Fótbolti Pepsi-spáin 2016: Víkingur Ó. hafnar í 11. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Víkings Ólafsvíkur 11. og næst neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2016 09:00 Leikmenn brugðust Mourinho Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, segir að það hafi orðið Jose Mourinho að falli í vetur að treysta um of á leikmenn sína. Enski boltinn 19.4.2016 08:30 Kiddi Jak: Þetta var leikaraskapur hjá Vardy Hjörvar Hafliðason krufði dómgæsluna í leik Leicester og West Ham með fyrrum alþjóðadómaranum, Kristni Jakobssyni, í Messunni. Enski boltinn 19.4.2016 08:00 Féll tvisvar sama daginn Lewis Kinsella hefur sjálfsagt upplifað skemmtilegri daga en laugardaginn síðasta. Enski boltinn 18.4.2016 23:15 Kane: Við getum náð Leicester Harry Kane var hæstánægður með frammistöðu leikmanna Tottenham gegn Stoke í kvöld. Enski boltinn 18.4.2016 21:46 Víkingur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin Mæta KR-ingum í úrslitaleiknum á sumardaginn fyrsta. Íslenski boltinn 18.4.2016 21:17 Tottenham minnkaði forystu Leicester í fimm stig Harry Kane og Dele Alli með tvö mörk hvor í afar sannfærandi sigri Tottenham á Stoke. Enski boltinn 18.4.2016 20:45 Hvernig fór Alli að þessu? | Myndband Dele Alli skoraði tvö gegn Stoke í kvöld en tókst samt að skjóta í stöng fyrir opnu marki. Enski boltinn 18.4.2016 20:43 Rúnar innsiglaði sigur Sundsvall Skoraði sitt annað mark á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er Sundsvall hafði betur gegn Örebro. Fótbolti 18.4.2016 19:40 Ryder: Skil af hverju fólk hefur áhyggjur Upphitun íþróttadeildar 365 heldur áfram en Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var gestur í Akraborginni á X-inu í dag. Íslenski boltinn 18.4.2016 18:00 Búið að kæra Vardy Líklegt að sóknarmaður Leicester missi af fleiri leikjum á lokaspretti titilbaráttunnar. Enski boltinn 18.4.2016 16:51 Komast Víkingar í úrslitaleikinn í fyrsta sinn eða bæta Valsmenn metið? Valsmenn og Víkingar keppa um það í kvöld að komast í úrslitaleik á móti KR í Lengjubikar karla í knattspyrnu og verður undanúrslitaleikur þeirra sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Íslenski boltinn 18.4.2016 15:15 Barcelona hefði betur sleppt þessu tísti Fyrir viku síðan birti opinber reikningur Barcelona tíst sem mikið er hlegið að í dag. Fótbolti 18.4.2016 13:00 Lescott er viðbjóður Gamli harðjaxlinn Paul McGrath urðaði yfir Joleon Lescott, fyrirliða Aston Villa, eftir að Villa féll úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.4.2016 12:00 Balotelli vill ekki fara aftur til Liverpool Mario Balotelli hefur tekið af öll tvímæli um hvort hann vilji fara aftur til Liverpool. Enski boltinn 18.4.2016 11:30 Wenger: Okkur vantaði sjálfstraust Arsenal missteig sig í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið gerði aðeins jafntefli gegn Crystal Palace. Enski boltinn 18.4.2016 11:00 Dagný á skotskónum fyrir Portland | Sjáðu markið Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir byrjaði tímabilið í bandarísku NWSL-deildinni heldur betur með stæl í nótt. Fótbolti 18.4.2016 10:00 Karl Brynjar: Loksins heimtað að við vinnum leiki Karl Brynjar Björnsson spilar sitt fyrsta tímabil í efstu deild á fjórtán ára ferli í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2016 09:30 Pepsi-spáin 2016: Þróttur hafnar í 12. