Enski boltinn Kane: Væri til í að vera allan minn feril hjá Tottenham Svo hamingjusamur er framherjinn Harry Kane hjá Tottenham að hann er vel til í að vera allan sinn feril hjá Lundúnafélaginu. Enski boltinn 26.8.2016 21:15 Mourinho ætlar ekki að kaupa fleiri leikmenn José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið sé búið að ljúka sér af í félagaskiptaglugganum sem lokar um mánaðarmótin. Enski boltinn 26.8.2016 16:00 Klopp um íslensku stuðningsmennina: Aldrei séð þjóð standa svona þétt við bakið á sínu liði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar íslenskum stuðningsmönnum í nýlegu viðtali sem Gary Lineker. Enski boltinn 26.8.2016 15:15 Hvert fer Joe Hart? | Gunnleifur svarar Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, er í erfiðri stöðu hjá Manchester City eftir að félagið keypti Claudio Bravo frá Barcelona. Þetta segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og stuðningsmaður Man City. Enski boltinn 26.8.2016 13:44 Mustafi fer í læknisskoðun í dag Þýski varnarmaðurinn Shkodran Mustafi gengst undir læknisskoðun hjá Arsenal í dag. Enski boltinn 26.8.2016 12:30 Maðurinn sem tók skrítna tilhlaupið á EM færist nær West Ham Leit enska úrvalsdeildarliðsins að nýjum framherja virðist vera lokið. Enski boltinn 26.8.2016 09:30 Aron Einar: Ég mun ekki taka hverju sem er Svo gæti farið að Aron Einar Gunnarsson yfirgefi Cardiff City á næstu dögum. Hann segir að lið víða um Evrópu hafi áhuga á sér en að engin tilboð hafi enn borist. Hann mun taka biðinni með ró. Enski boltinn 26.8.2016 06:30 Bravo orðinn leikmaður Man City Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City hefur staðfest kaupin á síleska landsliðsmarkverðinum Claudio Bravo frá Barcelona. Enski boltinn 25.8.2016 14:19 Zaha á óskalista Tottenham Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur ku hafa áhuga á Wilfried Zaha, kantmanni Crystal Palace. Enski boltinn 25.8.2016 12:45 Arsenal og Everton bítast um Lucas Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Everton hafa bæði mikinn áhuga á spænska framherjanum Lucas Pérez Martínez sem leikur með Deportio La Coruna. Enski boltinn 25.8.2016 12:07 Reynsluboltarnir hjá Man Utd voru ósáttir með Schweinsteiger á síðasta tímabili Samkvæmt heimildum Daily Mail voru eldri og reyndari leikmenn Manchester United ósáttir með Bastian Schweinsteiger á síðasta tímabili. Enski boltinn 25.8.2016 11:00 Enn einn lykilmaðurinn framlengir við Englandsmeistarana Danny Drinkwater hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 25.8.2016 10:30 Birkir fer ekki í ensku B-deildina Umboðsmaður hans útilokar að hann gefi frá sér tímabil í Meistaradeild Evrópu til að spila í B-deildinni á Englandi. Enski boltinn 25.8.2016 10:07 Smá högg að Liverpool valdi að taka nafna minn Ragnar Sigurðsson hefur bæst í hóp þeirra íslensku landsliðsmanna sem spila nú á Englandi eftir að hann samdi við Fulham. Sumarið hefur verið erfitt hjá Ragnari sem hefur beðið eftir tækifærinu til að komast til Englands allan sinn fe Enski boltinn 25.8.2016 07:00 Hart kvaddi City líklega í kvöld Stuðningsmenn Man. City stóðu þétt við bakið á Joe Hart í kvöld og hann var nánast í tárum í leikslok. Enski boltinn 24.8.2016 22:00 Töpuðu fyrir D-deildarliði | Búið að draga í næstu umferð Úrvalsdeildarlið Burnley er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap gegn Accrington Stanley í framlengdum leik. Enski boltinn 24.8.2016 21:18 Bony gæti verið á förum til West Ham Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, viðurkennir að hann hafi áhuga á að fá framherjann Wilfried Bony frá Manchester City. Enski boltinn 24.8.2016 21:00 Tottenham með Calhanouglu í sigtinu Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur áhuga á tyrkneska miðjumanninum Hakan Calhanoglu sem leikur með Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Enski boltinn 24.8.2016 15:30 Messan: Er Ragnar Klavan nógu góður fyrir Liverpool? Liverpool einokaði nánast boltann gegn Burnley en tapaði