Enski boltinn

Mourinho: Rooney ekki á förum

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney, framherji liðsins, sé ekki að fara neitt þrátt fyrir þráláta orðrómana að fyrirliðinn sé á förum frá félaginu.

Enski boltinn