Enski boltinn Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 14.4.2017 10:30 Ótrúlegar ellefu mínútur hjá gamla Man. United manninum Það muna kannski ekki margir eftir tíma Nick Powell hjá Manchester United en hann kom sér aftur inn í umræðuna í gær með frábærri innkomu. Enski boltinn 14.4.2017 09:45 Lukaku og Kane geta unnið tvöfalt Romelu Lukaku og Harry Kane koma bæði til greina sem besti leikmaður og besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.4.2017 11:15 Milner: Meistaradeildarsætið undir okkur komið James Milner, einn lykilmaður Liverpool, segir að það sé undir þeim sjálfum komið að tryggja félaginu Meistaradeildarsæti að ári. Enski boltinn 12.4.2017 23:15 Líkurnar aukast á að Sanchez fari til City Líkurnar á að Alexis Sanchez, framherji Arsenal, færi sig frá Arsenal yfir til Manchester City eru að aukast. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. Enski boltinn 12.4.2017 17:45 Lukaku ekki stærri en félagið Everton-goðsögnin, Leon Osman, segir að ef Romelu Lukaku, skærasta stjarna liðsins í dag, ákveði að fara þá verði liðið að sætta sig við það og halda áfram. Enski boltinn 12.4.2017 16:00 Shakespeare segist ekki hafa stungið Ranieri í bakið Craig Shakespeare, stjóri Leicester, segir að hann og fyrrum stjóri Leicester, Claudio Ranieri, hafi aldrei rifist á sínum starfsferli saman, en Shakespeare var aðstoðarmaður Ranieri. Enski boltinn 12.4.2017 14:30 Coutinho hrósar fótboltagáfum Roberto Firmino Brasilíumennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino breyttu tapi í sigur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi eftir að þeir komu inn á sem varamenn á móti Stoke. Brassarnir eru miklir mátar og Philippe Coutinho er ekki spar á hrósið þegar að landa hans. Enski boltinn 12.4.2017 11:30 Liverpool tilbúið að borga 35 milljónir punda fyir Uxann Liverpool hefur mikinn áhuga á enska landsliðsmanninum Alex Oxlade-Chamberlain og Telegraph slær því upp í morgun að hár verðmiði Arsenal breyti engu um það. Enski boltinn 12.4.2017 10:30 Örlög Svananna ráðin án marka Gylfa Swansea City er aftur komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir tap fyrir West Ham um síðustu helgi og gæti endað þar ef Gylfi Þór fer ekki aftur í gang. Enski boltinn 12.4.2017 07:00 Ranieri: Valið stóð á milli Clasie og Kanté Claudio Ranieri, sem gerði Leicester City að Englandsmeisturum á síðasta tímabili, var nálægt því að kaupa hollenska miðjumanninn Jordy Clasie í staðinn fyrir hinn franska N'Golo Kanté sumarið 2015. Enski boltinn 11.4.2017 23:15 Alli einn besti unglingur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Dele Alli, leikmaður Tottenham, fagnar 21 árs afmæli sínu í dag, 11. apríl. Enski boltinn 11.4.2017 22:30 Adebayor ekki dauður úr öllum æðum Emmanuel Adebayor var á sínum tíma einn heitasti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni en Tógómaðurinn endaði feril sinn í Englandi upp í stúku. Nú hefur hann fundið sér stað til að blómstra á ný. Enski boltinn 11.4.2017 13:45 Eldræða Carraghers: Özil og Sánchez spila eins og þeir vilji komast í burtu Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, fór engum silkihönskum um Arsenal eftir 3-0 tap liðsins fyrir Crystal Palace í gær. Enski boltinn 11.4.2017 11:30 Blað í Síle segir líklegast að Alexis Sánchez fari til Manchester City Samkvæmt fréttum frá heimalandi hans Síle þá lítur út fyrir að Manchester City sé líklegast liðið til að ná í Alexis Sánchez í sumar. Enski boltinn 11.4.2017 10:30 Sjáðu Palace flengja Arsenal og og allt það helsta sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um helgina | Myndbönd Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 11.4.2017 10:00 Chris Sutton um Arsen(e)al: Ekki lengur hinir ósigrandi heldur hinir ósýnilegu Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. Enski boltinn 11.4.2017 09:30 Ranieri segist hafi átt óvin innan raða Leicester City Claudio Ranieri, fyrrum knattspyrnustjóri Leicester City, segir að honum hafi verið ýtt út hjá félaginu þrátt fyrir að hafa aðeins níu mánuðum fyrr gert liðið að Englandsmeisturum. Enski boltinn 11.4.2017 08:00 Pochettino: Alli er besti ungi leikmaðurinn í Evrópu Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur mikið álit á lærisveini sínum, Dele Alli, og segir að hann sé besti ungi leikmaðurinn í Evrópu í dag. Enski boltinn 10.4.2017 23:30 Fengið sjö gul