samt 2-0. Enski boltinn 24.8.2016 14:00 Derby fór áfram í deildabikarnum eftir 32 vítaspyrnur Það er óhætt að segja að leikur Derby County og Carlisle United í enska deildabikarnum í gær hafi dregist á langinn. Enski boltinn 24.8.2016 13:30 Schweinsteiger ætlar ekki að fara: Ég verð klár ef kallið kemur Þótt José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telji sig ekki hafa not fyrir Bastian Schweinsteiger ætlar Þjóðverjinn ekki að yfirgefa félagið. Enski boltinn 24.8.2016 12:45 Umboðsmaður: Ragnar launahæstur hjá Fulham Lækkaði samt í launum við það að fara frá rússneska úrvalsdeildarfélaginu Krasnodar. Enski boltinn 24.8.2016 12:30 Miðvörður AC Milan á óskalista Conte Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, rennir hýru auga til miðvarðarins Alessio Romagnoli sem leikur með AC Milan. Enski boltinn 24.8.2016 11:30 Fulham notaði víkingaklappið til að kynna Ragnar Mörgum stuðningsmönnum liðsins þótti kynningin þó fremar misheppnuð. Enski boltinn 24.8.2016 10:00 Ragnar: Lækka verulega í launum Ragnar Sigurðsson segist ólmur hafa viljað komast til Englands. Enski boltinn 24.8.2016 09:05 Auðvelt hjá Liverpool en WBA féll úr leik Önnur umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með fjölda leikja þar sem bæði Íslendinga- og úrvalsdeildarlið komu við sögu. Enski boltinn 23.8.2016 21:47 Messan: Uppbótartíminn óvenju langur Uppbótartíminn var á sínum stað í Messunni í gær og þar var ekkert gefið eftir. Enski boltinn 23.8.2016 21:00 Messan: Gylfi hélt Swansea uppi Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru til umræðu í Messunni í gær. Enski boltinn 23.8.2016 19:30 Bravo á leið í læknisskoðun hjá City Pep Guardiola, stjóri Man. City, reynir ekki að þræta fyrir það að markvörðurinn Claudio Bravo sé á leið til félagsins frá Barcelona. Enski boltinn 23.8.2016 17:30 Fulham staðfestir komu Ragnars Enska félagið Fulham er búið að staðfesta komu Ragnars Sigurðssonar til félagsins. Enski boltinn 23.8.2016 16:44 « ‹ ›
Kane: Væri til í að vera allan minn feril hjá Tottenham Svo hamingjusamur er framherjinn Harry Kane hjá Tottenham að hann er vel til í að vera allan sinn feril hjá Lundúnafélaginu. Enski boltinn 26.8.2016 21:15
Mourinho ætlar ekki að kaupa fleiri leikmenn José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að félagið sé búið að ljúka sér af í félagaskiptaglugganum sem lokar um mánaðarmótin. Enski boltinn 26.8.2016 16:00
Klopp um íslensku stuðningsmennina: Aldrei séð þjóð standa svona þétt við bakið á sínu liði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósar íslenskum stuðningsmönnum í nýlegu viðtali sem Gary Lineker. Enski boltinn 26.8.2016 15:15
Hvert fer Joe Hart? | Gunnleifur svarar Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, er í erfiðri stöðu hjá Manchester City eftir að félagið keypti Claudio Bravo frá Barcelona. Þetta segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks og stuðningsmaður Man City. Enski boltinn 26.8.2016 13:44
Mustafi fer í læknisskoðun í dag Þýski varnarmaðurinn Shkodran Mustafi gengst undir læknisskoðun hjá Arsenal í dag. Enski boltinn 26.8.2016 12:30
Maðurinn sem tók skrítna tilhlaupið á EM færist nær West Ham Leit enska úrvalsdeildarliðsins að nýjum framherja virðist vera lokið. Enski boltinn 26.8.2016 09:30
Aron Einar: Ég mun ekki taka hverju sem er Svo gæti farið að Aron Einar Gunnarsson yfirgefi Cardiff City á næstu dögum. Hann segir að lið víða um Evrópu hafi áhuga á sér en að engin tilboð hafi enn borist. Hann mun taka biðinni með ró. Enski boltinn 26.8.2016 06:30
Bravo orðinn leikmaður Man City Enska úrvalsdeildarliðið Manchester City hefur staðfest kaupin á síleska landsliðsmarkverðinum Claudio Bravo frá Barcelona. Enski boltinn 25.8.2016 14:19
Zaha á óskalista Tottenham Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur ku hafa áhuga á Wilfried Zaha, kantmanni Crystal Palace. Enski boltinn 25.8.2016 12:45
