Enski boltinn

Southgate fékk starfið

Enska knattspyrnusambandið staðfesti nú rétt í þessu að Gareth Southgate hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins til næstu fjögurra ára.

Enski boltinn