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Þróttar 12. og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2016 09:00 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. Fótbolti 18.4.2016 08:00 Ranieri neitaði að tjá sig um dómarann Dómarinn Jon Moss stal senunni í leik Leicester og West Ham með ákvörðunum sem fengu flesta til þess að klóra sér í kollinum. Enski boltinn 18.4.2016 07:30 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. Fótbolti 18.4.2016 06:00 Marchisio meiddur og missir af EM Ítalski miðjumaðurinn Claudio Marchisio mun missa af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir Ítalíu. Fótbolti 17.4.2016 22:30 Fyrrverandi leikmaður Víkings bestur í D-deildinni á Englandi Skoraði í bikarleik gegn KV fyrir fimm árum en er nú bestur í annarri deild enska boltans. Enski boltinn 17.4.2016 21:27 Börsungar í bullinu: Þriðja tapið í röð og allt jafnt á toppnum Valencia setti toppbaráttuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í algjört uppnám með sigri á Nývangi í kvöld, 2-1. Barcelona er þó enn á toppnum, en nú með jafn mörg stig og Atletico Madrid. Fótbolti 17.4.2016 20:15 Sjáðu fallega stoðsendingu Eiðs Smára | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen fékk mikið lof fyrir innkomu sína gegn Bodö/Glimt í dag. Fótbolti 17.4.2016 19:26 Atletico jafnaði Barcelona að stigum Atletico Madrid heldur pressunni á Barcelona áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Granada í dag. Fótbolti 17.4.2016 18:02 Björn Daníel í sigurliði í Íslendingslagnum Fjöldinn allur af Íslendingum voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Björn Daníel Sverrisson og félagar unnu sinn þriðja leik af fimm. Fótbolti 17.4.2016 17:53 Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. Fótbolti 17.4.2016 16:58 Arsenal tapaði stigum gegn Palace á heimavelli | Sjáðu mörkin Enn og aftur tapaði Arsenal stigum í ensku úrvalsdeildinni, en í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 17.4.2016 16:45 « ‹ ›
Pepsi-spáin 2016: Víkingur Ó. hafnar í 11. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Víkings Ólafsvíkur 11. og næst neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2016 09:00
Leikmenn brugðust Mourinho Cesc Fabregas, leikmaður Chelsea, segir að það hafi orðið Jose Mourinho að falli í vetur að treysta um of á leikmenn sína. Enski boltinn 19.4.2016 08:30
Kiddi Jak: Þetta var leikaraskapur hjá Vardy Hjörvar Hafliðason krufði dómgæsluna í leik Leicester og West Ham með fyrrum alþjóðadómaranum, Kristni Jakobssyni, í Messunni. Enski boltinn 19.4.2016 08:00
Féll tvisvar sama daginn Lewis Kinsella hefur sjálfsagt upplifað skemmtilegri daga en laugardaginn síðasta. Enski boltinn 18.4.2016 23:15
Kane: Við getum náð Leicester Harry Kane var hæstánægður með frammistöðu leikmanna Tottenham gegn Stoke í kvöld. Enski boltinn 18.4.2016 21:46
Víkingur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu mörkin Mæta KR-ingum í úrslitaleiknum á sumardaginn fyrsta. Íslenski boltinn 18.4.2016 21:17
Tottenham minnkaði forystu Leicester í fimm stig Harry Kane og Dele Alli með tvö mörk hvor í afar sannfærandi sigri Tottenham á Stoke. Enski boltinn 18.4.2016 20:45
Hvernig fór Alli að þessu? | Myndband Dele Alli skoraði tvö gegn Stoke í kvöld en tókst samt að skjóta í stöng fyrir opnu marki. Enski boltinn 18.4.2016 20:43
Rúnar innsiglaði sigur Sundsvall Skoraði sitt annað mark á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er Sundsvall hafði betur gegn Örebro. Fótbolti 18.4.2016 19:40
Ryder: Skil af hverju fólk hefur áhyggjur Upphitun íþróttadeildar 365 heldur áfram en Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, var gestur í Akraborginni á X-inu í dag. Íslenski boltinn 18.4.2016 18:00
