Enski boltinn Rússi tekur við liði Hull City | Hefur verið að læra ensku síðustu fimm mánuði Hull City hefur fundið eftirmann Marco Silva en félagið hefur ráðið Leonid Slutsky í starf knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 9.6.2017 11:15 Fyrrum stjóra Gylfa boðin stjórastaðan hjá Middlesbrough Garry Monk verður væntanlega næsti knattspyrnustjóri Middlesbrough en stjórnarformaður félagsins hefur boðið honum starfið samkvæmt heimildum BBC. Enski boltinn 9.6.2017 10:02 Harry Kane með augun á Gullboltanum en veit hvað þarf að breytast Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, hefur fyrir löngu skapað sér nafn í hópi bestu framherja ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir ungan aldur en þessi 23 ára gamli strákur vill enn meira í framtíðinni. Enski boltinn 9.6.2017 09:45 Hundruð milljóna tjón fyrir Chelsea af því að Diego Costa lak öllu í fjölmiðla Diego Costa er á leiðinni frá Chelsea en á því er lítill vafi eftir að framherjinn sagði öllum heiminum frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Antonio Conte. Enski boltinn 9.6.2017 08:15 Shakespeare fékk stjórastarfið hjá Leicester Craig Shakespeare hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Leicester City til frambúðar. Shakespeare skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 8.6.2017 16:22 Zlatan Ibrahimovic líklega á förum frá Man Utd Manchester United mun ekki bjóða Zlatan Ibrahimovic nýjan samning þegar sá gamli rennur út 30. júní næstkomandi. Þetta hafa bæði BBC og Sky Sport eftir heimildamönnum sínum úr herbúðum félagsins. Enski boltinn 8.6.2017 13:28 Nýi Liverpool-maðurinn raðar áfram inn mörkum og Englendingar í úrslitaleikinn Enska tuttugu ára landsliðið komst í dag í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti U20 í Suður-Kóreu eftir 3-1 sigur á Ítalíu í undanúrslitaleiknum. Enski boltinn 8.6.2017 13:06 Sá dýrasti í pundum en ekki sá dýrasti í evrum Manchester City gerði í dag brasilíska markvörðinn Ederson Moraes að dýrasta markverði allra tíma en hann er samt ekki sá dýrasti í öllum gjaldmiðlum. Enski boltinn 8.6.2017 12:15 AC Milan að ræða við umboðsmann Diego Costa Diego Costa er mögulega á leiðinni til ítalska félagsins AC Milan en eins og kom fram á Vísi í dag þá vill Antonio Costa losna við markahæsta leikmann Englandsmeistara Chelsea. Enski boltinn 8.6.2017 11:45 Moyes gæti tekið við Skotlandi David Moyes deyr ekki ráðalaus eftir að hann hætti hjá Sunderland. Enski boltinn 8.6.2017 11:15 Ederson orðinn leikmaður Man. City | Hrifinn af öllu hjá City og sérstaklega Pep Manchester City hefur staðfest það á heimasíðu sinni að félagið sé búið að kaupa markvörðinn Ederson frá Benfica. Enski boltinn 8.6.2017 09:15 Diego Costa: Chelsea vill losna við mig Diego Costa, framherji Chelsea, raðaði inn mörkum á tímabilinu og átti mikinn þátt í að Chelsea varð enskur meistari á ný. Hann er hinsvegar ekki inn í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Enski boltinn 8.6.2017 08:15 Liverpool biður Southampton afsökunar og segist hætt við að fá Van Dijk Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biður Southampton afsökunar á misskilningnum vegna samskiptanna við hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk. Enski boltinn 7.6.2017 18:05 Nolito um lífið í Manchester: Andlit dóttur minnar hefur breytt um lit Spænski knattspyrnumaðurinn Nolito virðist vera búinn að fá nóg af lífinu í Manchester-borg ef marka má viðtal við