Enski boltinn

Kemur risaboð frá United í Aubameyang?

Forráðamenn Manchester United virðast vera reyðubúnir að eyða 70 milljonum punda í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Borussia Dortmund, í sumar en það samsvarar tæpum þrettán milljörðum íslenskra króna.

Enski boltinn

Mahrez: Við höfum engu að tapa

Riyad Mahrez, leikmaður Leicester City, segir að fallbaráttan á síðustu leiktíð hafi nú hjálpað liðinu að höndla pressuna sem er á leikmönnum liðsins um þessar mundir, en Leicester er í efsta sæti deildarinnar, og fimm stigum á undan næsta liði.

Enski boltinn

„Pressan er öll á hinum liðunum“

Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leiceister, segir að pressan sé mun meiri á stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni en á leikmönnum hans. Liðið er sem stendur í efsta sæti úrvalsdeildarinnar, fimm stigum á undan næsta liði.

Enski boltinn

Styttist óðum í Welbeck

Svo gæti farið að Danny Welbeck yrði í leikmannahópi Arsenal á sunnudaginn þegar liðið mætir Leicester City í toppslag í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn