Enski boltinn Ræða það að gera miklar breytingar á ensku bikarkeppninni Enska blaðið Sun slær því upp í morgun að enska knattspyrnusambandið sé að ræða framtíð ensku bikarkeppninnar við æðstu menn hjá ensku úrvalsdeildinni. Markmið viðræðnanna er að fækka bikarleikjum og minnka álagið á bestu liðin á Englandi. Enski boltinn 16.2.2016 11:45 Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær. Enski boltinn 16.2.2016 11:15 Nicky Butt fær nýtt starf hjá Manchester United Nicky Butt hefur fengið krefjandi og ábyrgðarmikið starf hjá Manchester United en eigendur United hafa ráðið hann sem yfirmann knattspyrnuakademíu félagsins. Enski boltinn 16.2.2016 09:15 Ranieri sendir strákana sína í vikufrí Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, gaf sínum mönnum vikufrí eftir tapið fyrir Arsenal í gær. Enski boltinn 15.2.2016 20:00 Samherji Forsters segir hann einn af þeim betri í Evrópu Markvörðurinn Fraser Forster hefur heldur betur komið sterkur til baka eftir erfið hnémeiðsli. Enski boltinn 15.2.2016 19:00 Graham Poll: Clattenburg giskaði þegar hann dæmdi vítið á Man City Gamli dómarinn fer hörðum orðum um frammistöðu Mark Clattenburg í leik Manchester City og Tottenham í gær. Enski boltinn 15.2.2016 17:30 Suður stúkan á Old Trafford verður nefnd eftir Sir Bobby Charlton Ákveðið hefur verið að nefna Suður stúkuna á Old Trafford, heimavelli Manchester United, í höfuðið á Sir Bobby Charlton. Enski boltinn 15.2.2016 16:45 Matip fer til Liverpool á frjálsri sölu í sumar Schalke 04 staðfesti nú fyrir skömmu að varnarmaðurinn Joël Matip sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool eftir tímabilið. Enski boltinn 15.2.2016 14:08 Wenger óttaðist um titilvonir Arsenal Hefði verið of mikið að lenda átta stigum á eftir Leicester. Enski boltinn 15.2.2016 13:45 Matip á förum til Liverpool Liverpool er að öllum líkindum að landa miðverði frá Schalke 04. Enski boltinn 15.2.2016 12:28 Lescott biðst afsökunar á bílamyndinni Stuðningsmenn Aston Villa urðu æfir eftir að varnarmaðurinn Joleon Lescott birti mynd af rándýrum sportbíl á Twitter eftir 0-6 tap botnliðsins fyrir Liverpool í gær. Enski boltinn 15.2.2016 09:30 Pochettino: Stuðningsmennirnir eiga rétt á að láta sig dreyma Tottenham er aðeins tveimur stigum frá toppliði Leicester eftir leiki gærdagsins. Enski boltinn 15.2.2016 08:50 Kemur risaboð frá United í Aubameyang? Forráðamenn Manchester United virðast vera reyðubúnir að eyða 70 milljonum punda í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Borussia Dortmund, í sumar en það samsvarar tæpum þrettán milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 14.2.2016 22:15 Rooney: „Við verðum að vinna Evrópudeildina“ Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, telur að liðið verði nú að leggja höfuð áherslu á það að vinna Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 14.2.2016 20:45 Tottenham ætlar að vera með í titilbaráttunni | Risasigur á City Tottenham vann frábæran útisigur, 2-1, á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 14.2.2016 18:00 Liverpool slátraði Aston Villa 6-0 | Sjáðu mörkin Liverpool gjörsamlega slátraði Aston Villa, 6-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 14.2.2016 13:30 Welbeck hetja Arsenal gegn Leicester í ótrúlegum leik | Sjáðu mörkin Arsenal vann Leicester, 2-1, í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Emirates-vellinum í London. Enski boltinn 14.2.2016 11:30 Kouyate við það að gera nýjan samning Cheikhou Kouyate, leikmaður West Ham United, er við það að gera nýjan fjögurra ára samning við félagið en frá þessu greina breskir miðlar. Enski boltinn 14.2.2016 10:00 Unglingaliðsþjálfari United hættur Það hefur ekkert gengið hjá liðinu á tímabilinu. Enski boltinn 14.2.2016 00:00 Mahrez: Við höfum engu að tapa Riyad Mahrez, leikmaður Leicester City, segir að fallbaráttan á síðustu leiktíð hafi nú hjálpað liðinu að höndla pressuna sem er á leikmönnum liðsins um þessar mundir, en Leicester er í efsta sæti deildarinnar, og fimm stigum á undan næsta liði. Enski boltinn 13.2.2016 