Fótbolti

Naumur sigur Bayern í Köln

Bayern Munchen vann FC Köln með minnsta mun í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en eftir sigurinn er Bayern með átta stiga forskot.

Fótbolti

Fellaini: Ég er ekki óheiðarlegur

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United, segir að hann sé ekki óheiðarlegur leikmaður, en Howard Webb, fyrrum dómari á Englandi, skaut föstum skotum að Fellaini í vikunni.

Enski boltinn

Vildi gjarnan halda áfram

Lars Lagerbäck vildi gjarnan halda áfram að þjálfa íslenska landsliðið næstu tvö árin en er ekki enn reiðubúinn að gefa KSÍ svar um framhaldið. Samningur hans rennur að óbreyttu út eftir EM í sumar, þegar Lagerbäck verður 68 ára gamall.

Fótbolti

Stál í stál í Tromsö

Önnur umferð norsku 1. deildarinnar hófst í kvöld þegar Tromsö tók á móti Start. Hvorugu liðinu tókst að skora í leiknum og því lyktaði honum með 0-0 jafntefli.

Fótbolti