Fótbolti

Smalling eyðilagði fyrir De Gea

David De Gea, markvörður Manchester United, kann samherja sínum, Chris Smalling, eflaust litlar þakkir fyrir sjálfsmarkið sem hann skoraði gegn Bournemouth í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Enski boltinn