Enski boltinn

Dugarry: Zlatan er keila

Zlatan Ibrahimovic er keila og José Mourinho er búinn að missa það. Þetta segir Christophe Dugarry, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu á sínum tíma.

Enski boltinn