Enski boltinn

Lukaku ekki stærri en félagið

Everton-goðsögnin, Leon Osman, segir að ef Romelu Lukaku, skærasta stjarna liðsins í dag, ákveði að fara þá verði liðið að sætta sig við það og halda áfram.

Enski boltinn

Coutinho hrósar fótboltagáfum Roberto Firmino

Brasilíumennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino breyttu tapi í sigur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi eftir að þeir komu inn á sem varamenn á móti Stoke. Brassarnir eru miklir mátar og Philippe Coutinho er ekki spar á hrósið þegar að landa hans.

Enski boltinn

Adebayor ekki dauður úr öllum æðum

Emmanuel Adebayor var á sínum tíma einn heitasti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni en Tógómaðurinn endaði feril sinn í Englandi upp í stúku. Nú hefur hann fundið sér stað til að blómstra á ný.

Enski boltinn

Ævintýri Shakespeare á enda

Öll góð ævintýri verða einhvern tímann að enda og ótrúleg byrjun Leicester City undir stjórn Craig Shakespeare endaði á Goodison Park í gær. Everton tapar ekki leik á heimavelli.

Enski boltinn