Enski boltinn Mourinho kokhraustur: Ætlum að berjast um alla titla sem í boði eru Knattspyrnustjóri Manchester United telur leikmannahóp sinn tilbúinn að gera atlögu að enska meistaratitlinum ásamt öðrum bikurum sem í boði eru en hann spáir því að enska deildin verði betri en nokkru sinnu fyrr. Enski boltinn 13.8.2017 13:30 Sjáðu öll mörkin á dramatískum laugardegi í enska boltanum Englandsmeistarar Chelsea töpuðu óvænt fyrir Burnley, Liverpool gerði jafntefli og Wayne Rooney skoraði fyrir Everton. Enski boltinn 13.8.2017 10:00 Upphitun: Tölfræðin West Ham ekki í hag | Heldur gott gengi Rafa gegn Tottenham áfram? Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni á morgun en í hádeginu taka nýliðar Newcastle á móti Tottenham en síðar um daginn mætir West Ham á Old Trafford þar sem þeir mæta Manchester United. Enski boltinn 13.8.2017 08:00 Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. Enski boltinn 12.8.2017 21:30 Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. Enski boltinn 12.8.2017 18:15 Clement segir félögin nálægt samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, var spurður um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar, leikmanns Swansea, eftir 0-0 jafntefli gegn Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.8.2017 17:15 Aron Einar lék allan leikinn í öruggum sigri Aron Einar var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff í 3-0 sigri á Aston Villa í ensku Championship-deildinni en hann var eini íslenski leikmaðurinn sem kom við sögu í leikjum dagsins. Enski boltinn 12.8.2017 16:45 Rooney hetjan í heimkomunni | Nýliðar Huddersfield byrja með látum | Sjáðu mörkin Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Stoke City á Goodison Park í dag en þetta er fyrsta mark hans fyrir uppeldisfélagið í 4837 daga. Þá byrjuðu nýliðar Huddersfield með látum og unnu 3-0 sigur á Crystal Palace á útivelli. Enski boltinn 12.8.2017 16:00 Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. Enski boltinn 12.8.2017 15:45 Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. Enski boltinn 12.8.2017 14:45 Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. Enski boltinn 12.8.2017 13:30 Tottenham búið að leggja fram tilboð í Sanchez Tottenham er búið að leggja fram tilboð í kólumbísak varnarmanninn Davinson Sanchez hjá Ajax ef marka má fjölmiðla ytra. Enski boltinn 12.8.2017 13:00 ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. Enski boltinn 12.8.2017 12:15 Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 12.8.2017 09:23 Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 11.8.2017 21:31 Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.8.2017 20:30 Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 11.8.2017 20:00 Messan í beinni frá Ölveri á sunnudag Nýtt tímabil er að hefjast í enska boltanum og þá verður auðvitað Messað á nýjan leik á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 11.8.2017 17:30 Gerrard náði ekki að stýra Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum Steven Gerrard stjórnaði unglingaliði Liverpool í fyrsta keppnisleiknum í dag en 18 ára liðið mætti þá Derby County. Enski boltinn 11.8.2017 14:00 Flottir tuttugu stiga sigrar á Sviss og Rúmeníu hjá sextán ára strákunum Íslensku strákarnir í sextán ára körfuboltalandsliðinu eru að byrja vel í Evrópukeppninni í Búlgaríu en íslenska liðið hefur unnið sannfærandi sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 11.8.2017 12:35 Danny Rose baðst afsökunar á viðtali Harmar ummæli sem hann lét falla í umdeildu viðtali við The Sun í vikunni. Enski boltinn 11.8.2017 12:00 Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. Enski