Fótbolti Gylfi við BBC: Við erum ekki öruggir Miðjumaðurinn hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 4.4.2016 09:00 Wilshere forsíðuefni fyrir rifrildi Sást eiga í samskiptum við lögreglu fyrir utan næturklúbb í London um helgina. Enski boltinn 4.4.2016 08:30 Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. Enski boltinn 4.4.2016 07:00 Myndbandið um Cruyff sem var sýnt á Camp Nou fyrir El Clasico Johan Cruyff var Hollendingur en hann var líka mikill Börsungur og Barcelona minntist þessa frábæra fótboltamanns fyrir leik Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 3.4.2016 23:30 Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 3.4.2016 23:00 Markahæsta landsliðskona sögunnar biðst afsökunar á að hafa keyrt full Abby Wambach, markahæsti leikmaður í sögu bandaríska landsliðsins, baðst í dag afsökunar á að hafa keyrt full. Fótbolti 3.4.2016 22:30 Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. Fótbolti 3.4.2016 22:03 Tvö rauð spjöld á loft þegar Inter tapaði á heimavelli | Roma rúllaði yfir Lazio Draumur Inter um að ná Meistaradeildarsæti fjarlægist eftir 1-2 tap fyrir Torino í kvöld. Fótbolti 3.4.2016 21:03 Elvar Páll tryggði Leiknismönnum sigur á Íslandsmeisturunum Leiknir R. bar sigurorð af FH með tveimur mörkum gegn einu í lokaumferð riðlakeppninnar í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 3.4.2016 20:37 Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. Enski boltinn 3.4.2016 20:33 Hannes Þór og félagar efstir í Noregi Hannes Þór Halldórsson og félagar í Bodö/Glimt byrja tímabilið í norsku úrvalsdeildinni af krafti en í dag unnu þeir 3-1 sigur á Stabæk. Fótbolti 3.4.2016 18:54 Hjálmar byrjaði 14. tímabilið hjá IFK Göteborg á sigri Hjálmar Jónsson lék allan leikinn í miðri vörn IFK Göteborg sem vann 0-2 sigur á Falkenbergs í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 3.4.2016 18:39 Sigríður Lára skoraði þrennu á Skaganum Sigríður Lára Garðarsdóttir var á skotskónum í Akraneshöllinni í kvöld þegar ÍBV vann stórsigur á Þór/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 3.4.2016 17:05 Martial kom Manchester United upp í fimmta sætið | Sjáið sigurmarkið Franski framherjinn Anthony Martial var hetja Manchester United í kvöld þegar liðið komst upp í fimmta sætið eftir 1-0 sigur á Everton á Old Trafford. Enski boltinn 3.4.2016 16:45 Hólmfríður hetja Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir tryggði Avaldsnes sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.4.2016 15:03 Íslensk samvinna í marki Sundsvall Rúnar Már Sigurjónsson skoraði mark Sundsvall þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við AIK á útivelli í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 3.4.2016 14:57 Strákarnir kláruðu sitt og skoruðu ekki sjálfsmark í lokin | Eru samt úr leik Íslenska sautján ára landsliðið í knattspyrnu komst ekki í úrslitakeppni Evrópumótsins þrátt fyrir 1-0 sigur á Grikklandi í lokaleiknum sínum. Íslenski boltinn 3.4.2016 14:54 Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. Enski boltinn 3.4.2016 14:15 Kolbeinn í byrjunarliði Nantes sem tapaði öðrum leiknum í röð Nantes tapaði sínum öðrum leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Lille á heimavelli, 0-3, í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.4.2016 14:02 Blikastelpur unnu Evrópumeistarana 5-0 Kvennalið Breiðabliks er heldur betur að gera góða hluti í æfingaferð sinni til Þýskalands en þar eru Íslandsmeistararnir að undirbúa sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2016 13:56 Kjartan Henry skoraði tvö og er orðinn næstmarkahæstur Kjartan Henry Finnbogason skoraði bæði mörk Horsens í 2-0 sigri á Koge í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.4.2016 13:41 Fyrsti sigur Jóns Daða og félaga í tæpa tvo mánuði Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í þýska B-deildarliðinu Kaiserslautern unnu mjög svo kærkominn sigur á Sandhausen, 2-0, í dag. Fótbolti 3.4.2016 13:29 Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. Enski boltinn 3.4.2016 13:00 Sigurgöngu OB lokið í bili Eftir þrjá sigurleiki í röð varð OB að játa sig