Enski boltinn

Sjáið öll laugardagsmörkin úr enska boltanum

Hér má sjá öll mörkin úr leikjunum átta sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Alls voru 27 mörk skoruð í leikjunum átta en sjá má þau öll hér að ofan og hér að neðan eru helstu tilþrifin úr leikjum laugardagsins.

Enski boltinn

West Ham hefur áhuga á Fabregas

Enski miðlar greina frá því í dag að West Ham United ætli sér að klófesta Cesc Fabregas í janúarglugganum en Spánverjinn hefur ekki verið í byrjunarliðinu hjá Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, á tímabilinu.

Enski boltinn