23:15 Klopp gæti skellt Sturridge inn í byrjunarliðið Daniel Sturridge verður kannski í framlínu Liverpool gegn Aston Villa á morgun. Enski boltinn 13.2.2016 22:30 Owen: Leicester gæti fallið á næsta tímabili Michael Owen, sérfræðingur BT sports, telur að Leicester City gæti hreinlega fallið úr ensku úrvalsdeildinni, á næsta tímabilinu. Enski boltinn 13.2.2016 20:15 Chelsea valtaði yfir Newcastle - Sjáðu markaveisluna á Brúnni Chelsea valtaði yfir Newcastle, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Enski boltinn 13.2.2016 17:15 Troy Deeney sá um Crystal Palace Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Watford á Crystal Palace, 2-1. Enski boltinn 13.2.2016 17:00 Sunderland með risasigur á Manchester United Sunderland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 13.2.2016 14:45 Gylfi og félagar töpuðu fyrir Southampton Southampton vann frábæran heimasigur á Swansea, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 13.2.2016 14:30 Diego Costa nefbrotnaði á æfingu Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, tilkynnti á blaðamannafundi í gær að Diego Costa hefði nefbrotnað á æfingu liðsins. Enski boltinn 13.2.2016 11:30 „Pressan er öll á hinum liðunum“ Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leiceister, segir að pressan sé mun meiri á stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni en á leikmönnum hans. Liðið er sem stendur í efsta sæti úrvalsdeildarinnar, fimm stigum á undan næsta liði. Enski boltinn 13.2.2016 11:00 Styttist óðum í Welbeck Svo gæti farið að Danny Welbeck yrði í leikmannahópi Arsenal á sunnudaginn þegar liðið mætir Leicester City í toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2016 20:15 Lampard: Ef Terry fær ekki nýjan samning hjá Chelsea flýg ég honum hingað Frank Lampard vill fá sinn gamla liðsfélaga til Bandaríkjanna ef hann verður ekki áfram á Brúnni. Enski boltinn 12.2.2016 17:30 « ‹ ›
Ræða það að gera miklar breytingar á ensku bikarkeppninni Enska blaðið Sun slær því upp í morgun að enska knattspyrnusambandið sé að ræða framtíð ensku bikarkeppninnar við æðstu menn hjá ensku úrvalsdeildinni. Markmið viðræðnanna er að fækka bikarleikjum og minnka álagið á bestu liðin á Englandi. Enski boltinn 16.2.2016 11:45
Fórnarlamb Johnson vildi vernda hann Knattspyrnumanninum Adam Johnson er gefið að sök að hafa stundað kynferðislegt athæfi með fimmtán ára stúlku, sem bar vitni í réttarhöldunum í gær. Enski boltinn 16.2.2016 11:15
Nicky Butt fær nýtt starf hjá Manchester United Nicky Butt hefur fengið krefjandi og ábyrgðarmikið starf hjá Manchester United en eigendur United hafa ráðið hann sem yfirmann knattspyrnuakademíu félagsins. Enski boltinn 16.2.2016 09:15
Ranieri sendir strákana sína í vikufrí Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, gaf sínum mönnum vikufrí eftir tapið fyrir Arsenal í gær. Enski boltinn 15.2.2016 20:00
Samherji Forsters segir hann einn af þeim betri í Evrópu Markvörðurinn Fraser Forster hefur heldur betur komið sterkur til baka eftir erfið hnémeiðsli. Enski boltinn 15.2.2016 19:00
Graham Poll: Clattenburg giskaði þegar hann dæmdi vítið á Man City Gamli dómarinn fer hörðum orðum um frammistöðu Mark Clattenburg í leik Manchester City og Tottenham í gær. Enski boltinn 15.2.2016 17:30
Suður stúkan á Old Trafford verður nefnd eftir Sir Bobby Charlton Ákveðið hefur verið að nefna Suður stúkuna á Old Trafford, heimavelli Manchester United, í höfuðið á Sir Bobby Charlton. Enski boltinn 15.2.2016 16:45
Matip fer til Liverpool á frjálsri sölu í sumar Schalke 04 staðfesti nú fyrir skömmu að varnarmaðurinn Joël Matip sé á leið til enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool eftir tímabilið. Enski boltinn 15.2.2016 14:08
Wenger óttaðist um titilvonir Arsenal Hefði verið of mikið að lenda átta stigum á eftir Leicester. Enski boltinn 15.2.2016 13:45
Matip á förum til Liverpool Liverpool er að öllum líkindum að landa miðverði frá Schalke 04. Enski boltinn 15.2.2016 12:28
