Fótbolti

Gömlu karlarnir eru enn að raka inn peningunum

Steven Gerrard og Frank Lampard eru kannski hættir að spila í ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu en þessar tvær goðsagnir úr enska boltanum síðustu áratugina er hinsvegar ekki hættir að fá vel borgað fyrir það að spila fótbolta.

Enski boltinn