Fótbolti Van Gaal verður ekki yfirmaður knattspyrnumála Manchester United ætlar ekki að færa Hollendinginn til í starfi til að hliðra fyrir José Mourinho. Enski boltinn 20.5.2016 09:45 Gömlu karlarnir eru enn að raka inn peningunum Steven Gerrard og Frank Lampard eru kannski hættir að spila í ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu en þessar tvær goðsagnir úr enska boltanum síðustu áratugina er hinsvegar ekki hættir að fá vel borgað fyrir það að spila fótbolta. Enski boltinn 20.5.2016 09:15 Svefnpokinn hans Wengers til sýnis á Emirates Vandræði Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, með rennilásinn á svefnpokanum svokallaða, skósíðri dúnúlpu sem hann klæðist jafnan á hliðarlínunni, eru fræg að endemum. Enski boltinn 20.5.2016 07:45 Sjáðu öll mörkin úr 2. umferð Pepsi-deildar kvenna Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum fimm í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi og var umferðin krufin til mergjar í Pepsi-mörkum kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 19.5.2016 23:15 Cabaye: Zaha getur spilað með þeim bestu Frakkinn Yohan Cabaye hefur mikið álit á Wilfried Zaha, samherja sínum hjá Crystal Palace og segir hann geta spilað með bestu liðum Evrópu. Enski boltinn 19.5.2016 22:30 Jafntefli hjá Rúrik í fyrri umspilsleiknum Rúrik Gíslason spilaði síðustu mínúturnar í 1-1 jafntefli Nurnberg gegn Eintracht Frankfurt í umspili um laust sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.5.2016 20:24 Málum Hermanns og Þorvaldar vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri KSÍ ákvað að setja bæði mál á borð aganefndar sambandsins. Íslenski boltinn 19.5.2016 20:21 Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. Fótbolti 19.5.2016 20:00 Arnór Ingvi og Hjörtur Logi á skotskónum Arnór Ingvi Traustason og Hjörtur Logi Valgarðsson voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.5.2016 18:59 Handalögmál í Árbænum | Myndband Til átaka kom í leik Fylkis og ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Atvikið er til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 19.5.2016 17:12 Ef þú misstir af Gerard þá getur þú séð allt saman hér | Myndband Knattspyrnusamband Íslands er á fullu að undirbúa leikmenn og starfsmenn sína fyrir sögulegt sumar þar sem íslenska karlalandsliðið tekur þátt í úrslitakeppni stórmóts í fyrsta sinn. Skemmtilegur súpufundur í vikunni var gott skref fyrir þá stuðningsfólk sem er á leiðinni út í næsta mánuði. Fótbolti 19.5.2016 17:00 Ranieri: Viljum ekki ofurstjörnur heldur hjarta og sál Stjóri Englandsmeistarana vill leikmenn sem passa í Leicester-fjölskylduna. Enski boltinn 19.5.2016 16:30 Freyr: Skil ekki ákvörðunina að spila á gervigrasi en Harpa skálar í kampavíni Leikur Íslands og Skotlands í undankeppni EM 2017 fer fram á gervigrasi í Falkirk. Íslenski boltinn 19.5.2016 15:30 Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. Íslenski boltinn 19.5.2016 14:55 Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 19.5.2016 14:15 Tveir af fremstu miðjumönnum Evrópu mætast í Falkirk Landsliðsþjálfarinn segir miðju íslenska kvennalandsliðsins eina af þremur bestu í Evrópu. Fótbolti 19.5.2016 13:58 Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. Fótbolti 19.5.2016 13:32 Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. Fótbolti 19.5.2016 13:15 Selja alla bestu mennina en halda áfram að vinna | Hvernig fer Sevilla að þessu? Sem kunnugt er fagnaði Sevilla sigri í Evrópudeildinni þriðja árið í röð eftir að hafa lagt Liverpool að velli, 3-1, í úrslitaleik á St. Jakob-Park í Basel í gær. Fótbolti 19.5.2016 12:30 Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. Fótbolti 19.5.2016 11:00 Fyrirliði Frankfurt greindist með æxli í gær en ætlar samt að spila Marco Russ, fyrirliði þýska liðsins Eintracht Frankfurt, ætlar að fórna sér fyrir málstaðinn þegar lið hans berst fyrir sæti í þýsku Bundesligunni á næstu leiktíð. Fótbolti 19.5.2016 09:45 Viking vill halda Birni Daníel Viking Stavanger vill framlengja samning Björns Daníels Sverrissonar