Enski boltinn

Annað tilboð í Gylfa í bígerð?

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman.

Enski boltinn

Jafntefliskóngarnir loksins komnir upp úr hjólfarinu

Í fyrsta sinn frá 6. nóvember á síðasta ári er Manchester United ekki í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í lok umferðar. Liðið nálgaðist Meistaradeildarsætin með góðum sigri á Middlesbrough um helgina eftir mikil ferðalög að undanförnu. Með seiglu náði liðið að knýja fram sigur í leik sem ekki mátti miklu muna að hefði glutrast niður í jafntefli.

Enski boltinn