti 10.2.2016 10:30 Stal Arsenal vitlausum njósnara af Leicester City? | Svo segir Lineker Gary Lineker er á því að Arsenal hafi gert mistök þegar liðið samdi við Ben Wrigglesworth, yfirmann njósnadeildar Leicester City. Enski boltinn 10.2.2016 10:00 Mourinho segir vinum sínum að hann verði stjóri Manchester United Ensku blöðin slá því flest upp í morgun að Jose Mourinho hafi sagt vinum sínum og aðstoðarfólki að hann muni í sumar taka við liði Manchester United af Louis van Gaal. Enski boltinn 10.2.2016 09:30 Verðum að komast í úrslitaleik til að bjarga tímabilinu Thibaut Courtois, markvörður Englandsmeistara Chelsea, segir að liðið verði að komast í annað hvort úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eða Meistaradeildar Evrópu til að bjarga tímabilinu. Enski boltinn 10.2.2016 08:58 Margrét Lára með 13 mörk í fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu Það er ekki hægt að segja annað en að Margrét Lára Viðarsdóttir fari vel af stað með Val eftir heimkomuna frá Svíþjóð. Íslenski boltinn 10.2.2016 08:28 Payet í viðræðum við West Ham um nýjan samning Dimitri Payet, miðjumaður West Ham, er í viðræðum við félagið um nýjan samning. Enski boltinn 10.2.2016 07:30 Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. Enski boltinn 10.2.2016 06:00 Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 9.2.2016 22:50 Ogbonna skallaði Liverpool úr bikarnum West Ham er komið í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á Liverpool í kvöld. Angelo Ogbonna tryggði West Ham 2-1 sigur í uppbótartíma framlengingar. Enski boltinn 9.2.2016 22:15 Svona samning átti De Gea að fá hjá Real Madrid Vefsíðan Football Leaks heldur áfram að gera knattspyrnufélögum lífið leitt en nú hefur samningurinn sem David de Gea átti að fá hjá Real Madrid lekið á netið. Enski boltinn 9.2.2016 20:30 Rapid Vín með augastað á Arnóri Ingva Arnór Ingvi Traustason gæti verið á leið til Austurríkis en eitt af stórliðum landsins hefur áhuga á honum. Fótbolti 9.2.2016 19:20 Busquets: Guardiola gæti fengið mig til að yfirgefa Barcelona Spænski miðjumaðurinn Sergio Busquets segir að einungis tvær manneskjur gætu fengið hann til að fara frá Barcelona; konan hans og Pep Guardiola. Fótbolti 9.2.2016 17:45 Ancelotti: Zidane hefur allt til að vera frábær þjálfari Carlo Ancelotti hefur mikla trú á Zinedine Zidane, nýráðnum knattspyrnustjóra Real Madrid. Fótbolti 9.2.2016 17:00 Cruyff: Ég vildi að Pep færi til United frekar en City Einn besti fótboltamaður sögunnar er óánægður með ákvörðun spænska þjálfarans. Enski boltinn 9.2.2016 16:30 « ‹ ›
Leikmenn Leicester fá enga bónusa fyrir að vinna titilinn Takist Leicester City hið ómögulega og verði Englandsmeistari fá leikmenn liðsins enga bónusa aukalega. Enski boltinn 11.2.2016 12:00
Sheringham fór í dulargervi að horfa á liðið sem rak hann spila Vildi sjá hvernig leikmennirnir myndu bregðast við brottrekstrinum. Enski boltinn 11.2.2016 11:30
„Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 11.2.2016 10:00
Eigendur Liverpool játuðu sig sigraða Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu ekki sigri í síðasta leik liðsins en þeir geta aftur á móti fagnað sigri á móti eigendum sínum. Enski boltinn 11.2.2016 09:30
Markvörður úr Meistaradeildinni til Fylkis Fylkir hefur samið við markvörðinn Audrey Rose Baldwin um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili. Íslenski boltinn 11.2.2016 09:23
Blanc áfram hjá frönsku meisturunum til 2018 Laurent Blanc hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við franska meistaraliðið Paris Saint-Germain. Fótbolti 11.2.2016 09:01
Eboue æfir með Sunderland Emmanuel Eboue, fyrrverandi leikmaður Arsenal, æfir þessa dagana með Sunderland. Enski boltinn 11.2.2016 07:29
Flottustu og ljótustu búningar ensku úrvalsdeildarinnar að mati Daily Mail Daily Mail hefur undanfarna tvo daga birt skemmtilega lista yfir flottustu og ljótustu búninga í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2016 23:15
Valencia réð ekki við B-lið Barcelona Barcelona hefur ekki tapað í 29 leikjum í röð sem er félagsmet. Fótbolti 10.2.2016 21:52
