Fótbolti Barcelona hvetur stuðningsmenn til að styðja Messi Spænska stórliðið Barcelona biðlar til stuðningsmanna síns að sýna Lionel Messi stuðning en Messi var dæmdur í 21 mánaðar fangelsi og sektaður um 2 milljónir evra fyrir skattsvik. Fótbolti 9.7.2016 23:00 Lozano hefur ekkert heyrt í Manchester United Mexíkóski landsliðsmaðurinn Hirving Lozano segir ekkert hæft í orðrómi þess efnis að hann sé á leið til enska stórliðsins Manchester United. Enski boltinn 9.7.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Varamennirnir í aðalhlutverkum undir lokin FH og Víkingur R. skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik 10. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 9.7.2016 19:30 Milos: Vilt ekki vita hvað ég myndi gera við hann ef við værum í Serbíu Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, kunni Vladimir Tufegdzic litlar þakkir fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn FH í leik liðanna í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 9.7.2016 18:27 Matthías lagði upp mark í stórsigri Rosenborg Rosenborg skellti Sarpsborg 08 5-2 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði norsku meistaranna. Fótbolti 9.7.2016 18:21 Grindavík rúllaði yfir Þór Grindavík skellti Þór 5-0 í Inkasso deildinni í fótbolta í dag eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 9.7.2016 18:07 Leiknir marði botniðið á Seyðisfirði Leiknir Reykjavík lagði Huginn á Seyðisfjarðarvelli í Inkasso deildinni í fótbolta í dag 1-0 með marki seint í leiknum. Fótbolti 9.7.2016 16:02 Mark Arnórs dugði ekki til Arnór Smárason skoraði fyrir Hammarby þegar liðið tapaði 4-2 fyrir Häcken á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.7.2016 15:56 Guðbjörg hafði betur í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir varði mark Djurgården sem lagði Kristianstad 2-0 á útivelli í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í dag. Fótbolti 9.7.2016 13:51 Fimmti Daninn á leið til Vals Tveir danskir leikmenn ganga til liðs við Val í félagsskiptaglugganum í júlí. Áður hafði verið greint frá því að hægri bakvörðurinn Andreas Albech komi frá Skive og að auki fær Valur miðjumanninn Kristian Gaarde frá Velje. Íslenski boltinn 9.7.2016 13:41 Styrkir FH stöðu sína á toppnum? Einn leikur er í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. FH tekur á móti Víkingi Reykjavík í fyrsta leik 10. umferðar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16. Íslenski boltinn 9.7.2016 12:30 Bournemouth kaupir efnilegasta leikmann neðri deildanna Enska úrvalsdeildarfélagið Bournmouth hefur keypt enska unglingalandsliðsmanninn Lewis Cook frá Leeds United. Enski boltinn 9.7.2016 11:45 Cech hefur leikið sinn síðasta landsleik Markvörðurinn Petr Cech er hættur að spila með tékkneska landsliðinu í fótbolta. Fótbolti 9.7.2016 10:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-0 | Sjáðu markið Blikar komust í efsta sæti Pepsi-deildar kvenna með naumum sigri í toppslagnum gegn Stjörnunni en fyrirliði Blika, Rakel Hönnudóttir, skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 8.7.2016 22:30 Jafnt í Laugardalnum Fram og Selfoss skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2016 21:57 Fyrsti sigur Fylkis og liðið upp um tvö sæti Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar liðið sótti FH heim í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 1-2, Fylki í vil. Íslenski boltinn 8.7.2016 21:06 Mexíkósk sveifla fyrir norðan | Margrét Lára hetja Vals Þremur leikjum er lokið í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2016 20:05 UEFA vísar lyfjamáli Sakho frá UEFA hefur vísað máli franska varnarmannsins Mamadou Sakho frá. Enski boltinn 8.7.2016 19:43 Flautumark Páls Olgeirs tryggði Keflvíkingum stigin þrjú fyrir austan Varamaðurinn Páll Olgeir Þorsteinsson tryggði Keflvíkingum stigin þrjú þegar þeir sóttu Leikni F. heim í Inkasso-deildinni í kvöld. Lokatölur 2-3, Keflavík í vil. Íslenski boltinn 8.7.2016 19:27 Hannes lagði upp mark í fyrsta leiknum eftir EM Hannes Þór Halldórsson