hann hjá spænsku úrvarpsstöðinni El Transistor. Enski boltinn 7.6.2017 15:00 Andy Cole fékk nýtt nýra Fyrrum framherji Man. Utd, Andy Cole, segir að hann verði lengi að jafna sig eftir að hafa fengið nýtt nýra á dögunum. Enski boltinn 7.6.2017 14:30 Bebe gæti orðið samherji Jóns Daða Það muna allir eftir fyrrum framherja Man. Utd, Bebe, en hann er nú sterklega orðaður við lið Jóns Daða Böðvarssonar, Wolves. Enski boltinn 7.6.2017 14:00 Forbes segir Man. United vera meira virði en Evrópumeistarar Real Madrid Manchester United er orðið verðmætasta fótboltafélag heims að mati hins virta viðskiptablaðs Forbes. Enski boltinn 7.6.2017 08:15 Enskir stuðningsmenn í sögulegt lífstíðarbann fyrir nasistakveðju Enska knattspyrnusambandið sýndi enga miskunn þegar þeir tóku á máli tveggja stuðningsmanna enska landsliðsins sem gerðust sekir um ósæmilega hegðun á vináttulandsleik í Þýskalandi í mars. Enski boltinn 7.6.2017 07:15 Eiður og Carragher kýta um draugamarkið á Anfield: Trúa ekki enn að þeir hafi komist upp með þetta Eiður Smári Guðjohnsen og Jamie Carragher skutu létt á hvorn annan á Twitter í dag. Enski boltinn 6.6.2017 19:55 Southampton kvartar undan ólöglegum afskiptum Liverpool af sínum leikmanni Southampton ætlar að leggja inn formlega kvörtun til yfirmanna ensku úrvalsdeildarinnar vegna ólöglegra samskipta Liverpool og miðvarðarins Virgil van Dijk. Enski boltinn 6.6.2017 11:15 Arsenal fær bakvörð frá Schalke og þarf ekki að borga neitt Bosníumaðurinn Sead Kolasinac mun klæðast Arsenal-treyjunni á næstu leiktíð en enska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti um komu hans í dag. Enski boltinn 6.6.2017 10:52 Nýi Liverpool-maðurinn skaut 20 ára lið Englands í undanúrslitin Það hefur verið talsvert rætt og skrifað um stöðu ungra enskra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni þar sem bestu liðin eru dugleg að kaupa til síns stjörnuleikmenn frá öðrum löndum. Enski boltinn 6.6.2017 10:00 Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. Enski boltinn 6.6.2017 09:30 Man. City ekki tilbúið að borga eins mikið fyrir Van Dijk og Liverpool Virgil van Dijk vill fara til Liverpool og það lítur út fyrir að Liverpool sé líka það félag sem er tilbúið að borga mest fyrir hann. Enski boltinn 6.6.2017 09:00 Þjálfari enska landsliðsins sendi leikmenn sína í herþjálfun um helgina Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki miklar áhyggjur af því að leikmenn hans séu búnir á því eftir langt og strangt keppnistímabil. Enski boltinn 6.6.2017 08:00 Var með fallegasta brosið í fótboltanum Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu. Enski boltinn 6.6.2017 07:30 Tony Adams: Hvatti Arsenal til að kaupa Dier Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, segist hafa hvatt félagið til að kaupa Eric Dier áður en hann fór til Tottenham. Enski boltinn 5.6.2017 23:30 Fótboltaheimurinn minnist Tioté Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. Enski boltinn 5.6.2017 17:30 Van Dijk vill fara til Liverpool Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk vill frekar ganga í raðir Liverpool en Manchester City eða Chelsea. Enski boltinn 5.6.2017 16:45 Hneig niður á æfingu og lést Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, er látinn, þrítugur að aldri. Enski boltinn 5.6.2017 15:35 « ‹ ›
Rússi tekur við liði Hull City | Hefur verið að læra ensku síðustu fimm mánuði Hull City hefur fundið eftirmann Marco Silva en félagið hefur ráðið Leonid Slutsky í starf knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 9.6.2017 11:15