spjöld fyrir fagnaðarlæti á undanförnum fimm árum Roberto Firmino tryggði Liverpool öll stigin þrjú gegn Stoke City á laugardaginn var. Enski boltinn 10.4.2017 22:45 Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. Enski boltinn 10.4.2017 21:36 Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 10.4.2017 20:45 "Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. Enski boltinn 10.4.2017 17:15 Schneiderlin: Leið eins og vélmenni hjá Man. Utd. Morgan Schneiderlin segir að honum hafi liðið eins og vélmenni undir stjórn Louis van Gaal hjá Manchester United. Enski boltinn 10.4.2017 16:30 Barkley kýldur kaldur á djamminu | Myndband Ross Barkley átti góðan leik þegar Everton vann 4-2 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 10.4.2017 11:09 Gylfi hefur ekki misst af mínútu hjá Swansea í sjö mánuði Gylfi Þór Sigurðsson lék að sjálfsögðu allar 90 mínúturnar í leik Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið varð að sætta sig við tap á móti West Ham. Enski boltinn 10.4.2017 10:45 Dele Alli: Betri en Lampard, Gerrard og Beckham til samans Dele Alli skoraði eitt marka Tottenham í 4-0 sigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hefur þar með átt þátt í fjórtán mörkum á árinu 2017 og 22 mörkum á öllu tímabilinu. Enski boltinn 10.4.2017 10:15 Sjáið endurkomu Liverpool, markaveisluna í Guttagarði og enn eitt markið hjá Zlatan | Myndbönd Fimm efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni unnu öll leiki sína um helgina og því breyttist staðan ekki neitt í efstu sætunum deildarinnar. Það var hinsvegar nóg af mörkum og flottum tilþrifum í leikjum helgarinnar. Enski boltinn 10.4.2017 09:15 Auðvitað stal Zlatan forsíðum ensku blaðanna með Benjamin Button Zlatan Ibrahimovic var með mark og stoðsendingu í sigri Manchester United í gær og Svíinn hefur þar með skorað 28 mörk á tímabilinu. Enski boltinn 10.4.2017 07:45 Ævintýri Shakespeare á enda Öll góð ævintýri verða einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shakespeare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli. Enski boltinn 10.4.2017 06:45 « ‹ ›
Klopp óttaðist um sína gömlu leikmenn hjá Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af sínum gömlu leikmönnum þegar hann frétti af sprengjunum við liðsrútu Borussia Dortmund á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 14.4.2017 10:30
Ótrúlegar ellefu mínútur hjá gamla Man. United manninum Það muna kannski ekki margir eftir tíma Nick Powell hjá Manchester United en hann kom sér aftur inn í umræðuna í gær með frábærri innkomu. Enski boltinn 14.4.2017 09:45
Lukaku og Kane geta unnið tvöfalt Romelu Lukaku og Harry Kane koma bæði til greina sem besti leikmaður og besti ungi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.4.2017 11:15
Milner: Meistaradeildarsætið undir okkur komið James Milner, einn lykilmaður Liverpool, segir að það sé undir þeim sjálfum komið að tryggja félaginu Meistaradeildarsæti að ári. Enski boltinn 12.4.2017 23:15
Líkurnar aukast á að Sanchez fari til City Líkurnar á að Alexis Sanchez, framherji Arsenal, færi sig frá Arsenal yfir til Manchester City eru að aukast. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar. Enski boltinn 12.4.2017 17:45
Lukaku ekki stærri en félagið Everton-goðsögnin, Leon Osman, segir að ef Romelu Lukaku, skærasta stjarna liðsins í dag, ákveði að fara þá verði liðið að sætta sig við það og halda áfram. Enski boltinn 12.4.2017 16:00
Shakespeare segist ekki hafa stungið Ranieri í bakið Craig Shakespeare, stjóri Leicester, segir að hann og fyrrum stjóri Leicester, Claudio Ranieri, hafi aldrei rifist á sínum starfsferli saman, en Shakespeare var aðstoðarmaður Ranieri. Enski boltinn 12.4.2017 14:30
Coutinho hrósar fótboltagáfum Roberto Firmino Brasilíumennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino breyttu tapi í sigur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi eftir að þeir komu inn á sem varamenn á móti Stoke. Brassarnir eru miklir mátar og Philippe Coutinho er ekki spar á hrósið þegar að landa hans. Enski boltinn 12.4.2017 11:30
Liverpool tilbúið að borga 35 milljónir punda fyir Uxann Liverpool hefur mikinn áhuga á enska landsliðsmanninum Alex Oxlade-Chamberlain og Telegraph slær því upp í morgun að hár verðmiði Arsenal breyti engu um það. Enski boltinn 12.4.2017 10:30
