Enski boltinn Pogba mætti á blaðamannafund hjá Redskins Paul Pogba og Thierry Henry skelltu sér á NFL-leik hjá Cincinnati Bengals og Washington Redskins í London í gær. Enski boltinn 31.10.2016 21:15 Herrera: Alveg eins og við höfum tapað þessum tveimur leikjum Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, viðurkennir að tilfinningin eftir síðustu tvo heimaleiki Manchester United liðsins í ensku úrvalsdeildinni sé eins og eftir tapeik þótt að liðið hafi fengið stig í þeim báðum. Enski boltinn 31.10.2016 18:00 Valencia frá fram í desember Ekvadorinn Antonio Valencia, leikmaður Man. Utd, mun ekki spila aftur fyrir Man. Utd fyrr en rétt fyrir jól. Enski boltinn 31.10.2016 15:45 Nær Swansea loksins að vinna leik? Það er einn leikur á dagskránni í enska boltanum í kvöld er Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea sækja lið Stoke City heim. Enski boltinn 31.10.2016 13:00 42 skot í röð án þess að skora Svíinn Zlatan Ibrahimovic skýtur eintómum púðurskotum þessa dagana og nánar tiltekið er hann búinn að skjóta 42 púðurskotum í röð. Enski boltinn 31.10.2016 09:30 Glæsileg mörk hjá Chelsea Tveir leikir fóru fram í enska boltanum í gær og má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Enski boltinn 31.10.2016 09:00 Jamie Redknapp kallaði Victor Moses ungan og efnilegan Englending Jamie Redknapp, sparkspekingi á Sky Sports, varð á í messunni fyrir leik Southampton og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.10.2016 22:15 Giggs gæti fengið sitt fyrsta stjórastarf hjá MK Dons Ryan Giggs gæti fengið sitt fyrsta tækifæri sem knattspyrnustjóri hjá enska C-deildarliðinu MK Dons. Enski boltinn 30.10.2016 21:15 Conte: Frábært fyrir þjálfara að sjá svona frammistöðu Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ástæðu til að vera glaður þessa dagana en hans menn hafa nú unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.10.2016 19:45 Chelsea upp í 4. sætið eftir fjórða sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Chelsea lyfti sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Southampton á St. Mary's Stadium í dag. Enski boltinn 30.10.2016 18:00 Lukaku hrellti Hamranna | Sjáðu mörkin Romelu Lukaku skoraði fyrra mark Everton og lagði upp það síðara þegar liðið vann 2-0 sigur á West Ham á Goodison Park í dag. Enski boltinn 30.10.2016 15:30 Er Shearer með lausnina á vandamáli Manchester United? Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, vill sjá José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, nota Marcus Rashford og Zlatan Ibrahimovic saman í framlínu liðsins. Enski boltinn 30.10.2016 13:30 Sjáðu markaveisluna á Selhurst Park og ofurleik Heatons | Myndbönd Toppliðin þrjú í ensku úrvalsdeildinni unnu öll sína leiki í gær. Enski boltinn 30.10.2016 11:30 Mourinho fór í klefann til Burnley og óskaði þeim til hamingju Sean Dyche, stjóri Burnley, segir að Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hafi komið inn í klefa Burnley eftir leikinn í gær og óskað Burnley til hamingju með stigið og frammistöðuna. Enski boltinn 30.10.2016 06:00 Upphitun fyrir leiki dagsins | Hvað gerir Chelsea gegn Southampton? Tveir leikir eru á dagskrá enska boltans í dag, en Chelsea heimsækir Southampton í síðari leik dagsins. Í hinum leiknum mætast Everton og West Ham. Enski boltinn 30.10.2016 06:00 Byrjun Sunderland sú versta í sögunni Eftir 4-1 tap Sunderland gegn Arsenal í dag er það ljóst að þetta er versta byrjun liðs frá upphafi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2016 21:30 Liverpool eltir toppliðin eins og skugginn | Ellefu leikir í röð án ósigurs | Sjáðu mörkin Liverpool jafnaði Manchester City og Arsenal að stigum með 4-2 sigri á Crystal Palace í fjörugum síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2016 18:15 Ragnar lagði upp mark í stórsigri Fulham Ragnar Sigurðsson og félagar unnu 5-0 sigur á Huddersfield Town í dag, en Ragnar Sigurðsson lagði upp fyrsta mark Fulham. Enski boltinn 29.10.2016 16:08 City aftur á sigurbraut með stórsigri | Sjáðu mörkin Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með West Bromwich Albion á útivelli í dag, en City vann 4-0 sigur. Enski boltinn 29.10.2016 15:45 Middlesbrough og Watford með góða sigra | Sjáðu mörkin Middlesbrough og Watford unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag, en sex af sjö leikjum dagsins er lokið. Enski boltinn 29.10.2016 15:45 Heaton lokaði á United | Mourinho rekinn upp í stúku | Sjáðu tilþrif Heaton