sigrað gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-1, Randers í vil. Fótbolti 3.4.2016 12:55 Emil settur á bekkinn og Udinese vann sinn fyrsta sigur síðan í febrúar Udinese, lið Emil Hallfreðssonar, hjálpaði bæði sér og toppliði Juventus í dag þegar liðið vann óvæntan 3-1 sigur á Napoli. Fótbolti 3.4.2016 12:36 Milan-goðsögn fallin frá AC-Milan goðsögnin Cesare Maldini lést í dag, 84 ára að aldri. Fótbolti 3.4.2016 12:30 Íslenska fótboltalandsliðið aftur það besta á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. Enski boltinn 3.4.2016 12:00 Gæti verið betra fyrir strákana að skora sjálfsmark | 17 ára liðið í stórfurðulegri stöðu Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta hefur ekki skorað mark í fyrstu tveimur leikjum sínum í milliriðli EM en á samt ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Íslenski boltinn 3.4.2016 11:30 Dagný skoraði og skrifaði síðan á íslenska fánann eftir leik Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark Portland Thorns liðsins í æfingaleik á móti Houston Dash í nótt. Portland Thorns tapaði leiknum 2-1. Fótbolti 3.4.2016 10:45 Læknir segist hafa gefið leikmönnum Arsenal, Chelsea og Leicester ólögleg lyf Breski læknirinn Mark Bonar segist hafa gefið 150 íþróttamönnum í Englandi ólögleg lyf en þar á meðal eru leikmenn í ensku úrvalsdeildinni, breskir hjólreiðamenn í Tour de France, hnefaleikameistari, tennisspilarar, bardagaíþróttamenn og krikketleikmenn. Enski boltinn 3.4.2016 09:46 « ‹ ›
Gylfi við BBC: Við erum ekki öruggir Miðjumaðurinn hefur skorað tíu mörk í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Enski boltinn 4.4.2016 09:00
Wilshere forsíðuefni fyrir rifrildi Sást eiga í samskiptum við lögreglu fyrir utan næturklúbb í London um helgina. Enski boltinn 4.4.2016 08:30
Fyrsti Íslendingurinn í slétt ellefu ár sem brýtur tíu marka múrinn Gylfi Þór Sigurðsson bætir sitt persónulega markamet í ensku úrvalsdeildinni með hverju marki og á laugardaginn skoraði hann sitt tíunda deildarmark á leiktíðinni. Enski boltinn 4.4.2016 07:00
Myndbandið um Cruyff sem var sýnt á Camp Nou fyrir El Clasico Johan Cruyff var Hollendingur en hann var líka mikill Börsungur og Barcelona minntist þessa frábæra fótboltamanns fyrir leik Barcelona og Real Madrid. Enski boltinn 3.4.2016 23:30
Gylfi hefur skorað á móti helmingi ensku úrvalsdeildarinnar á tímabilinu Stoke City varð í gær nýjasta liðið til að sækja boltann úr marki sínu eftir mark frá íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Enski boltinn 3.4.2016 23:00
Markahæsta landsliðskona sögunnar biðst afsökunar á að hafa keyrt full Abby Wambach, markahæsti leikmaður í sögu bandaríska landsliðsins, baðst í dag afsökunar á að hafa keyrt full. Fótbolti 3.4.2016 22:30
Messi í Panama-skjölunum: Upplýsingar um nýtt aflandsfélag Besti fótboltamaður í heimi er í vandræðum vegna nýrra upplýsinga sem koma fram í Panama-skjölunum. Fótbolti 3.4.2016 22:03
Tvö rauð spjöld á loft þegar Inter tapaði á heimavelli | Roma rúllaði yfir Lazio Draumur Inter um að ná Meistaradeildarsæti fjarlægist eftir 1-2 tap fyrir Torino í kvöld. Fótbolti 3.4.2016 21:03
Elvar Páll tryggði Leiknismönnum sigur á Íslandsmeisturunum Leiknir R. bar sigurorð af FH með tveimur mörkum gegn einu í lokaumferð riðlakeppninnar í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 3.4.2016 20:37
Gylfi hefur skorað 47 prósent marka Swansea á árinu 2016 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í gær sitt áttunda mark í þrettán deildarleikjum sínum með Swansea City á árinu 2016 og hefur skorað næstum því helming marka velska liðsins á nýju ári. Enski boltinn 3.4.2016 20:33
Hannes Þór og félagar efstir í Noregi Hannes Þór Halldórsson og félagar í Bodö/Glimt byrja tímabilið í norsku úrvalsdeildinni af krafti en í dag unnu þeir 3-1 sigur á Stabæk. Fótbolti 3.4.2016 18:54
Hjálmar byrjaði 14. tímabilið hjá IFK Göteborg á sigri Hjálmar Jónsson lék allan leikinn í miðri vörn IFK Göteborg sem vann 0-2 sigur á Falkenbergs í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 3.4.2016 18:39