við félagið. Fótbolti 19.5.2016 09:15 Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. Íslenski boltinn 19.5.2016 08:15 Chelsea gerir risasamning við Nike Chelsea hefur gert búningasamning að verðmæti 60 milljóna Bandaríkjadala á ári við bandaríska íþróttavörurisann Nike. Enski boltinn 18.5.2016 23:30 Ancelotti: Pérez bað mig um að breyta hlutverki Bale Carlo Ancelotti, fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid, segir í nýrri bók sinni að Florentino Pérez, forseti félagsins, hafi þrýst á hann að breyta hlutverki Gareth Bale hjá Madrídarliðinu. Fótbolti 18.5.2016 22:45 Frábært hælspyrnumark Hörpu á Selfossi | Sjáðu öll mörkin Stjarnan vann 3-1 sigur á Selfoss í Pepsi-deild kvenna í kvöld, en Harpa Þorsteinsdóttir skoraði frábært mark. Íslenski boltinn 18.5.2016 22:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-1 | KR-ingar sóttu stig á Hlíðarenda | Sjáðu mörkin Valur og KR gerðu 1-1 jafntefli í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn fór fram að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.5.2016 22:00 Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 18.5.2016 21:23 Stjarnan byrjar vel | Meistararnir náðu ekki að skora í Kaplakrika Stjarnan er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Pepsi-deild kvenna og FH tók stig af Íslandsmeisturum Breiðabliks í Kaplakrika. Íslenski boltinn 18.5.2016 21:09 Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Enski boltinn 18.5.2016 20:30 « ‹ ›
Van Gaal verður ekki yfirmaður knattspyrnumála Manchester United ætlar ekki að færa Hollendinginn til í starfi til að hliðra fyrir José Mourinho. Enski boltinn 20.5.2016 09:45
Gömlu karlarnir eru enn að raka inn peningunum Steven Gerrard og Frank Lampard eru kannski hættir að spila í ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu en þessar tvær goðsagnir úr enska boltanum síðustu áratugina er hinsvegar ekki hættir að fá vel borgað fyrir það að spila fótbolta. Enski boltinn 20.5.2016 09:15
Svefnpokinn hans Wengers til sýnis á Emirates Vandræði Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, með rennilásinn á svefnpokanum svokallaða, skósíðri dúnúlpu sem hann klæðist jafnan á hliðarlínunni, eru fræg að endemum. Enski boltinn 20.5.2016 07:45
Sjáðu öll mörkin úr 2. umferð Pepsi-deildar kvenna Fjórtán mörk voru skoruð í leikjunum fimm í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi og var umferðin krufin til mergjar í Pepsi-mörkum kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 19.5.2016 23:15
Cabaye: Zaha getur spilað með þeim bestu Frakkinn Yohan Cabaye hefur mikið álit á Wilfried Zaha, samherja sínum hjá Crystal Palace og segir hann geta spilað með bestu liðum Evrópu. Enski boltinn 19.5.2016 22:30
Jafntefli hjá Rúrik í fyrri umspilsleiknum Rúrik Gíslason spilaði síðustu mínúturnar í 1-1 jafntefli Nurnberg gegn Eintracht Frankfurt í umspili um laust sæti í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19.5.2016 20:24
Málum Hermanns og Þorvaldar vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri KSÍ ákvað að setja bæði mál á borð aganefndar sambandsins. Íslenski boltinn 19.5.2016 20:21
Ein kjánalegasta bikarlyfting sögunnar | Myndband Sevilla vann í gær Evrópudeildina í fótbolta þriðja árið í röð eftir 3-1 endurkomusigur á Liverpool í úrslitaleik í Basel í Sviss. Fótbolti 19.5.2016 20:00
Arnór Ingvi og Hjörtur Logi á skotskónum Arnór Ingvi Traustason og Hjörtur Logi Valgarðsson voru báðir á skotskónum fyrir lið sín í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 19.5.2016 18:59
Handalögmál í Árbænum | Myndband Til átaka kom í leik Fylkis og ÍBV í Pepsi-deild kvenna. Atvikið er til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 19.5.2016 17:12
Ef þú misstir af Gerard þá getur þú séð allt saman hér | Myndband Knattspyrnusamband Íslands er á fullu að undirbúa leikmenn og starfsmenn sína fyrir sögulegt sumar þar sem íslenska karlalandsliðið tekur þátt í úrslitakeppni stórmóts í fyrsta sinn. Skemmtilegur súpufundur í vikunni var gott skref fyrir þá stuðningsfólk sem er á leiðinni út í næsta mánuði. Fótbolti 19.5.2016 17:00