Fyrrum stjóra Gylfa boðin stjórastaðan hjá Middlesbrough Garry Monk verður væntanlega næsti knattspyrnustjóri Middlesbrough en stjórnarformaður félagsins hefur boðið honum starfið samkvæmt heimildum BBC. Enski boltinn 9.6.2017 10:02
Harry Kane með augun á Gullboltanum en veit hvað þarf að breytast Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, hefur fyrir löngu skapað sér nafn í hópi bestu framherja ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir ungan aldur en þessi 23 ára gamli strákur vill enn meira í framtíðinni. Enski boltinn 9.6.2017 09:45
Hundruð milljóna tjón fyrir Chelsea af því að Diego Costa lak öllu í fjölmiðla Diego Costa er á leiðinni frá Chelsea en á því er lítill vafi eftir að framherjinn sagði öllum heiminum frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Antonio Conte. Enski boltinn 9.6.2017 08:15
Shakespeare fékk stjórastarfið hjá Leicester Craig Shakespeare hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Leicester City til frambúðar. Shakespeare skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. Enski boltinn 8.6.2017 16:22
Zlatan Ibrahimovic líklega á förum frá Man Utd Manchester United mun ekki bjóða Zlatan Ibrahimovic nýjan samning þegar sá gamli rennur út 30. júní næstkomandi. Þetta hafa bæði BBC og Sky Sport eftir heimildamönnum sínum úr herbúðum félagsins. Enski boltinn 8.6.2017 13:28
Nýi Liverpool-maðurinn raðar áfram inn mörkum og Englendingar í úrslitaleikinn Enska tuttugu ára landsliðið komst í dag í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti U20 í Suður-Kóreu eftir 3-1 sigur á Ítalíu í undanúrslitaleiknum. Enski boltinn 8.6.2017 13:06
Sá dýrasti í pundum en ekki sá dýrasti í evrum Manchester City gerði í dag brasilíska markvörðinn Ederson Moraes að dýrasta markverði allra tíma en hann er samt ekki sá dýrasti í öllum gjaldmiðlum. Enski boltinn 8.6.2017 12:15
AC Milan að ræða við umboðsmann Diego Costa Diego Costa er mögulega á leiðinni til ítalska félagsins AC Milan en eins og kom fram á Vísi í dag þá vill Antonio Costa losna við markahæsta leikmann Englandsmeistara Chelsea. Enski boltinn 8.6.2017 11:45
Moyes gæti tekið við Skotlandi David Moyes deyr ekki ráðalaus eftir að hann hætti hjá Sunderland. Enski boltinn 8.6.2017 11:15
Ederson orðinn leikmaður Man. City | Hrifinn af öllu hjá City og sérstaklega Pep Manchester City hefur staðfest það á heimasíðu sinni að félagið sé búið að kaupa markvörðinn Ederson frá Benfica. Enski boltinn 8.6.2017 09:15
Diego Costa: Chelsea vill losna við mig Diego Costa, framherji Chelsea, raðaði inn mörkum á tímabilinu og átti mikinn þátt í að Chelsea varð enskur meistari á ný. Hann er hinsvegar ekki inn í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Antonio Conte. Enski boltinn 8.6.2017 08:15
Liverpool biður Southampton afsökunar og segist hætt við að fá Van Dijk Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið biður Southampton afsökunar á misskilningnum vegna samskiptanna við hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk. Enski boltinn 7.6.2017 18:05
Nolito um lífið í Manchester: Andlit dóttur minnar hefur breytt um lit Spænski knattspyrnumaðurinn Nolito virðist vera búinn að fá nóg af lífinu í Manchester-borg ef marka má viðtal við hann hjá spænsku úrvarpsstöðinni El Transistor. Enski boltinn 7.6.2017 15:00
