Enski boltinn Dugarry: Zlatan er keila Zlatan Ibrahimovic er keila og José Mourinho er búinn að missa það. Þetta segir Christophe Dugarry, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu á sínum tíma. Enski boltinn 20.9.2016 14:30 Courtois grét þegar hann yfirgaf Atlético og hann vill snúa aftur til Madrídar Belgíski landsliðsmarkvörðurinn Thibaut Cortois vill fara aftur "heim“ til Atlético Madrid. Enski boltinn 20.9.2016 11:30 Joey Barton: Ég væri betri landsliðsþjálfari en Allardyce og Hodgson Vandræðagemsinn Joey Barton er í straffi hjá Rangers en hann heldur alltaf áfram að tala. Enski boltinn 20.9.2016 10:30 Wenger: Bendtner er misskilinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vonast til að danski framherjinn Nicklas Bendtner nái sér á strik hjá Nottingham Forest og segir hann misskilinn. Enski boltinn 20.9.2016 08:30 Kane hugsanlega frá í tvo mánuði Óttast er að Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, verði frá keppni í tvo mánuði vegna ökklameiðsla. Enski boltinn 20.9.2016 08:00 Willum Þór: Snúin staða hjá mér Eftir slæma byrjun á Íslandsmótinu í sumar er KR nú komið í baráttu um Evrópudeildarsæti. Þjálfaramál liðsins eru þó í óvissu. Enski boltinn 19.9.2016 21:30 Leikmenn eru hræddir við Koeman Varnarmaðurinn Phil Jagielka segir að aðferðir Hollendingsins Ronald Koeman virki vel en að hann óttist stjórann sinn. Enski boltinn 19.9.2016 16:45 Gascoigne sakfelldur fyrir kynþáttaníð Paul Gasgoigne var ákærður fyrir að segja óviðeigandi brandara á samkomu. Enski boltinn 19.9.2016 14:30 „Hvað er Rooney að gera?“ Wayne Rooney, framherji Manchester United, er áfram harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á þessu tímabili. Enski boltinn 19.9.2016 12:00 Gündogan: Pep og Klopp báðir ástríðufullir en Pep er snillingur Þýski landsliðsmaðurinn hefur spilað undir stjórn tveggja af bestu þjálfurum heims. Enski boltinn 19.9.2016 11:00 „Mourinho hefur ekki hugmynd um hvað er besta byrjunarlið United“ José Mourinho mætir ekki með Zlatan og Pogba á Old Trafford, veifar töfrasprota og allt kemst í lag. Enski boltinn 19.9.2016 10:30 Dele Alli fær nýjan samning í annað sinn á árinu Enska ungstirnið skrifa og skrifar undir samninga á árinu 2016. Enski boltinn 19.9.2016 10:00 Mourinho: Leikmenn eiga erfitt með pressuna Manchester United hefur tapað þremur síðustu leikjum sínum. Enski boltinn 19.9.2016 08:30 Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, augnablik helgarinnar og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 19.9.2016 07:00 Kane skaut Tottenham upp í 3. sætið Tottenham lyfti sér upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Sunderland í lokaleik 5. umferðar í dag. Enski boltinn 18.9.2016 17:15 Dýrlingarnir unnu sinn fyrsta sigur gegn Gylfa og félögum | Ekkert gengur hjá Stoke Gylfi Þór Sigurðsson var á sínum stað í byrjunarliði Swansea City sem sótti Southampton heim í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 18.9.2016 15:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Enski boltinn á einum stað Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 18.9.2016 13:00 Watford skellti Manchester United Watford lagði Manchester United 3-1 í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 18.9.2016 12:45 Sjáið mörkin úr enska boltanum | 25 mörk í sex leikjum Hér má sjá öll mörkin úr leikjunum sex á föstudag og laugardag og í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.9.2016 11:30 Danny Drinkwater hrósaði innkomu Slimani Islam Slimani gekk til liðs við Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í lok ágúst og skoraði tvö mörk fyrir liði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í