Fótbolti

Sigurgöngu OB lokið í bili

Eftir þrjá sigurleiki í röð varð OB að játa sig sigrað gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 0-1, Randers í vil.

Fótbolti