Lescott biðst afsökunar á bílamyndinni Stuðningsmenn Aston Villa urðu æfir eftir að varnarmaðurinn Joleon Lescott birti mynd af rándýrum sportbíl á Twitter eftir 0-6 tap botnliðsins fyrir Liverpool í gær. Enski boltinn 15.2.2016 09:30
Pochettino: Stuðningsmennirnir eiga rétt á að láta sig dreyma Tottenham er aðeins tveimur stigum frá toppliði Leicester eftir leiki gærdagsins. Enski boltinn 15.2.2016 08:50
Kemur risaboð frá United í Aubameyang? Forráðamenn Manchester United virðast vera reyðubúnir að eyða 70 milljonum punda í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Borussia Dortmund, í sumar en það samsvarar tæpum þrettán milljörðum íslenskra króna. Enski boltinn 14.2.2016 22:15
Rooney: „Við verðum að vinna Evrópudeildina“ Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, telur að liðið verði nú að leggja höfuð áherslu á það að vinna Evrópudeildina og komast þannig í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 14.2.2016 20:45
Tottenham ætlar að vera með í titilbaráttunni | Risasigur á City Tottenham vann frábæran útisigur, 2-1, á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 14.2.2016 18:00
Liverpool slátraði Aston Villa 6-0 | Sjáðu mörkin Liverpool gjörsamlega slátraði Aston Villa, 6-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 14.2.2016 13:30
Welbeck hetja Arsenal gegn Leicester í ótrúlegum leik | Sjáðu mörkin Arsenal vann Leicester, 2-1, í ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Emirates-vellinum í London. Enski boltinn 14.2.2016 11:30
Kouyate við það að gera nýjan samning Cheikhou Kouyate, leikmaður West Ham United, er við það að gera nýjan fjögurra ára samning við félagið en frá þessu greina breskir miðlar. Enski boltinn 14.2.2016 10:00
Unglingaliðsþjálfari United hættur Það hefur ekkert gengið hjá liðinu á tímabilinu. Enski boltinn 14.2.2016 00:00
Mahrez: Við höfum engu að tapa Riyad Mahrez, leikmaður Leicester City, segir að fallbaráttan á síðustu leiktíð hafi nú hjálpað liðinu að höndla pressuna sem er á leikmönnum liðsins um þessar mundir, en Leicester er í efsta sæti deildarinnar, og fimm stigum á undan næsta liði. Enski boltinn 13.2.2016 23:15
Klopp gæti skellt Sturridge inn í byrjunarliðið Daniel Sturridge verður kannski í framlínu Liverpool gegn Aston Villa á morgun. Enski boltinn 13.2.2016 22:30
Owen: Leicester gæti fallið á næsta tímabili Michael Owen, sérfræðingur BT sports, telur að Leicester City gæti hreinlega fallið úr ensku úrvalsdeildinni, á næsta tímabilinu. Enski boltinn 13.2.2016 20:15
Chelsea valtaði yfir Newcastle - Sjáðu markaveisluna á Brúnni Chelsea valtaði yfir Newcastle, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Stamford Bridge. Enski boltinn 13.2.2016 17:15
Troy Deeney sá um Crystal Palace Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Watford á Crystal Palace, 2-1. Enski boltinn 13.2.2016 17:00
Sunderland með risasigur á Manchester United Sunderland gerði sér lítið fyrir og vann Manchester United, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 13.2.2016 14:45
Gylfi og félagar töpuðu fyrir Southampton Southampton vann frábæran heimasigur á Swansea, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 13.2.2016 14:30
Diego Costa nefbrotnaði á æfingu Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, tilkynnti á blaðamannafundi í gær að Diego Costa hefði nefbrotnað á æfingu liðsins. Enski boltinn 13.2.2016 11:30
„Pressan er öll á hinum liðunum“ Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leiceister, segir að pressan sé mun meiri á stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni en á leikmönnum hans. Liðið er sem stendur í efsta sæti úrvalsdeildarinnar, fimm stigum á undan næsta liði. Enski boltinn 13.2.2016 11:00
Styttist óðum í Welbeck Svo gæti farið að Danny Welbeck yrði í leikmannahópi Arsenal á sunnudaginn þegar liðið mætir Leicester City í toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2016 20:15
Lampard: Ef Terry fær ekki nýjan samning hjá Chelsea flýg ég honum hingað Frank Lampard vill fá sinn gamla liðsfélaga til Bandaríkjanna ef hann verður ekki áfram á Brúnni. Enski boltinn 12.2.2016 17:30