gær. Enski boltinn 18.9.2016 10:00 Upphitun fyrir leiki dagsins í enska boltanum Það eru fjórir leikir á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta dag. Enski boltinn 18.9.2016 08:00 Everton aftur í annað sætið Everton lagði Middlesbrough 3-1 á heimavelli í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 17.9.2016 18:15 Jón Daði öflugur í sigri á toppliðinu Jón Daði Böðvarsson var að vanda í byrjunarliði Wolves sem skaut Newcastle af toppi Championship deildarinnar á Englandi með 2-0 sigri. Enski boltinn 17.9.2016 16:38 Öruggt hjá City | Enn með fullt hús stiga Manchester City vann öruggan sigur á Bournemouth 4-0 á heimavelli í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.9.2016 15:45 Arsenal lagði 10 leikmenn Hull að velli Arsenal vann næsta öruggan sigur á Hull 4-1 á útivelli í dag. Hull var manni færri í 50 mínútur í leiknum. Enski boltinn 17.9.2016 15:45 Englandsmeistararnir í engum vandræðum með Burnley Leicester City skellti Burnley 3-0 og WBA skellti West Ham 4-2 í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 17.9.2016 13:30 Sjáið mörkin þegar Liverpool lagði Chelsea | Henderson með glæsilegt mark Liverpool lagði Chelsea 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hér má sjá mörkin úr leiknum. Enski boltinn 17.9.2016 12:30 Hitað upp fyrir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni Arsenal og Manchester City verða í eldlínunni í dag. Enski boltinn 17.9.2016 08:00 Klopp: Man ekki eftir mörgum færum hjá Chelsea Jürgen Klopp var að vonum kátur með sigur Liverpool á Chelsea í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 16.9.2016 22:09 Frábær sigur Liverpool á Brúnni Liverpool lyfti sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sterkum útisigri, 1-2, á Chelsea í fyrsta leik 5. umferðar í kvöld. Enski boltinn 16.9.2016 20:45 « ‹ ›
Dugarry: Zlatan er keila Zlatan Ibrahimovic er keila og José Mourinho er búinn að missa það. Þetta segir Christophe Dugarry, sem varð heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu á sínum tíma. Enski boltinn 20.9.2016 14:30
Courtois grét þegar hann yfirgaf Atlético og hann vill snúa aftur til Madrídar Belgíski landsliðsmarkvörðurinn Thibaut Cortois vill fara aftur "heim“ til Atlético Madrid. Enski boltinn 20.9.2016 11:30
Joey Barton: Ég væri betri landsliðsþjálfari en Allardyce og Hodgson Vandræðagemsinn Joey Barton er í straffi hjá Rangers en hann heldur alltaf áfram að tala. Enski boltinn 20.9.2016 10:30
Wenger: Bendtner er misskilinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vonast til að danski framherjinn Nicklas Bendtner nái sér á strik hjá Nottingham Forest og segir hann misskilinn. Enski boltinn 20.9.2016 08:30
Kane hugsanlega frá í tvo mánuði Óttast er að Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, verði frá keppni í tvo mánuði vegna ökklameiðsla. Enski boltinn 20.9.2016 08:00
Willum Þór: Snúin staða hjá mér Eftir slæma byrjun á Íslandsmótinu í sumar er KR nú komið í baráttu um Evrópudeildarsæti. Þjálfaramál liðsins eru þó í óvissu. Enski boltinn 19.9.2016 21:30
Leikmenn eru hræddir við Koeman Varnarmaðurinn Phil Jagielka segir að aðferðir Hollendingsins Ronald Koeman virki vel en að hann óttist stjórann sinn. Enski boltinn 19.9.2016 16:45
Gascoigne sakfelldur fyrir kynþáttaníð Paul Gasgoigne var ákærður fyrir að segja óviðeigandi brandara á samkomu. Enski boltinn 19.9.2016 14:30
„Hvað er Rooney að gera?“ Wayne Rooney, framherji Manchester United, er áfram harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína á þessu tímabili. Enski boltinn 19.9.2016 12:00
