Enski boltinn Staðfesti að Depay hafi óskað eftir sölu frá félaginu Memphis Depay hefur óskað eftir sölu frá Manchester United en þetta staðfesti Jose Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 31.12.2016 13:00 Lukkugripurinn Mustafi klár í slaginn á ný Shkodran Mustafi, varnarmaður Arsenal, er klár í slaginn eftir meiðsli og getur verið með Skyttunum þegar þær mæta Crystal Palace á morgun. Enski boltinn 31.12.2016 11:45 Upphitun fyrir leiki dagsins: Árinu lýkur með risaleik | Myndband Sjö leikir verða á boðsstólnum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta degi ársins. Enski boltinn 31.12.2016 10:00 Hörður Björgvin fór meiddist í fjórða tapi Bristol City í röð | Vandræði vegna þoku Fjórir leikir voru á dagskrá í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 30.12.2016 21:45 Glæsimark Snodgrass dugði Hull ekki til sigurs Hull City og Everton gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 19. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 30.12.2016 21:45 Tilboði West Brom í Schneiderlin hafnað Manchester United hafnaði tilboði West Brom í franska miðjumanninn Morgan Schneiderlin. Enski boltinn 30.12.2016 20:30 Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. Enski boltinn 30.12.2016 14:30 Zlatan hefur ekki gefið upp von um að vinna titilinn Svíinn Zlatan Ibrahimovic er bjartsýnismaður að eðlisfari og segir að Man. Utd megi ekki gefa upp alla von um að verða Englandsmeistari í vor. Enski boltinn 30.12.2016 14:00 Liverpool fær ekki að kaupa Schmeichel Um það hefur verið slúðrað síðustu daga að Liverpool ætli sér að reyna að kaupa Kasper Schmeichel í janúar. Enski boltinn 30.12.2016 10:45 Villa slapp með skrekkinn gegn Leeds Jonathan Kodjia bjargaði stigi fyrir Aston Villa þegar liðið mætti Leeds United í ensku B-deildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 29.12.2016 22:13 BBC: Giggs tekur ekki við Swansea Ryan Giggs verður ekki næsti knattspyrnustjóri Swansea City. BBC greinir frá. Enski boltinn 29.12.2016 18:20 Frá Real Madrid til PSG og nú kannski til Liverpool Liverpool hefur mikinn áhuga á spænska framherjanum Jese Rodriguez samkvæmt fréttum frá Spáni en forseti Las Palmas er búinn að gefa upp vonina að leikmaðurinn snúi aftur til síns æskufélags. Enski boltinn 29.12.2016 18:00 Pogba dýrastur en Man. City eyddi mest Þær voru ekki litlar fjárhæðirnar sem ensku úrvalsdeildarliðin eyddu í leikmenn á árinu sem nú er að líða. Enski boltinn 29.12.2016 17:15 Messan: Sanchez virkar á mig sem götufótboltamaður Alexis Sanchez hefur verið frábær í liði Arsenal í vetur og er eðlilega í uppáhaldi hjá Messudrengjum eins og svo mörgum öðrum. Enski boltinn 29.12.2016 14:15 Berbatov vill koma aftur í ensku úrvalsdeildina Umboðsmaður Búlgarans Dimitar Berbatov hefur komið þeim skilaboðum á framfæri að Berbatov vilji ólmur snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 29.12.2016 13:30 Pickford frá í nokkra mánuði Sunderland varð fyrir miklu áfalli í dag er í ljós kom að markvörður liðsins, Jordan Pickford, er alvarlega meiddur. Enski boltinn 29.12.2016 13:00 Messan: Hver vill fara til Swansea? Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum. Enski boltinn 29.12.2016 12:30 Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið Hjörvar Hafliðason hélt áfram með sína laufléttu spurningakeppni í Messunni þar sem strákarnir okkar á Bretlandseyjum sitja fyrir svörum. Enski boltinn 29.12.2016 10:45 Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum. Enski boltinn 29.12.2016 09:30 Alli með tvö mörk í öruggum sigri Spurs Tottenham vann sterkan sigur á Southampton, 1-4, þegar liðin mættust í lokaleik 18. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 28.12.2016 21:30 Hazard: Besta Chelsea-lið sem ég hef spilað með Belginn Eden Hazard segir að Chelsea-liðið í dag sé betra en Chelsea-liðið sem vann ensku úrvalsdeildina árið 2015. Enski boltinn 28.12.2016 18:30 Martial þarf að gera eins og Mkhitaryan Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á Anthony Martial að fara að fordæmi Henrikh Mkhitaryan sem hefur komið inn í lið United af krafti. Enski boltinn 28.12.2016 11:00 Ragnar Sig: Aldrei áður lent í því að fara efast um sjálfan mig Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur átt erfiðar vikur að undanförnu með Fulham í ensku b-deildinni en miðvörðurinn skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrrakvöld. Enski boltinn 28.12.2016 09:30 Giroud mun framlengja við Arsenal Þó svo tímabilið hafi ekki verið gott hjá Olivier Giroud, leikmanni Arsenal, þá getur hann glaðst yfir því að félagið ætlar samt að semja við hann upp á nýtt. Enski boltinn 28.12.2016 09:00 Úr hitanum í hörkuna Hörður Björgvin Magnússon hefur verið lykilmaður í vörn enska B-deildarliðsins Bristol City á sínu fyrsta tímabili í Englandi. Hann ætlar að bíða þolinmóður eftir tækifæri til að fá að spila í sinni bestu stöðu með íslenska landsliðinu. Enski boltinn 28.12.2016 06:00 Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. Enski boltinn 27.12.2016 21:46 Man Utd ætlar ekki að lána Martial Manchester United ætlar ekki að lána franska framherjann Anthony Martial til Sevilla. Enski boltinn 27.12.2016 21:45 Stjóri Gylfa rekinn Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum. Enski boltinn 27.12.2016 19:17 Liverpool aftur upp í 2. sætið eftir öruggan sigur | Sjáðu mörkin Liverpool endurheimti 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann Stoke City 4-1 á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27.12.2016 19:00 Mourinho vill að leikmenn United fái að hitta Ferguson Eftir að Sir Alex Ferguson hætti að stýra Man. Utd hætti hann að mæta á æfingasvæði félagsins. Þar til í vetur. Enski boltinn 27.12.2016 18:00 « ‹ ›
Staðfesti að Depay hafi óskað eftir sölu frá félaginu Memphis Depay hefur óskað eftir sölu frá Manchester United en þetta staðfesti Jose Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 31.12.2016 13:00
Lukkugripurinn Mustafi klár í slaginn á ný Shkodran Mustafi, varnarmaður Arsenal, er klár í slaginn eftir meiðsli og getur verið með Skyttunum þegar þær mæta Crystal Palace á morgun. Enski boltinn 31.12.2016 11:45
Upphitun fyrir leiki dagsins: Árinu lýkur með risaleik | Myndband Sjö leikir verða á boðsstólnum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta degi ársins. Enski boltinn 31.12.2016 10:00
Hörður Björgvin fór meiddist í fjórða tapi Bristol City í röð | Vandræði vegna þoku Fjórir leikir voru á dagskrá í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 30.12.2016 21:45
Glæsimark Snodgrass dugði Hull ekki til sigurs Hull City og Everton gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 19. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 30.12.2016 21:45
Tilboði West Brom í Schneiderlin hafnað Manchester United hafnaði tilboði West Brom í franska miðjumanninn Morgan Schneiderlin. Enski boltinn 30.12.2016 20:30
Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. Enski boltinn 30.12.2016 14:30
Zlatan hefur ekki gefið upp von um að vinna titilinn Svíinn Zlatan Ibrahimovic er bjartsýnismaður að eðlisfari og segir að Man. Utd megi ekki gefa upp alla von um að verða Englandsmeistari í vor. Enski boltinn 30.12.2016 14:00
Liverpool fær ekki að kaupa Schmeichel Um það hefur verið slúðrað síðustu daga að Liverpool ætli sér að reyna að kaupa Kasper Schmeichel í janúar. Enski boltinn 30.12.2016 10:45
Villa slapp með skrekkinn gegn Leeds Jonathan Kodjia bjargaði stigi fyrir Aston Villa þegar liðið mætti Leeds United í ensku B-deildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 29.12.2016 22:13
BBC: Giggs tekur ekki við Swansea Ryan Giggs verður ekki næsti knattspyrnustjóri Swansea City. BBC greinir frá. Enski boltinn 29.12.2016 18:20
