Enski boltinn

Toure biðst afsökunar

Miðjumaður Man. City, Yaya Toure, vissi að hann myndi ekki spila eina mínútu fyrir félagið fyrr en hann myndi biðjast afsökunar á hegðun sinni sem og umboðsmanna hans.

Enski boltinn

Mourinho dæmdur í eins leiks bann

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af enska knattspyrnusambandinu vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Man Utd og Burnley um síðustu helgi.

Enski boltinn