Gündogan: Pep og Klopp báðir ástríðufullir en Pep er snillingur Þýski landsliðsmaðurinn hefur spilað undir stjórn tveggja af bestu þjálfurum heims. Enski boltinn 19.9.2016 11:00
„Mourinho hefur ekki hugmynd um hvað er besta byrjunarlið United“ José Mourinho mætir ekki með Zlatan og Pogba á Old Trafford, veifar töfrasprota og allt kemst í lag. Enski boltinn 19.9.2016 10:30
Dele Alli fær nýjan samning í annað sinn á árinu Enska ungstirnið skrifa og skrifar undir samninga á árinu 2016. Enski boltinn 19.9.2016 10:00
Mourinho: Leikmenn eiga erfitt með pressuna Manchester United hefur tapað þremur síðustu leikjum sínum. Enski boltinn 19.9.2016 08:30
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, augnablik helgarinnar og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 19.9.2016 07:00
Kane skaut Tottenham upp í 3. sætið Tottenham lyfti sér upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Sunderland í lokaleik 5. umferðar í dag. Enski boltinn 18.9.2016 17:15
Dýrlingarnir unnu sinn fyrsta sigur gegn Gylfa og félögum | Ekkert gengur hjá Stoke Gylfi Þór Sigurðsson var á sínum stað í byrjunarliði Swansea City sem sótti Southampton heim í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 18.9.2016 15:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Enski boltinn á einum stað Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 18.9.2016 13:00
Watford skellti Manchester United Watford lagði Manchester United 3-1 í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 18.9.2016 12:45
Sjáið mörkin úr enska boltanum | 25 mörk í sex leikjum Hér má sjá öll mörkin úr leikjunum sex á föstudag og laugardag og í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.9.2016 11:30
Danny Drinkwater hrósaði innkomu Slimani Islam Slimani gekk til liðs við Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í lok ágúst og skoraði tvö mörk fyrir liði í sínum fyrsta byrjunarliðsleik í gær. Enski boltinn 18.9.2016 10:00
Upphitun fyrir leiki dagsins í enska boltanum Það eru fjórir leikir á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta dag. Enski boltinn 18.9.2016 08:00
Everton aftur í annað sætið Everton lagði Middlesbrough 3-1 á heimavelli í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 17.9.2016 18:15
Jón Daði öflugur í sigri á toppliðinu Jón Daði Böðvarsson var að vanda í byrjunarliði Wolves sem skaut Newcastle af toppi Championship deildarinnar á Englandi með 2-0 sigri. Enski boltinn 17.9.2016 16:38
Öruggt hjá City | Enn með fullt hús stiga Manchester City vann öruggan sigur á Bournemouth 4-0 á heimavelli í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17.9.2016 15:45
Arsenal lagði 10 leikmenn Hull að velli Arsenal vann næsta öruggan sigur á Hull 4-1 á útivelli í dag. Hull var manni færri í 50 mínútur í leiknum. Enski boltinn 17.9.2016 15:45
Englandsmeistararnir í engum vandræðum með Burnley Leicester City skellti Burnley 3-0 og WBA skellti West Ham 4-2 í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 17.9.2016 13:30
Sjáið mörkin þegar Liverpool lagði Chelsea | Henderson með glæsilegt mark Liverpool lagði Chelsea 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hér má sjá mörkin úr leiknum. Enski boltinn 17.9.2016 12:30
Hitað upp fyrir leiki dagsins í ensku úrvalsdeildinni Arsenal og Manchester City verða í eldlínunni í dag. Enski boltinn 17.9.2016 08:00
Klopp: Man ekki eftir mörgum færum hjá Chelsea Jürgen Klopp var að vonum kátur með sigur Liverpool á Chelsea í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 16.9.2016 22:09
Frábær sigur Liverpool á Brúnni Liverpool lyfti sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sterkum útisigri, 1-2, á Chelsea í fyrsta leik 5. umferðar í kvöld. Enski boltinn 16.9.2016 20:45