stóð í marki Bodö/Glimt þegar liðið sótti Start heim í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.7.2016 19:06 Árni lánaður til Breiðabliks út tímabilið Lilleström hefur lánað framherjann Árna Vilhjálmsson til Breiðabliks út tímabilið. Íslenski boltinn 8.7.2016 17:47 Messi hættur við að hætta? Svo virðist vera sem Lionel Messi hafi endurskoðað þá ákvörðun sína að hætta að leika fyrir argentínska landsliðið. Fótbolti 8.7.2016 17:45 Hættur eftir tvo daga í starfi Þjálfaraferill Argentínumannsins Marcelo Bielsa hjá Lazio var í styttri kantinum. Fótbolti 8.7.2016 16:15 Þjálfari velska landsliðsins varar sína menn við Wales náði frábærum árangri á sínu fyrsta Evrópumóti með því að komast alla leið í undanúrslitin á EM í Frakklandi. Fótbolti 8.7.2016 15:30 Ragnar: Fékk gæsahúð er ég heyrði Shearer tala um mig Ragnar Sigurðsson stóð sig stórkostlega á EM í knattspyrnu og frammistaða hans vakti athygli víða um heim. Fótbolti 8.7.2016 15:00 Frammistaða Íslands og Wales á EM breytti ekki skoðun Joachim Löw Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, horfði upp á sitt lið falla út keppni í Marseille gærkvöldi. Þýska landsliðið tapaði þá 2-0 í undanúrslitaleik EM á móti gestgjöfum Frakka. Fótbolti 8.7.2016 14:00 Freyr: Er íslenskur kvennafótbolti hættur að búa til toppleikmenn? Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem og íslenska sautján ára landsliðsins, hélt fyrirlestur á dögunum þar sem hann ræddi framtíðar íslenska kvennafótboltans. Fótbolti 8.7.2016 13:00 Pogba: Gerðum þetta af virðingu fyrir Íslandi Paul Pogba og félagar í franska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta með 2-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitaleiknum í gær. Fótbolti 8.7.2016 12:08 Sleppir teitinu í Cardiff fyrir brúðkaup á Ibiza Allir leikmenn Wales munu fá höfðinglegar móttökur í Cardiff í dag nema einn sem er farinn til Ibiza. Fótbolti 8.7.2016 11:30 Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. Fótbolti 8.7.2016 11:00 « ‹ ›
Barcelona hvetur stuðningsmenn til að styðja Messi Spænska stórliðið Barcelona biðlar til stuðningsmanna síns að sýna Lionel Messi stuðning en Messi var dæmdur í 21 mánaðar fangelsi og sektaður um 2 milljónir evra fyrir skattsvik. Fótbolti 9.7.2016 23:00
Lozano hefur ekkert heyrt í Manchester United Mexíkóski landsliðsmaðurinn Hirving Lozano segir ekkert hæft í orðrómi þess efnis að hann sé á leið til enska stórliðsins Manchester United. Enski boltinn 9.7.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur R. 2-2 | Varamennirnir í aðalhlutverkum undir lokin FH og Víkingur R. skildu jöfn, 2-2, í fyrsta leik 10. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 9.7.2016 19:30
Milos: Vilt ekki vita hvað ég myndi gera við hann ef við værum í Serbíu Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, kunni Vladimir Tufegdzic litlar þakkir fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn FH í leik liðanna í Kaplakrika í dag. Íslenski boltinn 9.7.2016 18:27
Matthías lagði upp mark í stórsigri Rosenborg Rosenborg skellti Sarpsborg 08 5-2 í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði norsku meistaranna. Fótbolti 9.7.2016 18:21
Grindavík rúllaði yfir Þór Grindavík skellti Þór 5-0 í Inkasso deildinni í fótbolta í dag eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 9.7.2016 18:07
Leiknir marði botniðið á Seyðisfirði Leiknir Reykjavík lagði Huginn á Seyðisfjarðarvelli í Inkasso deildinni í fótbolta í dag 1-0 með marki seint í leiknum. Fótbolti 9.7.2016 16:02
Mark Arnórs dugði ekki til Arnór Smárason skoraði fyrir Hammarby þegar liðið tapaði 4-2 fyrir Häcken á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 9.7.2016 15:56
Guðbjörg hafði betur í Íslendingaslag Guðbjörg Gunnarsdóttir varði mark Djurgården sem lagði Kristianstad 2-0 á útivelli í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í dag. Fótbolti 9.7.2016 13:51
