Fótbolti

Benitez: Newcastle er sofandi risi

Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Newcastle, hefur fulla trú á því að þeir svart-hvítu úr norðrinu geti haldið sér uppi í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle á risaleik framundan í dag.

Enski boltinn

Firmino meiddur

Roberto Firmino, Brasilíumaðurinn í liði Liverpool, mun líklega missa af leik Liverpool og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem hann hefur dregið sig úr brasilíska landsliðshópnum.

Enski boltinn