Kolbeinn skoraði í ævintýralegum bikarsigri Nantes er komið í átta liða úrslit frönsku bikarkeppninnar eftir magnaðan 3-4 sigur á Bordeaux í framlengdum leik. Fótbolti 10.2.2016 20:30
Níu ára strákur fékk miklu fleiri atkvæði en Lukaku, Lennon og Barkley | Myndband Hinn níu ára gamli George Shaw sem vann hug og hjörtu áhorfenda á Goodison Park á dögunum fékk skemmtileg verðlaun í gær þar sem hann hafði betur í samkeppni við stórstjörnur Everton-liðsins. Enski boltinn 10.2.2016 16:45
Manchester United horfir aftur til Gaitán Enska félagið gæti fengið samkeppni um argentínska vængmanninn frá Zenit og Atlético Madrid. Enski boltinn 10.2.2016 14:30
Hentu tennisboltum inn á völlinn í mótmælaskyni Stuðningsmenn Dortmund brjálaðir yfir að borga allt að 3.000 krónur fyrir miða á bikarleik. Fótbolti 10.2.2016 13:30
Johnson játar kynferðisbrot gegn barni Adam Johnson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland, hefur játað fyrir rétti að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku undir samræðisaldri. Enski boltinn 10.2.2016 13:18
Rio: Manchester United má ekki enda eins og Liverpool Næsta stjóraráðning Manchester United getur haft langvarandi afleiðingar segir miðvörðurinn. Enski boltinn 10.2.2016 11:30
Klopp um Benteke: Allir framherjar ganga í gegnum svona tímabil Christian Benteke, framherji Liverpool, hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og ekki skorað í síðustu 11 leikjum liðsins. Enski boltinn 10.2.2016 11:00
Þjálfari Viðars vissi ekki að hann væri á útleið Fyrirtæki sér um að kaupa leikmenn fyrir kínverska liðið Jiangsu Suning sem borgaði 78 milljónir evra fyrir tvo leikmenn. Fótbolti 10.2.2016 10:30
Stal Arsenal vitlausum njósnara af Leicester City? | Svo segir Lineker Gary Lineker er á því að Arsenal hafi gert mistök þegar liðið samdi við Ben Wrigglesworth, yfirmann njósnadeildar Leicester City. Enski boltinn 10.2.2016 10:00
Mourinho segir vinum sínum að hann verði stjóri Manchester United Ensku blöðin slá því flest upp í morgun að Jose Mourinho hafi sagt vinum sínum og aðstoðarfólki að hann muni í sumar taka við liði Manchester United af Louis van Gaal. Enski boltinn 10.2.2016 09:30
Verðum að komast í úrslitaleik til að bjarga tímabilinu Thibaut Courtois, markvörður Englandsmeistara Chelsea, segir að liðið verði að komast í annað hvort úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eða Meistaradeildar Evrópu til að bjarga tímabilinu. Enski boltinn 10.2.2016 08:58
Margrét Lára með 13 mörk í fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu Það er ekki hægt að segja annað en að Margrét Lára Viðarsdóttir fari vel af stað með Val eftir heimkomuna frá Svíþjóð. Íslenski boltinn 10.2.2016 08:28
Payet í viðræðum við West Ham um nýjan samning Dimitri Payet, miðjumaður West Ham, er í viðræðum við félagið um nýjan samning. Enski boltinn 10.2.2016 07:30
Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. Enski boltinn 10.2.2016 06:00
Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Íslenski boltinn 9.2.2016 22:50
Ogbonna skallaði Liverpool úr bikarnum West Ham er komið í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á Liverpool í kvöld. Angelo Ogbonna tryggði West Ham 2-1 sigur í uppbótartíma framlengingar. Enski boltinn 9.2.2016 22:15
Svona samning átti De Gea að fá hjá Real Madrid Vefsíðan Football Leaks heldur áfram að gera knattspyrnufélögum lífið leitt en nú hefur samningurinn sem David de Gea átti að fá hjá Real Madrid lekið á netið. Enski boltinn 9.2.2016 20:30
Rapid Vín með augastað á Arnóri Ingva Arnór Ingvi Traustason gæti verið á leið til Austurríkis en eitt af stórliðum landsins hefur áhuga á honum. Fótbolti 9.2.2016 19:20
Busquets: Guardiola gæti fengið mig til að yfirgefa Barcelona Spænski miðjumaðurinn Sergio Busquets segir að einungis tvær manneskjur gætu fengið hann til að fara frá Barcelona; konan hans og Pep Guardiola. Fótbolti 9.2.2016 17:45
Ancelotti: Zidane hefur allt til að vera frábær þjálfari Carlo Ancelotti hefur mikla trú á Zinedine Zidane, nýráðnum knattspyrnustjóra Real Madrid. Fótbolti 9.2.2016 17:00
Cruyff: Ég vildi að Pep færi til United frekar en City Einn besti fótboltamaður sögunnar er óánægður með ákvörðun spænska þjálfarans. Enski boltinn 9.2.2016 16:30