Frá Real Madrid til PSG og nú kannski til Liverpool Liverpool hefur mikinn áhuga á spænska framherjanum Jese Rodriguez samkvæmt fréttum frá Spáni en forseti Las Palmas er búinn að gefa upp vonina að leikmaðurinn snúi aftur til síns æskufélags. Enski boltinn 29.12.2016 18:00
Pogba dýrastur en Man. City eyddi mest Þær voru ekki litlar fjárhæðirnar sem ensku úrvalsdeildarliðin eyddu í leikmenn á árinu sem nú er að líða. Enski boltinn 29.12.2016 17:15
Messan: Sanchez virkar á mig sem götufótboltamaður Alexis Sanchez hefur verið frábær í liði Arsenal í vetur og er eðlilega í uppáhaldi hjá Messudrengjum eins og svo mörgum öðrum. Enski boltinn 29.12.2016 14:15
Berbatov vill koma aftur í ensku úrvalsdeildina Umboðsmaður Búlgarans Dimitar Berbatov hefur komið þeim skilaboðum á framfæri að Berbatov vilji ólmur snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 29.12.2016 13:30
Pickford frá í nokkra mánuði Sunderland varð fyrir miklu áfalli í dag er í ljós kom að markvörður liðsins, Jordan Pickford, er alvarlega meiddur. Enski boltinn 29.12.2016 13:00
Messan: Hver vill fara til Swansea? Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum. Enski boltinn 29.12.2016 12:30
Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið Hjörvar Hafliðason hélt áfram með sína laufléttu spurningakeppni í Messunni þar sem strákarnir okkar á Bretlandseyjum sitja fyrir svörum. Enski boltinn 29.12.2016 10:45
Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum. Enski boltinn 29.12.2016 09:30
Alli með tvö mörk í öruggum sigri Spurs Tottenham vann sterkan sigur á Southampton, 1-4, þegar liðin mættust í lokaleik 18. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 28.12.2016 21:30
Hazard: Besta Chelsea-lið sem ég hef spilað með Belginn Eden Hazard segir að Chelsea-liðið í dag sé betra en Chelsea-liðið sem vann ensku úrvalsdeildina árið 2015. Enski boltinn 28.12.2016 18:30
Martial þarf að gera eins og Mkhitaryan Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á Anthony Martial að fara að fordæmi Henrikh Mkhitaryan sem hefur komið inn í lið United af krafti. Enski boltinn 28.12.2016 11:00
Ragnar Sig: Aldrei áður lent í því að fara efast um sjálfan mig Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur átt erfiðar vikur að undanförnu með Fulham í ensku b-deildinni en miðvörðurinn skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrrakvöld. Enski boltinn 28.12.2016 09:30
Giroud mun framlengja við Arsenal Þó svo tímabilið hafi ekki verið gott hjá Olivier Giroud, leikmanni Arsenal, þá getur hann glaðst yfir því að félagið ætlar samt að semja við hann upp á nýtt. Enski boltinn 28.12.2016 09:00
Úr hitanum í hörkuna Hörður Björgvin Magnússon hefur verið lykilmaður í vörn enska B-deildarliðsins Bristol City á sínu fyrsta tímabili í Englandi. Hann ætlar að bíða þolinmóður eftir tækifæri til að fá að spila í sinni bestu stöðu með íslenska landsliðinu. Enski boltinn 28.12.2016 06:00
Giggs efstur á blaði hjá veðbönkum Samkvæmt veðbönkum er Ryan Giggs líklegastur til að taka við starfi knattspyrnustjóra Swansea City sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. Enski boltinn 27.12.2016 21:46
Man Utd ætlar ekki að lána Martial Manchester United ætlar ekki að lána franska framherjann Anthony Martial til Sevilla. Enski boltinn 27.12.2016 21:45
Stjóri Gylfa rekinn Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City hefur sagt knattspyrnustjóranum Bob Bradley upp störfum. Enski boltinn 27.12.2016 19:17
Liverpool aftur upp í 2. sætið eftir öruggan sigur | Sjáðu mörkin Liverpool endurheimti 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann Stoke City 4-1 á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27.12.2016 19:00
Mourinho vill að leikmenn United fái að hitta Ferguson Eftir að Sir Alex Ferguson hætti að stýra Man. Utd hætti hann að mæta á æfingasvæði félagsins. Þar til í vetur. Enski boltinn 27.12.2016 18:00