Örlög Svananna ráðin án marka Gylfa Swansea City er aftur komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir tap fyrir West Ham um síðustu helgi og gæti endað þar ef Gylfi Þór fer ekki aftur í gang. Enski boltinn 12.4.2017 07:00
Ranieri: Valið stóð á milli Clasie og Kanté Claudio Ranieri, sem gerði Leicester City að Englandsmeisturum á síðasta tímabili, var nálægt því að kaupa hollenska miðjumanninn Jordy Clasie í staðinn fyrir hinn franska N'Golo Kanté sumarið 2015. Enski boltinn 11.4.2017 23:15
Alli einn besti unglingur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Dele Alli, leikmaður Tottenham, fagnar 21 árs afmæli sínu í dag, 11. apríl. Enski boltinn 11.4.2017 22:30
Adebayor ekki dauður úr öllum æðum Emmanuel Adebayor var á sínum tíma einn heitasti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni en Tógómaðurinn endaði feril sinn í Englandi upp í stúku. Nú hefur hann fundið sér stað til að blómstra á ný. Enski boltinn 11.4.2017 13:45
Eldræða Carraghers: Özil og Sánchez spila eins og þeir vilji komast í burtu Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, fór engum silkihönskum um Arsenal eftir 3-0 tap liðsins fyrir Crystal Palace í gær. Enski boltinn 11.4.2017 11:30
Blað í Síle segir líklegast að Alexis Sánchez fari til Manchester City Samkvæmt fréttum frá heimalandi hans Síle þá lítur út fyrir að Manchester City sé líklegast liðið til að ná í Alexis Sánchez í sumar. Enski boltinn 11.4.2017 10:30
Sjáðu Palace flengja Arsenal og og allt það helsta sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um helgina | Myndbönd Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 11.4.2017 10:00
Chris Sutton um Arsen(e)al: Ekki lengur hinir ósigrandi heldur hinir ósýnilegu Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. Enski boltinn 11.4.2017 09:30
Ranieri segist hafi átt óvin innan raða Leicester City Claudio Ranieri, fyrrum knattspyrnustjóri Leicester City, segir að honum hafi verið ýtt út hjá félaginu þrátt fyrir að hafa aðeins níu mánuðum fyrr gert liðið að Englandsmeisturum. Enski boltinn 11.4.2017 08:00
Pochettino: Alli er besti ungi leikmaðurinn í Evrópu Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur mikið álit á lærisveini sínum, Dele Alli, og segir að hann sé besti ungi leikmaðurinn í Evrópu í dag. Enski boltinn 10.4.2017 23:30
Fengið sjö gul spjöld fyrir fagnaðarlæti á undanförnum fimm árum Roberto Firmino tryggði Liverpool öll stigin þrjú gegn Stoke City á laugardaginn var. Enski boltinn 10.4.2017 22:45
Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. Enski boltinn 10.4.2017 21:36
Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 10.4.2017 20:45
"Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. Enski boltinn 10.4.2017 17:15
Schneiderlin: Leið eins og vélmenni hjá Man. Utd. Morgan Schneiderlin segir að honum hafi liðið eins og vélmenni undir stjórn Louis van Gaal hjá Manchester United. Enski boltinn 10.4.2017 16:30
Barkley kýldur kaldur á djamminu | Myndband Ross Barkley átti góðan leik þegar Everton vann 4-2 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 10.4.2017 11:09
Gylfi hefur ekki misst af mínútu hjá Swansea í sjö mánuði Gylfi Þór Sigurðsson lék að sjálfsögðu allar 90 mínúturnar í leik Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið varð að sætta sig við tap á móti West Ham. Enski boltinn 10.4.2017 10:45
Dele Alli: Betri en Lampard, Gerrard og Beckham til samans Dele Alli skoraði eitt marka Tottenham í 4-0 sigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hefur þar með átt þátt í fjórtán mörkum á árinu 2017 og 22 mörkum á öllu tímabilinu. Enski boltinn 10.4.2017 10:15
Sjáið endurkomu Liverpool, markaveisluna í Guttagarði og enn eitt markið hjá Zlatan | Myndbönd Fimm efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni unnu öll leiki sína um helgina og því breyttist staðan ekki neitt í efstu sætunum deildarinnar. Það var hinsvegar nóg af mörkum og flottum tilþrifum í leikjum helgarinnar. Enski boltinn 10.4.2017 09:15
Auðvitað stal Zlatan forsíðum ensku blaðanna með Benjamin Button Zlatan Ibrahimovic var með mark og stoðsendingu í sigri Manchester United í gær og Svíinn hefur þar með skorað 28 mörk á tímabilinu. Enski boltinn 10.4.2017 07:45
Ævintýri Shakespeare á enda Öll góð ævintýri verða einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shakespeare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli. Enski boltinn 10.4.2017 06:45