Andy Cole fékk nýtt nýra Fyrrum framherji Man. Utd, Andy Cole, segir að hann verði lengi að jafna sig eftir að hafa fengið nýtt nýra á dögunum. Enski boltinn 7.6.2017 14:30
Bebe gæti orðið samherji Jóns Daða Það muna allir eftir fyrrum framherja Man. Utd, Bebe, en hann er nú sterklega orðaður við lið Jóns Daða Böðvarssonar, Wolves. Enski boltinn 7.6.2017 14:00
Forbes segir Man. United vera meira virði en Evrópumeistarar Real Madrid Manchester United er orðið verðmætasta fótboltafélag heims að mati hins virta viðskiptablaðs Forbes. Enski boltinn 7.6.2017 08:15
Enskir stuðningsmenn í sögulegt lífstíðarbann fyrir nasistakveðju Enska knattspyrnusambandið sýndi enga miskunn þegar þeir tóku á máli tveggja stuðningsmanna enska landsliðsins sem gerðust sekir um ósæmilega hegðun á vináttulandsleik í Þýskalandi í mars. Enski boltinn 7.6.2017 07:15
Eiður og Carragher kýta um draugamarkið á Anfield: Trúa ekki enn að þeir hafi komist upp með þetta Eiður Smári Guðjohnsen og Jamie Carragher skutu létt á hvorn annan á Twitter í dag. Enski boltinn 6.6.2017 19:55
Southampton kvartar undan ólöglegum afskiptum Liverpool af sínum leikmanni Southampton ætlar að leggja inn formlega kvörtun til yfirmanna ensku úrvalsdeildarinnar vegna ólöglegra samskipta Liverpool og miðvarðarins Virgil van Dijk. Enski boltinn 6.6.2017 11:15
Arsenal fær bakvörð frá Schalke og þarf ekki að borga neitt Bosníumaðurinn Sead Kolasinac mun klæðast Arsenal-treyjunni á næstu leiktíð en enska úrvalsdeildarfélagið tilkynnti um komu hans í dag. Enski boltinn 6.6.2017 10:52
Nýi Liverpool-maðurinn skaut 20 ára lið Englands í undanúrslitin Það hefur verið talsvert rætt og skrifað um stöðu ungra enskra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni þar sem bestu liðin eru dugleg að kaupa til síns stjörnuleikmenn frá öðrum löndum. Enski boltinn 6.6.2017 10:00
Lukaku segist vita allt um sína framtíð en gefur ekkert upp Romelu Lukaku segir að búið sé að ákveða það hvar hann spili á næstu leiktíð en vill þó ekki gefa neitt upp sjálfur. Enski boltinn 6.6.2017 09:30
Man. City ekki tilbúið að borga eins mikið fyrir Van Dijk og Liverpool Virgil van Dijk vill fara til Liverpool og það lítur út fyrir að Liverpool sé líka það félag sem er tilbúið að borga mest fyrir hann. Enski boltinn 6.6.2017 09:00
Þjálfari enska landsliðsins sendi leikmenn sína í herþjálfun um helgina Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki miklar áhyggjur af því að leikmenn hans séu búnir á því eftir langt og strangt keppnistímabil. Enski boltinn 6.6.2017 08:00
Var með fallegasta brosið í fótboltanum Steve McClaren, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle United, hafði falleg orð að segja um miðjumanninn Cheick Tiote sem lést í gær eftir að hafa hneigið niður á æfingu hjá kínversku liði sínu. Enski boltinn 6.6.2017 07:30
Tony Adams: Hvatti Arsenal til að kaupa Dier Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, segist hafa hvatt félagið til að kaupa Eric Dier áður en hann fór til Tottenham. Enski boltinn 5.6.2017 23:30
Fótboltaheimurinn minnist Tioté Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, lést í dag, þrítugur að aldri. Enski boltinn 5.6.2017 17:30
Van Dijk vill fara til Liverpool Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk vill frekar ganga í raðir Liverpool en Manchester City eða Chelsea. Enski boltinn 5.6.2017 16:45
Hneig niður á æfingu og lést Cheick Tioté, fyrrverandi leikmaður Newcastle United, er látinn, þrítugur að aldri. Enski boltinn 5.6.2017 15:35