Fimmti Daninn á leið til Vals Tveir danskir leikmenn ganga til liðs við Val í félagsskiptaglugganum í júlí. Áður hafði verið greint frá því að hægri bakvörðurinn Andreas Albech komi frá Skive og að auki fær Valur miðjumanninn Kristian Gaarde frá Velje. Íslenski boltinn 9.7.2016 13:41
Styrkir FH stöðu sína á toppnum? Einn leikur er í Pepsí deild karla í fótbolta í dag. FH tekur á móti Víkingi Reykjavík í fyrsta leik 10. umferðar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 16. Íslenski boltinn 9.7.2016 12:30
Bournemouth kaupir efnilegasta leikmann neðri deildanna Enska úrvalsdeildarfélagið Bournmouth hefur keypt enska unglingalandsliðsmanninn Lewis Cook frá Leeds United. Enski boltinn 9.7.2016 11:45
Cech hefur leikið sinn síðasta landsleik Markvörðurinn Petr Cech er hættur að spila með tékkneska landsliðinu í fótbolta. Fótbolti 9.7.2016 10:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 1-0 | Sjáðu markið Blikar komust í efsta sæti Pepsi-deildar kvenna með naumum sigri í toppslagnum gegn Stjörnunni en fyrirliði Blika, Rakel Hönnudóttir, skoraði eina mark leiksins. Íslenski boltinn 8.7.2016 22:30
Jafnt í Laugardalnum Fram og Selfoss skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2016 21:57
Fyrsti sigur Fylkis og liðið upp um tvö sæti Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í sumar þegar liðið sótti FH heim í Kaplakrika í kvöld. Lokatölur 1-2, Fylki í vil. Íslenski boltinn 8.7.2016 21:06
Mexíkósk sveifla fyrir norðan | Margrét Lára hetja Vals Þremur leikjum er lokið í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 8.7.2016 20:05
UEFA vísar lyfjamáli Sakho frá UEFA hefur vísað máli franska varnarmannsins Mamadou Sakho frá. Enski boltinn 8.7.2016 19:43
Flautumark Páls Olgeirs tryggði Keflvíkingum stigin þrjú fyrir austan Varamaðurinn Páll Olgeir Þorsteinsson tryggði Keflvíkingum stigin þrjú þegar þeir sóttu Leikni F. heim í Inkasso-deildinni í kvöld. Lokatölur 2-3, Keflavík í vil. Íslenski boltinn 8.7.2016 19:27
Hannes lagði upp mark í fyrsta leiknum eftir EM Hannes Þór Halldórsson stóð í marki Bodö/Glimt þegar liðið sótti Start heim í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 8.7.2016 19:06
Árni lánaður til Breiðabliks út tímabilið Lilleström hefur lánað framherjann Árna Vilhjálmsson til Breiðabliks út tímabilið. Íslenski boltinn 8.7.2016 17:47
Messi hættur við að hætta? Svo virðist vera sem Lionel Messi hafi endurskoðað þá ákvörðun sína að hætta að leika fyrir argentínska landsliðið. Fótbolti 8.7.2016 17:45
Hættur eftir tvo daga í starfi Þjálfaraferill Argentínumannsins Marcelo Bielsa hjá Lazio var í styttri kantinum. Fótbolti 8.7.2016 16:15
Þjálfari velska landsliðsins varar sína menn við Wales náði frábærum árangri á sínu fyrsta Evrópumóti með því að komast alla leið í undanúrslitin á EM í Frakklandi. Fótbolti 8.7.2016 15:30
Ragnar: Fékk gæsahúð er ég heyrði Shearer tala um mig Ragnar Sigurðsson stóð sig stórkostlega á EM í knattspyrnu og frammistaða hans vakti athygli víða um heim. Fótbolti 8.7.2016 15:00
Frammistaða Íslands og Wales á EM breytti ekki skoðun Joachim Löw Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, horfði upp á sitt lið falla út keppni í Marseille gærkvöldi. Þýska landsliðið tapaði þá 2-0 í undanúrslitaleik EM á móti gestgjöfum Frakka. Fótbolti 8.7.2016 14:00
Freyr: Er íslenskur kvennafótbolti hættur að búa til toppleikmenn? Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem og íslenska sautján ára landsliðsins, hélt fyrirlestur á dögunum þar sem hann ræddi framtíðar íslenska kvennafótboltans. Fótbolti 8.7.2016 13:00
Pogba: Gerðum þetta af virðingu fyrir Íslandi Paul Pogba og félagar í franska landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta með 2-0 sigur á Þýskalandi í undanúrslitaleiknum í gær. Fótbolti 8.7.2016 12:08
Sleppir teitinu í Cardiff fyrir brúðkaup á Ibiza Allir leikmenn Wales munu fá höfðinglegar móttökur í Cardiff í dag nema einn sem er farinn til Ibiza. Fótbolti 8.7.2016 11:30
Willum Þór endurskrifaði söguna strax í öðrum leik með KR-liðið KR-ingar tryggðu sér áfram í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar með sögulegum hætti í gær. Fótbolti 8.7.2016 11:00