boltinn 11.8.2017 11:34 Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. Enski boltinn 11.8.2017 11:00 Juventus vill stela Can frá Liverpool Emre Can á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Liverpool og viðræður hafa gengið illa. Enski boltinn 11.8.2017 10:30 Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. Enski boltinn 11.8.2017 09:30 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. Enski boltinn 11.8.2017 08:30 Clement: Félagið í limbói út af Gylfa Segir að staðan sem upp sé komin sé pirrandi. Enski boltinn 11.8.2017 07:30 Ísland og 25 ára saga ensku úrvalsdeildarinnar Enska úrvalsdeildin fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og það er því ekki úr vegi að skoða þátttöku íslenskra knattspyrnumanna í deildinni á þessum aldarfjórðungi. Enski boltinn 11.8.2017 06:30 Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. Enski boltinn 11.8.2017 06:00 Zlatan í viðræðum um nýjan samning Ekki útilokað að Zlatan Ibrahimovic snúi aftur á Old Trafford. Enski boltinn 10.8.2017 14:30 « ‹ ›
Mourinho kokhraustur: Ætlum að berjast um alla titla sem í boði eru Knattspyrnustjóri Manchester United telur leikmannahóp sinn tilbúinn að gera atlögu að enska meistaratitlinum ásamt öðrum bikurum sem í boði eru en hann spáir því að enska deildin verði betri en nokkru sinnu fyrr. Enski boltinn 13.8.2017 13:30
Sjáðu öll mörkin á dramatískum laugardegi í enska boltanum Englandsmeistarar Chelsea töpuðu óvænt fyrir Burnley, Liverpool gerði jafntefli og Wayne Rooney skoraði fyrir Everton. Enski boltinn 13.8.2017 10:00
Upphitun: Tölfræðin West Ham ekki í hag | Heldur gott gengi Rafa gegn Tottenham áfram? Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni á morgun en í hádeginu taka nýliðar Newcastle á móti Tottenham en síðar um daginn mætir West Ham á Old Trafford þar sem þeir mæta Manchester United. Enski boltinn 13.8.2017 08:00
Guardiola segir sína menn þurfa að bæta sóknarleikinn Pep Guardiola var ánægður eftir 2-0 sigur Manchester City á Brighton í lokaleik dagsins í enska boltanum en sagði að sínir menn gætu þrátt fyrir yfirburðina í leiknum gert betur í sóknarleiknum. Enski boltinn 12.8.2017 21:30
Nýliðarnir lítil fyrirstaða fyrir Manchester City | Sjáðu mörkin Manchester City vann verðskuldaðan sigur á Brighton 2-0 í lokaleik dagsins í enska boltanum en sigurinn var síst of stór og voru yfirburðir gestanna miklir allt frá fyrstu mínútu. Enski boltinn 12.8.2017 18:15
Clement segir félögin nálægt samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea, var spurður um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar, leikmanns Swansea, eftir 0-0 jafntefli gegn Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.8.2017 17:15
Aron Einar lék allan leikinn í öruggum sigri Aron Einar var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff í 3-0 sigri á Aston Villa í ensku Championship-deildinni en hann var eini íslenski leikmaðurinn sem kom við sögu í leikjum dagsins. Enski boltinn 12.8.2017 16:45
Rooney hetjan í heimkomunni | Nýliðar Huddersfield byrja með látum | Sjáðu mörkin Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Stoke City á Goodison Park í dag en þetta er fyrsta mark hans fyrir uppeldisfélagið í 4837 daga. Þá byrjuðu nýliðar Huddersfield með látum og unnu 3-0 sigur á Crystal Palace á útivelli. Enski boltinn 12.8.2017 16:00
Meistararnir sáu tvö rauð í tapi gegn Burnley | Sjáðu mörkin Titilvörn Chelsea byrjaði skelfilega í dag er Burnley sótti þrjú stig í 3-2 sigri á Stamford Bridge en tveir leikmenn Chelsea sáu rautt spjald í dag. Enski boltinn 12.8.2017 15:45
Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. Enski boltinn 12.8.2017 14:45
Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. Enski boltinn 12.8.2017 13:30
Tottenham búið að leggja fram tilboð í Sanchez Tottenham er búið að leggja fram tilboð í kólumbísak varnarmanninn Davinson Sanchez hjá Ajax ef marka má fjölmiðla ytra. Enski boltinn 12.8.2017 13:00
ESPN segir Costa og Chelsea á leiðinni í dómsal Spænski framherjinn Diego Costa er tilbúinn að fara með mál sitt í dómsal til að losna frá Chelsea samkvæmt heimildum bandaríska fjölmiðilsins ESPN. Enski boltinn 12.8.2017 12:15
Sjáðu markasúpuna úr opnunarleiknum í gær Arsenal vann 4-3 sigur á Leicester í frábærum knattspyrnuleik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 12.8.2017 09:23
Wenger: Ég elska Giroud Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 11.8.2017 21:31
Varamennirnir komu Arsenal til bjargar í mögnuðum upphafsleik Arsenal vann ótrúlegan sigur á Leicester City, 4-3, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.8.2017 20:30
Eiður Smári fer yfir möguleika Chelsea: Áhugavert að sjá hvernig Morata aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir möguleika Chelsea í upphitunarþætti fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 11.8.2017 20:00
Messan í beinni frá Ölveri á sunnudag Nýtt tímabil er að hefjast í enska boltanum og þá verður auðvitað Messað á nýjan leik á Stöð 2 Sport. Enski boltinn 11.8.2017 17:30
Gerrard náði ekki að stýra Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum Steven Gerrard stjórnaði unglingaliði Liverpool í fyrsta keppnisleiknum í dag en 18 ára liðið mætti þá Derby County. Enski boltinn 11.8.2017 14:00
Flottir tuttugu stiga sigrar á Sviss og Rúmeníu hjá sextán ára strákunum Íslensku strákarnir í sextán ára körfuboltalandsliðinu eru að byrja vel í Evrópukeppninni í Búlgaríu en íslenska liðið hefur unnið sannfærandi sigra í fyrstu tveimur leikjum sínum. Enski boltinn 11.8.2017 12:35
Danny Rose baðst afsökunar á viðtali Harmar ummæli sem hann lét falla í umdeildu viðtali við The Sun í vikunni. Enski boltinn 11.8.2017 12:00
Sky: Coutinho óskar eftir sölu Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool. Enski boltinn 11.8.2017 11:34
Coutinho og Gylfi missa báðir að leikjum sinna liða um helgina Philippe Coutinho mun ekki spila með Liverpool-liðinu í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun þrátt fyrir að forráðamenn félagsins hafi fyrr í dag fullvissað alla um að Brasilíumaðurinn verði áfram hjá félaginu. Enski boltinn 11.8.2017 11:00
Juventus vill stela Can frá Liverpool Emre Can á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Liverpool og viðræður hafa gengið illa. Enski boltinn 11.8.2017 10:30
Yfirlýsing frá Liverpool: Hundrað prósent öruggt að Coutinho verði áfram hjá Liverpool Eigendur Liverpool hafa nú sent frá sér skýra og skorinorða yfirlýsingu vegna allra frétta enskra og spænskra miðla um hugsanlega kaup Barcelona á brasilíska leikmanninum Philippe Coutinho. Enski boltinn 11.8.2017 09:30
Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. Enski boltinn 11.8.2017 08:30
Clement: Félagið í limbói út af Gylfa Segir að staðan sem upp sé komin sé pirrandi. Enski boltinn 11.8.2017 07:30
Ísland og 25 ára saga ensku úrvalsdeildarinnar Enska úrvalsdeildin fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og það er því ekki úr vegi að skoða þátttöku íslenskra knattspyrnumanna í deildinni á þessum aldarfjórðungi. Enski boltinn 11.8.2017 06:30
Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United. Enski boltinn 11.8.2017 06:00
Zlatan í viðræðum um nýjan samning Ekki útilokað að Zlatan Ibrahimovic snúi aftur á Old Trafford. Enski boltinn 10.8.2017 14:30