Sigríður Lára skoraði þrennu á Skaganum Sigríður Lára Garðarsdóttir var á skotskónum í Akraneshöllinni í kvöld þegar ÍBV vann stórsigur á Þór/KA í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 3.4.2016 17:05
Martial kom Manchester United upp í fimmta sætið | Sjáið sigurmarkið Franski framherjinn Anthony Martial var hetja Manchester United í kvöld þegar liðið komst upp í fimmta sætið eftir 1-0 sigur á Everton á Old Trafford. Enski boltinn 3.4.2016 16:45
Hólmfríður hetja Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir tryggði Avaldsnes sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.4.2016 15:03
Íslensk samvinna í marki Sundsvall Rúnar Már Sigurjónsson skoraði mark Sundsvall þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við AIK á útivelli í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 3.4.2016 14:57
Strákarnir kláruðu sitt og skoruðu ekki sjálfsmark í lokin | Eru samt úr leik Íslenska sautján ára landsliðið í knattspyrnu komst ekki í úrslitakeppni Evrópumótsins þrátt fyrir 1-0 sigur á Grikklandi í lokaleiknum sínum. Íslenski boltinn 3.4.2016 14:54
Kafteinn Morgan skoraði og Leicester komið með sjö stiga forskot | Sjáðu markið Leicester City náði í dag sjö stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann 1-0 sigur á Southampton á heimavelli. Enski boltinn 3.4.2016 14:15
Kolbeinn í byrjunarliði Nantes sem tapaði öðrum leiknum í röð Nantes tapaði sínum öðrum leik í röð þegar liðið beið lægri hlut fyrir Lille á heimavelli, 0-3, í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.4.2016 14:02
Blikastelpur unnu Evrópumeistarana 5-0 Kvennalið Breiðabliks er heldur betur að gera góða hluti í æfingaferð sinni til Þýskalands en þar eru Íslandsmeistararnir að undirbúa sig fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2016 13:56
Kjartan Henry skoraði tvö og er orðinn næstmarkahæstur Kjartan Henry Finnbogason skoraði bæði mörk Horsens í 2-0 sigri á Koge í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.4.2016 13:41
Fyrsti sigur Jóns Daða og félaga í tæpa tvo mánuði Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í þýska B-deildarliðinu Kaiserslautern unnu mjög svo kærkominn sigur á Sandhausen, 2-0, í dag. Fótbolti 3.4.2016 13:29
Gylfi fyrsta "tían" til að skora tíu mörk á tímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson er markahæsti miðjumaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag og það þrátt fyrir að vera aðeins kominn með tvö mörk um áramótin. Enski boltinn 3.4.2016 13:00
Sigurgöngu OB lokið í bili Eftir þrjá sigurleiki í röð varð OB að játa sig sigrað gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-1, Randers í vil. Fótbolti 3.4.2016 12:55
Emil settur á bekkinn og Udinese vann sinn fyrsta sigur síðan í febrúar Udinese, lið Emil Hallfreðssonar, hjálpaði bæði sér og toppliði Juventus í dag þegar liðið vann óvæntan 3-1 sigur á Napoli. Fótbolti 3.4.2016 12:36
Milan-goðsögn fallin frá AC-Milan goðsögnin Cesare Maldini lést í dag, 84 ára að aldri. Fótbolti 3.4.2016 12:30
Íslenska fótboltalandsliðið aftur það besta á Norðurlöndum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður besta knattspyrnulandslið Norðurlandanna á ný þegar næsti FIFA-listinn verður gefinn út í næstu viku. Enski boltinn 3.4.2016 12:00
Gæti verið betra fyrir strákana að skora sjálfsmark | 17 ára liðið í stórfurðulegri stöðu Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta hefur ekki skorað mark í fyrstu tveimur leikjum sínum í milliriðli EM en á samt ennþá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Íslenski boltinn 3.4.2016 11:30
Dagný skoraði og skrifaði síðan á íslenska fánann eftir leik Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir skoraði mark Portland Thorns liðsins í æfingaleik á móti Houston Dash í nótt. Portland Thorns tapaði leiknum 2-1. Fótbolti 3.4.2016 10:45
Læknir segist hafa gefið leikmönnum Arsenal, Chelsea og Leicester ólögleg lyf Breski læknirinn Mark Bonar segist hafa gefið 150 íþróttamönnum í Englandi ólögleg lyf en þar á meðal eru leikmenn í ensku úrvalsdeildinni, breskir hjólreiðamenn í Tour de France, hnefaleikameistari, tennisspilarar, bardagaíþróttamenn og krikketleikmenn. Enski boltinn 3.4.2016 09:46