Manchester United gerði markalaust jafntefli við Burnley á heimavelli í dag, en heimamenn óðu í færum. Enski boltinn 29.10.2016 15:45 Þriðja jafntefli Tottenham í röð | Sjáðu mörkin Meistarar síðustu árs, Leicester City, gerðu 1-1 jafntefli við Tottenham á white Hart Lane í dag, en mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. Enski boltinn 29.10.2016 15:45 Stórsigur Arsenal svanasöngur Moyes? | Sjáðu mörkin Arsenal kláraði Sunderland á síðustu tuttugu mínútunum í leik liðanna á Leikvangi ljóssins í dag, en Arsenal vann 4-1 sigur. Enski boltinn 29.10.2016 13:15 Mourinho: Rooney ekki á förum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney, framherji liðsins, sé ekki að fara neitt þrátt fyrir þráláta orðrómana að fyrirliðinn sé á förum frá félaginu. Enski boltinn 29.10.2016 12:00 Wilshere veit ekki um framtíð sína hjá Arsenal Jack Wilshere, lánsmaður hjá Bournemouth frá Arsenal, veit ekki hvort að framtíð sín liggi hjá Arsenal eða ekki, en Wilshere er á láni hjá Bournemouth út leiktíðina. Enski boltinn 29.10.2016 11:08 Hverjir ætla að taka af skarið í enska boltanum? Eitt stig skilur að fimm efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi lið hafa byrjað áberandi best og eru í dag líklegust til að berjast um titilinn. En hvaða lið úr þessum hópi er líklegast til að fara alla leið? Enski boltinn 29.10.2016 07:00 Mourinho ekki með enska bikarinn á liðsmyndinni Enski bikarinn sem Louis van Gaal vann sem knattspyrnustjóri Manchester United er ekki á nýrri liðsmynd liðsins. Enski boltinn 28.10.2016 23:30 Cech fékk hjálminn fyrir tíu árum: „Þúsund sinnum verra fyrir konuna mína“ Það var fyrir tíu árum í þessari viku sem líf Petr Cech breyttist á örlagaríku kvöldi í leik gegn Reading. Enski boltinn 28.10.2016 22:15 Arnar Freyr og Atli Ævar skoruðu báðir fjögur mörk Arnar Freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk fyrir sænsku meistarana í stórsigri. Enski boltinn 28.10.2016 19:09 Stjóri Gylfa: Verðum vonandi ekki að tala um fallbaráttu eftir nokkrar vikur Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, stýrir Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í þriðja sinn á mánudaginn þegar liðið heimsækir Stoke á Britania. Enski boltinn 28.10.2016 17:45 « ‹ ›
Pogba mætti á blaðamannafund hjá Redskins Paul Pogba og Thierry Henry skelltu sér á NFL-leik hjá Cincinnati Bengals og Washington Redskins í London í gær. Enski boltinn 31.10.2016 21:15
Herrera: Alveg eins og við höfum tapað þessum tveimur leikjum Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, viðurkennir að tilfinningin eftir síðustu tvo heimaleiki Manchester United liðsins í ensku úrvalsdeildinni sé eins og eftir tapeik þótt að liðið hafi fengið stig í þeim báðum. Enski boltinn 31.10.2016 18:00
Valencia frá fram í desember Ekvadorinn Antonio Valencia, leikmaður Man. Utd, mun ekki spila aftur fyrir Man. Utd fyrr en rétt fyrir jól. Enski boltinn 31.10.2016 15:45
Nær Swansea loksins að vinna leik? Það er einn leikur á dagskránni í enska boltanum í kvöld er Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea sækja lið Stoke City heim. Enski boltinn 31.10.2016 13:00
42 skot í röð án þess að skora Svíinn Zlatan Ibrahimovic skýtur eintómum púðurskotum þessa dagana og nánar tiltekið er hann búinn að skjóta 42 púðurskotum í röð. Enski boltinn 31.10.2016 09:30
Glæsileg mörk hjá Chelsea Tveir leikir fóru fram í enska boltanum í gær og má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Enski boltinn 31.10.2016 09:00
Jamie Redknapp kallaði Victor Moses ungan og efnilegan Englending Jamie Redknapp, sparkspekingi á Sky Sports, varð á í messunni fyrir leik Southampton og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.10.2016 22:15
Giggs gæti fengið sitt fyrsta stjórastarf hjá MK Dons Ryan Giggs gæti fengið sitt fyrsta tækifæri sem knattspyrnustjóri hjá enska C-deildarliðinu MK Dons. Enski boltinn 30.10.2016 21:15
Conte: Frábært fyrir þjálfara að sjá svona frammistöðu Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur ástæðu til að vera glaður þessa dagana en hans menn hafa nú unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.10.2016 19:45
Chelsea upp í 4. sætið eftir fjórða sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Chelsea lyfti sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Southampton á St. Mary's Stadium í dag. Enski boltinn 30.10.2016 18:00