Ranieri: Viljum ekki ofurstjörnur heldur hjarta og sál Stjóri Englandsmeistarana vill leikmenn sem passa í Leicester-fjölskylduna. Enski boltinn 19.5.2016 16:30
Freyr: Skil ekki ákvörðunina að spila á gervigrasi en Harpa skálar í kampavíni Leikur Íslands og Skotlands í undankeppni EM 2017 fer fram á gervigrasi í Falkirk. Íslenski boltinn 19.5.2016 15:30
Sturridge skoraði alveg eins mark og Gummi Ben | Myndband Daniel Sturridge skoraði frábært mark fyrir Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á St. Jakob-Park í Basel í gær. Íslenski boltinn 19.5.2016 14:55
Hetja Sevilla stráir salti í sár Liverpool-manna Jorge Andújar Moreno, betur þekktur sem Coke, stal fyrirsögnunum á bæði Englandi og á Spáni á morgun en hann skoraði tvö mörk þegar Sevilla vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í gær. Fótbolti 19.5.2016 14:15
Tveir af fremstu miðjumönnum Evrópu mætast í Falkirk Landsliðsþjálfarinn segir miðju íslenska kvennalandsliðsins eina af þremur bestu í Evrópu. Fótbolti 19.5.2016 13:58
Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. Fótbolti 19.5.2016 13:32
Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. Fótbolti 19.5.2016 13:15
Selja alla bestu mennina en halda áfram að vinna | Hvernig fer Sevilla að þessu? Sem kunnugt er fagnaði Sevilla sigri í Evrópudeildinni þriðja árið í röð eftir að hafa lagt Liverpool að velli, 3-1, í úrslitaleik á St. Jakob-Park í Basel í gær. Fótbolti 19.5.2016 12:30
Fimm silfur Klopps í röð: „Ég held það sé ekki vilji Guðs að ég tapi alltaf úrslitaleikjum“ Jürgen Klopp hefur ekki gengið vel í síðustu úrslitaleikjum með Dortmund og Liverpool. Fótbolti 19.5.2016 11:00
Fyrirliði Frankfurt greindist með æxli í gær en ætlar samt að spila Marco Russ, fyrirliði þýska liðsins Eintracht Frankfurt, ætlar að fórna sér fyrir málstaðinn þegar lið hans berst fyrir sæti í þýsku Bundesligunni á næstu leiktíð. Fótbolti 19.5.2016 09:45
Viking vill halda Birni Daníel Viking Stavanger vill framlengja samning Björns Daníels Sverrissonar við félagið. Fótbolti 19.5.2016 09:15
Stjórnarmaður Fylkis: Hermann er skotspónn fjölmiðla Fylkir mun ekkert aðhafast frekar í máli þjálfara liðsins, Hermanns Hreiðarssonar, sem tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik liðanna í 4. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. Íslenski boltinn 19.5.2016 08:15
Chelsea gerir risasamning við Nike Chelsea hefur gert búningasamning að verðmæti 60 milljóna Bandaríkjadala á ári við bandaríska íþróttavörurisann Nike. Enski boltinn 18.5.2016 23:30
Ancelotti: Pérez bað mig um að breyta hlutverki Bale Carlo Ancelotti, fyrrverandi knattspyrnustjóri Real Madrid, segir í nýrri bók sinni að Florentino Pérez, forseti félagsins, hafi þrýst á hann að breyta hlutverki Gareth Bale hjá Madrídarliðinu. Fótbolti 18.5.2016 22:45
Frábært hælspyrnumark Hörpu á Selfossi | Sjáðu öll mörkin Stjarnan vann 3-1 sigur á Selfoss í Pepsi-deild kvenna í kvöld, en Harpa Þorsteinsdóttir skoraði frábært mark. Íslenski boltinn 18.5.2016 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 1-1 | KR-ingar sóttu stig á Hlíðarenda | Sjáðu mörkin Valur og KR gerðu 1-1 jafntefli í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld en leikurinn fór fram að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 18.5.2016 22:00
Klopp: Ég er ábyrgur líka Leikmenn og þjálfarar Liverpool voru eðlilega niðurlútir í leikslok eftir 3-1 tap gegn Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 18.5.2016 21:23
Stjarnan byrjar vel | Meistararnir náðu ekki að skora í Kaplakrika Stjarnan er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Pepsi-deild kvenna og FH tók stig af Íslandsmeisturum Breiðabliks í Kaplakrika. Íslenski boltinn 18.5.2016 21:09
Liverpool féll á stóra prófinu og Sevilla meistari þriðja árið í röð | Sjáðu öll mörkin Sevilla tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 3-1 sigri á Liverpool í Basel í kvöld. Þetta er þriðja árið í röð sem Sevilla vinnur keppnina. Enski boltinn 18.5.2016 20:30