Enski boltinn

De Bruyne búinn að stinga Gylfa af

Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi.

Enski boltinn

Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa

Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi.

Enski boltinn