Arsenal og Everton bítast um Lucas Ensku úrvalsdeildarliðin Arsenal og Everton hafa bæði mikinn áhuga á spænska framherjanum Lucas Pérez Martínez sem leikur með Deportio La Coruna. Enski boltinn 25.8.2016 12:07
Reynsluboltarnir hjá Man Utd voru ósáttir með Schweinsteiger á síðasta tímabili Samkvæmt heimildum Daily Mail voru eldri og reyndari leikmenn Manchester United ósáttir með Bastian Schweinsteiger á síðasta tímabili. Enski boltinn 25.8.2016 11:00
Enn einn lykilmaðurinn framlengir við Englandsmeistarana Danny Drinkwater hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Englandsmeistara Leicester City. Enski boltinn 25.8.2016 10:30
Birkir fer ekki í ensku B-deildina Umboðsmaður hans útilokar að hann gefi frá sér tímabil í Meistaradeild Evrópu til að spila í B-deildinni á Englandi. Enski boltinn 25.8.2016 10:07
Smá högg að Liverpool valdi að taka nafna minn Ragnar Sigurðsson hefur bæst í hóp þeirra íslensku landsliðsmanna sem spila nú á Englandi eftir að hann samdi við Fulham. Sumarið hefur verið erfitt hjá Ragnari sem hefur beðið eftir tækifærinu til að komast til Englands allan sinn fe Enski boltinn 25.8.2016 07:00
Hart kvaddi City líklega í kvöld Stuðningsmenn Man. City stóðu þétt við bakið á Joe Hart í kvöld og hann var nánast í tárum í leikslok. Enski boltinn 24.8.2016 22:00
Töpuðu fyrir D-deildarliði | Búið að draga í næstu umferð Úrvalsdeildarlið Burnley er úr leik í enska deildabikarnum eftir 1-0 tap gegn Accrington Stanley í framlengdum leik. Enski boltinn 24.8.2016 21:18
Bony gæti verið á förum til West Ham Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, viðurkennir að hann hafi áhuga á að fá framherjann Wilfried Bony frá Manchester City. Enski boltinn 24.8.2016 21:00
Tottenham með Calhanouglu í sigtinu Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur hefur áhuga á tyrkneska miðjumanninum Hakan Calhanoglu sem leikur með Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Enski boltinn 24.8.2016 15:30
Messan: Er Ragnar Klavan nógu góður fyrir Liverpool? Liverpool einokaði nánast boltann gegn Burnley en tapaði samt 2-0. Enski boltinn 24.8.2016 14:00
Derby fór áfram í deildabikarnum eftir 32 vítaspyrnur Það er óhætt að segja að leikur Derby County og Carlisle United í enska deildabikarnum í gær hafi dregist á langinn. Enski boltinn 24.8.2016 13:30
Schweinsteiger ætlar ekki að fara: Ég verð klár ef kallið kemur Þótt José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telji sig ekki hafa not fyrir Bastian Schweinsteiger ætlar Þjóðverjinn ekki að yfirgefa félagið. Enski boltinn 24.8.2016 12:45
Umboðsmaður: Ragnar launahæstur hjá Fulham Lækkaði samt í launum við það að fara frá rússneska úrvalsdeildarfélaginu Krasnodar. Enski boltinn 24.8.2016 12:30
Miðvörður AC Milan á óskalista Conte Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, rennir hýru auga til miðvarðarins Alessio Romagnoli sem leikur með AC Milan. Enski boltinn 24.8.2016 11:30
Fulham notaði víkingaklappið til að kynna Ragnar Mörgum stuðningsmönnum liðsins þótti kynningin þó fremar misheppnuð. Enski boltinn 24.8.2016 10:00
Ragnar: Lækka verulega í launum Ragnar Sigurðsson segist ólmur hafa viljað komast til Englands. Enski boltinn 24.8.2016 09:05
Auðvelt hjá Liverpool en WBA féll úr leik Önnur umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með fjölda leikja þar sem bæði Íslendinga- og úrvalsdeildarlið komu við sögu. Enski boltinn 23.8.2016 21:47
Messan: Uppbótartíminn óvenju langur Uppbótartíminn var á sínum stað í Messunni í gær og þar var ekkert gefið eftir. Enski boltinn 23.8.2016 21:00
Messan: Gylfi hélt Swansea uppi Gylfi Þór Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson voru til umræðu í Messunni í gær. Enski boltinn 23.8.2016 19:30
Bravo á leið í læknisskoðun hjá City Pep Guardiola, stjóri Man. City, reynir ekki að þræta fyrir það að markvörðurinn Claudio Bravo sé á leið til félagsins frá Barcelona. Enski boltinn 23.8.2016 17:30
Fulham staðfestir komu Ragnars Enska félagið Fulham er búið að staðfesta komu Ragnars Sigurðssonar til félagsins. Enski boltinn 23.8.2016 16:44