Fótbolti Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. Fótbolti 20.7.2016 21:45 Heimir: Þeir átu upp miðjuna hjá okkur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum svekktur hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum í leiknum gegn Dundalk í kvöld. Fótbolti 20.7.2016 21:27 Celtic-menn björguðu andliti sínu og stjórans Brendan Rodgers í kvöld Celtic er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Gíbraltar-liðinu Lincoln Red Imps í kvöld. Fótbolti 20.7.2016 20:47 Evrópumeistaraþjálfarinn verðlaunaður með nýjum samningi Portúgalska knattspyrnusambandið hefur verðlaunað landsliðsþjálfarann Fernando Santos með nýjum fjögurra ára samningi. Fótbolti 20.7.2016 20:30 L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. Enski boltinn 20.7.2016 20:13 Rosenborg tapaði en komst samt áfram Norska liðið Rosenborg er komið áfram í þriðju umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir að liðið sló sænsku meistarana í Norrköping út í kvöld en þarna voru að mætast tvö Íslendingalið. Fótbolti 20.7.2016 19:23 Enskir dómarar bæði með flautuna og flaggið á Íslandi Tveir Englendingar verða bæði með flautuna og flaggið á næstunni í íslenska fótboltanum en Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum gestadómurum á heimasíðu sinni í dag. Íslenski boltinn 20.7.2016 18:30 Stóri Sam tekur við enska landsliðinu Sam Allardyce verður arftaki Roy Hodgson hjá enska landsliðinu í fótbolta sem hefur ollið vonbrigðum á síðustu tveimur stórmótum. Enski boltinn 20.7.2016 17:21 Berserkir hlaupa fyrir vin sinn sem tók eigið líf Berserkir úr Fossvoginum ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir Útmeð'a. Íslenski boltinn 20.7.2016 17:15 Baráttan um gullskóinn: Harpa og Garðar markahæst Keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna er nú hálfnuð. Íslenski boltinn 20.7.2016 16:30 Nýliðarnir fá dýrið frá Vallecas Spænski knattspyrnustjórinn Aitor Karanka heldur áfram að fá landa sína til nýliða Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.7.2016 16:00 Dóttir landsliðshetju skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild kvenna | Myndband Thelma Lóa Hermannsdóttir skoraði í sínum öðrum leik í meistaraflokki. Íslenski boltinn 20.7.2016 15:15 Davíð Þór: Markið hjá Lennon var mjög mikilvægt FH og Dundalk mætast í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. Fótbolti 20.7.2016 14:30 Helskafinn Gylfi Þór veiddi einn 64 punda í Karíbahafinu Íslenski landsliðsmaðurinn slakar á fyrir átökin með Swansea í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 20.7.2016 13:45 Lagerbäck: Leikmenn vilja ekki heyra þegar þeir eru ófaglegir Lars Lagerbäck hefur notað fjölmiðla til að koma skilaboðum inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins. Fótbolti 20.7.2016 13:00 Heimir: Þurfum að taka frumkvæðið í leiknum FH mætir írska liðinu Dundalk í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. Fótbolti 20.7.2016 12:30 Tugir milljóna undir hjá FH gegn Dundalk í Krikanum í kvöld Íslandsmeistararnir eru öruggir með tvö Evrópueinvígi til viðbótar takist þeim að klára Írana og það gefur í kassann. Íslenski boltinn 20.7.2016 11:30 Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. Enski boltinn 20.7.2016 11:10 Fyrsti sigurinn í 16 ár hjá ÍA ÍA vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna þegar liðið sótti KR heim í gær. Íslenski boltinn 20.7.2016 11:00 Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.7.2016 10:30 Drogba: Leiðtoginn Ronaldo á skilið að vinna Gullboltann í ár Didier Drogba, fyrrverandi leikmaður Chelsea, segir að Cristiano Ronaldo eigi skilið að vinna Gullboltann 2016. Fótbolti 20.7.2016 09:29 Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. Enski boltinn 20.7.2016 09:15 Tók við Þrótti og liðið hefur unnið alla leiki sína síðan Þróttur samdi á dögunum við Nik Chamberlain um að taka að sér starf aðalþjálfara meistaraflokks og 3. flokks kvenna í knattspyrnu, en aðalþjálfari liðsins, Ásmundur Vilhelmsson, lét af störfum fyrir nokkrum vikum. Íslenski boltinn 20.7.2016 08:00 Það verður gaman að spila við Gylfa í fyrsta leik Jóhann Berg Guðmundsson er kominn til Burnley í ensku úrvalsdeildinni og fyrsti leikur hans í deildinni verður Íslendingaslagur á móti Swansea City. Enski boltinn 20.7.2016 06:00 Gríðarleg ferðalög framundan hjá ensku liðunum en eitt lið ferðast langmest Ensku liðin eru komin á fullt í að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en enska úrvalsdeildin fer aftur af stað laugardaginn 13. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 19.7.2016 23:30 Skagaliðin með fullt hús á KR-velli í fyrsta sinn í 29 ár | Myndir Skagakonur sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld og léku þar eftir afrek karlaliðs félagsins frá því fyrir 26 dögum síðan. Íslenski boltinn 19.7.2016 22:10 Steve Bruce vill fá að þjálfa enska landsliðið Englendingar eru enn að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara eftir ófarirnar á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Valið stendur nú á milli Steve Bruce og Sam Allardyce samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 19.7.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-1 | Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur Breiðablik og Valur skyldu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 19.7.2016 22:00 Fjölnismenn stoltir af sjálfvirka vökvunarkerfi sínu Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn. Íslenski boltinn 19.7.2016 21:30 Mikilvægir útisigrar hjá ÍA og Fylki í kvöld Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 19.7.2016 21:10 « ‹ ›
Mario Gomez flýr Tyrkland vegna ástandsins Þýski landsliðsframherjinn Mario Gomez hefur spilað sinn síðasta leik fyrir tyrkneska félagið Besiktas en ástæðan er ótryggt ástand í landinu eftir valdaránstilraunina á dögunum. Fótbolti 20.7.2016 21:45
Heimir: Þeir átu upp miðjuna hjá okkur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum svekktur hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum í leiknum gegn Dundalk í kvöld. Fótbolti 20.7.2016 21:27
Celtic-menn björguðu andliti sínu og stjórans Brendan Rodgers í kvöld Celtic er komið áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Gíbraltar-liðinu Lincoln Red Imps í kvöld. Fótbolti 20.7.2016 20:47
Evrópumeistaraþjálfarinn verðlaunaður með nýjum samningi Portúgalska knattspyrnusambandið hefur verðlaunað landsliðsþjálfarann Fernando Santos með nýjum fjögurra ára samningi. Fótbolti 20.7.2016 20:30
L´Equipe: Paul Pogba verður leikmaður Manchester United Hið virta franska íþróttablað L´Equipe slær því upp á heimasíðu sinni í kvöld að ekki standi nú í vegi fyrir því að Paul Pogba verði leikmaður Manchester United. Enski boltinn 20.7.2016 20:13
Rosenborg tapaði en komst samt áfram Norska liðið Rosenborg er komið áfram í þriðju umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir að liðið sló sænsku meistarana í Norrköping út í kvöld en þarna voru að mætast tvö Íslendingalið. Fótbolti 20.7.2016 19:23
Enskir dómarar bæði með flautuna og flaggið á Íslandi Tveir Englendingar verða bæði með flautuna og flaggið á næstunni í íslenska fótboltanum en Knattspyrnusamband Íslands segir frá þessum gestadómurum á heimasíðu sinni í dag. Íslenski boltinn 20.7.2016 18:30
Stóri Sam tekur við enska landsliðinu Sam Allardyce verður arftaki Roy Hodgson hjá enska landsliðinu í fótbolta sem hefur ollið vonbrigðum á síðustu tveimur stórmótum. Enski boltinn 20.7.2016 17:21
Berserkir hlaupa fyrir vin sinn sem tók eigið líf Berserkir úr Fossvoginum ætla að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir Útmeð'a. Íslenski boltinn 20.7.2016 17:15
Baráttan um gullskóinn: Harpa og Garðar markahæst Keppni í Pepsi-deildum karla og kvenna er nú hálfnuð. Íslenski boltinn 20.7.2016 16:30
Nýliðarnir fá dýrið frá Vallecas Spænski knattspyrnustjórinn Aitor Karanka heldur áfram að fá landa sína til nýliða Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 20.7.2016 16:00
Dóttir landsliðshetju skoraði sitt fyrsta mark í Pepsi-deild kvenna | Myndband Thelma Lóa Hermannsdóttir skoraði í sínum öðrum leik í meistaraflokki. Íslenski boltinn 20.7.2016 15:15
Davíð Þór: Markið hjá Lennon var mjög mikilvægt FH og Dundalk mætast í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. Fótbolti 20.7.2016 14:30
Helskafinn Gylfi Þór veiddi einn 64 punda í Karíbahafinu Íslenski landsliðsmaðurinn slakar á fyrir átökin með Swansea í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Enski boltinn 20.7.2016 13:45
Lagerbäck: Leikmenn vilja ekki heyra þegar þeir eru ófaglegir Lars Lagerbäck hefur notað fjölmiðla til að koma skilaboðum inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins. Fótbolti 20.7.2016 13:00
Heimir: Þurfum að taka frumkvæðið í leiknum FH mætir írska liðinu Dundalk í seinni leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Kaplakrika í kvöld. Fótbolti 20.7.2016 12:30
Tugir milljóna undir hjá FH gegn Dundalk í Krikanum í kvöld Íslandsmeistararnir eru öruggir með tvö Evrópueinvígi til viðbótar takist þeim að klára Írana og það gefur í kassann. Íslenski boltinn 20.7.2016 11:30
Fyrrverandi samherji Alfreðs til Liverpool Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Ragnar Klavan, þrítugum miðverði frá Augsburg. Enski boltinn 20.7.2016 11:10
Fyrsti sigurinn í 16 ár hjá ÍA ÍA vann sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna þegar liðið sótti KR heim í gær. Íslenski boltinn 20.7.2016 11:00
Klopp enn í sárum eftir tapið gegn Sevilla Liverpool tapaði úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir að vera 1-0 yfir í hálfleik og missti af Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 20.7.2016 10:30
Drogba: Leiðtoginn Ronaldo á skilið að vinna Gullboltann í ár Didier Drogba, fyrrverandi leikmaður Chelsea, segir að Cristiano Ronaldo eigi skilið að vinna Gullboltann 2016. Fótbolti 20.7.2016 09:29
Juventus hafnaði 85 milljóna punda tilboði United í Pogba Juventus búið að sætta sig við að Frakkinn vill fara en hafnaði samt risatilboði. Enski boltinn 20.7.2016 09:15
Tók við Þrótti og liðið hefur unnið alla leiki sína síðan Þróttur samdi á dögunum við Nik Chamberlain um að taka að sér starf aðalþjálfara meistaraflokks og 3. flokks kvenna í knattspyrnu, en aðalþjálfari liðsins, Ásmundur Vilhelmsson, lét af störfum fyrir nokkrum vikum. Íslenski boltinn 20.7.2016 08:00
Það verður gaman að spila við Gylfa í fyrsta leik Jóhann Berg Guðmundsson er kominn til Burnley í ensku úrvalsdeildinni og fyrsti leikur hans í deildinni verður Íslendingaslagur á móti Swansea City. Enski boltinn 20.7.2016 06:00
Gríðarleg ferðalög framundan hjá ensku liðunum en eitt lið ferðast langmest Ensku liðin eru komin á fullt í að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en enska úrvalsdeildin fer aftur af stað laugardaginn 13. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 19.7.2016 23:30
Skagaliðin með fullt hús á KR-velli í fyrsta sinn í 29 ár | Myndir Skagakonur sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld og léku þar eftir afrek karlaliðs félagsins frá því fyrir 26 dögum síðan. Íslenski boltinn 19.7.2016 22:10
Steve Bruce vill fá að þjálfa enska landsliðið Englendingar eru enn að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara eftir ófarirnar á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Valið stendur nú á milli Steve Bruce og Sam Allardyce samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 19.7.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-1 | Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur Breiðablik og Valur skyldu jöfn 1-1 á Kópavogsvelli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna en Margrét Lára bjargaði stigi fyrir Valskonur með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 19.7.2016 22:00
Fjölnismenn stoltir af sjálfvirka vökvunarkerfi sínu Fjölnismenn hafa fært grasvöll sinn í átt af þeim tæknilegustu í Evrópu með því að setja upp sjálfvirk vökvunarkerfi í aðalvöll sinn. Íslenski boltinn 19.7.2016 21:30
Mikilvægir útisigrar hjá ÍA og Fylki í kvöld Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi. Íslenski boltinn 19.7.2016 21:10