Lukaku hrellti Hamranna | Sjáðu mörkin Romelu Lukaku skoraði fyrra mark Everton og lagði upp það síðara þegar liðið vann 2-0 sigur á West Ham á Goodison Park í dag. Enski boltinn 30.10.2016 15:30
Er Shearer með lausnina á vandamáli Manchester United? Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, vill sjá José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, nota Marcus Rashford og Zlatan Ibrahimovic saman í framlínu liðsins. Enski boltinn 30.10.2016 13:30
Sjáðu markaveisluna á Selhurst Park og ofurleik Heatons | Myndbönd Toppliðin þrjú í ensku úrvalsdeildinni unnu öll sína leiki í gær. Enski boltinn 30.10.2016 11:30
Mourinho fór í klefann til Burnley og óskaði þeim til hamingju Sean Dyche, stjóri Burnley, segir að Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hafi komið inn í klefa Burnley eftir leikinn í gær og óskað Burnley til hamingju með stigið og frammistöðuna. Enski boltinn 30.10.2016 06:00
Upphitun fyrir leiki dagsins | Hvað gerir Chelsea gegn Southampton? Tveir leikir eru á dagskrá enska boltans í dag, en Chelsea heimsækir Southampton í síðari leik dagsins. Í hinum leiknum mætast Everton og West Ham. Enski boltinn 30.10.2016 06:00
Byrjun Sunderland sú versta í sögunni Eftir 4-1 tap Sunderland gegn Arsenal í dag er það ljóst að þetta er versta byrjun liðs frá upphafi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2016 21:30
Liverpool eltir toppliðin eins og skugginn | Ellefu leikir í röð án ósigurs | Sjáðu mörkin Liverpool jafnaði Manchester City og Arsenal að stigum með 4-2 sigri á Crystal Palace í fjörugum síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2016 18:15
Ragnar lagði upp mark í stórsigri Fulham Ragnar Sigurðsson og félagar unnu 5-0 sigur á Huddersfield Town í dag, en Ragnar Sigurðsson lagði upp fyrsta mark Fulham. Enski boltinn 29.10.2016 16:08
City aftur á sigurbraut með stórsigri | Sjáðu mörkin Manchester City átti ekki í miklum vandræðum með West Bromwich Albion á útivelli í dag, en City vann 4-0 sigur. Enski boltinn 29.10.2016 15:45
Middlesbrough og Watford með góða sigra | Sjáðu mörkin Middlesbrough og Watford unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag, en sex af sjö leikjum dagsins er lokið. Enski boltinn 29.10.2016 15:45
Heaton lokaði á United | Mourinho rekinn upp í stúku | Sjáðu tilþrif Heaton Manchester United gerði markalaust jafntefli við Burnley á heimavelli í dag, en heimamenn óðu í færum. Enski boltinn 29.10.2016 15:45
Þriðja jafntefli Tottenham í röð | Sjáðu mörkin Meistarar síðustu árs, Leicester City, gerðu 1-1 jafntefli við Tottenham á white Hart Lane í dag, en mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. Enski boltinn 29.10.2016 15:45
Stórsigur Arsenal svanasöngur Moyes? | Sjáðu mörkin Arsenal kláraði Sunderland á síðustu tuttugu mínútunum í leik liðanna á Leikvangi ljóssins í dag, en Arsenal vann 4-1 sigur. Enski boltinn 29.10.2016 13:15
Mourinho: Rooney ekki á förum Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney, framherji liðsins, sé ekki að fara neitt þrátt fyrir þráláta orðrómana að fyrirliðinn sé á förum frá félaginu. Enski boltinn 29.10.2016 12:00
Wilshere veit ekki um framtíð sína hjá Arsenal Jack Wilshere, lánsmaður hjá Bournemouth frá Arsenal, veit ekki hvort að framtíð sín liggi hjá Arsenal eða ekki, en Wilshere er á láni hjá Bournemouth út leiktíðina. Enski boltinn 29.10.2016 11:08
Hverjir ætla að taka af skarið í enska boltanum? Eitt stig skilur að fimm efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi lið hafa byrjað áberandi best og eru í dag líklegust til að berjast um titilinn. En hvaða lið úr þessum hópi er líklegast til að fara alla leið? Enski boltinn 29.10.2016 07:00
Mourinho ekki með enska bikarinn á liðsmyndinni Enski bikarinn sem Louis van Gaal vann sem knattspyrnustjóri Manchester United er ekki á nýrri liðsmynd liðsins. Enski boltinn 28.10.2016 23:30
Cech fékk hjálminn fyrir tíu árum: „Þúsund sinnum verra fyrir konuna mína“ Það var fyrir tíu árum í þessari viku sem líf Petr Cech breyttist á örlagaríku kvöldi í leik gegn Reading. Enski boltinn 28.10.2016 22:15
Arnar Freyr og Atli Ævar skoruðu báðir fjögur mörk Arnar Freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk fyrir sænsku meistarana í stórsigri. Enski boltinn 28.10.2016 19:09
Stjóri Gylfa: Verðum vonandi ekki að tala um fallbaráttu eftir nokkrar vikur Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, stýrir Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í þriðja sinn á mánudaginn þegar liðið heimsækir Stoke á Britania. Enski boltinn 28.10.2016 17:45