Búið að kæra Vardy Líklegt að sóknarmaður Leicester missi af fleiri leikjum á lokaspretti titilbaráttunnar. Enski boltinn 18.4.2016 16:51
Komast Víkingar í úrslitaleikinn í fyrsta sinn eða bæta Valsmenn metið? Valsmenn og Víkingar keppa um það í kvöld að komast í úrslitaleik á móti KR í Lengjubikar karla í knattspyrnu og verður undanúrslitaleikur þeirra sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Íslenski boltinn 18.4.2016 15:15
Barcelona hefði betur sleppt þessu tísti Fyrir viku síðan birti opinber reikningur Barcelona tíst sem mikið er hlegið að í dag. Fótbolti 18.4.2016 13:00
Lescott er viðbjóður Gamli harðjaxlinn Paul McGrath urðaði yfir Joleon Lescott, fyrirliða Aston Villa, eftir að Villa féll úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.4.2016 12:00
Balotelli vill ekki fara aftur til Liverpool Mario Balotelli hefur tekið af öll tvímæli um hvort hann vilji fara aftur til Liverpool. Enski boltinn 18.4.2016 11:30
Wenger: Okkur vantaði sjálfstraust Arsenal missteig sig í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið gerði aðeins jafntefli gegn Crystal Palace. Enski boltinn 18.4.2016 11:00
Dagný á skotskónum fyrir Portland | Sjáðu markið Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir byrjaði tímabilið í bandarísku NWSL-deildinni heldur betur með stæl í nótt. Fótbolti 18.4.2016 10:00
Karl Brynjar: Loksins heimtað að við vinnum leiki Karl Brynjar Björnsson spilar sitt fyrsta tímabil í efstu deild á fjórtán ára ferli í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2016 09:30
Pepsi-spáin 2016: Þróttur hafnar í 12. sæti Íþróttadeild 365 spáir nýliðum Þróttar 12. og neðsta sæti Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2016 09:00
Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. Fótbolti 18.4.2016 08:00
Ranieri neitaði að tjá sig um dómarann Dómarinn Jon Moss stal senunni í leik Leicester og West Ham með ákvörðunum sem fengu flesta til þess að klóra sér í kollinum. Enski boltinn 18.4.2016 07:30
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. Fótbolti 18.4.2016 06:00
Marchisio meiddur og missir af EM Ítalski miðjumaðurinn Claudio Marchisio mun missa af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla. Þetta er mikið áfall fyrir Ítalíu. Fótbolti 17.4.2016 22:30
Fyrrverandi leikmaður Víkings bestur í D-deildinni á Englandi Skoraði í bikarleik gegn KV fyrir fimm árum en er nú bestur í annarri deild enska boltans. Enski boltinn 17.4.2016 21:27
Börsungar í bullinu: Þriðja tapið í röð og allt jafnt á toppnum Valencia setti toppbaráttuna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í algjört uppnám með sigri á Nývangi í kvöld, 2-1. Barcelona er þó enn á toppnum, en nú með jafn mörg stig og Atletico Madrid. Fótbolti 17.4.2016 20:15
Sjáðu fallega stoðsendingu Eiðs Smára | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen fékk mikið lof fyrir innkomu sína gegn Bodö/Glimt í dag. Fótbolti 17.4.2016 19:26
Atletico jafnaði Barcelona að stigum Atletico Madrid heldur pressunni á Barcelona áfram á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Granada í dag. Fótbolti 17.4.2016 18:02
Björn Daníel í sigurliði í Íslendingslagnum Fjöldinn allur af Íslendingum voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Björn Daníel Sverrisson og félagar unnu sinn þriðja leik af fimm. Fótbolti 17.4.2016 17:53
Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. Fótbolti 17.4.2016 16:58
Arsenal tapaði stigum gegn Palace á heimavelli | Sjáðu mörkin Enn og aftur tapaði Arsenal stigum í ensku úrvalsdeildinni, en í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 17.4.2016 16:45